Helgarpósturinn - 17.08.1979, Page 5

Helgarpósturinn - 17.08.1979, Page 5
helgarpósturinn- Föstudagur 17. ágúst 1979 5 Stína spælir þumbara ... Hann er með undarlegt kýli á hálsinum — höfuðið Hún er svo heimsk að hugsana- lesarar taka aðeins hálft gjald. Hann er að ná sér eftir óvenjulegt slys — hann fékk hug- mynd i kollinn. Hann jafnvel hnyklar brýrnar þegar hann les skritlurnar. Margir læknar hafa rannsakað höfuð hans — en þeir finna ekkert. Hann getur öruggur farið inná landsvæði hausaveiðara. Þeir mundu ekki hafa áhuga á honum. Hann hlýtur að hafa sjötta skilningarvitið. Ekkert hefur frést um hin fimm. Hann ætti að passa sig á að láta ekki hugann reika. Hann væri bú- inn að týna honum endanlega. Allt sem þú segir henni fer inn- um annað eyrað og út um hitt. Það er ekkert á milli til að tefja fyrir. Það þyrfti uppskurð til að koma viti í kollinn á honum. Hann ætti að þjálfa höfuðið meira — reyna að ná af sér fitunni milli eyrnanna. Hann var spurður hvort stór- menni hefðu fæðst i heimabæ hans og svaraði: „Nei , bara litil börn”. Hann langar að lifa til 103 ára aldurs. Þá heldur hann að björn- inn sé unninn, vegna þess að m jög fáir deyja eftir það. Og eigingirnispúka ... Hann segir að ef það væri ekki fyrir Edison, þá horfðum við á sjónvarpið við kertaljós. Ef hann skiptir einhverntima um trú þá verður það vegna þess að hann hættir að trúa að hann sé Guð. Hann á vekjaraklukku og sima sem hringja ekki — þau fagna. Hann veit hvaða hugmyndir eru góðar — hans eigin. Enginn hefur nokkurntima heyrt hann segja styggðaryrði um nokkurn — hann talar aldrei um aðra en sjálfan sig. Hann hefur aldrei farið i heita sturtu. Þá kemur móða á spegil- inn. Engin furða þó hann sé með hausverk. Geislabaugurinn er of þröngur. Stína spælir rithöfunda Hann ætlar að leggja alla sina þekkingu i næsta bókmenntaverk sitt. Það er smásaga. Þú lest þig i svefn með bókinni hans. Strax á formálanum. Fólk mun lesa bækur hans löngu eftir að Shakespeare, Laxness, Hemingway og þeir eru gleymdir — en ekki fyrr en þá. 1 formálanum tekur hann fram að persónurnar i bökinni hafi engin tengsl við raunverulegar persónur. Það er akkúrat það sem er að bókinni. Hann hefði átt að enda þessa sögu sina öðruvisi — með eldspýtu. Stína spælir leiðindapúka Hann hefur ekki verið alveg eins og hann á að sér uppá siðkastið — allir hafa tekið eftir frarhför- unum. i. Faðir hans lést af þreytu — hann eyddi viku i að henda grjó’ti I storkinn sem kom með hann. Foreldrar hans litu einu sinni á hann eftir að hann fæddist og réðu samstundis lögfræðing^til að finna galla á fæðingarvottorðinu. HÖFUM OPNAÐ glæsilega húsgagnaverslun að SKAFTAHLÍÐ 24 með mikið úrval af húsgögnum HÚSGAGNAMIÐSTÖÐIN SKAFTAHLÍÐ 24 - SÍMI 31633 Ef hann þarfnast vinar einhvern- tima, verður hann að fá sér hund. Engir tveir menn eru eins, og allir sem þekkja hann lofa guð fyrir það. Hann þarf ekki að óttast að vera rænt. Enginn mundi fást til að borga lausnarféð. Það er bará tvennt athugavert við hann — allt sem hann segir og allt sem hann gerir. Þegar þú hittir hann óskarðu þess ósjálfrátt að foreldrar hans hefðu aldrei hist. Hann er illgjarn, frekur, lyginn, svikull, ofstækisfullur,andfúll, og óheiðarlegur — og þetta eru góðu kostirnir. Hann er einn af þessum mönnum sem engum stendur á sama um — annað hvort hatarðu hann, eða fyrirlitur hann. VIÐGERÐAR- OG VATNSÞÉTTINGA- EFNIN VINSÆLU Það er staðreynd, að þeim mann virk|um sem legið hafa undir skemmdum vegna raka i steypunni hefur tekist að b|arga og na raka stiginu niður fyrir hæftumork með notkun Thoroseal Thoro efnin hafa um árabil venð notuð hér á islandi með góðum arangri Þau hafa staðist hina erfiðu þolraun sem islensk veðrátta er og dugað vel,, þar sem annað hefur brugöist THOROSEAL kápuklæðning Thoroseal er sements- málning sem fyllir og lokar steypunm og andar eins og steinninn sem hún er sett á Thoroseal má bera á rakan flot Thoroseal er vatnsþétt, flagnar ekki og er til í morgum litum. THOROSEAL F.C. sökklaefni Þetta er grunn og sokkla- efni í sérflokki. Fyllir og lokar steypunni og gerir hana vatnsþétta Flagnar ekki og má bera á raka fleti Thoroseal F.C verður harðara en steypa og andar til jafns við steypuna. Borið á með kústi IS steinprýöi HB v/Stórhöfða sími 83340 v/Stórhöfða sími 83340 Auglýsinga- sími Helgar- póstsins er 8-18-66 SðLUBÖRN k föstudögum er afgreiðsla Helgarpóstsins opin frá kl. 9 f.h. Sölubörn eru hvött til að koma að Hverfisgötu 8-10, (við hliðina á Gamla biói) Nr. 15 Júlí 1979 Pirmasteik 1 kg lambakjöt 3 laukar 5 tómatar Nýjasta blaðið í lausblaðaútgáfunni okkar er komið í kjötverslanir. Við komum með góða tillögu að matreiðslu á lambakjöti ásamt nýstarlegri pylsuuppskrift. Biðjið um eintak í næstu kjötbúð og notfœrið ykkur holl og hagkvæm matarkaup. Afurðasala Kjötiðnaðarstöð Kirkjusandi sími:86366 iir „Jljtear-J

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.