Alþýðublaðið - 04.09.1935, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.09.1935, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 4. sept. 1935. GAMLA BÍÖ Lejrntyjófarimi. Afar skemtileg leynilög- reglumynd, leikin af þýzk- um gamanleikurum, þeim: ALFKED ABEL, DOLLY HAAS og OTTO WALLBURG. AUKAMYNDIR: Pastoral. Hörpuleikur eftir Bellotta leikin á 20 hörpur og 2 flygel. Rússnesk Serenade (Tschaikowsky) leikin af „Das Wiener- Frauen Symphonie- Orchester.“ BÖRN FA EKKI AÐGANG. m Þ.iðji hlati skipsins „Ucitefl States" ejði- iagðnr. OSLO, 3. sept. Frá Kaupmannahöfn er símað til Sjöfartstidende, að í nótt er leið hafi kviknað í e/s United States, sem áður var í förum milli Danmerkur og Bandaxíkj- anna, en nýlega var selt til Italíu til niðurrifs. Skipið liggur í Frihavnen, Elduiinn var slöktur eftir hálfa aðra klukkustund. Þriðji hluti skipsins er eyði- lagður. Slökkvistarfið var erfitt. Sjómenn, sem voru viðstaddir brunann, telja, að ólíklegt sé, að kviknað hafi í kolunium af sjálfu sér. Margir ætla, að kveikt hafi verið í skipinu. Þótt skipið væri selt til niður- rifs, var búist við ,að það myndjj verða notað eitthvað til herflutn- inga. Italir áttu að taka við skip- inu í Kaupmannahöfn og greiða andvirðið við móttöku. Vegna vá- tryggingar verður félagið ekki fyiir neinu tjóni af völdum elds- voðans. (NRP—-FB.) nmiisiMS ¥ austur um þriðjudag 10. þ. m. kl. 9 síðdegis. Tekið verður á móti vörum fyrir næstu helgi (kl. 12 á laug- ardag). íerksinlðjao BAo Selur beztu og ódýrnstu LlKKISTUBNAR. Fyrirliggjandi af öllum stærðum og gerðum. Séð um jarðarfarir. sr Sími 4094, FRAMKÖLLUN, KOPIERING og STÆKKANIR. Vandlátir amatörar skifta við Ljósmyndastofu Sigurðar Guðmundssonar, Lækjargötu. fmsmfmm&mfm fmfmuwmsmfm Béndi á Kfalar- nesi dæmdar fyr- ir isynferðisaf- brot. Maður hér í bænum hefir ný- lega kært til lögreglunnar bónda á Kjalarnesi fyrir hneykslanlegt framferði gagnvart stúlkubarni. Hafði maðurinn, sem kærði, komið dóttur sinni ungri til sum- ardvalar hjá bónda á Kjalarnesi, sem er kunningi hans. Kom hann fyrir nokkru að heimsækja telp- una, og fylgdi hún honum úr garði, er hann fór heimleiðis og vildi fara með honum. Sagði hún honum þá, að ekki færi vel um sig. Sneri maðurinn þá við og talaði um það við bóndann, en hann svaraði þá illu einu, og varð úr handalögmál milli þeirra. Þegar maðurinn kom aftur til Reykjavíkur með telpuna kærði hann málið til lögreglunnar og tók hi'rn skýrslu af telpunni, sem bar það, að bóndinn hefði ráðist á sig oftar en éinu sinni. Mélið hefir nú verið sent bæj- arfógetanum í Hafnarfirði til frekari xannsóknar. 20000 pakkar af saltfiski tii Portúgais. Fisktökuskipið Sado tók nýlega 15 þúsund pakka af fiski til Portúgal. Einnig tók fisktökuskip- ið Bro 5 þúsund pakka. I Vestmannaeyjum er nú reit- ingsfískirí í „snuxrevaad". Síld veiðist i rek- net í Vestmanna- eyjum. Fyrir nokkrum dögum reyndi leinn bátur í Vestmannaeyjum að veiða síld með reknetum, en það er mjög sjaldgæft að síld veið- ist þar í reknet. Bóturinn fékk þegax í fyrsta róðri 3 tn., í öðrum róðri fékk hann 4 tunnur og í rnorgun 8. Síldin er millisíld og veiddist hún fyrir vestan Vestmannaeyj- ar. Síldin er öll grófsöltuð. Tveir bátar fóru auk þessa á reknetaveiðar í gærkveldi. Brotist íod i Kjðt- Mðioa ð Laogav. 