Plógur - 01.01.1903, Blaðsíða 3

Plógur - 01.01.1903, Blaðsíða 3
3 Fyiir þvi er það eindregin ti 1- ^aga nn'n og ósk, að hann sé lát 'nri vera alveg í sama sniði fyrst Urn sinn, sem að undanförnu, en gerð sé ný tilraun, til að út- VeRa honum meiri útbreiðslu". Þar sem leturbreyting er gerð, ^efur höfundurinn strikað undir. ®-i<ki er vikið við einu orði eða Setningu. í*eir eru ekki svo fáir, sem hafa °skað þess, að bætt yrði við tveim klöðum á ári, svo það kæmi út e,nu sinni í hverjum mánuði, en J^fnframt óskað þess, að auglýs- lnRar yrðu ekki teknar í það, frek- ara en hefur verið, sem sé aug- ySÍnp" nm Klar^tr^ cídlff cpni eðlÍ- 'ega ng um blaðið sjálft, sem verður að vera. — j. hefi því afráðið, að taka til- hl óska kaupendanna, og breyta v°rki formi blaðsins né stefnu, en bæta við það tveim blöðum, er þá óhjákvæmilegt annað en kka verð þess um 25 aura svo ar8angurjnn yerður þá 1 króna. ^cgar blaðið stækkar um 2 blöð ^etti verð þess að hækka um 15 llra> í hlutfalli við upphaflegt verð °Sins 75 aura eða árg. 90 aura. ^ óviðfeldið er það, að láta árg. °Sta 90 aura úr því breytt er. ^brotnari tala og reikningur er . 1 , s s 1 krona. "n er þá blaðið ekki ofdýi t f Urn 6'' a^S ^eir Seta 01 það borið, sem reynt hafa hvað vík ^°Star’ a^ háta Prer,ta í Reykja- j ’ kaupa pappír og frímerki und- óðin, og auk þess borga ann- an útsendingarkostnað. — Eg sleppi að tala um þóknun fyrir ritstjórn og skriptir. Margir af kaupendunum eru e!d<i enn þá farnir að borga blað- ið. — Utistandandi skuldir mikl- ar, sem konta seint og sumar máske aldrei. — En ekki er þó Plógur óskilvíslegar borgaður, en sum önnur blöð. En þeir, sem standa á bak við þau, eru efnaðri menn en ritstjóri Plógs — eiga hægra með, að leggja fram pen- inga, sem gefa lítið í aðra hönd, fyr .en eptir mörg ár. Verðið á Plóg og tímaritum má ekki miða við verð á frétta- og auglýsingablöðum. Mestar tekjur sumra blaðanna eru auglýsingarn- ar, sem ekki eru teknar í þau, nema þær séu borgaðar fyrirfram háu verði. Verðið á Plóg verður að mið- ast við bókaverð. — Þegar sá mælikvarði er tekinn, verður það ljóst, að Plógur er ódýrt rit. Ein króna er ekki mikil útgjöld fyrir bændur. Að vísu veit eg það, að margt smátt gerir eitt stórt — og að þeir hafa í mörg horn að líta. Eg þykist þekkja hvað það er, að vanta fé, og vcit hvar skór- inn kreppir að hjá bændum. En hinsvegar finnst mér, að Plógur hafi opt haft þær bending- ar meðferðis, sem borgað gætu þessa litlu fjárupphæð. — Og enn þá mun eg leitast við, að gera hann þannig úr garði, að kaup- endurnir sjái ekki eptir 1 kr. fyrir

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.