Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 17.08.1979, Qupperneq 16

Helgarpósturinn - 17.08.1979, Qupperneq 16
16 Föstudagur 17. ágúst 1979 —helgarpósturinn_ s Wýningarsalir Kjarvalsstaðir: „Sumar á KjarvalsstöOum 1979”. Þrlr listahópar, Septem ’79, Galleri Langbrók og Myndhöggvarafélagib sýna I boöi stjórnar Kjarvalsstaöa. Opiö frá 14-22. Slöasta helgi. Listmunahúsiö: Sýnd eru verk sex islenskra myndlistarkvenna. Ásgrimssafn: Opiö alla daga nema laugar- daga i júli og ágúst frá kl. 13:30- 16:00. Aögangur ókeypis. Höggmyndasaf n Ásmundar Sveinssonar: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13:30 — 16.00. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13:30 — 16:00. Listasafn islands: Sýning á verkum á vegum safnsins, innlendum sem erlendum. Opiö alla daga kl. 13:30 — 16.00. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13 — 18. Sýning á gömlum ieikföngum. Kaffiveitingar i Dillonshúsi. Norræna húsiö: „Sumarsýning” Norræna húss- ins. Sýnd veröa málverk eftir Hafstein Austmann, Hrólf Sig- urösson og Gunnlaug Scheving. Opiö daglega frá ki. 14-19 nema þriöjud. og fimmtud. til kl. 22. 1 anddyrinu hanga plaköt frá Finnlandi. Sföasta sýningarhelgi. Mokka: PortUgalski málarinn Carlos Torcado sýnir málverk, sem hann hefur málaö hér á landi. Opiö frá kl. 9-23.30 Bogasalur: 1 tilefni af 8 alda afmæli Snorra Sturlusonar er handritasýning I Bogasalnum, einnig eru bækur um Snorra og þýöingar á verkum hans.'Sýningin er opin kl. 13:30 — 22 fyrst um sinn. Þjóöminjasafniö er hins vegar opiö frá 13:30 — 16.00. Galleri Suðurgata 7: Portúgalski listamaöurinn Al- berto Carneiro sýnir ljós- myndaverk frá 17.-27. ágúst. Opiö frá kl. 16-22 virka daga og 14-22 um helgar. Þrastarlundur v/Sog: Valtýr Pétursson sýnir ný oliu- málverk 1. — 19. ágúst. Þetta er 6. sýning Valtýs i Þrastarlundi, og jafnframt sölusýning. y ■ iðburðir Barnaskemmtun veröur á Lækjartorgi I dag klukkan 2. Góögeröir og skemmtikraftar I um þaö bii tvo tima. Hátföin er haldin i tilefni þess aö útimark- aöurinn er ársgamall og i ár er barnaár. Reykjavíkurvikan: Föstudagur. Fariö veröur i kynnisferö i Rafmagnsveitur Reykjavikur kl. 17 frá Kjarvals- stööum. Laugardagur. Islandsmeistara- mót I siglingum I Nauthólsvfk kl. 14. Kl. 15: Afhending viöurkenning- arskjala Umhverfismálaráös borgarinnar á Kjarvalsstööum. Kl. 16: Otihljómleikar á Mikla- túni ef veöur leyfir. Kl. 17: Kynningarfundur um þéttingu byggöar, á vegum Þró- unarstofnunar. Knattspyrna Föstudagur 17 ágúst: 2.deild Neskaupstaöarvöllur — Þróttur:Selfoss kl. 19.00 Laugardagur 18 ágúst: 1. deild Laugardalsvöllur — Þróttur:KA kl. 14.00 1. deild Vestmannaeyjavöllur — IBV: Valur ki. 16.00 1. deild Akranesvöllur — lA:Haukar kl. 15.00 2. deild Akureyrarvöllur — Þór:Magni kl. 14.00 2. deild Kaplakrikavöllur — FH:1B1 kl. 14.00 2. deild Sandgeröisvöllur — Reynir:Austri kl. 14.00 Sunnudagur 19 ágúst: 1. deild Laugardalsvöllur — Fram:lBK kl.19.00 Sjónvarp Föstudagur 17. ágúst 20.40 Prúöu leikararnir. Enn angra oss strengbrúöur. Bjargar Leo Sayer mál- unum? 21.05 Jan Mayen-deilan. Sjá kynningu. 