58. 1 nótt var brotist inn í kjöt- búðina á Laugavegi 58. Kjötbúðin er í kjallara hússins, og hafði verið faxið inn um op- inn glugga á bakhlið hússins og þaðan inn í búðina. Þjófurinn hafði þó lítið upp úr krafsinu, að eins dálítið af skifti- mynt úr skúffunni. Kenslubækur í tungu- málum fyrir útvarps- hlustendur. Málakensla útvarpsins hefir hlotið miklar vinsældir, og mikill fjöldi fastra nemenda tók þátt í henni síðastliðinn vetur. 1 vetur verður þessi kensla aukin, og sú nýbreytni tekin upp, að sérstakar kenslubækur verða gefnar út fyr- ir útvarpið en á því er hin mesta þörf, því kenslubækur, sem notaðar eru fyrir útvarp, hljóta að verða með nokkuð öðru sniði en skólakenslubækur. Innain skamms munu koma út kenslu- bækur í þýzku, ensku, íslenzku og dönsku á vegum útvarpsins. Komið hefir til orða að kenslan fari finam kl. 8—9 á morgnana. Skemtun í Rauðhólum á sunnudag. Skemtun vexður í Rauðhólum á sundudaginn kemur, verði veður gott. Þar sem þetta verður síðasta skemtun sumarsins í Rauðhólum verður sérstaklega vel til hennar vandað á alla lund. Reykvíkingar hafa líka sýnt það, að þeir kunna vel að metá hinar ágætu og ódýru skemtanir í Rauðhólum. Innan skamms verður skýrt frá nokkrum skemtiatriðum, og gelur fólk þá sannfærzt um, hvort ekki muni borga sig vel að fara upp í Rauðhóla á sunnudaginn. Jarðarfðr Astriðar flrottn- lngar fðr fram meó mikilli viðhðfn i Brflss- el f gær. LONDON, 3. sept. FTJ. FEIKNA mannf jöldi var á götum í Belgíu frá því snemma í morgun og þangað til jarðarför Ástríðar drottningar var Iokið. Laust eftir kl. 10 var líkkist- an borin niður hallarriðið. Ridd- araliðssveit blés í lúðra og skot- ið var af fallbyssum meðan kist- an var borin niður þrepin og samtímis byrjuðu klukkur St. Gudule kirkjunnar að hringja. Fremst í líkfylgdinni gengu klerkar þeir, er framkvæmdu jarðarförina. 8 svartir hestar drógu líkvagninn. Á kistunni var kóróna drottningar og all- ur drottningarskrúði. Á eftir kistunni gekk kon- ungur með hendina í fatla, og við hlið honum gekk bróðir hans hertoginn af Flandem. Því næst kom bróðir Ástríðar drottning- ar og ríkiserfingjar Svíþjóðar og Danmerkur. Konungur .gekk á eftir lík- vagninum alla leið til kirkjimn- ar í Leaken þar sem síðustu atriði jarðarfararinnar fóru fram, en það em 2/2 ensk míla vegar. Aðrir óku í bifreiðum. Um leið og kistan var borin í kirkjuna var leikinn þjóðsöngur Belgíu. Við hina stuttu kirkju- legu athöfn í Leaken var aðeins konungsfjölskyldan ein, og að henni lokinni var Ástríður drottning "lögð til hinstu hvíld- ar meðal annara látinna með- lima belgisku konungsf jölskyld- unnar. SKIPSTRANDIÐ Frh. af 1. síðu. Þrjú skip voru í kvöld komin til aðstoðar „Dixie", sem fast var á klettaskeri um 40 mílur undan Floridaströnd