Alþýðublaðið - 29.08.1935, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.08.1935, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 29. ÁGOST 1935 ffl GAMLA BlÓ Wj Saklaos lýgi. Efnisrík og eftirtektarverð talmynd frá Gaumont- British, London. — Aðal- hlutverkin leika: MATHESON LANG LYDIA SHERWOOD og hið 14 ára undrabarn NOVA PHjBEAM. Þessi óvenjulega mynd er um baráttu barns fyrir hamingju ósáttra foreldra sinna og áhrifin, sem sak- laus lygi getur haft á hina ungu barnssál. Bönnuð börnum innan 14 ára. SJÁLFST ÆÐISFLOKKURINN. (Frh. af 3. síðu.) margvíslegu ráðstafanir, sem gerðar hafa v-erið og gerðar eru dags daglega til að auka atvinn- |ma í landinu. Það er því óþarfi að telja það upp að þessu sinni, en það er hægt að gera ef óskað er eftir. En gegn öllum þessum tilraunum hefir Sjálfstæðisflokk- urinn barist og beitt öllum vopn- um sínum gegn. Það getur vel verið, að ekki takist vel til um sumt af því, sem verið er að reyna, en tilraunirnar eru til alls fyrst og Sjálfstæðisflokknum er óhætt að búa sig undir þann ósig- ur sinn, að margt af því, sem nú er verið að gera, muni takast vel. Það er óhætt að fullyrða það, að sjaldan eða aldrei hefir nokk- ur maður setið í atvinnumálaráð- herraembættinu hér á landi, sem hefir notið eins almenns trausts og Haraldur Guðmundsson, enda væri ástandið nú hér á landi margfal't verra, ef einhver afhálf- draugum Sjálfstæðisflokksins hefði setið i því embætti, því að menjn í þeim flokki eru með þeim ósköpum gerðir, að geta engu stjórnað, hvort sem vel gengur eða iila ineð framleiðsiu og af- komu í landinu. Það er nú sem stendur eins og íslenzka þjóðin sé á ferð um eyðimörku. Hún á við margs kon- ar skort að búa og vöntun, en enginn lætur hugfallast. Hins veg- ar iæðast hýenur Sjálfstæðis- flokksins í kringum hana og bíða eftir því, að einhver verði eftir í slóðinni. Ársfundur Kvenfélagasambands Vestfjarða var haldið í Bolungavík dagana 22. og 23. þ. m., og sóttu hann 14 fulltrúar frá 7 félögum. Sam- bandið hefir beitt sér fyrir garð- rækt á Vestfjörðum og haft garðyrkjukon'u é sínum vegum, og hefír starfið gefist vel. Meðal annars var samþykt tillaga um að skora á rikisstjórnina að hlut- ast til um að heilt korn sé flutt til landsins og myllur reistar. Stjórn Kvenfélagasambands Vest- fjarða skipa nú frú Estifa Björns- dóttir, Þingeyri, frú Unnur Guð- ' mundsdóttir, ísafirði, og frú Guð- rún Snæbjörnsdóttír, Flateyri. ÓFRIÐARH ÆTTAN. Frh. af 1. síðu. Bretar búa sig undir að verja Malta gegn ítalskri loftárás. LONDON; í gærkveldi. (FÚ.) Á eynni Malta í Miðjarðarhafi fara nú fram stórkostlegar æf- ingar til varnar gegn loftárásum. Næstkomandi sunnudag verða hvarvetna haldnir opinberir fyr- irlestrar um sama efni. Þá eru gerðar ýmsar aðrar ráð- stafanir vegna ófriðarhættunnajr; til dæmis er engum leyft að fara úr eyjunum án þess að fá til þess sérstakt leyfi. Blóðsúthellingar á landa- mærum Abessiníu