Alþýðublaðið - 20.05.1936, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 20.05.1936, Qupperneq 2
MIÐVIKUDAGINN 20. MAl 1936 ALÞYÐUBL2ÍÐIÐ .......-.. Bálfarafélag Islaids hefir fengið löð nndir bálstofnáSnnnnhvolstáni Signrðar G&öanandssoii hAsaoieist* ad hefíP pegar gert uppdrættrað bálstofnmai. A ÐALFUNDUR Bálfarafé- lags íslands var haldinn í Kaupþingssalnum 15. maí og var f jölsóttur. Fundarstjóri var Sigurður Magnússon f. héraðsl., en ritari Jón Maríusson banka- ritari. Samkvæmt skýrslu formanns hefir Bæjarráð Reykjavíkur heitið félaginu ágætri lóð undir bálstofu á Sunnuhvolstúni. Stjórn félagsins fóí Sigurði Guðmundssyni húsameistara að gera uppdrætti að bálstofunni og lágu þeir fyrir fundinum. Stjórnin hafði samið við Eim- skipfélag Islands um lækkun á flutningsgjöldum fyrir kistur, sem sendar eru til bálsetningar ytra, og við „Dansk Ligbrænd- ingsforening“ um alla af- greiðslu á bálstofum í Kaup- mannahöfn, án þess ao vanda- menn þurfi að fara héðan. Félagsmenn eru nú 530 og hefir þeim fjölgað á s. 1. ári. Ársreikningar voru lagðir fram til samþyktar. Stjórn fé- lagsins var endurkosin. Dr. G. Claessen flutti erindi um fyrirkomulag bálstofunnar, samkvæmt nýju uppdráttunum, er sýndir voru í skuggamynd- um. Bálstofan hefir kapellu, lík- geymslu, rafmagnsofn, skrif- stofu, prestsherbergi, íbúð fyrir gæzlumann o. fl. Áætlað hús- verð er 95 þús. kr., en ýmisleg áhöld 20 þús. kr. Einnig voru sýndar skugga- myndir frá bálstofum og duft- reitum erlendis. Gjaldlteri félagsins, Björn Ólafsson, stórkaupmaður, lýsti þriggja ára áætlun stjórnarinn- ar um fjársöfnun og bygging bálstofunnar. Tilætlunin er að safna helming stofnkostnaðar með samskotum, en treysta því, að ríkissjóður og bæjarsjóður muni leggja fram helming. Bj. ÓI. kvað stjórnina mundi leita til manna um ákveðið framlag í þrjú ár, (Tilk. frá Bálfarafél. Islands. — FB). Alvarlegt ástanð I Færeyjum. Vertíðin við Island hefir brugðist. KAUPM.HÖFN 17. maí. F.Ú. Vegna þess, hve Færeyingar eiga rnikið fé fyrir fisk frosið inni á Spáni, og einnig vegna þess, hve fiskveiðarnar á ver- tíðinni við Isiand hafa brugðist hrapallega, eru nú hin mestu f járhagsvandræði og erfiðleikar í Færeyjum. Var efnt til fund- ar um þessi mál í Þórshöfn í gær, að tilhlutun atvinnumála- nefndar lögþingsins, amtmanns, þingmanna, og að tilhlutun fé- lagsskapar sjómanna og útgerð- armanna. Amtmaður skýrir svo frá, að útgerðarmenn geti ekki greitt fiskimönnum kaup sitt, nema þeim komi einhver hjálp, en á fiskveiðunum byggist öll fjár- hagsafkoma Færeyja. Stauning forsætisráðherra segir í sam- bandi við þenna fund, að ríkis- stjórninni sé fullljóst, hve al- varlegt ástandið er, og að alt skuli gert sem frekast sé unt, til að hjálpa Færeyingum. Norðnriandamót fp- ir kenuarasbóla- stjóra og landa- fræðikennara. I-sumar gengst Norræna fé- lagið í Danmörku, í samráði við hinar deildir félagsins, fyrir móti kennaraskólastjóra á Norðurlöndum. Öllum skóla- stjórum við kennaraskólana er boðið. Mót þetta verður haldið í Hindsgavl-höllinni 2.