Alþýðublaðið - 22.07.1937, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 22.07.1937, Qupperneq 4
?MT'UDA@INlt 32. .IÖBT WSl. OAMLA BIÖ. ,Rose Marie* gtrð eftir samnefndri óperettu, og tekin í i fögru og stérfeng- legu fjallalandslagi í Kanada. Aðalhlutverkin leika: Je .rettc Míic Díinald oa Nelsun Uúy. Hreinar 3 pela flöskur keyptar á Njálsgötu 56. SPEGILLINN kemur út á morgun. Sölubörn afgreidd í Bókabúðinni, Bankastræti 11, og Hafnarfjarðarbörn í verzlun Þor- valds Bjarnasonar. Herbergi vanjtar til 1. október. A. v. á. Nýtízku steinhús óskast keypt. Lí-tið hús sé tekið upp í með allt að 10.000 kr. í peniingum. Jón Magnússon, Njálsigötu 13 B; — heima eftir kl. 6 siðdegis. Simi 2252. Nokkrir drengir á aldrinum frá 12—15 ára óskast strax á góð heimili í sveit yfir sumartímann. P áðn 'ngars' o ( a Reykjavíkurbæjar, Lækjaríorgi 1, sími 4966. Togar teklnn í landhelgi. Skipstjórinn féhk 24 púsand króna sekt T GÆRMORGUN kom varðbát- uritm Gautur til Akureyrar með enska togarann Cordela F. D. 120 frá FJeeíwood, sem harnn hafði tekið' að landhelgisveiðum undan Skálum á Langanesi. Skipstjórinn játaði pe-gar brot sitt og var hanm dæmdur i 24 þús. króna sekt og var afli og veiðarfæri gerð upj)tæk. Dagsbrúnarmenn eru vinsamlega beðmr að gefa isiig fram á Dagsibrúnar.skrifstof- tani tiii þess að aðstoða við verik- fallið. Skemtiferðaskipin. Á morgun er von á tveimur skemtiferðaskipum hiingað. Eru það Milwaukee, sem hefir komið hér áður í suinar og General von Steuben. DAGSBRONARDEILAN. Frh. af 1. síðu. hjá Eggert Claessen, að Dagsbrún hafi ekki fengist til þess að leíta siamninga um neitt annað en átta stunda vinnudag með 15 kr. dag- kaupi, eða fjögra siunda virinu með kr. 7,50. Stjórn Dagsbrúnar var alltaf reiðubúin til að ræða vi0 sanin- inganefnd V.nnaveilendafélagsins um aðrar kjarabæiur fyrir verka- menn, en þær, sem fólust í samn- ingsuppkasti hennar. En af hálfu atvinnurekenda kom ekkert slikt fram, held- ur pað gagnstæða. > Þeir lýstu pví yfir, að þeir gætu ekki í neinu fallizt á nokkrar kjarabætur handa verkamönnum. Morgunblaðið hefir snúið sér til fiorsætisráðhierranis til þess að ieiða athygliinia frá því ábyijgð- arleysi stjórnar Viininuveitendafé- iagsins, að stöðva eitt af skipum Eimskipafélagslins, ýmisar framir leiðslugreinar og verða þess vald- andi, að flaira fylgi á eftir, og það til þess eiins, að ná sér niðri á þeim verkamönnum, sem lé- legasta vininiu hafa og vierst allra maninia ieru settir í lokkiar íslenzka þjóðfélagi, verkamönuunum, s!em vilnina í kolum og salti, blaut- fiiski eða aðra vinniu, og oft og tíðurn verða að hanga heila og hálfa dagaina Lii þess að fá nokk- uffla klukkustunda vinnu. Lágmarkskröftir verkalýðsins. Verkamannafélagiö Dagsbrún samþykti að vel athuguðu máli taxta þa-nin:, sem nú gildir, og fól að sjálfsögðu stjórn sinni að ajá um að taxtanum yrði hlýtt. 