21.55 Hvislaö i vindinn (Whistle down the Wind-s/h Bresk biómynd frá árinu 1961. Aöalhlutverk: Hayley Miils, Bernard Lee og Alan Bates. Leikstjóri: Bryan Forbes. Þrjú börn á bónda- bæ nokkrum á Noröur-Eng- landi finna glæpamann Uti i hlööu og halda aö hann sé JesUsKristur. Þessi mynd á aö vera góö i alla staöi, bæöi leikur og leikstjórn framiir- skarandi. Þaö ætti þvi ekki að væsa um mann i sófanum heima. Laugardagur 18. ágúst 20.30 Konungleg kvöld- skemmtun. Breskur skemmtiþáttur, geröur I til- efni 25 ára setu Elisabetar I hásætinu. meöal þeirra sem koma fram, eru Cleo Laine og Paul Anka. 21.55 Hetjur Vestursins (The Plainsman) s/h Banda- rlskur vestri frá árinu 1936 meö Gary Cooper og Jean Arthur I aöalhlutverkum. Leikstjóri: Cecil B. DeMille. Spennandi og skemmtileg mynd meö fullt af hasar um „viilta-Bill” Hickok og Buffalo Bill Cody, og viöureign þeirra viö indiána og vopnasala. Golfið: 18-19 ágúst: Golfklúbbur Borgarnes, Vestur- landsmót Golfklúbbur Suöurnesja, Old- ungamót GR,opin kvennakeppni GR‘, Chrysierkeppnin Keilir, J.G. silfurkeppni Golfklúbbur Suöurnesja, Ft bik- arinn Nesklúbburinn, afrekskeppni F1 r Utiiíf Utivist Föstudagur, kl. 20 1) Fariö i Þórsmörk. 2) Ferö út I buskann. Sunnudagur. Kl. 13.00 Fariö veröur i Vatnsskarö viö Kleifarvatn. Þaðan veröur gengiö i Kaldársel og er um aö ræða tvær gönguleiöir: 1) Geng- iö um Fagradal, Lönguhliö og Hvirfil. 2) Gengið um Breiödal, Skúlatún og með Gullkistugjá (léttari ganga.). Fariö frá B.S.I. Feröafélag Islands Föstudagur, kl. 20. Fariö veröur til eftirtalinna staöa: 1 Þórsmörk, I Landmannalaug- ar-Eldgjá, á Hveravelli, I Mýr- dal-Hjörleifshöfða-Hafursey. Sunnudagur. Kl. 09: Gönguferð á Okiö. Kl. 13: Sveppatisnluferð i Heiö- mörk. Fariö er frá B.S.l. Bíóin 4 stjörnur = framiirskarandi ’ 3 stjörnur = ágæt ' 2 stjörnur = góö 1 stjarna = þolanleg 0 = aðeit Stjörnubíó: Varnirnar rofna (Break- through). Bandarlsk-frönsk-þýsk mynd. Leikarar: Richard Burton, Rod Steiger, Robert Mitchum, Curd JÚVgens o.fl. Leikstjóri: And- rew McLageln. Striösmynd um innrásina i Frakkland 1944 meö helling af stórum stjörnum, eft- ir kunnan hasarmyndagerðar- mann. Nýja Bió: ★ ★ A krossgötum (The Turning Point) e— Sjá umsögn í Listapósti Austurbæjarbíó: ★ ★ f:g vil það núna (I will, I will... for Now) — Sjá umsögn i Listapósti. Háskólabió ★ Ahættulaunin (The Wages of Fear) Bandarisk. Argerö 1978. Hand- rit: Walon Green, eftir sam- nefndri sögu Georges Arnaud. Leikstjóri: William Friedkin. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Bruno Cremer, Fransisco Rab- al. Tilraun Williams Friedkins til að skapa listræna hasarmynd ðr sama efniviö og Henri-Georges Clouzot byggöi á fræga mynd meö sama nafni fer út um þúfur i The Wages of Fear, a.m.k. eft- ir aö myndin hefur fariö I gegn- um hakkavél framleiöandans. Hún er tæpum hálftíma styttri en höfundur vildi, og hefur Friedkin aö mestu þvegiö hend- ur sinar. Sigilda sögu um fjóra ævintýramenn á flótta frá rétt- visinni sem taka aö sér lifs- hættulegt verkefni i sóöalegu Suöur-Amerikuriki setur leik- stjórinn fram meö. harösoönu myr.dmáii, en þótt einstakar senur séu býsna magnaöar hef- úr öllum listrænum hlutföllum I uppbyggingu frásagnarinnnar veriö raskaö og útkoman er klúöur. — AÞ Háskóiabió: * ★ mánudagsmynd: Eins dauöi er annars brauö (L’une chante, l’autre pas). — Sjá umsögn í Listapósti. Hafnarbíó: ★ Hettumoröinginn (The Town that dreaded sundown). Bandarlsk mynd meö Ben John- son i aðalhlutverki. Leikstjóri: Charles B. Peirce. Reyfari, sem byggöur er á sannsöguiegu sakamáli i Bandarikjunum, um hettu- klæddan mann, sem myrðir unga elskendur i bilum þeirra. 