og franska Somalilands. LONDON 28. ágúst. F.B. Frá Addis Abeba er símað, að héraðsstjórinn í Aussa-fylki hafi tilkynnt, að þjóðflokkur frá franska Somalilandi hafi gert árás á Issa(?) og hafi lent í orustu all-mikilli. Sextíu menn féllu. Nánari fregnir um þetta eru enn ekki fyrir hendi. United Press.) Sáttanefndin í deilu ítalíu og Abessiníu er að gefast upp. LONDON, í gærkveldi. (FÚ.) ítalsk-abessinska sáttanefndin, sem undanfarið hefir haldið þindi í París og Bern, hefir ekki getað komist að neinu samkomu- lagi, og í dag hefir hún beðið oddamanninn, Politis, sendiherra Grikkja í París, um aðstoð hans, AIÞÝÐUBLAÐIÐ og heldur hann fund með hinurn fjórum á morgun. Nefndin verður að komast að einhverri niðurstöðu, eða gefast upp að öðrum kosti, fyrir 1. sept- ember. Laval og Herriot verða fulltrúar Frakka í Genf. LONDON 28. ágúst. F.Ú. Fulltrúar Frakklands á Þjóða- bandalagsráðsfundinum verða Laval, tveir fyrverandi forsæt- isráðherrar, annar þeirra er Herriot, viðskiftamálaráðherr- ann og utanríkismálaráðherr- ann. Páfimi biður guð að hjálpa til að afstýra ófriði! LONDON 28. ágúst. F.TJ. Páfinn ávarpaði í dag hóp hjúkrunarkvenna, sem fóru í pílagrímsför til Róm, og sagði hann meðal annars, að nauðsyn- legt væri að allur ágreiningur milli þjóða yrði leystur á frið- samlegan hátt, og bað hann guð að hjálpa þeim, sem ynnu að því að koma í veg fyrir ófrið milli Abessiníu og Italíu. Ferðaflokkur kennara og lækna frá Aust'ur- ríki, Ungverjalandi og fleiri lönd- um, alls 23 manns, kom til Akureyrar síðastliðinn mánu- dag, með Dr. Alexandrine. í fyrra dag fór hópurinn austur að Mývatni á bifreiðum, en kom til Akureyrar aftur, og fór með bif- reiðum áleiÖis til Reykjavikur í gær. (FÚ.) Af 3 morkum Islendinga setti Jón Magnússon tvö. ÚRVALSLIÐIÐ, SEM FÓR TIL ÞÝZKALANDS. Jón Magnússon er lengst til hægri í fremstu röð. SÍÐASTI kappJeikur íslendinga að Þjóðverjar hafa sett 33 mörk, fór fram í gær í Hamborg. en íslendingar 3. Leikar fóru svo, að Þjóðverjar j gærkveldi barst skeyti frá sigruðu með 3 ifiörkum gegn 1, Pétri sigurðssyni til FB. um og setti Jón Magnússon úr Fram kappleikinn, og fer það hér á það. 1 eftir: Hefir hann því sett tvö mörk ( !Kapp]ieikurinn í Hamborg fór af þremur, sem Islendingar hafa þannigi aJJ Þj,óðverjar unnu með sett í þessari för ti) Þýzkalands. ^ g[egn j_ p,egar 17 mínútur voru Þetta var síðasti kappleikur- inn, og hafa leikarnir farið svo, Skemtiklúbburinn „KEYKVÍKINGUB l. DANZLEIKUR í Iðnó, laugardaginn 31. ágúst kl. 9% eftir hádegi. HLJÖMSVEIT AAGE LOEANGE. Aðgöngumiðar í Iðnó, frá kl. 4—7 á föstudag og eftir kl. 4 á laugardag. N.B. Þar sem þetta er fyrsti danzleikur haustins, er vissara, að tryggja sér aðgöngumiða sem fyrst. af leik skoruðu Þjóðverjar mark, en þegar 40 mínútur voru frá upphafi leiksins kvittaði Jón Magnússon fyrir mark Þjóðverj- anna. I seinni hálfleik skoruðu Þjóðverjar tvö mörk, þegar 32 og 35 mínútur