Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 17.08.1979, Qupperneq 18

Helgarpósturinn - 17.08.1979, Qupperneq 18
 ■ feU-YVi v v NA' ‘‘JXVX 18 Föstudagur 17. ágúst 1979 —he/garpásfurinri- GalleriSuöurgata 7 fékk hingað þýska saxafónleikarann Peter Brötzmann um siöustu helgi. Hélt hann tvenna tónleika i Norræna húsinu á laugardegi og Stúdentakjallaranum á sunnu- dagskvöldi. Þetta er í annað sinni sem Galleriið býður uppá einleikstónleika evrópsks frjáls- djassleikara i Reykjavik: i fyrra blés hér bretinn Evan Parker og þótti mörgum „inter- esting að viðstöddum höfundi” svo notuð séu orð Jóns Múla, er hann hlýddi á John Coltrane 1967. Margir frjálsdjassmenn hafa forðast einsog heitan eldinn orð- ið „jazz” og suðurgötumenn fðru einsog köttur kringum heit- an graut er þeir auglýstu tón- leikana. Duke Ellington og Charles Mingus vildu aldrei kalla tónlist sina djass og kannski væri best ef orðiö heföi farið i gröfina meö King Oliver, svo margvisleg er sú tónlist sem ber þetta vörumerki, ekki siður en það sem kallað er „sigild tón- list” (nefnd af sumum „æðri Peter Brötzmann í Norræna húsinu tónlist” sbr. ariar: „æðri kyn- stofn”). En vörumerki eru nauðsynleg eigi að láta almenn- ing vita svona nokkurnveginn hvað verið sé að bjóða uppá og ég er viss um aö fleiri heföu yfir tóninum og margvislegir tónalitir voru aðalsmerki leiks hans á þetta hljóðfæri. Brötz- mann notar ekki hringblásturs- aðferðina einsog Evan Parker, en eitt áttu þeir sameiginlegt i Jazz eftir Vernharð Linnet mætt til leiks i Norræna húsinu hefði þess verið rækilega getið að Brötzmann væri einn fremsti frjálsdjassleikari álfunnar og það er hann svo sannarlega að minu áliti eftir þessa tónleika. Brötzmann hóf leik sinn meö að blása i tenórsaxinn, sem margir telja það hljóðfæri er hann tjáir sig best i gegnum og þóttu mér þau tvö tenórverk er hann blés á tónleikunum það besta er hann bauö þar uppá. Yfirvegaður leikur, fullt vald blæstrinum, mikla notkun á yfirtónum. Yfirtónar eru ekkert nýtt fyrirbrigði i djassinum: þeir hafa verið notaðir mikið siðan John Coltrane fór að gera tUraunir i þá veru uppúr 1960. Þótt mörgum kæmi kannski leikur Brötzmanns spánskt fyrir eyru var ekki neinn nýr sann- leikur boðaður þar. Margar uppogniöurútogsuður klisjur t.d. Albert Aylers og Pharao Sanders frá sjöunda áratugn- um, hljómuöu úr blásturrörum hans. En hann lék af einlægni og oft var leikur hans býsna skemmtilegur, sérilagi á fyrri- hluta tónleikanna. Það er oft á tónleikum sem þessum að það tekur drjúga stund fyrir hlust- andann að ná sér aftur á strik eftir hlé. Fyrstu hughrifin eru það sterk. Auk tenorsaxafónsins lék Brötzmann á sópransaxafón, talaði hann , urraði, stakkató, þögn: klarinettið tók hann i sundur I öðru verkinu þartil hann lék á munnstykkið eitt: bassaklarinettið — leikurinn var jarðkenndur og riffin streymdu fram. Eitt pianóverk meðtexta fluttihann eftir hléog spann á sópraninn á milli lest- urs. Peter Brötzmann var löngum kallaður „enfant terrible” þýsks djass en áköfustu adáend- ur hans nefndu hann „föður þýsks djass”, svona einsog Jelly Roll Morton kallaði sjálfan sig upphafsmann djassins. Hvað um það, Brötzmann er hæfur maður og gegn í sinni sveit og Albert Mangelsdorf, sá þýskra djassleikara er ég tel merkast- an, var i hópi þeirra er fyrst mátu Brötzmann að verðleik- um. Þeir hafa leikiö saman við hátiöleg tækifæri allargötur sið- an 1967 og má ætla að Mangels- dorfhafihaft þau áhrif á Brötz- mann að leikur hans varð yfir- vegaðri og lýriskari en fyrrum : slíkir kaflar milli eldspúandi hriöskotaár&sa áttu stóran þátt