011 sannveröugheit, persónu- sköpun og spenna er I lagmarki. Laugarásbío: ★ Læknir 1 vanda (House Calls) Bandarisk. Argerö 1978. Leik- stjóri Howard Zieff. Handrit Max Schulman, Julius J Epstein, Alan Mandel og Charl- es Shyer. Aöalhlutverk: Walter Matthau, Glenda Jackson, Art Carney og Richard Benjamin. Miölungs gamanleikur um kvennagulliö Walter Matthau, sem á miöjum aldri missir kon- una og tekur til viö aðrar. Glenda Jackson leikur þá sem hann dregst aö, og úr veröur bærileg saga um ást- og haturs- samband. Art Carney i hlut- verki kalkaös skurölæknis er ljósasti punktur þessarar myndar. — GA Regnboginn ★ ★ ★ ★ Hjartarbaninn (The Deer Hunt- er) Bresk-bandarlsk. Argerö 1979. Aöalhlutverk: Robert De Niro, Christopher Walken, John Sav- age, Meryl Streep, John Cazale. Handrit og leikstjórn: Michael Cimino. Þessi volduga , áhrifamikla þessum (þætti). Hvernig væri aö leggja viö eyrun. Svo kemur Hemmi Gunn líka meö lýsingu frá vell- inum. 17.20 Tónhorniö.Guörún Birna Hannesdóttir kemur á óvart meö vandaöri múslk. Skemmtilegur þáttur. 20.45 Einingar. Páll A. Stefánsson tók saman blandaöan dagskrárþátt. Hvaö gerist? 21.20 Hlööuball. Jónatan Garöarsson kynnir kúreka- söngva úr sveitinni Oöruvisi en hinir þættirnir. 01.00 Dagskrárlok. A maöur aö fara á blsann? Nei, á Borgina! Sunnudagur 19. ágúst 9.00 A faraldsfæti. Bima G. Bjarnleifsdóttir ræöir viö innlent og erlent fólk um ferðamannamóttöku hér á landi. Einnig bendir ölafur Haraldsson á gönguleiðir i Arnessýslu. 13.15 Smásaga: Jói einhenti. Höfundurinn, Þorgeir Þor- geirsson les. Og nú ættu allir aö leggja vel viö hlustir, þvi Þorgeir er góöur. 15.10 A hrjóstrugu nesi og harðbýlli strönd. Dagskrá gerö i tilefni 50 ára afmælis bæjarréttinda Neskaupstaðar. Umsjónar- maöur er Hermann Svein- björnsson. 19.20 Saga frá Evrópuferð. 3. hluti: Frá Belgrad, um Búdapest til landamæra Póilands. Anna ólafsdóttir Björnsson segir frá. 22.50 Létt músík á siökvöldi. Sveinar Arnason og Magn- Usson spila (oft á tiöum) góöa tónlist. mynd Michael Cimino á skilið alla þá umræðu sem hún hefur valdiö, mest af hrósinu en litiö af gagnrýninni. The Deer Hunt- er er ekki striðsmynd og ekki „Vietnammynd” i eiginlegri merkingu. Cimino fjallar fyrst og fremstum styrk og veikleika manneskjunnar sem lendir i andlegum og likamlegum hörmungum, um samkennd og einsemd, hugrekki og vináttu. Þriggja klukkustunda sýningar- tima er skipt i fjóra kafla I eins konar ameriskri ódysseifkviöu: Þrir vinir halda aö heiman, fara I striö i Vietnam, lenda i mannraunum, og snúa heim, lifs eöa liönir. The Deer Hunter fjallar um hreinsunareld mannlegra kosta, og er þar sál- rænum þáttum gefinn meiri gaumur en félagslegum eða pólitiskum. Mögnuö kvikmynd- un og leikur (Christopher Walk- en er nistandi góöur) gera þessa mynd aö einni hinna eftirminni- legustu frá slðari árum. _ Rio Lobo ★ Bandarisk árgerö 1970. Leik- stjóri