Alþýðublaðið - 02.08.1935, Page 1

Alþýðublaðið - 02.08.1935, Page 1
Það er hagkvæmt að gera kaupin í KAUPFÉLAGI REYKJAVlKUR. RirSTJORI: F. R. VALDEMARSSON XVI. ÁRGANGUR FÖSTUDAGINN 2. ÁGOST 1935. ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN 197. TÖLUBLAÐ Sáttasemjari gerir tilraun til sátta f Andradellunni f dag. Tugir Járnsmiða hafa verið sviftir at» vinnu af vélsmiðjum f nærri hálfan mánuð Mussolini varð að beygja Hig fjrrir kanphSJIipi í London. Sérstabur fandur um AbessinfumáiiO bemuv saman f Parfs f nsestu vibu. SÁTTASEMJARI ríkisins í vinnudeilum dr. Björn í>órðarson lögmaður hefir kall- að fulltrúa frá aðilum í vinnu- deilunni milli Félags járniðnað- armanna og vélmiðjanna á sinn fund síðdegis í dag. Fulltrúar frá Alþýðusam- bandi íslands og „Vmnuveit- endafélaginu“ mæta um leið hjá sáttasemjara. Andradeilan svokallaða hefir nú staðið nærri mánuð og hafa tugir manna verið sviftir at- vinnu í vélsmiðjunum síðan 22. f. m. Afstaöa Alííönsam- bandsins I deilonni. Alþýðusamband Islands hefir í dag sent „Vinnuveitendaféagi íslands" eftirfarandi bréf út af deilunni: Reykjavík, 1. ágúst 1935. Vinnuveitendafélag íslands, Reykjavík. Af bréfum yðar til Alþýðu- samþands íslands dags. 17. og 23. þ. m. er það stöðug krafa yðar til þess, að Alþýðusam- bandið hafi áhrif á að Félag járniðnaðarmanna tæki upp vinnu við „Andra“. Jafnframt er í bréfum yðar dreginn fram réttur sá, er tryggingarfélög hafi, til að láta viðgerðir fara fram, þar sem þeim er hag- kvæmast. Þá tilkynnið þér verksvift- ingu, ef ekki verði farið að orð- um yðar og framkvæmið hana ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. SIGLUFIRÐI í anorgun. 2ÐURFAR hefir verið frem- ur umhleypingasamt á Siglu- fírði undanfarið. 1 fyrri nótt féll snjór niður í miðjar hlíðar. t gær var slagveðursrigning, en í dag er bézta veður og hlýtt. t gær kom lítil sild og í nótt engin. Sindri kom með 600 mál i gærmorgun. Undanfaxna daga hafa komið um 1800 mál til Sól- bakkav erksmið junnar. Síld hefir sést vaða uppi vestur á flóa út af Skaga. Engrar síldar hefir orðið vart fyrir austan. Ég hafði tal af Raufarhöfn í dag og hafði lítil sem engin veiði komið þangað undanfarna daga. t gær komu bátar hingað inn til að fá sér olíu og vistir, en fóru þegar aftur og ætluðu vest- ur á Húnaflóa og Skagiafjörð. Síldin er stygg. Fréttaritari útvarpsins víð fiski- ftotann slmtetr í fdag: SíBustu daga á þann einkennilega hátt, að vísað er burt hinum föstu starfsmönnum, en fyrirtækin, er verksviftingin nær til, halda áfram með nemunum einum. Að lokum skiljið þér ósk Al- þýðusambandsins um sam- vinnu, er tryggi hag verka- manna og vinnuveitenda, á þá lund, að það taki til þess að undirbúin verði löggjöf um þau efni, er hægt sé að leggja fyrir næsta þing og að kosnir verði tveir menn nú þegar, einn frá yður og annar frá Alþýðusam- bandinu. Viðvíkjandi rétti vátrygging- arfélaga, skal það sagt, hvað sem um upphaf Andradeilunnar er að segja, að ef það er skýlaus réttur vátryggingarfélags eða annara, að gert sé við skip þar, sem þeim einum þóknast, án til- lits til hags þeirra manna í landinu, er byggja lífsafkomu sína á tilvist skipanna, viðgerða á þeim sem öðru, þá hlýtur að því er okkur skilst að vera skil- yrðislaus réttur verkamanna, að vinna það eitt er þeim sýnist, af viðgerðum sem nauðsynlegar eru til þess, að