með 3—400 farjrega. Lítill leki var sagður kominn að skipinu. ABESSINÍA Frh. af 1. síðu. I sambandi við hin nýju lög um lengingu herskyldutímans í Frakk- landi, sem gengu í gildí í sjumar, hafa verið gerðar ýmsar skipu- lagsbreytingar og endurbætur á fyrirkomulagi hermálanna. Kveldúlfur hefir fengið leigða nýju fisk- reitina í Rauðarárholti norðan Háteigsvegar fyrir 6000 kr. árs- leigu. Eldur í Kötlu. I gær kom upp eldur í fisk- pökkum í öftustu lest e.s. Kötlu. Tókst slökkviliðinu að slökkva eldinn áður en verulegt tjón hlaust af. Kviknað mun hafa út frá gasi. I DAG Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson Lækjargötu 4. Sími 2234. Næturvörður er í Laugávegs- og Ingólfs-apoteki. ÚTVARPIÐ: 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Tónleikar: Skemtilög, (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Vangæfu börnin og þjóðfélagið, II. (Jón Pálsson, f. gjaldkeri). 21.00 Tónleikar (plötur): a) Grieg-tónleikar; b) „Lof- ið vorn drottinn“, eftir Anton Bruckner. 22.00 Tónleikar Músikkklúbbs- ins á Hótel ísland. F. U. J. heldur danzleik í Iðnó á laug- ardagskvöld. Karlakór Alþýðu heldur fund á venjulegum stað kl. 8 V2 annað kvöld (fimtu- dag). Mjög áríðandi að allir mæti. / Bjarni Björnsson hélt kvöldskemtun á Akur- eyri síðastliðin laugardags- og sunnudagskvöld. Var aðsókn góð, og vöktu skemtiatriðin mikinn hlátur meðal áheyrenda. (FÚ.). ” i.' ‘aSfca' igaaGffigfl Sfldarskipið Jarlinn kom til Akureyrar 1 fyrradag með 220 tunnur síldar til Helga Pálssonar. Af aflanum voru kryddaðar 90 tunnur, en hitt grófsaltað. Síldarskipin hætta nú veiðum hvert af öðru. Sigríður Magnúsdóttir að Melstað í Miðfirði varð 95 ára í gær. — Hún hefir dvahð í sömu sókn alla æfi og síðast- liðin 40 ár að Melstað í Miðfirði, og verið þar í tíð þriggja sókn- arpresta: síra Þorvaldar Bjarnasonar, síra Eyjólfs Kol- beins og síra Jóhanns Briem. — Sigr. er elzta manneskja í Mel- staðarsókn. Hún hefir stöðuga fótavist og vinnur tóvinnu. Hún hefir gott minni og fylgist vel með daglegum viðburðum. Sig- ríður er ekkja Ásmundar Guð- brandssonar sem er dáinn fyrir mörgum árum. Eignuðust þau hjón 10 börn og eru 3 þeirra enn á lífi, öll við aldur. (FÚ.). Sjómannakveðja. Lagðir af stað til Englands. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipverjar á Venusi. Norska aðalræðismanns- skrifstofan. Aðalræðismaður Bay kom 2. september til Reykjavíkur úr leyfi sínu og tók sama dag við forstöðu aðalræðismannsskrif- stofunnar. (FB.). Skipafréttir. Gullfoss er í Kaupmannahöfn, en fer þaðan 7. þ. m. Goðafoss fer héðan í kvöld kl. 8 til Hafn- ar og Hamborgar. Dettifoss er á leið til Vestmannaeyja frá Hull, kemur hingað á laugardag. Brú- arfoss er á Stapa. Lagarfoss er á Akureyri. Selfoss er á leið til Vestmannaeyja frá Leith. Prí- múla fer héðan til Kaupmanna- hafnar í kvöld. ísland fór frá Færeyjum kl. 12 á miðnætti í nótt og kemur hingað annað kvöld. Alexandrína drottning fór frá Færeyjum í gærkveldi á leið til Hafnar. Richard Torfason fyrverandi aðalbókari