voru af leik. Var þá farið að dimma. Leikurinn var styttur um 2 mínútur sök- um þess, hve dimt var orðið. Þetta var harður, en jafn leikur, og voru mörg snörp upphlaup gerð af báðum liðum og kapp manna mikið. Áhorfendur voru yfir 5000. Voru þeir vinsamlegir í garð okkar ekki síður en sinna eigin manna. Okkar menn léku vel og var vörn þeirra ágæt. Þeir hafa lært mikið í ferðinni. í dag var móttökuathöfn í ráð- húsinu, en í kvöld veizla, sem senatdð hefir boðað til. Á morg- un förum við í ferðalag í boði I DAG Næturlæknir er í nótt Ólafur Helgason, Ingólfsstræti 6, sími 2128. Næturvörður er í Reykjavík- ur Apóteki og Iðunni. Veðrið: Hiti í Reykjavík 11 stig. All djúp lægð er yfir Skot- landi, en há þrýstisvæði fyrir vestan og norðan ísland. Útlit er fyrir hæga austan og norð-aust- an átt og bjartviðri. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Lesin dagská næstu viku. 19,35 Tónleikar (plötur). Létt lög. 20,00 Erindi: Frá útlöndum: Bolivia og Paraguay (Einar Magnúss., menta- skólakennari). 20,30 Fréttir. 21,00 Tónleikar: a) Útvarps- hl jómsveitin; b) Ein- söngur Einar Markan; c) Danzlög. EnglenðlBgar helmta rímknn á lanðhelgis- löggjöf Norömanna. Einkaskeyti til F.Ú. LONDON í gær. Fréttaritari enska blaðsins „Morning Post“ skýrir frá því, að brezki sendiherrann í Oslo hafi fengið fyrirskipanir um að ttala við norsku stjórnina við- víkjandi þeim kröfum, sem hún greir um að fá landhelgina rýmkaða. Þetta mál er álitið svo þýðingarmikið fyrir Englendinga, að sendiherfanum hefir verið fal- ið að koma fram með mikilli festu í ‘tnálinu. Samkvæmt hinni nýju norsku reglugerð eiga yztu oddar eyj- Hnna í skerjagarðinum að teljast sem fast land, og á að miða landhelgislínuna við það. Þetta álíta Englendingar að hafi í för með sér alvarlega takmörkun á togarafiskiveiðum Englendinga og Þjóðverja við Noreg. Kjarvalssýningin. Þegar hafa nefnd þeirri, sem ætlar að sjá um allsherjarsýn- ingu á málverkum Kjarvals, bor- ist á fjórða hundrað myndir. Er þó enn ekki búið að ná öllum myndum þessa vinsælasta málara; okkar, og verður þeim enn veitt viðtaka. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Bjarni Pálsson vélstjóri frá Hrísey og ungfrú Ásta Jónas- dóttir, læknis Kristjánssonar á Sauðárkróki. Skátafélagið „Ernir“. Almenn skátaútilega að Arnar- bóli n. k. laugardagskvöld. Til- kynnið þátttöku föstudagskvöld kl. 8—10, á Ægisgötu. Skipafréttir. Gullfoss er á leið til Leith frá Vestmannaeyjum. Goðafoss kom til ísafjarðar kl. 2 í dag. Detti- foss er í Ramborg, en fer þaðan á laugardag. Brúarfoss er á leið til Vestmannaeyja frá Leith. Lag- arfoss lá á Kolkuós í morgun, Selfoss fór frá London í gær tíl Leith. landbúnaðarráðuneytísins. Vellíð- an. Kveðjur.