skipin geti kom- ist héðan til viðgerðar annars- staðar. Það er lögmál, sem eigi verð- ur raskað, að meðan sjálfs- ákvörðunarréttur verkamanna er sá, sem hann er nú, þá ráða verkamenn að hve miklu leyti þeir vilja hjálpa til, að það viðskiftalögmál haldist, sem sviftir þá möguleikum til að draga fram lífið. hefir veriö síldarvart á allstó'ru svæði, en mjög fá skip fengið veiði, því síldin er stygg. Af söltunarhæfum afla lögðu á |and í .Djúpuvjík í nótt: Línuveið- arinn Fróði 274 tunnur, mótor- báturinn Þórir 284 tunnúr og tog- arinn Garðar 204 tunnur, og í bræðslu 374 mál. Síðasta sólar- hring hefir verið norðan stormur. Síldarlaust á Akureyri. AKUREYRI, 1/8. (FÚ.) Á sildarsöltunarstöðvunum 5 á Akureyri hefir verið saltað til júlíloka það, sem hér segir: Hjá Otto Tulinius: 65 tunnur grófsalt- að; hjá Helga Pálssyni: 170 tunnur grófsaltað, 20 tunnur syk- ursaltað 419 tunnur matjessíld; hjá Stefáni Jónassyni: 678 tunn- ur grófsaltað, 678 tunnur matjes- síld; hjá Kaupfélagi Eyfirðinga: 212 tunnur grófsaltað, 601 tunna kryddað, 112 tunnur hausskorið, slordregið og saltað; hjá Kaup- félagi verkamanna: 301 tn. gróf- saltað. Sildarlaust æ- nú á Akureyri. Út af framkvæmd yðar á verk- feviftingu, í smiðjunum hér og fyr- irspurnum yðar til Alþýðusam- bandsins í sambandi við tilkynn- ingu þess til verkamanna og bíl- stjóra, þá þykir iokkur ástæða til að taka það fram, að hvern- ig sem afstaða sambandsins er . í Andradeilunni, þá hlýtur Al- þýðusambandið að taka afstöðu á móti athæfi sem verkbanni ýð- ar, eins og þaðerframkvæmt, þar sem ófaglærðir menn eru látnir vinna að verkum þeim, sem fag- lærðir menn hafa verið reknir frá. Við búumst við, að atvinnurek- endur beri fyrir sig skyldur þær, sem þeir eiga að hafa við lærl- ingana, en því er til að svara, að' tilsögn sú, sem lærlingunum er nauðsynleg, fellur næstum alveg niður, ef allir sveinar, sem raun- verulega annast kensluna, hætta að vinna. Verksvifting þessi er því þannig, að Alþýðusambandið hlýtur að taka afstöðu gegn henni þegar í hlut á félag inn- an sambandsins, jafnvel þó það félag kunni að hafa brotið regl- ur sambandsins að einhverju leyti. Alþýðusambandið getur ekki hori't á það þegjandi, að þér eltið smiðina, sem þér hafið verksvift í Stálsmiðjunni, vél- smiðjunum Héðni og Hamri og Slippnum, og því síður að það styðji yður í því, að halda uppi vinnu í áðurnefndum fyrirtækj- um með ófaglærðum mönnum. Þá er að víkja að samvinnu um löggjöf, er tryggi að skipa- viðgerðir verði framkvæmdar hér heima. Þó að tillaga yðar í bréfi yðar dags. 23. f. m. kunni að vera góð, það sem hún nær, þá er þó, ef um þá einu úrlausn er að ræða, eins og bréf yðar bend- ir til, býsna fjarri því, að náð sé því marki, er við töluðum um, en það var það, að Vinnuveitenda- félag tslands ynni að því með Al- þýðusambandinu, að sameiginleg- ir hagsmunir verkamanna og at- vinnurekenda yrðu sem bezt trygðir, og þá að sjálfsögðu með því, að allar framkvæmdir, sem farmkvæmanlegar eru hér, verði unnar hér á landi, og að sú breyt- ing verði gerð þegar í stað. Þessari málaleitun hafið þér svarað með því einu, að bjóðast tál að tilnefna einn mann, er á- samt öðrum manni frá Alþýðu- sambandinu undirbyggi löggjöf um þessi efni. Ólíkt áhrifaríkara og fjót- virkara hefði án efa verið, að samþykkja í Vinnuveitendafé- lagi íslands, að allar