—8. ágúst. Á mótinu verða fluttir fyrir- lestrar um ýms mikilsvarðandi uppeldis- og skólamál. Á eftir fyrirlestrunum verða umræður. Meðal þeirra mentamanna, sem flytja þar fyrirlestra eru dr. phil. Ernst Kaper og J. Byskov skólastjóri og fyrrum ráðherra. Að mótinu loknu verður farið í tveggja daga ferðalag um Suð- ur-Jótland. Ýmsir merkir staðir eins og t. d. Dybböl, Sönderborg á Als, Ribe o. fl. verða heimsótt- ir. I Finnlandi verður mót fyrir landafræðikennara og hefst í Helsingfors 7. ágúst og stendur til 19. s. m. Þar verða fluttir fyrirlestrar um jarðmyndun Finnlands, atvinnulíf og lifnað- arhætti. Þá verður farið í nokkurra daga ferðalag um Suður-Finnland undir hand- leiðslu landfræði-vísindamanna. Meðal annars verður farið til Sveaborg, Karelen, Imatra, Vasa og Tammerfors. — Bæði eru mót þessi hin merkilegustu. Umsóknir um þátttöku í mót- unum sendist ritara Norræna félagsins Guðl. Rosinkranz Ás- vallagötu 58 Reykjavík, fyrir 15. júní. Krönuvelta „Hringsins" í Hafnarfirði. Jónína Sigurðardóttir: Prú Mörtu Eiríksd., Hverfisg. 46. Frú Sigríði Magnúsd., Hverfisg. 46. Frú Huldu Hansd., Hverfisg. 38. Jakobína Mathiesen: Guðfinnu Mathiesen, Strandg. 4. Soffíu Mathiesen, Strandg. 4. Emu Mathiesen, Suðurg. 23. Guðfinna Mathiesen: Amfríði G. Mathiesen, Austurg. 30. Sólveigu Ásgeirsd., Brekkug. 24. Þórunni Beinteinsd., Hverfisg. 11. Jón Gestur Vigfússon: Steinunni I. Jónsd., Templaras. 3 Sveinbjöm Magnúss., Skuld. Stefaníu Magnúsd., Suðurg. 13. Þorbj. Eyjólfsson: Benedikt Jónss., Austurg. Ingvar Guðmundss., Strandg. Jón S. Jónss., Selvogsg. Gunnlaugur Kristmundsson: Pétur Indland, afgreiðslum. Ingólf Stefánsson, múrara. Ingva Jónss., Brekkug. 18. Adolf Björnsson: Jón Jónsson, bókara. Friðjón Guðlaugsson, vélstj. Ásgrím Sveinss., klæðskera. Gyða Björnsdóttir: Björn Helgason. Garðar S. Gíslason. Jóhannes Sigfússon. Garðar Þorsteinsson: Dagbjart Jónsson, cand. theol. Þorstein Björnsson, stud. theol. Guðmund Helgason, stud. theol. Lárus Sigurðsson: Teit Magnússon, Krosseyrarveg 6. Sigurð Jóhannesson, Gunnarssundi 4. Guðm. Þ. Magnússon: Þórodd E. Jónsson, stórkaupm., Rvík. Sigurð H. Guðmundss., verzlunarm. Spítalastíg 6, Rvík. Jón Bjarnason, kaupm., Bragag. 31. Rvík. Ólafur Böðvarsson, Hábæ: Bior Westerlund, vélfræðingur. Andrés Jóhannsson, rakara. Ólaf Björnsson, bílstj. Óiafía Jónsdóttir, verzlunarst.: Frú Margréti Guðlaugsd. Njálsg. 5, Rvík. Frk. Jónínu Eggertsdóttir, Hverfisg. 4, Hafnarfirði. Frk. Mariu Ólafsdóttir, Hábæ. Frú Sigríður B. Árnadóttir: Frú Ástu Norðmann, Laufásv., Rvík. Frk. Guðlaugu Þorsteinsd., Klappar- stíg, Rvik. Frk. Svanfríði Jóhannsdóttir, Hf. Elías Halldórsson, verkstj.: Frk. Dagný Einarsd., Strandg. 25. Frú Guðrúnu Halldórsd., Hverfisg.34 Frk. Vilborgu Helgad., Hverfisg. 21. er komið! lreggfóörarlnn hX Kolasnndi 1. Simi 4484. Sild óskast tíl kanps á Siglufirði í sumar af 2—3 skipum og til söltunar af 1—2 skipum. Upplýsingar í síma 9210 eftir kl. 714. Hvitabandið heldur bazar, föstudaginn 22. þ. m. í Góðtemplarahúsinu kl. 4 e. h. NB. Félagskonur og aðrir velunnarar, eru vinsamlega beðn- ir að koma munum í Góðtemplarahúsið, ekki seinna en kl. 2 sama dag. Stjórnin. Beztu Cigaretturnar í 20 stk. pökkum á kr. 1,25 eru GOMMAHDEB WESTMINSTEK Virginia CIGARETTUR Búnar til hjá Westminster Tobacco Compans Ltd. London. er þjóðfrægt fyrir gæði. Geri við saumavélar, alskonar heimilisvélar og skrár. H. Sand- holt. Klapparstíg 11. Sími 2635. Sumardvöl fæst á góðu sveitaheimili, í grend við Reykjavík, fyrir 1—2 börn, 4 ára eða eldri. Tilboð merkt: ,,Sumardvöl“, sendist Alþýðu- blaðinu. Seljum kvenfrakka. Verð frá 50—85 kr. Guðm. Guðmundsson dömuklæðskeri, Bankastræti 7 (yfir Hljóðfærahúsinu). r".... — Uliarprjónatuskur, aluminium, kopar og blý keypt hæsta verði gegn peningum, en ekki vörum. Vesturgötu 22. Sími 3565. 