1 taxtanum felast þær lág- n’.arkskjarabæíar, sem reykvískir verkamenn gera kröfur til. Er þar um mjög mikla breytingu að ræða frá því, sem kröfur Dags- brúnar voru í upphafi, eins og menn bezt sjá, ef þeir bera taxt- ann saman við upprunalegu kröfuriiar, sem birtar em I Mong- 'unblaðinu í jJiag’ í upphafi grein- ar Eggerís Claessen. ■ Kjanabæturnar, sem verkamenn inú heyja barátta fyrir, eru í fullu samræmi við þær kjarabæt- ur, sem aðrar vinnandi stéttir í Reykjavík hafa þegar fengið. Engiinin liugsandi maður, ekki einu sinini í atvinnunekendahópi, getur haft á móti því, að kaup- taxti sá, sem verkamenm hafa inú íaett, kr. 1,50 um tímann, sé sanngjani rjg í samræmi við það, sem aðrir vinmandi menn i HáVjallafilmur tvær stærðir nýkomnar: 6x9 cm, 8 mynda og Contax 24x36 mm 36 mynda Sportvörnhús Reykfavíkur. Gleymið ekkl að skemtileg bðk er ómissanði I somarfriíð! ALÞÝÐUBLAÐIÐ býður yður þessi kostaboð meðan sumarfríin standa yfir ogupplag endist: Hvað nú ungi maður?, skáldsaga Smiður er ég nefndur, skáldsaga Eitt ár ur æfisögu minni, ferðasaga Húsið við Norðurá, leynilögreglusaga Höll hættunnar, skáldsaga Ef allar bækurnar, sem eru yfir 1300 blaðsíður samtals, eru keyptar i einum pakka fást þær fyrir 5 brónnr. Ef bækurnar eru sendar i pósti bætist við burðargjald. Bækurnar eru seldar í afgr, blaðsins, Hverfisgötu 8, Reykjavik. áður 5,00, nu 2,00 - 3,00, - 1,50 — 5,00, — 1,00 — 2,00, — 1,00 - 1,00, - 0,50 Hðrmnlegt bii- slp í lestmanna esrlum. Fjögnrra ára ðrengnr Ienti nndir bíi og dð samstundis. IGÆR varð hörmulegt bílslys í Vestmannaeyjum. Varð iít- ill drengur undir bíl og beið þeg- ar bana. Slys.ið var'ö um ki. I2V2 í gær. Var vörubíll á ferð eftir götu. Er hanin kom á móts við húsið „Dagsbrún“ ætlaði hann að taka beygju, erx þar er sJæm.t horn. Kom drenigurinn út úr sundi tvm leið, Jenti haimn undir kassa bílsins, og fór anciað afturhjóliið yfir hann. Drengurinn, sienr var 4 ára gamall, dó samstu'ndiis.. Hét hainn Sigurður Guðmundsson, sonur Guðmundar Tómassonar skip- sfjóra. ' Segja sjónarvottar, að ekki hafi veriö hægt að afstýra sJys- inu, og veröi bilstjóranum ekki um Jrað ktent. Reykjavík hafa fengið, og pað flestir án nokkurra slagsimála við atvimniunekendur. Stjórn Dagsbrúnar er að sjálf- sögðu ávalt reiðubúin, ef sátta- siömjari hlutast til um það, að viðræður hefjist að nýju um lausn deilunnar. En eigi er vitað, hvort svo er um stjórn Vinnu- veitendafélagsins. Það ier ekki hægt að segja, að nein sérstök skyida hvíli á herð- um Dagsbrúnar um að sækja sáttiasemjarann heirn úr suimar- leyfinu. Ef sú skylda hvíidi á Dagsbrún, hlyti hún einnig að hvila á stjórn Vinaiuveitendafé-' lagsins. Málgagn stjórnar Vmnuveit- entíafélagsiíns, Moigunblaðið, hief- iir gert að umtalsefni utanför Jóns Baldvinssoniar í umboði alþings og morðurför Héðins Valdimars- soinar, og er ekki