viðgerðir, sem framkvæmanlegar væru hér, og ekki úr hófi dýrar, yrðu ekki fluttar út úr landinu, og að þessi samþykt gilti fyrst um sinn, eða þangað til löggjöf hefði verið sett um þessi efni, sem undirbúin væri af aðilum þeim, er þér talið um. Ef þessar leiðir yrðu farnar, er- um við þess fullvissir, að með- limir Félags járniðnaðarmanna Solberg kemurí dag til Reykjavikur. NORSKI flugmaðurinn Thor Solberg er á leið liingað frá Grænlandi. Thor Solberg lagði af stað frá Angmagsalik kl. tæplega 12 í dag og er því væntanlegur hingað til Reykjavíkur í dag kl. rúmlega 5. Veður var gott er flugmaðurinn lagði af stað frá Angmagsalik og skygni ágætt. Thor Solberg flaug frá Amer- íku til Grænlands, og héðan hefir þann í hyggju að fljúga til Nor- egs. Ein fullkomnasta hernaðarf lugvél Bandarikjanna ferst i Kyrrahafinu 1 LONDON í gærkveldi. (FÚ.) t Bandaríkjunum í Ameríku hefir ný hernaðarflugvél horfið, og er haldið að hún hafi farist. 13 skip hafa leitað hennar nætur- langt á Kyrrahafinu, en fundu að eins olíurákir á sjónum ogbeygl- nðan hjálm af flugmanni á strönd- inni. Flugvélin var af nýjustu gerð og er sögð að hafa verið einhver hin fullkomnasta hernaðarflugvél, sem hefír verið bygð ÚBandaríkj- unum. Hún gat flogið með 325 mílna hraða á klukkutíma og flutt 6 vélbyssur. B^ÆJARSTJÓRNARFUNDUR- INN í gær hófst kl. 5 Á fundinum voru mættir allir aðalfulltrúar íhaldsins, að Jakob Möller meðtöldum, nema Pétur Halldórsson, og mætti Halldór Hansen læknir í hans stað. Fá mál voru á dagskrá, og urðu engar umræður um fundargerð- ir hinna ýmsu nefnda. Fundarhúsið var þéttskipað af áheyrendum, er kom að borgar- stjórakosningunni — og komst töluverð hreyfing á í salnum, er fundarstjóri sagði, að nú færi fram kosning á borgarstjóra. — Litu margir til Jakobs Möllers, þar sem hann sat óyenjulega ó- fýldur á svipinn með yfirlýsingu Ólafs Thors í Morgunblaðinu og mikið skjal í brjóstvasanum, er Bjarni Benediktsson afhenti hon- um undir vitni, áður en Jakob tók sér sæti til að taka þátt í atkvæða- greiðslunni. Er álitið, að það hafi j verið kaupsamningurinn. Fundarstjóri 'lýsti því yfir, að ekki hefði borist nema ein um- sókn um stöðuna, frá Pétri Hall- i dórssyni bóksala, en Steíán Jóh. 1 Stefánsson gaf svo hljóðandi yf- k irlýsingu fyrir hönd Alþýðu- j myndu fúsir til að hefja vinnu nú ; þegar. Virðingarfyllst. F. h. Alþýðusambands Isltands. ; Jón Axel Pétuipson. 4 EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐU BLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í jmorgun. FTIR því, sem fréttaritari Reuters í Genf símar, var útlit fyrir það í morgun, að bráðabirgðasamkomulag næð- ist milli Englands og Frakk- lands annarsvegar og Italíu hinsvegar, um að fresta umræð- um Þjóðabandalagsins um Abessiniumálið fram í septem- ber og að kalla í þess stað sam- an sérstakan fund um málið, sennilega í París, skipaðan full- trúum Breta, Frakka og Itala, til þess að reyna að útkljá það á friðsamlegan hátt. Talið er að Mussolini hafi neyðst til þess að ganga inn á þetta bráðabirgða- samkomulag vegna þess að all- ar tilraunir hans til þess að fá lán í Englandi hafa strandað á kauphöllinni í London. Áður en víst var orðið um það, að lántökutilraunir ítölsku stjórnarinnar í London mistæk- ist, höfðu þeir Eden og Laval gert ítrekaðar tilraunir til þess, að fá Mussolini til að