Alþýðublaðið - 24.10.1935, Page 4

Alþýðublaðið - 24.10.1935, Page 4
FIMTUDAGINN 24, OKT, 1035 M GAMLA BIO ■ Klanstnrbarnið Þessi gullfallega mynd verður sýnd ennþáí'kvöld. uuNiuc itiyyií íioi „Skngga- SveinnM eftir Matthías Jochumsson. Sýning í kvöld kl. 8, í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 1. Sími 3191. P P A F F - HÚLSAUMUR. Guðrún Pálsdóttir, Vesturbraut 3. —■ Hafnarfirði. Á fyrstu skemtuninni í Rauðhólum í sumar var kven- veski skilið eftir í bíl. Vitjist á Spítalastíg 4 gegn greiðslu aug- lýsingarinnar. „Goðaíoss“ íer á laugardngskvöld (26. október) vestiir og norður um land til Hull og Ham- borgar. „Gnllfoss“ fer á þriðjudagskvöld 29. okt. um Vestmannaeyjar til Leith og Kaupmanna- hafnar. mMmmzmumizí ályktunartillögunnar, um sölu Þórs, verði látinn falla niður. Síldveiðin heldur á fram við England LONDON 23. okt. F.Ú. Geysimikil síld heldur áfram að vaða við austurströnd Eng- lands. 1 dag voru lagðar á land í Lowestoft og Yarmouth 30 miljónir síldar. fer annað kvöld kl. 6 til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Fylgibréf yfir vorur komi í dag. Farþegar sæki farseðla f dag. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen, Tryggvagötu. Sími 3025. Sala varöskip- anna Óðins og Þórs. Svohljóðandi þingsályktunartil- laga hefir verið lögð fram í Sameinuðu þingi: „Sameinað Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að leita fyrir sér innan lands og utan um, hvaða tilboö væri hægt að fá í: a. varðskipið óðin, b. varðskipið Þór, og leggja siðan árangurinn fyrir Alþingi.“ Þingflokkur Alþýðuflokksins hefir samþykt að verða með sölu- útboði á Óðni, þó að þvi til- skildu, að fyrir andvirði skipsins verði keyptir bátar til strand- gæzlunnar. Þáll Þorbjörnsson hefir lagt fram tillögu um að b-Iiður þings- Sendisvela. 12—13 ára, vantar nú þegar á skrifstofu hér í bænum. Eiginhandar umsóknir,ásamt upplýsingum og meðmæl- urii, ef til éru, sendist A.S.Í., merktar „SENDISVEINN“. ht> 'j/Kum '9&i mw HSWSWí? óánægðir með 15-foto gjöri sjálfir saman- burð á vinnu, gæðum og verði á hinum vinsælu Ijósmyndum, sem alltaf mæla með sér sjálfar, sem eðlilegt er, þar sem þær byggjast eingöngu á gagnkvæmum • skiln- ingi Ijósmyndarans, en ekki á myndafjölda teknum út í loftið. Virðingarfylst. Ljósmjuidastofa Sigurðar Guðmundssonar, Lækjargötu 2. Símar 1980 og 4980. UÞfBDBUBIB flin nýju írasn færslulðo I DA6 til 1. nmræða fi neOri deild fi g»r. í gær <kom til fyrstu urru'æðu i neðri deild hið nýja frumvarp tíl framfærslulaga, sem flutf er af öllum þingmönnum í.lþýðu- flokksi'ns í neðri deild að tilhlut- un atvinnumálaráðherra, Jónas Gúðmundsson var fram- sögumaður fyrir frumvarpinu, og lýsti hann því í snjallri og greinargóðri ræðu. Um frumvarpið töluðu einnig Pétur Otte&en, s*em lýsti sig fylgj- andi frumvarpínu, Eysteihn Jóns- son og Hannes Jónsson. Gagn- rýndi hinn síðast nefndi nokkur atriði frumvarpsins. Einnig kom til 1. umræðu frum- varpið um ríkisframfærslu sjúkra manna og örkumla, sem einnig er flutt af öllum þingmönnum Alþýðuflokksins í neðri deild. Jónas Guðmundsson hafði framsöga þess; og