Howard Hawks. Aðalhlut- verk John Wayne. Ein af verri myndum þessa á- gæta dúetts Waynes og Hawks. (Endursýnd) Þeysandi þrenning. ★ ★ Amerisk bilamynd meö Nick Nolte. Fyrir aödáendur gamalla tryllitækja. Tónabió: Neöanjaröariest I ræningja- höndum (The Taking of Pelham one two three). Bandariskur þriller meö Walt- her Matthau og Robert Shaw. Leikstjóri: Joseph Sargent. (Endursýnd) Gamla Bíó Lukku Láki og Dalton-bræöur. Frönsk teiknimynd um fljótasta kúreka Ivestrinu.Hundurinn er brandari. Bræöurnir reiöa þaö svo sannarlega i þverpokum. Ætti aö geta oröið mjög skemmtilegt. Feigöarför (High Velocity: Amerisk mynd meö Ben Gazz- arra, Britt Ekland og Fernando Rey. Leikstjóri: Remi Kramer. s Mkemmtistadir Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á orgel föstudag, laugardag og sunnu- dag. Tiskusýningar á fimmtudögum, Módel- samtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergi leikur Jónas Þórir á orgel I matar- timanum, þá er einnig veitt borðvin. Klúbburinn: Geimsteinn og Domenique og diskótek á föstudags og laugar dagskvöld. Einn af fáum skemmtistöðum borgarinnar sem alltaf býður upp á lifandi rokkmúsik, sóttur af yngri kyn- slóðinni og harðjöxlum af sjó- num. Glæsibær: 1 kvöld og laugardag, hljóm- sveitin Glæsir og diskótekiö Disa. Oþiö til 03. A sunnudag opið til 01. Konur eru i karlaleit og karlar i konuleit, og gengur bara bærilega. óöal Karl Sævar snýr nýjustu plötun- um I hringi, og fólkið, diskóliö og ööruvisi liö, hoppar og skopp- ar til og frá. Opið i hádeginu á laugardögum og sunnudögum, og frá sex til 03 á föstudögum og laugardögum, en til eitt hina dagana. Hótel Saga Föstudag klukkan 20, kynning á islenskum landbúnaöarafuröum i fæöi og klæöi. Tiskusýning, dans til klukkan eitt. A laugar- dagskvöld veröur framreiddur kvöldveröur Sigrúnar Daviös- dóttur (hún er höfundurinn, altso). A sunnudag hæfileikarall og hljómsveit Birgis Gunn- laugssonar. Borgin: Diskótekiö Disa meö dansmúsik föstudag og iaugardag til kl. 03. Punkarar, diskódisir og mennt- skrælingjar, broddborgarar á- samt heldrafólki. Jón Sigurös- son meö gömludansana á sunnudagskvöldið. Sigtún: Pónik og Sverrir Guöjónsson, á- samt diskótekinu Dísu halda uppi fjörinu i kvöld og annað kvöld. Opiö til 03. Grillbar- inn opinn allan timann gerist menn svangir. Lokað á sunnu- dag, en i staðinn bingó á laugar- dag klukkan 15.00. Þórscafé: Galdrakarlar dýrka fram stuö á föstu-og laugardagskvöldum til þrjú. Sunnudag er lokaö. Diskó- tekiö er á neöri hæðinni. Þarna mætir prúöbúiö fólk til aö skemmta sér, yfirleitt paraö. Lindarbær Gömlu dansarnir. Tjútt og trall, allir á bali, rosa rall, feikna knall. Hollywood: Bob Christy viö Grammifóninn föstudags, laugardags og sunnudagskvöld. Tiskusýning Módel 79 á sunnudag. Tisku- sýning gestanna hin kvöldin. Opiöföstud. og laugard. kl. 20 — 03. Sunnudag kl. 20 — 01. Hótel Loftleiðir: 1 Blómasal er heitur matur framreiddur til kl. 22:30, en smurt brauð til kl. 23. Leikið á orgel og planó. Barinn er opinn virka daga til 23:30 en 01 um helgar. Snekkjan: Diskótck I kvöld. Laugardags- kvöld, diksótek og hljómsveitin Sóló. Gaflarar og utanbæjarfólk skralla og dufla fram eftir nóttu. Ingólfs-café: Gömlu dansarnir