Plógur - 01.01.1903, Blaðsíða 2

Plógur - 01.01.1903, Blaðsíða 2
vér brúkað hendurnar. þá rífur ekki önnur hendin það niður.sem hin byggir. PLOGUR. í 7. nr. Plógs var kaupendun- um að blaðinu gefmn kostur á, að segja sitt álit um fyrirkomulag á því framvegis, hvort það ætti að stækka, í livaða formi o. s. frv. Fjöldi manna hefur iátið uppi álit sitt, einkum þeir, sem virðast hafa mestan áhuga á blaðinu, lesa það með ánægju og borga það skilvíslega. Nálega allir, sem skrifað hafa, eru á einu máli um það, að láta Plóg ekki stækka til muna að svo komnu. Virðast margir þeirra hafa rökstutt þá skoðun sína vel, og það sem einkennilegast er og mest um vert, færa þeirflestir sömu ástæður fyrir máli sínu. Eg leyfi mér að taka hér upp orðrétt úr bréfi frá einum af okk- ar merkasta presti þessa lands {merkum búmanni og þjóðmála- manni), það sem hann hefur á móti stækkun blaðsins, og ástæður ann- ara og ummæli um blaðið eru líkar: I. „Á hverju heimili eru fleiri eða færri fréttablöð íyrir, og eg get ekki gert mér von um, að Plógur, þótt hann væri stækkaður og gerður að fréttablaði að nokkru leyti, boli þeim burtu, enda óska eg þess ekki um sum þeirra. Flest- ar helztu fréttir lesum við því upp aptur og aptur í fl. blöðum. Hver þörf er svo á, að fá enn eitt blað' ið, til þess að lesa þar hið sama> sem maður les í 2—5 öðrum- Sama er að segja um auglýsingar- 2. Af því að aðal-viðbáran, þeS' ar maður býður nýtt rit er allta^ þessi: „Mig vantar peninga", þa hygg eg, að það yrði beint b' þess, að gera enn ómögulegra eI1 áður að koma Plóg út, ef far’^ yrði að stækka hann, og þá ein*1' ig gera hann dýrari. Lesi men” fyrst „Litla Plog" og hagnýti set hann sem bezt. Ef þeir síðan þ1 a meira, þá er að stækka hanm Meðan hann heldur sér eins e,n' dregið við að eins eitt, eins hann hefur gert til þessa, mu” meir standa á því, að menn fá>s* ekki til að lesa hann með athýfl crlí og muna og hagnýta bendingar hans og ráð, heldur en á hin”’ að þau séu of fá eða ófulluægj andi í sjálfu sér.— Einmitt svona stuttar en gagnorðar og ljósar grein ar eiga hér bezt við. Stóru blö^ in eru keypt, af því að þau vof” komin á undan Plóg, en heilmik ið af þeim er aldrei lesið af fjo^a kaupendanna, mest af þvi, a meira berst að, en menn hafa tít** til að lesa og athuga. — Plóg^ er rtógu stór, til þess að geta ge ið rnargar gödar leidbeinrng nögu litill til þess að menn koi” ist yfir að lesa hann og >'ógl ódýr til þess að menn geti kt)> hann.

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.