Plógur - 01.06.1907, Side 6
46
PLÓGUR.
20—30 árum? Var þá fleira
fólk í sveitunum en nú?— Ef
landshagsskýrslunum er flett
upp, benda þær á, að þá hafi
ekki til jafnaðar verið fleira
fólk í sveitum en nú er. Síðan
liafa landsmenn fjölgað um
10—15 þúsundir. En kaup-
staðirnir hafa einnig vaxið frá
þeim tíma í líku hlutfalli við
þessa fólksfjölgun. íJað má
sjá það at ýmsum skýrslum,
að hinar ýmsu sýslur landsins
(kaupstaðir þeirra frátaldir) eru
viðlíka fólksmargar nú og var
fyrir 20—30 árum. Bændur
og konur eru hér um biljafn-
margir. En eru börnin fleiri
eða færri? eða eru vinnuhjú
eins mörg og áður var? Hið
rétta mun vera þetta: Börnin
eru viðlíka mörg á heimilun-
um, gamlar konur fleiri, vinnu-
menn og vinnukonur margfalt
færri, en lausamenn og lausa-
konur mildu fleiri. En samtals
verður fólkstalan til jafnaðar
ekki míklu minni. Búpening-
ur í landinu er ekki minni.
Þar af leiðir að hey þarf engu
minna nú en áður. Vinnutím-
inn er styttri nú en áður var,
en þó vinnur hver maður nú
til jafnaðar meira. En hins-
vegar er betur farið með allar
skepnur nú en fyrir 20 árum,
þurfa þær þvi meira fóður, og
ætti það að benda til þess, að
fleiri menn þurfi til heyvinnu.
En þetta mun jafna sig. Þegar
þess er gætt, að vinnutilhögun
er orðin betri, og áhöld mörg
haganlegri.
Nú eru fleiri efnamenn en
áður voru. Þeir þurfa á flestu
fólki að halda og bera sig oft
illa út af verkafólksleysi, sem
vonlegt er. En áður höfðu
stórbændur nóg fólk. Þá voru
bláfátækir einyrkjar margir,
þurftu ekki á þjónum að halda,
eða gátu ekki haldið þá, en
nú eru fjölda margir eí'naðir
einyrkjar. — Svona líst mér á
þessa hlið búnaðarins fyrrum
og nú.
Gamall bóndi.
Oppboðin á þjóðjöröum.
Merkur bóndi úr Húnavatns-
sýslu skrifar Plógi hér um bil
á þessa leið:
»Margt er það í stjórnarfari
okkar sem þarf að laga, en
það sem sérstaklega valcir fyrir
mér eru upppoðin á þjóðjörð-
unum til ábúðar; þau eru svo
mikið hneiksli, að við svobúið
má ekki láta sitja. • Algengt er
það hér í sýslu, að »hverbýð-
ur sem betur getur« og verð-
ur þannig eftirgjaldið tvöfalt-
hærra en sanngjarnt er. Én
lakast er að sá býður venju-
lega liæst, sem vitlausastur er,
getur minst og hangir viðjörð-
ina með skömm í nokkur ár,
niður níðin hana á allan hátt,