laugardags- kvöld. Eldri borgarar dansa af miklu fjöri. Naustiö: Matur framreiddur allan daginn. Trió Naust föstudags- og laugardagskvöld. Barinn opinn alla helgina. Akureyri: Sjálfstæöishúsið: „Sjallinn”, hefur um árabil ver- iö einskonar miöpunktur alls bæjarlifs á Akureyri og i huga aökomumanna einskonar tákn bæjarins. H-100: Hinn nýi skemmtistaöur Akur- eyringa er opnaöi á sumardag- inn fyrsta. Innréttingar eru hin- ar smekklegustu en þrengsli eru talsverö. Hljómsveitin Bóleró . leikur fyrir dansi og stendur sig alivel. Einnig diskótek. Tilval inn staöur fyrir þá sem vilja fara út i hóp, en ekki eins hag- stæöur fyrir þá sem fara einir vegna básafyrirkomulagsins sem er þess valdandi aö fólk einangrast nokkuö. Hótel KEA: Yfirleitt sótt af heldur eldra fólki en Sjálfstæðishúsiö, fólk á aldrinum 30—40 ára áberandi. Hljómsveit Rafns Svcinssonar leikur fyrir dansi. Þægileg tón- iist og fremur fáguö stemning. Tilvalinn staöur fyrir fólk af ró- 'legra taginu. leicfarvísir helgarinnar Sunnudagur 19. ágúst 20.30 Flugdagur 1979. Svip- myndir af nokkrum dag- skráratriöum á Flugdegi I Reykjavik og á Akureyri. Fullt af flugvélum. Svaka gaman. 20.50 Astir erföaprinsins. Þriöji þáttur: Nýi konung- urinn. Sýrópiö heldur áfram aö flæöa og sápukúlurnar svifa um ioftin biá. 21.40 Jethro Tull. Ein athyglisveröasta popp- sveitin fyrr og siöar á - hljómleikum i Madison Square Garden. 22.35 Aö kvöldi dags. Séra Birgir Snæbjörnsson, sóknarprestur á Akureyri, flytur hugvekju. Útvarp Föstudagur 17. ágúst 16.30 Popphorn. Dóra Jónsdóttir skellir mais I pottinn. Bara aö þaö veröi nú nóg af salti. 19.40 Tvisöngvar eftir Dvorák. Eva Zikmundova og Vera Soukupova syngja. Alfred Holecek leikur á píanó. Gott til aö hjálpa meltingunni og hvllast fyrir imbakassa- fréttirnar. 20.00 Púkk. Unglingaþáttur, þar sem ýmislegt gerist. 21.05 Atta preludlur eftir Olivier Messiaen. Yvonne Loriod leikur á planó. 22.50 Eplamauk. Jónas Jónas- son spjallar og spaugar viö hlustendur. Lög inn á milli. Laugardagur 18. ágúst 13.30 i vikulokin. Þaö er langt síöan viö sögöum frá honum Sjónvarp í kvöld kl. 21.05: JAN MAYEN-DEILAN Um fátt er nú meira rætt og ritaö I Islenskum fjölmiölum, svo og annars staöar, en deilu lslendinga og Norömanna vegna veiöa viö Jan Mayen. Sigrún Stefánsdóttir frétta- maöur veröur stjórnandi þátt- ar i' sjónvarpinu I kvöld kl. 21.05, þar sem þessi deila veröur til umræöu. 1 samtali viö Helgarpóstinn, sagöi Sigrún, aö þetta væri upplýsinga- og fræösluþáttur. Þátturinn veröur tvískiptur. Talaö veröur viö Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræöing um fiskistofna á miöunum viö Jan Mayen, rætt veröur viö Anne-- Marie Lorentzen, sendiherra Noregs á Islandi, um sögu Norömanna á Jan Mayen og þýöingu eyjarinnar fyrir þá. Þá veröur talaö viö Ölaf Fló- vents um hugsanleg auöæfi, sem þar kynnu aö finnast, og Hans G. Andersen talar um hafréttarlega stööu málsins. 1 síöari hluta þáttarins, veröa umræöur I sjónvarpssal meö einum fulltrúa frá hverj- um stjórnmálaflokki. Meöal bátttakenda veröur Kjartan Jóhannsson sjávarútvegs- ráöherra. 1 þessum umræöum veröur rætt um stööuna eins og hún er I dag. —GB

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.