Plógur - 01.01.1903, Blaðsíða 6

Plógur - 01.01.1903, Blaðsíða 6
6 ar- og jarðyrkjustörf yðar árlega Kostar ekkert — en fer miklu bet- url Glepsur úr þessum skýrslum ætti svo „Plógur" eða „Búnaðar- ritið“ að birta árlega. Stéfán Eiríksson. Verkafólksskorturinn. I. Vinnufólkseklan er nú tilfinnan- leg orðin í flestum héruðum lands- ins. Vinnufólksskorturinn stafar af þessu þrernu. Vistarbandsleysing- unni, Ameríkuferðuin og auknum þilskipaútveg. Vistarbandsleysingin getur aldr- ei orðið til gæfu og blessunar á Islandi undir núverandi kringum- stæðum. Mikið má breytast frá því sem uú er, ef hún verður ekki unga fólkinu að fótakefli, og bænd- unum að stórtjóni. — Vistarbandið er ófrelsi og ósam- boðið menntun og menningu, og jafnréttistilfinningum nútíðarmanna, segja menn. Þetta er rétt, og þetta er ekki rétt. Sé gengið út frá því, að öll þau bönd, sem lög- in og landsstjórnin leggur íbúum hvers lands á herðar, til þess að þjóðfélagsheildin ekki gliðni í sundur eða rotni sé ófrelsi, þá er þetta rétt. En á hinn bóginn er það ekki rétt, svo framarlega sem það er viður- kennt, að einstaklingarnir verða að líða, vera í vissum skilningi ánauðugir, undir lög og stjórn, svo mannfélagsskipunin ekki gangi úr skorðum. Án þess að frelsi ein- staklinganna sé takmarkað á einn eða annan hátt, getur ekkert þjóð- félag staðið, engin siðmenning haldist eða þróast. Landvarnarskyldan í öðrum lönd- um er óneitanlegt band, ófrelsi, en hún er óumflýjanleg undir nú- verandi pólitísku ástandi hins mennt- aða heims. Aptur á móti er vist- arbandið með öllu óþarft í öðruni menningarlöndum, en á íslandi- Þar er hún alveg eins nauðsynleg og landvarnarbandið í öðrum löndum. I strjálbyggðu landi, þar sem samgöngur eru frámunalega erf- iðar, atvinnuvegirnir í rauninni einungis tveir, stóriðnaður eng' inn, og borgaralif þekkist ekki- þar segi eg, að vistarbandið getl ekki orðið þjóðinni til heilla, held' ur þvert á móti. Þar til menn eru orðnir 28—3° ára, ættu þeir að vera skyldaðk með lögum, að vera í ársvistum eða misseravistum. Þó ætti hið garnla ákvæði i eldri lögunum að halda sér, sem sé, að kaupa mætti lausa- mennskuleyfi. Þeir einir mundn kaupa það, sem eitthvert ráð vS11 í, og hefðu sjálfir gagn af að stjórna sér sjálfir. Yngri menn hafa flest' ir gott af því, að vera undir ann- ara stjórn fram undir þrítugsárin> miðað við núverandi menningat' ástand vort og aðra staðhætti. Þeir, sem búa hér í Reykjavík og hafa augun opin fyrir því sem skeður í þjóðlífinu, hljóta að sja

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.