i að gera þessa tónleika eftir- minnilega. Stuttar kvikmyndafréttir “ Michael Cimino, leikstjóri Hjartarbanans i Regnboganum, hefur nú tekið til við næstu mynd sina. Hann semur sjálfur handrit- ið, en i aðalhlutverkum eru: Kris Kristofferson, Christopher Walken, Jeff Bridges, John Hurtk Isabelle Huppert, Sam Waterston og Brad Douriff. Myndin heitir „Heaven’s Gate.” ■ Steven Spielberg (Jaws, Close Encounters) er sömuleiðis byrj- aður ánýrrimynd. Sú heitir 1941, og i helstu Jilutverkum þar eru Tim Matheson, Toshiro Mifune, RobertStack, Ned Beatty, Warr- en Oates, Treat Williams, Christopher LeeogMurray Ham- ilton. - Leikstjórinn og fyrrum kvik- myndatökumaðurinn Nicolas Roeg er lika að gera nýja mynd, sem tekin er i Vin, London,, MoroccoogNew York. Roeg, sem. á að baki myndir eins og Walk- about og The Man Who Feil to Earth, hefur fengið til liös við sig Art Garfunkel, sem litið hefur leikiö siðan I Catch 22 og Theresa Russcl, sem lék dóttur Robert Mitchum i ,,The Last Tycoon”. Auk þeirra eru Harvey Keitel, Denholm Elliot og fleiri i stórum hlutverkum. “ Hjartaknúsarinn Robert Red- ford er lika kominn af stað eftir nokkurt hlé. Hann er I aðalhlut- verkinu i nýrri mynd sem Bob Rafaelson (Five Easy Pieces) leikstýrir, og heitir „Brubaker”. “ Annar hjartaknúsari, Paul Newman, er um þessar mundir að leika i „The Day the World Ended” sem James Goldstone leikstýrir. Auk hans koma fram William Holden, Jacqueline Biss- et, Eddy Albert, Red Buttons, Barbara Carreraog fleiri. “ Ken Russell, hinn sérstæði breski leikstjóri, er að gera myndina Altered States, eftir handriti annars sérstæðs lista- manns, Paddy Chayefsky. Mynd- in er gerð fyrir Warner Bros og tekin i Ameriku. Aðalhlutverkin erui'höndum Wiliiam Hurt, Blair Brown og Bob Balaban. “ 1 Englandi er verið að taka „Clash of the Titans”, meö Laur- ence Oiivier, Maggie Smith, Ur- sulu Andress, Clarie Bloom og Burgess Meredith. Leikstjóri er Desmond Davies. Herbert Ross, sem leikstýrði The Turning Point (i Nýja BIói) erað gera myndina „Nijinsky” i Feneyjum, Búdapest, Monte Carlo, Genf og London. George De La Pena og Alan Bates eru I aðalhlutverkunum. —GA Blúsrokk, jazz, diskó J.J. Cale — 5 J.J. Cale er nýbúinn að senda frá sér sina fimmtu plötu og kall- ar hana einfaldlega 5. J.J. Cale ólst upp i Tulsa i Okla- homa (þar sem margir islenskir flugvirkjar sækja menntun sina) og fór ungur að leika á börum og i litlum klúbbum með æskufélaga sinum Leon Russell. Seinna var ár kom út hans fyrsta sólóplata, Naturally. Siðan hefur honum stöðugt vax- ið fiskur um hrygg. Tónlist hans, sem kalla má blúsrokk, hefur orðið mörgum til fyrirmyndar ss Eric Clapton og nú siðast en ekki sistDire Straits. Ef einhver aðdá- andi Dire Straits hefur ekki hlust- að á J.J. Cale, þá á hann mikið eftir! Popp eftir Pál Pálsson hann forsprakki hljómsveitar sem kallaði sig Valentines og reyndi að hasla sér völl i Nash- ville sem kúrekasöngvari, en án árangurs. Hann fór eftir það til Los Angeles, hvar hann samdi og hljóöritaði lagið After Midnight, sem seinna átti eftir að veröa mjög vinsælt með Eric Clapton. En J.J. Cale gekk illa að koma undir sig fótunum i L.A. og sneri aftur til Tulsa, þarsem hann setti upp litiö Stúdió og beiö eftir stóra tækifærinu, sem kom 1972 og það En J.J. Cale hefur aldrei orðið nein súperstjarna I venjulegum skilningi, þó vel megi hugsa sér hann þjóti nú upp vinsældalistana i kjölfar Dire Straits með nýju plötuna sina 5. Joni Mitchell — Mingus Hin nýja plata bandarisku söngkonunnar Joni Mitchell, Mingus, er sennilega hennar metnaöarfyllsta verk til þessa. Platan