“ Knattspyrnumenniraiir fara hedmleiðis frá Hamborg á laug- ardaginn. Eitraðir fiskar úti fjrrir Dee á Eog- landi. Ein/qapkeyti til FÚ. LONDON í gærkveldi. Nýlega hefir verið bannað af heilbrigðisástæðum að nota fisk veiddan í kringum árta Dee í Cheshir-e í Englandi til manneld,- is. Ástæðan fyrir þessu banni er sú, að mikil brögð voru að því að dauðan fisk ræki á land á bökkum árinnar, og ströndunum við árósinn alla leið út að Flint- höfða. Var fiskurinn rannsakaður og kom í ljós, að hann hafði dáið af eitrun, og er álitið, að all- ur sá fiskur, sem gengur upp ána, sé óheilnæmur. Fiskimenn á þessu svæði, sem eru vanir að byrja kolaveiðar um þetta leyti árs, álíta að þetta muni gereyði- leggja atvinnu sína. U. M. F. Velvakandi efnir til berjaferðar austur í Þingvallasveit næstkomandi sunnudag. Upplýsingar hjá ferðanefnd. Nýtt blað. ,,MATENO“ málgagn rót- tækra esperantista á Islandi flytur greinar á íslenzku um öreigaesperantista hreifinguna, námskeið í esperanto eftir Þór- berg Þórðarson, sögur á esper- anto, kvæði o. fl. o. fl. Blaðið fæst á afgreiðslu þess: Lauga- veg 27 A. (Þorsteinn Finnbjarn- arson). Esperantistar kaupið blaðið, gerist áskrifendur. Knattspyrnumót 3. fl. I gær keptu Víkingur og Fram og varð jafntefli 1:1. — Einnig keptu Valur og K. R. og sigraði K. R. með 3:0. Næstu kappleikir fara fram á sunnu- NYJA BIÓ Ríka frænkan. Spriklfjörug og fyndin sænsk tal- og tónmynd, er fjallar um ástir, trúlofanir, hjúskap og hjónaskilnað. Aðalhlutverkin leika f jórir vinsælustu skopleikarar Svía Tutta Berntzen, Karin, Svanström, Adolf Jahr og Bullen Berglund. dag. Kl. 9,30 f. h. keppa Fram og Valur og kl. 11 K. R. og Vík- ingur. Sendisveinafélag Reykjavíkur fer hjólatúr á shnnudagmn kemur upp að Tröllafossi. Lagt verður af stað stundvíslega kl. 9 frá Mjólkurfélagshúsinu. — Mætið allir! sendisveinar! Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. 8V2: Söng- og hljóm- leika-hátíð. Horna- og strengja- sveit. Einsöngur, tvísöngur. Kap- teih Överby og frú, kaptþin Nær- vik og lautinant Kronberg Han- ?en. Föstiudag: Helgunarsamkoma. Útlendar Kartðflur þessa árs uppskera. 15 aura y2 kg. Kr. 12,50 kassinn, 50 kg. VERZLUN flaðn. Gaðjðnssooar Skólavörðustíg 21. Sími 3689. Elskulegi maðurinn minn Kristinn Gíslason frá Hæðarenda, andaðist á Landspítalanum þriðjudaginn 27. ágúst. Kristín Guðmundsdóttir, börn og tengdabörn. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er veittu okkur aðstoð og auðsýndu samú,ð og vinarhug vegna andláts og við jarðarför drengsins okkar, Þorsteins Ingólfssonar. Helga Guðmundsdóttir. Ingóifur Þorsteinsson. eús stór og smá, selur Jónas H. Jðosson Hafnarstræti 15. Sími 3327. Ath. Öllum þeim, sem þurfa lausa íbúð fyrsta okt., er ráðlegt að kaupa sem allra fyrst. Dívanfætnr úr blrhl, einnig borð og stólafætur úr eik eða hverju því efni sem óskað er. Fyrirliggjandi til smásölu og heildsölu. Verð og gæði hliðstætt því bezta útlenda. Styðjið íslenzka vinnu með kaupum ykkar. Sent með póstkröfu, hvert á land sem er. finðlanpr Hinriksson, Vatnsstíg 3. Sími 1736. t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.