ganga inn á þetta bráðabirgðasamkomu- lag, sem Abessinia hafði þegar tjáð sig samþykka, en árangurs- flokksins í bæjarstjórn: „Þar sem Sjálfstæðisflokkurinn er í meirihluta í bæjarstjórninni og hefir þegar ákveðið mann sem borgarstjóraefni af sinni hálfu, þá sér Alþýðuflokkurinn ekki ástæðu til að hafa mann í kjöri og tekur því ekki þátt í kosningunni." Fór kosning því næst fram, og var mönnum mikil forvitni á a$ sjá því slegið föstu, að „rógber- arnir um Jakob Möller innan Sjálfstœðisflokksins“ hefðu borið sigur úr býturn í bardaganum um borgarstjórastöðuna. Og svo fór! Pétur Halldórsson fékk 8 atkvæði, öll atkvæði Sjálf- stæðisflokksins, en 6 seðlar voru auðir. Framsóknarflokkurinn átti engan fulltrúa á fundinum. Nú voru 5 mínútur liðnar frá því að fundurinn hófst, og lýsti fundarstjóri því yfir, að áheyr- endur yrðu nú að fara út, því að rædd yrðu mál fyrir lokuð- um dyrum. Varð fundurinn því stuttur og endasleppur, eins og borgar- stjóratign Péturs Halldórssonar mun einnig verða. Kaupsamningur þeirra Jakobs Möllers og foringja Sjálfstæðis- flokksins hefir enn ekki verið birt- ur, en það mún áreiðanlega koma fram innan skamms, hvað Jakob Möller befir kostað í þetta sinn, því að auðvitað verða bæjarbúar að borga kaupverðið. laust. Mussolini neitaði öllum samkomulagstillögum. Það er því ekki Þjóðabanda- lagið heldur kauphöliin í Lon- don, sem hefir knúið Mussolini til þess að ganga inn á þann frest og þær nýju sáttaumleit- anir, sem nú hafa verið ákveðn- ar í Genf. Fundum Þjóðabaudalags- ins frestað. Það er gert ráð fyrir því, að fundum Þjóðabandalagsins verði nú frestað fyrst um sinn, og að ný ráðstefna verði köll- uð saman í París, sennilega í næstu viku, til þess að ræða deilumál Italíu og Abessiniu. Þáttakendur í þeirri ráðstefnu munu þó aðeins eiga að verða England, Frakkland og Italía, þ. e. a. s. þau ríki, sem með samn- ingum árið 1906 ábyrgðust sjálfstæði Abessiniu. STAMPEN. Halliburton kominn á fílnum suður yfir Alpafjöll. EINKASKEYTI TIL ALÞÝ ÐU BLA ÐSINS. KAUPMANNAHÖFN I morgun. MERISKI æfintýramaðurinn Halliburton er nú kominn heilu og höldnu á fíl sínum yfir Sanktí Bernharðsskarð í Alpafjöllum til Norður-ítalíu. Hann ætlaði sér að halda áfram á fílnum alla leið til Rómaborgar, en varð að hætta við það sökum þess, að fíllinn var orðinn fóta- veikur af ferðalaginu yfir fjöllin. STAMPEN. „Samdnala“ selur „Dnited Stater tll ttaliu EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐU BLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. IÐ gamla Amerikuskip Sam- einaða félagsins „United States" hefir verið selt til Italíu af firmanu „Societe Anarima Mar- ziocca" í Livorno. Skipið hefir verið selt til þess að rífa það, en alment er álitið, að fyrst um sinn sé ætlunin að nota það til herflutninga til Aust- ur-Afríku. STAMPEN. Döiisk blðð minnast Ti yggva Dárhalls- sonar. Einkaskeyti til FO. KAUPMANNAHÖFN í gærkvöldi. Mörg blöð í Kaupmannahöfn (minnásit í iþag á lát Tryggva Þór- hallssonar. Minnast þau sérstak- lega á, hve rnikið hann hafi gert fyrir íslenzkan landbúnað. Utlitið um síldveiðarnar er í- skyggilegt vegna veðráttu. Snjér er fi iniðjar hlíðar við SlglnfJðrð Jakob Möller seldl sig enn þá einu sinni I gær. - 9 Hann forðaði fihaldinn frá kosningnm með því að kjósa Pétar Halldórsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.