að umræðum löknum var báðum frumvörpim- um vísað til 2. umr. og allsherj- arnefndar. STKfBIB f ABESSINÍD. Frh. af 1. síðu. um það, að Lavai forsætisráð- herra Frakklands, sem að undan- förnu hefir verið að reyna að koma þvi til leiðar, að lagðar yrðu fram nýjar tillögur til frið- samlegrar lausnar Abessiníudeil- unum, hafi komið því svo fyrir, að brezku stjórninni verði jafn- harðan gert aðvart um allar til- lögur hér að lútandi, sem Italir og Frákkar leggja fram. Bæði Bretar og Frakkar eru þeirwr skoðunar, að ekld sé ástæða til þess að kalla saman ráð Þjóðabandalags- ins út af tillögum þeim, sem ræddar hafa verið til þessa. (United Press.) ÞINGROFIÐ Á ENGLANDI. Frh. af 1. síðu. Ihaldsflokkarinn œtl- cr að nota sér éfrið- arhrœðslnna. Þá lýsti Baldwin því yfir, fyr- ir hönd stjómarinnar, að hún mundi fara þess á leit í komandi kosningum, að hervamir ríkis- ins yrðu auknar, þó innan þeirra vébanda, sem sáttmáh Þjóðabandalagsins setur, og með sameiginlegt alþjóða öryggi fyrir augum. Kröfumar um aukin framlög til hervama bygðust því ekki á neinum eig- ingjömum tilgangi, af hálfu Bretlands. Hann kvaðst vilja vara þjóðina við því, að friðin- um fylgdi einnig áhætta, og hann bætti við: „Eg mun ekki fylgja þeirri stefnu, og eg vií ekki,.bera ábyrgð á stjóm, sem ekki er gefið nauðsynlegt vald til þess að tryggja öryggi þjóðarinnar og alþjóðaöryggi. Mér hrýs hugur við, hvílík örlög bíða Evrópu, ef hið alþjóðlega öryggi bregst.“ Alþýðuflokkur- inn óhræddur. LONDON 23. okt. F.Ú. Þingmenn Alþýðuflokksins brezka, framkvæmdarráð flokksins, og yfirstjóm verk- lýðsfólagaaambandsins komn Næturlæknir er í nótt Þórður Þórðarson, Eiríksgötu 11. Sími 4655. Næturvörður er í nótt í Reykja- vikur- og Iðunnar-apóteld. OTVARPIÐ: 19,10 Veðurfregnir. 15,00 Veðurfregnir. 19,20 Þingfréttir. 19,45 Fréttir. 20.15 Erindi: Nýjar bækur á Norðurlandamálum, II (sira Sigurður Einarsson). 20,40 Útvarpshljómsveitin (Þór. Guðm.): Nordische Suite, eftir Kjerulf. 21,05 Lesin dagskrá næstu viku. 21.15 Upplestur: Það er alveg satt, eftir H. C. Andersen (Bjarni Björnsson leikari). 21,30 Hljómplötur: a) Sönglög við íslenzka texta; b) Danz- lög. Afnælisbitið Sjö- manaalélaBsins i oærkvðldi. Afmælishátíð Sjómannafélags Reykjavíkur i Iðnó í gærkveldi fór hið bezta fram og var hin skemtilegasta. Hófst hún með borðhaldi kl. 8 og lauk með danzi um kl. 2. Sigurjón Á. Ólafsson bauð gesti og félaga velkomna. Mint- ist hann í tveimur ræðum, er hann fluíti, allra félaga sinina, frumherjanna, er stofnuðú félag- ið og börðust fyrstu árin, félag- anna, sem staðið hafa fastast þaman í þeim deilum, er félagið hefir átt í, félaganna, sem nú eru úti á hafinu og kvenna sjó- mannanna, sem oft hafa styikt fé- lagið mikið. Sigurjón las upp fjöldamörg hedilaóskaskeyti, sem félaginu höfðu borist. Meðan setið var að borðum, fluttu ræður, auk Sigur- jóns, Jón Baldvinsson, HaraWur Guðmundsson, Jóníina Jónatans- dóttir, Stefán Jóh. Stefánsson, Jón Guðnason, Flosi Sigurðsson, Elías Jónsson, Jóhann Sigmunds- son, Eggert Brandsson og Jón Sigurðsson. En Kjartan ólafsson flutti minningarkvæði eftir öm