hægt að sjá aniniað af irlaðinu, en að ferða- ].a,g þes’sara mamna hafi einhver sérstök áhrif á það, hvort at- vininjurekendur ætla að þrjózkast viið að greiðia vierkiamömnium sann gjörn laun, er þeir hafa krafist. Sé svo, aið atvininureikendu'r þyk- iist eikki veraifærjr um það,þá skal Thorsuruinum bara ráðlagt að losa sig við sumarhöll sínia við Haffjarðiará með tilheyrandi ám, s-em metiin hefir verið á 150 þús, kr., og forstjóra Eimskipafélags- ilns að lækka ófurlítið sín eigiin iauin. er muinu nema nær 30 þús. krónsum. Verkamiemniirnir í Reykjavík hafa á undanförnum árurn sýnt það, að þeir standa saman, þegar um inauðsymilegustu og sjálfsögðustu kjarabætur er að ræöa. Þeiiti vita vel, hverjir stjónna bænum og hverjir hafa atvinnutækin og fjármagnið í sínum höndum. -- Þeir vita því eiinnig, hverjum ier- megnugt að auka atvi'nnuna, >ef þei'r vildu það. Þeir vita, að það eru atvinnurekendurnir í Vinmu- vei!tenda'félagi!n|u, og þá fyrst og friemst stjórn þiess, sem hafa þetta hvorttveggja í hentíi sinni og bera því ábyrgð á ástamdi því, sem er í atvimmumálunum. Með lýðskrumi Morgunblaðsims um auknla atvinnu, ef kaupgjald- iö væri lægra, verða þeir því iekki giintir frá kröfum síjnum. Ægir kom í gærmorgun, til Akureyr- ar með flutningaskipið Eha frá Tallin> í Estlandi. Fann varðskip- ið flutningasfcipið norðan við Langanos með brotinn öxul. 1 dah. Næturlæknir er Jón Nikulás- son, Freyjugötu 42, sími 3003. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-Apóteki. Veðurútlit í Reykjavík og ná- grenni: Norðangoia. Léttskýjað. ÚTVARPIÐ: 19,20 Lesin dagskrá næstu viku. 19.30 Hijómplötur: Létt lög. 20,00 Fréttir. 20.30 Frá útlöndum. 20,55 Otvarpshljórnsveitin leikur. 21.25 Hljómplötur: Damzlög — tii kl. 22. Sfningaför irmenninna: Aonað kvðid er bfi- ist við |eia heim. URVALSFLOKKAR Ármarms, sem fóru í sýningaförima til Auslfjarða og Narðurlands, eru n,ú á heimkið og er búizt við þéim hingað annað kvöld. í fyrraikvöld höfðu þeir sýningu í samlkomuhúsiniu á Akureyri við góða aðsókn og ágætar undir- tektir. Á Akureyri dvöldu flokkarn.ir á vegurn L. F. A. og láta hiö bezía yfir móttökunum, 1 morgun lögðu þeir af staö frá Akureyri áleiðis liingað suöur og ætla þeir að Jiafa sýn.iingu í Ikvöld í Reykjaskóla í Hrútafirði. Ann- að kvöld er búist við iþeim heim. Viðeyjarsund. Pétur EiríkS'Son synti 1 moirgun f.rá Sundbell.i í Viðey og aið Sleimbryggjunmi. Synti hann vega lengdina á 1 kls-t. 31 mín., en áður hefir hann synt sömu vega- lengd á 1 klst 30 min. Þegar hann var ikominn miðja vega, fór að ókyrrast í sjóiinin og mun það hafa valdið því, aÖ hann náði ekki eins gó'ðum tíma nú. Leiðrétting. 1 síðustu iíniu leiöaranis á 3. síðu blaðs'ins í dag hofir mis- prent'ast „landið“ í stáðinn fyr- ir „árum.