Plógur - 01.01.1903, Blaðsíða 7

Plógur - 01.01.1903, Blaðsíða 7
7 Þess dæmi daglega, hvað unglings- P'kar, sem koma með lausamennsku- skjalið í vösunum úr sveitinni, hafa 8°tt af breytingunni. Hér koma ^enn hópum saman úr sveitinni leita sér atvinnu á þilskipum. Eptir sumarið eru þeir margir skuldugir, og, flytja sig margir til g°n.lu átthaganna yfir veturinn og fEkka sumir um að vetrinum, en aðr- lr koma sér fyrir matvinnung hjá kaendum. Hinir, og þeir munu flestir, eyða sumarkaupi sínu í Eeykjavík, og lenda þar í allt óðrum félagsskap, en ungum mönn- uni er holt. Þeir læra allskonar 0reglu og iðjuleysi, eiga ekki fötin l'tan á sig. Það eru ekki allir, Sem þannig fer um. En það eru e'nmitt þeir, sem hefðu gott af a^ vera nokkrum árum lengur í v,stum og læra algetig störf. Þótt kaup þykj Jítið í sveit, þá er það svo mikið, að flestir ungling- ar geta átt nóg föt utan á sig, °g eignazt kindur eða atinað. »Ojá, — þetta er nú svo. — ^etta er bara fvrst í stað. tetta ar“ og er eðlileg rás menningarinn- Þannig hugsa tnargir ogtala uiargir'- eg segi, burt með alla þá lenningu, sem er í raun réttri ó- Illenning. Við viljum eignast stór- D°rgir til þess við getum talist með '^nienningarþjóðunum og til þess *ð siðm. lenningin þróist og lifi. ef því skyidi fylgja sá ann- !^rl’ki, að ómenningin og siðleys- yði þyngra á metunum en siðmenningin, þá væri betra að vera laus við þá siðmenningu, sem stórborgarlífið hefur í för tneð sér. En sem betur fer, getur sönn sið- menning átt sér stað, án þess að henni fyigi þær alþekktu skugga- hliðar, sem vér þekkjum fra öðrum þjóðum. Vér gætum t. d. þurkað upp áfengisbrunninn, sem er undirrót alls þess versta, sem þekkist í lífi annara þjóða. Vér getum með hagfelldri og og hollri alþýðumenntun haft þau áhrif á huga og hjörtu ungra manna, að þeir fái meiri vilja og siðferðisþrek, læri að elska eitt- hvert göfugt málefni; með öðrum orðum, að þeir mannist, verði að sönnum og nýtum mönnum, sem elska lífið, en ekki dauðann. — Mcð öðrum orðum, vér þurfum að ala upp nýja kynslóð, með göfugum og hollum lífsskoðunum. — Þær lífsskoðanir, sem drottna í hjörtum margra nútíðarmanna um allan hinn menntaða heim, og eru upphaflega getnar og fæddar í höfði materíaista (efnistrúarmanna) fæða aldrei annað af sér en and- legan dauða, vantrú, ómenningu, sem drepur niður nllar siðmenn- ingartilraunir. — Þetta verðum vér að hafa hug- fast, þegar vér förum fyrir alvöru að leggja undirstöðusteinana að framtíðarsiðmenningu vorri. —Þær undirstöður, sem þegar eru iagðar, eru flestar byggðar á sandi og reyk. Vér verðum að miða allt við

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.