11. ........- ....-....-.... 1 ..ii Munið 1 krónu máltíðirnar í Heitt & Kalt. * ♦ 9 V V V V V V V Heilsan er fyrir öllu. Hafið þetta hugfast, og hitt, að heilsufræðingar telja MJÖLK, SKYR og OSTA með hollustu fæðutegundum, sem völ er á. Notið því nú þegar meiri MJÖLK — meira SKYR — meiri OSTA W V v V V V V V V V V V »»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»» íþróttasýningar Ármanns. Síðastliðinn sunnudag fóru íþróttaflokkar frá Glímufél. Ármann í sýningarför austur í Árnessýslu. Tveir firnleika- flokkar, 1. flokkur kvenna, 14 stúlkur og 1. flokkur karla, 13 piltar sýndu fimleika, undir stjórn Jóns Þorsteinssonar, og einnig sýndu f jórir menn hnefa- leika. Sýningar fóru fram á Stokkseyri og Tryggvaskála við húsfylli á báðum stöðum, og nutu allir flokkarnir óskiftrar aðdáunar áhorfenda. Nýja Bíó sýnir myndina ,,Ég elska alt kvenfólk“ um þessar mundir Aðalhlutverkið leikur hinn á- gæti söngvari Jan Kiepura. — Leikur hann tvær persónur og syngur duett við sjálfan sig. Syngur hann m. a. lög úr óper- ettunum ,,Rigoletto“ og ,,Martha“. E. PHBLIPS OPPENHEIM: í spilavítinu. 41 „Þér eruð víst Englendingur; er það ekki?“ spurði hún. „Jú; ég er það,“ svaraði hann. „Er það rétt til getið, að þér séuð Ameríkani?“ „Já, alveg rétt,“ svaraði hún. „Við erum nýkomin í Iand. Við erum ekki farin að átta okkur á neinu hér en'n þá. Mig langar til að fara með pabba og mömunu í spilahöllina. Hvað þurfum við að gera til þess að geta komist þangað?“ „Hafið þið vegabréf?“ spurði hann. „Já, það er hérna,“ svaraði hún og benti á tösku sína. „Vandkvæðin eru, að pabbi og mamma halda að ég kunini heilmikið í frönsku, sem er nú reyndar ekki. Ég get ekki einu sinni lesið athugasemdirnar." Róbert athugaði þau vandlega. Faðirinn og móðirin tilheyrðu bersýnilega velmegandi stéttunum, þau voru glaðleg útlits, en talsvert ónóg sjálfum sér í þessu nýja umhveríi. Maðurinn var langleitur, velrakaður með há kinnbein. Svipurinn bar vott um hygni. Útlit konunnar var eins og gengur og gerist — en hún var glaðleg. Dóttirin varð að teljast aðlaðandi — hár henn- ar var fagurlega kembt og skraytt og í augunum ást- leitnisglampi. „Ef þið viljiðý sagði Róbert, „þá skal ég fara með ykkur og hjálpa ykkur. Hve lengi ætlið þið að dvelja hérna?“ „Við ætlum að vera hér í mánuð 0g mujnum búa í Hotiel de Paris. Yður er það víst ekkert á móti skapi?“ „Nei, ég held nú ekki,“ svaraði hann. Hún hvíslaði einhverjú að pabba sínum og mömmu. Því næst sinéri hún sér áftur að Róbert. „Mig langar til að kynna yður fyrir foreldrum mín- um,“ mælti hún, „hvað heitið þér?“ „Róbert Martin.“ „Mamma, þetta er Róbert Martin. Gerið svo vel að taka einnig í hönd föður rnins. Hr. Róbert Martiti — Daniel Wegges og frú. Ég heiti Sadie Weggcs. Hr. Mar- tin ætlar að fana með okkur og aðstoða okkur við að jná(í aðgöingumiðia." „Það er mjög fallega gert af yður, ungi maður,“ sagði hr. Wegges. „Við höfum aldrei komið hingað fyrri, og ég held að Sadie sé ekki eins góð í frönsk- unni og við hugðum hana vera. Ég er hér með vini mínum, sem er kuinnugur hér, en fyrsta morguninn er han'n mjög önnum kafinn.