Arnarson um aldraðan sjðmann, er fallið hafðí í fangbrögðum við Ægi Eftir að staðið var upp frá borðum skemtu menn sér við söng og danz. Þessi afmælishá- ti|ð Sjómannafélagsins mun lengi lifa í minningum þeirra, er hana sóttu. Einn af félögunum sendi Sjó- mannafélaginu í gær fallega veggmynd. Húsgagnasveinadeilan. Samningaumleitanir fóru í gær fram milli fulltrúa hús- gagnasveina og fulltrúa meist- aranna, en þær báru engan. á- rangur. — Samningatilraunir halda áfram í dag. fsfisks&la: frgm Hafsteinn séldi í 'Grimsby 1 gær 800 vættir fyrir 1220 stpd. saman á fund í dag í þinghús- inu, og stýrði Attiee fundinum. Á fundinum var samþykkt ályktun þess efnis, að enda þótt augljóst væri, að stjórnin hefði í hyggju að nota sér augna- bliks aðstæður, í því skyni, að sigra í komandi kosningum, væri Alþýðuflokkurinn ákveð- inn í því, að flýja ekki af hólmi, heldur taka upp harðvítuga baráttu fyrir jafnaðarstefnunni og friðarmálimum. Morgunblaðið afneitar flokks- bræðrum sínum í Danmörku og Englandi. Sfðafi í gær, að fréttimar bárust af hinum mikla ósigri íhaldsflokk- anna í Danmörku, þorir Morg- tmblaðið ekki að kannast við flokkabræður sína þar. Það kallar dönsku ihaldsmennina 1 morgun hinu útlenda nafni .jkonaervatív- ir“, þó ýmist skrifað með eða „c“, tii þess að villa þeim lesendum sínum sýn, sem ekki skyidu vita hvað þetta orð þýðir á íslenzku. Það lítur út fyrir að Morgunblaðið þori heldur ekki að treysta framtið íhaldsflokksins í Englandi. Þvi hefir I öllu falli í dag þótt vissara að kalla hann líjka „konservativan" í staðinn fyrir „íhaldsflokk“. NtJA BIO kvlkmFBdadrottniogin Gamansöm amerísk tal- og söngvamynd. Aðalhlutverkin leika: Ann Sothern og Edmond Lowe. Áukamynd: Leynilögregliunaðurinn frá Sing Sing. Spennandi og fjörug ame- ísk leynilögreglumynd.i *;>o Kaupið Alþýðublaðið! >>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>: Alúðarpakkir flytjum við öllum er sendu Sjómanna- félagi Reykjavíkur árnað- aróskir á tuttugu ára af- mœli þess í gœr. STJÓRNIN Jarðarför mannsins míns, yfirkennara Þorl. H. Bjarnason, fer fram föstudaginn 25. þ. m., og hefst með húskveðju á heimili okkar Tjarnargötu 18 kl. iy2 e. h. Fyrir mína hönd og bamanna. Sigrún Bjarnason. Jarðarför Ingibjargar Fjólu Markúsdóttur frá Görðum fer fram föstudaginn 25. þ. m. og hefst með hús- kveðju frá heimili hennar, Barónsstíg 12, kl. 10% árdegis. Aðstandéndur. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS. Endurnýjun til 9. flokks er hafin. Dregið verður 11. nóvember. 500 vinningar — 103900 krónur. Vinningar verða áfgreiddir daglega í skrifstofu happdrættisins í Vonarstræti 4, kl. 2—3. Vinn- ingsmiðar séu áritaðir af umboðsmörinum. Um& ^sm mOémí, .gé, .frífMnn ® Prentsmiðja Hafnarfjarðar er tll sðln. Prentsmiðjan er í gangi. Vélar og áhöld eru í góðu ásigkomulagi. Góðir borgunarskilmálar. — Ödýrt hús- næði, ef prentsmiðjan verður starfrækt i Hafnarfirði. Tilvalið að reka prentsmiðjuna þar, í sambandi við prentsmiðju í Reykjavík. Allar upplýsingar gefur BJARNI SNÆBJÖBNSSON, læknir í Hafnarfirði.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.