í Landsbankanum lézt í gær- morgun. Pétur Sigurðsson flytur erindi í Varðarhúsinu annað kvöld kl. 8y2 um einræði og lýðræði, og hvers vegna þjóð- irnar hneigist nú aftur að ein- ræði, hvers vegna þær hverfi um, og hvers vegna menn heimti ; sérstaklega svo ákaft félagsleg- j ar umbætur. Inngangurinn kost- 1 ar 50 aura. Pétur Sigurðsson er * nú bráðum á förum úr bænum í um lengri tíma. Bæjarstjórnarfundur er á morgun á venjulegum stað og tíma. 13 mál eru á dag- skrá, þar á meðal er skipun eins fátækrafulltrúa og kosning tveggja manna í nefnd, er rann- saki atvinnuleysi unglinga hér í bænum og geri tillögur til úr- lausnar á því máli. T. Illion frá London flytur erindi fyr- ir almenning í Guðspekifélags- húsinu, Ingólfsstræti 22 í kvöld kl 8 y2. Efni: Einsamall í dular- klæðum á ferð um Tibet. Að- gangur 1 króna. Fyrirlesarinn svarar spurningum. Síðasta er- indi hans var mjög vel sótt. Kjarvalsýningin. Á annað þúsund manna hafa sótt sýningu Kjarvals í Menta- skólanum. pm NÍJ-i ksö iw Brim | Stórfengleg og fögur i sænsk tal og tónmynd. Aðalhlutverkin leika: Sten Lindgren og Ingrid Bergman. Aukamynd: Bónorðsför Cha líns. Amerísk tónskopmynd, leikin af CHARLIE CHAPLIN. Síðasta sinn. Es. Lyra fer héðan fimtudaginn 5. þ. m. kl. 6 síðd. til Bergen, um Vest- mannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til há- degis á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. Hér með itlkynnist vinum og vandamönnum að dóttir mín Valgerður andaðist að Vífilsstöðum í nótt. Jón Jónsson. ::: I. O. G. T» St. EININGIN nr. 14. Fundur í kvöld á venjulegum tíma. Á eftir kaffisamsæti. Allir templarar velkomnir. Æt. Nýtt dílbakiðt, með lækkuðu verði. Vínarpylsur, Miðdagspylsur, Medisterpylsur, Bjúgu, Kjötfars, Hakkað kjöt, Grænmeti og allsk. Álegg. KÍöíbúC iostarbæjar Sími 1947. M. s. Laxfoss Fimtudaginn 5. september: Frá Reykjavík kl. 9 árdegis. Frá Borgarnesi kl. 8 síðdegis. Kemur við á Akranesi í upp- eftirleið. Föstudaginn 6. september: Frá Reykjavík kl. 8 árdegis. Frá Borgamesi kl. 2 síðdegis. Kemur við á Akranesi í báð- um leiðum. Laugardaginn 7. september: Frá Reykjavík kl. 5 síðdegis. Frá Borgarnesi kl. 8 síðdegis. Kemur við á Akranesi í upp- eftirleið. Sunnudaginn 8. september: Frá Reykjavík kl. 9 árdegis. Frá Borgarnesi kl. 8 síðdegis. Kemur við á Akranesi í báð- um leiðum. ATHS. Geymið þessa auglýs- ingu. Enn er tækífæri til að gera góð kaup á ostum, því enn er óselt nokkuð af hinum ágætu „tafíel“-ostum, sem seldir eru fyrir niðursett verð. Ostarnir vega \x/% til 2 kgr. hver og seljast fyrir: kr. 2.00 hvert stykki 30% og kr. 1.50 hvert stykki 20%. Notið þetta ágæta tækifæri, sem aðeins stendur í fáa daga enn. Ostarnir seljast í öllum kjötbúðum Sláturfélags Suður- lands og í öllum mjólkurbúðum Mjólkursamsölunnar og víður — en aðeins í heilum stk. og gegn staðgreiðslu. MJólkurbii Flóamanna. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiniiiiiniiiiiiiiiiiiiminiiiiiiniiiiiiniiiiiiiiiiii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.