“ Lofcastetningin á vit- amlega að vera: „Framsókn verð- ur að skilja, að hún veröur að ■Jialda niðri áhrifum þessara rnanna, ef no'kkur von á að vera um samvinmi vinstri flokkanna a næstu áru'm.“ íþróttablaðið, 5.—6. tölublað er nýikomið út. Hefst það á greim um kmatt- spynnumót islainds. Þá er grein um Leikmótið 17. júní, aöalfund I. S. í., Ská'aheimsóknina o. m. fl. SÍGUR Á SIGLUFIRÐI. Frh. af 1. súðu. var með öliu tapaður og sam- þyktu að ganga að taxta verka- manna óbrieyttum, og tilkyntu það fulitrúum verkamanma kl. lll/s í morgun. Er söltun nú byrjuð á öllum sildarstöðvum á Siglufirði, og hefir biorist þangaö nokkur síld, sem veiðst hefir þar fyrir utan í inótt og í rnoigun. SÍLDIN. Frh. af 1. siðu. FyJkir — 500 — Valbjörn — 400 — Bára ’ — 200 — Jón Þorláksson — 450 — ! Valbjörn fór út frá Siglufirði /kjl. 11 í gærmorgum og kom kl. áð ganga eitt í nótt og hafði ihann fengið afla sinn I Haganes- vík. Töluverð síld er nú á Eyjafirði og fékk Hammes, mótorbátur frá Dalvik, um 300 tunmur þar í miorguo. VIÐTAL VIÐ JÓN BALDVINS- SON. Frh. aif 1. s'íðu. alveg ein.S' og nú, af því alþýðn rnanina hafði enn ekki fengiö fullan skilning á því, hvaða rétt- arbót var fólgim i baráttu Alþýðu flokksins fyrir breyttri kjördæma- skipun. En við kosinimgamar 1934 var alþýðan búin að átta sig á mál- inu og veitti þá Alþýðuflokknum fulla uppreisn í atkvæðafylgi. Ég hefi þá sömu trú, að svo muini enn fara, ef Alþýðuflokkur- inn, sem ég eía ekki, heldur vel á sínum málum.“ — Nú hefir Alþýöuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn á ný ákveðiö að taka upjj samninga 'um stjórnarsamvinnu. „Já, ég álít að það hafi verið viturlegt og í sam.ræmi við óskir kjósenda beggja þessara flokka. Væri vel að svo tækist um siamn- inga, að kjósendur þeirra mættu vel við una og þeim málum hrundið í framlkvæmd, sem nú er hrundið í framkvæmd, sem nú eru mest aðkailandi, en þar tel ég enduraýjun togaraflotans í fremstu röð.“ Skeljungiur kom í rnorgun að taka olíu. Hailgrlmsldrkja: Áheit frá konu kr. 1.25. mtiÁ BSÓ. Dr. Socrates (Iæknir meðal siórglæpa- f| manna.) Övenju spennandi og vei gerð sakamálakvikmynd, er sýnir hvernig sérkennilegur sveitalæknir einsiamall réði niðurlögum illræmdrar saka- mannakl íku • Aðalhi uí verk ið, læknirinn, leikur: PAUL MUNI. Aðrir leikendur eru: Ann Dvorak, Baríon Mac Lane 0. fl. Aukamynd: Anrerísk skopmynd. Börn fá ekki aðgang. r % Goðafoss fer héðan til útlanda I kvöld kl. 8. Vegna jarðarfarar Bjða*gvins Stefánssonar verður skrifstofum okkar og buð- ura í Reykjavík og Hafnarfirðí lokað frá kl. 12—4 á morgun, föstu- dag. Pðotunarfél. verkamannn. Kominn helm. Kristinn BJðrisson, læknir. í þrjá daga ennþá seljast Akureyrarostarnir med lága verðinu. Þeir fást í flestum matvörubúðum bæjarins. Matarverzlanír asttu að láta okkur vita í dag kvad þær búast vxð að þurfa at ostu i þess> ari Samband ísl. samvinnuféiaáa ði»i 1080

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.