‘“ „Þér fylgist þá með okkur,“ mælti ungfrú Sadie og tók undir hönd Róberts. „Hve lengi búist þér við að vera hérna, hr. Martin." „Sem stendur get ég ekki sagt um það,“ svaraði hann dapurlega. Hann vissi lítið hvað sín myndi bíða, eins og málunum nú var háttað. „Ég vonast eftir að dvelja hér a. m. k. í viku ennþá.“ „Staðurinn virðist vera, eins skemtilegur og ég gerði mér hanm í hugarlund,“ sagði hún og kastaði frá sér sigarettunni. „Ég er því svo fegin að vera laus við sjóferðalagið. Á skipinu voru uingu mennirnir leiðin- legir og maturinn afleitur. Búið þér í Hotel de Paris?“ „Nei, ég bý í villu,“ sagði hann, „hún er þarna í þessari átt.“ Það tók nokkurn tíma að ná í aðgöngumiðana. Að því búnu buðu þau Róhert til morgunverðar, en sér til mikillar gremju gat hann ekki þegið það. En hann félst á að borða með þeim miðdegisverð. „Klukkan 8 í Hotiel de Paris," sagði Sadie um leið og hún kvaddi hann. „Við munum taka á móti yður í ajnd- dyrinu. Á eftir farið þér ef til vill, ef þér eigið ekki sérstaklega annríkt, með mér á einhvern stað, þar sem danzað er.“ Róoert lagði nú leið síraa heim til villunnar, fullur kvíða og angurs, þegar hann hugsaði um viðburði næt- urinhar. Hann var að ganga upp tröppurraar í sama bili og Hargiave og Violet komu frá tennisleiknum. Violet veifaði hendinni og flýtti sér inn. Hargrave kinkaði kolli og bauð „góðan dag“. „Komið héma, Miartin," sagði hann. „Ég þarf að tala nokkur orð við yður.“ Róbert hlýddi og fylgdist með honum inn í minni salinn. Jafnskjótt og hurðin hiafði lokast á eftir þeim, kom Hargrave unga manninum til hjálpar í eymd hans. „Ungi maður,“ siagði hann, um leið og hann helti kocktail í glasið sitt og rétti Róbert aranað. „Þér voruð drukkinn í gærkveldi og hegðuðuð yður ósæmilega.“ „Ég veit það, herra,“ svaraði Róbert. „Hvað þau brögð sraertir, er þið Violet hefið beitt mig, er það að segja, að sættir hafa tekist með mér og hen'ni, og við höfum komið iokkur samian um að láta það vera gleymt. Þér getið verið hér áfram, ef þér kæriö yður um, og mun heppilegast að láta fólk standa áfram í þieirri trú, að þið séuð systkini. En þér verðið að uppfyllia nokkur skilyrði." Róbiert hlustaði ákiaft og varð nú ólíkt hughægra. Það skilyrði var víst varla til, sem haran ekki hefði viljað undirgaragast á þeirri stundu. „Þér hafið ekki eins mikið gagn af veru yðar hér og ákjósanlegt væri,“ hélt Hargrave áfram. „Ég kem iraeð þá tillögu, að þér farið ekki í spilahöllina fyr en eftir kl. 4. Eins og þér vitið er alt af bifreið til taks fyrir yður, og þótt Violet muni lítiran tíma hafa til ferðalaga með yður, mun yður veitiast létt að finna fé- laga. Þér verðið að muna eftir þvi, aö heilsan er mikils virði, einkum á yðar aldri. Skemtið yður — en gætið ávalt hófsemi. Hiafið nóga hreyfiragu — umfram alt. Við skulum sjá um, að þér getið tekið þátt i tennis, og þér skuluð verða meðlimur golf-klúbbsins. Ég vieit að þessi staður stígur ökunnugum til höfuðs. Ég gleymi því ekki, og um fortíðina skulum við ekki framiar tala. Reynið að hafa sem rraest gagn af tím- anum, sem þér eigið eftir hérraa. Enn fremur vil ég

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.