Plógur - 01.01.1903, Blaðsíða 8

Plógur - 01.01.1903, Blaðsíða 8
8 okkar eigið land, en ekki önnur lönd. — Það er þetta, sem vér ekki kunnum og gleymum. Það þurfum vér að læra og muna. Um Ameríkuferðirnar, þilskipa- útveginn og bendingar í þá átt, að bæta úr vinnufólksskortinum, kemur í öðru og þriðja númeri Piógs. Skrifaö fyrir 116 árum. „Mjög rtður á, að menn eignist gagnlegar kýr, sem komnar séu af góðum gripum t báðar kynkvíslir varður þó eigi minna um, að búnaut- ið undan hverju kálfar er aldir, sé af ungri, hraustri og góðri mjólkurkú, því miklu framar líkjast kálfar búnauti að lit og gæðum en kúnni. sem hann er afkorninn". (Þetta höfðu þeir „gömlu" sannfærst um af reynslunni. Og seinni tíma vísindi staðfesta þessa gömlu kyn- bótakenningu). „Búnautið skai eigi brúka til kúnna fyr en þriggja ára, eða í hið minnsta mikið á þriðja ár komið". „Búnautið skal vel fóðrað, en ekki ofala, hvar af nautið verður þungt, latt og óhæfilegt til undaneldis". „Snemmbornir kálfar verða stærst- ir að vexti, er því þénanlegt með vetri og fyrir jól, að ala básgeldinga- alla, en kvtgukálfa undan beztu kúm, milli jóla og langaföstu, sem koma undir 1 maí og júni. Mæðurnar hafa þá, 1 fyrsta vexti kálfanna, etið þau kröptugustu sumargrös, er standa í vexti“ -- — — „Kálfum á vel að þjóna; þeir eigá að vera í hlýju húsi, ætíð þurrir og og hreinir, liggja í moði eða úrgangs- heyrudda, og sé skipt um undir þeim á degi hverjum. Leysast eiga kálfar tvisvar t viku úr því þeir eru þriggja vikna, svo þeir fái leikið sér lttinö ttma; vaxa þeir þá og þrífast betur, en stirna um of, séu þeir látnir vera f sömu stöðu síbundnir. „Sú er sögn eldri manna,aðí fyrnd- inni hafi hér á landi verið mjólkur- meiri kýr en nú á tímunum. Má það koma af vanrækt vorri, sem eigi & stundum að viðhalda góðu kúakynfi er einna mest kemur þar af, að kálf" ar eru látnir lifa undan stirtlum og og afstyrmiskúm og búnautum, og ® síðan laklegt fóður. Kvígur eru og látnar kelfazt of snemma, ársgamlar og á öðru ári, við eins unguni nauttimr sem allt er ógerningur, á engri nasí' gætni byggð“. — Þetta er nú búið að prédika hér á landi síðan árið 1786 að ritað var um not af nautpeningi í riti „LærdómS- listafélagsins".— En hvernig er nú á' standið. Lítið setn ekkert hirt tim kynbætur, að öðru leyti en því, a^ láta kýrnar eigi svelta. ' | t t ^ t tnnnu ,n .. , I , 11 „,1,1,,, mmiiiiiilj^ Gleymst hefur t prófarkalestrinttm á seinasta blaði (nr. 10), að setja und- ir greinina: Færikvtar nafn höf- undarins: Stefán Eiríksson. Ritstjóri og ábyrgðarm.: Sig’urðtir Þórólfsson. Prentað í prentsmiðju Þjóðólfs.

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.