Helgarpósturinn - 17.08.1979, Page 11

Helgarpósturinn - 17.08.1979, Page 11
11 __helgarpásturinn. Föstudagur 17. ágúst 1979 reykja 16 ára en Sturla þegar hann var 24 ára. Flestir byrja aö reykja á árunum þarna á milli. Og sjálfsagt byrja flestir aö reykja pipu f menntaskóla. Hvergi eru pipureykingar al- mennari en þar, enda gefur þaö reykingamanninum eöa konunni hinn eftirsóknarveröa „intell- ectual” stimpil og yfirbragö frjálslyndis i skoöunum, jafn- framt áhuga fyrir listum. Siöan hætta margir eöa snúa sér aö sigarettum. Aörir daga uppi, og ilma þaö sem eftir er ævinnar. Sumum þykir pipureykingafólk óþolandi, sérstaklega þegar þaö skilur eftir sig pipuhreinsara, skitugar eldspýtur og pappirs- þurrkur útataöar i sóti. Svo ekki sé minnst á þá sem sifellt eru aö blása sósunni yfir allt og alla. Hvaö svo sem um þaö má segja, er ljóst aö pipureykingar eru ennþá sumum nánast trúar- brögö, þar sem vissir helgisiöir gilda. Fyrir utan þá „staöreynd” aö pipureykingar hreinsa slim úr heilanum. Eggert G.: Kemur úr múrara- stétt, þar sem pipur eru algengar. Jón Múli: Einn af helstu pipu- mönnum Iandsins. Óli Jó: Leysir gjarnan þjóöar- vandann meö pipu i munnvikinu. Sigurjón Björnsson: Einn þeirra sem skerpir hugann meö pipu. • l Bandarikjunum, landi hins frjálsa framtaks, er nú komin upp deila milli sjónvarpsstöövanna ABC og CBS, en báöar hyggjast gera myndir eftir ævi John Waynes. ABC myndin er gerö i samráöi viö fjölskyldu Waynes, og framleittaf syni hans Patrick. CBS útgáfan er, eöa á að vera, byggð á ævisögu Waynes skrif- aöri af Zolotow nokkrum... • Verkamenn I púöuriönaðinum I Chile stunda af miklum kappi leik, sem yfirvöldum er ekki allt- of vel viö. Þeir keppa um hver geti haldiö lengst á togandi dýnamit-túbu. Stórum upphæöum er gjarnanveöjaöá þátttakendur. Þri'r menn hafa tekiö veömálun- um hingaö til — og tapaö. Lög- reglan reynir nú aö binda enda á æðið áöur en þaö bindur enda á atvinnuleysið.,. • MargaretTrudeauheldur áfram aö hneyksla. Þaðnýjastasem hún hefur látiö uppi er aö 17 ára gömul lét hún eyöa fóstri hjá drukknum lækni. Hún varð ófrisk þegar hún var „meö” fyrirliða fótboltaliösins i menntaskóla. Þetta kemur fram i viðtali við timaritiö „Playgirl”. Þar kemur lika fram aö hún eyddi nótt meö leikaranum Ryan O’Neal. Eskar Edward Kennedy mjög heitt, og aö söngvarinn Lou Rawles baö hennar i fyrsta sinn sem hann sá hana... • Bandarisk sjónvarpsstöö sendi leikarana Natalie Woodog Peter Ustinovtil Leningrad, til þess aö gera heimildakvikmynd um hiö fræga safn Ermitage. Þau notuöu tækifæriö til þess aö reyna aö komast aö uppruna sinum. Natalie tókst aö finna hluta af fjölskyldu sinni og Peter var mjög hlessa þegar hann komast aö þvi, aö afabróöir hans var yfir- safnvöröur á Hermitage i byrjun aldarinnar... • Breskt kvenfólk er vist ekki talið þaö fallegasta i' heimi — svona almennt talað. Janet Withey hlitur þvi að teljast undantekningin sem sannar regl- una, enda setti hún sennilega Bretlandsmet um daginn þegar hún vann þrjár fegurðarsam- keppnir á einu og sama kvöldinu. Fyrst var það New Brighton sundfatakeppnin, siðan Sumar- stúlkukeppni á sama staö, og að lokum undanúrslitakeppni i keppninni miklu um hver hverður ungfrú Bretland... • Hann komst i hann krapp- ann hann Sean Connery, sá s e m 1 é k James Bond hér áður fyrr. Hann á sér hús I Mara- bella suöur á Spáni og um daginn upp- hófust þar mikil slagsmál i garö- inum hans milli spænsku lögg- unnar og aðskilnaöarsinnaðra Baska. En bond kallinn skarst ekki i' leikinn aö þessu sinni, heldur lét sem minnst bera á sér inni I húsi... Átta daga ferö frá 25. ágúst til 1. sept. Beint leiguflug til Dublin. Möguleiki á þriggja daga ferö um hin rómuöu írsku sveitahéruö og hin friösælu sveitaþorp með dæmi- geröu írsku krárnar á ööru hverju götuhorni. Flug, hótel og morgunveröur innifaliö i veröi. Reyndir íslenskir fararstjórar gefa holl ráö og benda farþegum á markveröa og sérstæöa staöi innan Dublin-borgar sem utan. Samvinnuferdir-Landsýn Austurstræti 12 - símar 27077 og 28899 Erum að taka upp nýja sendingu af •Alfreð Hittchcock varö áttræður á mánudaginn var. Ef að likum lætur hefur hann fengið lifandis býsn af heillaóskaskeytum og kortum, og án alls efa hafa flest þeirra veriö blóöi drifin, eöa með gálgakveöjum. Húmorist- arnir eru svo margir nú til dags. Alfreö býr nú i ellinni i villu i Bel Air I Los Angeles meö konu sinni sem hann hefur veriö giftur 153 ár. A meira en fimmtiu árum hefur hann komist upp með morö og aöra hræðilega hluti. Ingrid Bergman og Joan Fontane var byrlað eitur, Grace Kelly kyrkt, Janet Leigh stungin til bana, Doris Day og Vera Miles gerðar kreiisi og svo framvegis. Hitchcock var sá sem geröi hrollvekjuna vinsæla I heimi kvikmyndanna. Hann var nokkuö þekktur I Bretlandi þegar hann kom til Hollywood á sinum tima, en þá áttu hrollvekjur engan veginn uppá pallboröiö hjá stór- fýrirtækjunum þar. Smátt og smátt vann hann þau þó á sitt band og almenning i leiöinni. Þessi leikstjóri hefur ekki og segist ekki geta gert neitt annaö en hrollvekjur eöa spennu- myndir. „Hvaö ættiégsvosem aö gera annaö”, sagöi hann. „Ef ég færi að gera öskubusku mundu allir veraaðbiöa eftir þvi aö llkiö félli af vagninum”... Ishida er japönsk gæðaframleiðsla KYIMNIÐ YÐUR Þegar við VEGUM kostina, VERÐ OG GÆÐI þá veróur svarió ™ ' ISHIDA ' QS81W55 lliisíos liF Q30 0*82655 PLASTPOKAVERKSMIÐJA ODDS SIGURÐSSONAR GRENSÁSVEGI 7 REYKJAVÍK BYGGINGAPLAST • PLASTPRENTUN * MERKIMIÐAR OG VÉLAR

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.