sem tileinkuð er minningu hins góökunna djassista Charles Hon gör Islands grafiM várldskánd Katwke n&ii p& öU Ik en oy cxportar keí aom knn g5ra det UUa landet Ilka kknt »ora Udi gare íe» flske. l’nder »<f nare ir h»r nAmligett i» IMtk graftk vflekt alil mer imernattoneli upp loflrksamhet, Ffwa ttua grafiker frfln ðeo vofka- ni«k» eagoða har pi bara kenstatveket att' fervt„ Ragnheiður Jónsdóttir: „Ein af fremstu grafík- listakonum heimsins” segir í grein um hana í sænsku blaði Sænskt dagblað birtí nýlega grein um Ragnheiði Jónsdóttur grafiklistamann. Þar segir að is- lensk grafik sé að hasla sér völl á alþjóðavettvangi, og sé Ragn- heiður einn eftirtektarverðasti fulltrúi hennar. Hún hafi sýnt myndir sinar viða um heim og vakið mikla athygli. Sænski blaðamaöúrinn segir, að alþjóðleg viðurkenning Ragn- heiðar sé merkileg fyrir margra hluta sakir. Siðan segir: „HUn hefur sýnt það með hlýjum og persóniúegum myndum sfnum, aöli'til þjóð getur komist á heims- kort menningarinnar.” „ímyndaröðmeð stólum, hefur hún gefið okkur ógleymanleg tákn fyrir konuna og hlutverk hennar. Stóllinn táknar hvort tveggja I senn, hásætið og aðgerð- arleysið. Klæði konunnar, sem liggja á stólbakinu, þrútin af þunguninni. Það verða engin sér- stök klæði, heldur algild. Einnig þegar þau hanga tóm og pokaleg á herðatrénu, eru þau þrútin af frjósemi og þreyta þeirra verður að þreytu allra kvenna og tákn fyrir baráttu kvenna á öllum tima.” Leiðréttíng 1 siðasta Helgarpósti sögðum viö frá nýju skáldverki eftir Ein- ar Guðmundsson, sem gefið er út á vegum Dieter Roths Verlag í Þýskalandi. Þau mistök uröu, að ekki var fariö rétt með heiti bók- arinnar. Hún heitir: „The Mecraplystic Impigna- tion of Harry the Caveman”. Þetta leiöréttist hér með, og biðj- um við Einar afsökunar á mistök- unum. HVAÐ VILTU SEGJA MÉR ? Það mun hafa verið leik- skáldið Saroyan sem einhverju vsinni dró upp (skop)mynd af ungskáldi sem orti ljóð sem aðeins voru eitt orð. Eitt ljóða hans var: Blóm. — Hvorki meira né minna. Hann steig stórt skref þegar hann þoröi aö setja saman tvö orð: Bróöir minn.— Sem dæmisaga speglar þessi sögn ágætlega þann vanda sem margt nútimaskáldið hefur lagt á sig og lesendur sina. Gildi orðanna sem slikra virðist hafa farið vaxandi, menn hafa gert sér ljósari allskonar tilfinninga- tengls orða, og margir hafa fengið okkur lesendur til aö hugsa á annan veg en fyrr meö þvi að beita óvæntum tengslum oröa. — En veikleiki aðferðar- innar liggur lika i augum uppi. Þvi óræðara sem ljóöið hefur oröið, þeim mun margháttaöri verða túlkanirnar, þeim mun óljósara hvað skáldið vildi sagt hafa. En svo hafa lika verið uppi aörar hræringar. Sumir tala um opin ljóð, aðrir um játninga- skáldskap, og báðir virðast eiga við þesskonar ljóð þar sem hjalaðer áeinföldu máii um hin ekki siður deginum ljósari en hinnar: Þótf smámunir hvers- dagsins geti verið „skáldlegir” i vitund einstaklings á tilteknu augnabliki, er alls ekki vist að honum takist að miðla öðrum Bókmenntir eítir Heimi Pálsson hversdagslegustu viöfangsefni. Vitanlega getur slík aöferð átt mikið til slns máls. Þvi flóknari sem veröld okkar gerist, þeim mun nauösynlegra er okkur áreiðanlega að taka eftir smámunum umhverfisins — og meta þá að verðleikum. En veikleiki þessarar aðferðar er stemmningu sinni. Það sem honum fannst skáldskapur getur orðiö argasta flatneskja I augum annarra. Ösjálfrátt spretta þessar hug- leiðingar fram á ritvélina þegar ég fer að velta fyrir mér nýrri ljóðabók Steinunnar Sigurðar- dóttur: Verksummerkjum

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.