Helgarpósturinn - 17.08.1979, Page 20

Helgarpósturinn - 17.08.1979, Page 20
20 Föstudagur 17. ágúst 1979 —helgarpásturinrL_ Rúna Nýlokið er fyrstu einka- sýningu Guðriinar Á. Þorkels- dóttur i Gallerl Suðurgötu 7. Þvi miður birtist þessi grein eftir að | sýningunni lýkur, en það kemur I ekkil veg fyrir kynningu álista- konunni og verkum hennar. Rúna, eins og hún er kölluð, hefur verið við nám i Hollandi undanfarin ár. Upp á slðkastið hefur hún þó unnið sjálfstætt og var afrakstur þessarar vinnu á sýningunni I Suðurgötu. A sama tlma tekur hún þátt I samnor- , rænni vefnaðarsýningu sem j heitir Skandinavisk textil trien- i nal. Af þessu má ráða að, Rúna í hefur fengist við vefnað. En j verk hennar eru ekki vefnaður I þeirri merkingu sem flestir leggja I orðið. Þegar á náms- árum sinum I Myndlista- og Handlðaskólanum, fannst henni hefðbundin textllaðferð vera komin á vissar blindgötur og vefnaðurinn bera of mikinn keim af málaralistinni. Tók hún þvi að hugleiða aðrar leiðir til útvlkkunar vefnum. Með því að ganga út frá mjög einföldum grundvallaratriöum nálgast Myndlist eftir Halldór Björn Runólfsson vatni og karsafraEÍjum er stráð á, verða að fagurgrænum mottum þegar karsinn skýtur hún viöfangsefnin á nýjan hátt. Þessar hugmyndir (concept), ^eru i nánum tengslum við nátt- úruna sem skipar háan sess I verkum Rúnu. I náttúrunni er alltaf verið að spinna og sjálf er náttúran vefur. Köngulóin spinnur sér I vef, vafningsjurtin vefur sig í utan um hvað sem á vegi hennar j verður, grasið undir fótum , okkar er ekkert annaö en ofið i teppi o.s. framv. Þetta hefur ! Rúna komið auga á og skilið. 1 | ljósi þessa verða verk hennar I auðskilin hverjum sem nennir j að Ihuga þau. | Baðmullardreglar vættir I rótum. Eftir þvi sem vatnið þverr, deyr og gulnar karsinn smám saman og breytast þar meö verkin dag frá degi. Annað verk er Vefur í garði. Þar er ofin motta lögð á gras undir berum himni og látin liggja i' tvo mánuði. Þegar hún er svo tekin upp, hefur hún breyst. Vatn og vindar hafa leikið hana grátt og jurtir vafið sig I hana. Dýrarikið er einnig hluti af náttúrunni og I einu verkanna hefur Rúna skilið eftir þræði I trjágöngu, svo fuglar geti ofiö sér hreiður úr þeim. Þannig voru öll verkin á sýningunni nokkurs konar samvinna lista- konunnar og náttúrunnar. Þetta 'æruljóðrænverkogsterkí ein- faldleik sinum. tJtfærsla þeirra er hrein og klár, vandvirkni og góður frágangur eykur fegurð þeirra og gerir þau aðgengileg. Sýningin er hugsuð fyrir sali Gallerl Suðurgötu 7 og gefur henni þvl sterkari heildarsvip. Ef ég ætti að nefna meðal verkanna eitt sem hreif mig meir en annaö, þá væri það helst Sjávarvefur. Kaöalvefúr er straigdur I flæðarmálið, þannig að öldurnar umvefja hann. Mér finnst verkið þvi ljóð- rænna sem vatnið er óefnis- kennt sem sllkt. Það gefur hug- myndinni þvf nýtt gildi, án þess að breyta vefnum. Ég get ekki varist þvi að likja hugsuninni I þessu verki, við þá sem felst I ljóðlimi Steins Steinars: Net til að veiða vindinn. Rúna sagðist með þessari sýningu, vera að skila af sér hugmyndum sem hún hefði fóstrað undanfarin tvö ár. Langaöi hana nú, með þeirri reynslu sem henni hefði á- skotnast, að vinna beint I lands- lag (land art) og að bókagerð. Telur hún Island vera ákjósan- j legt til landslagsverka, rými væri nægt og náttúran ósnortin. Hún bendir á að landið hafi mikil áhrif á islenska listamenn og séu þeir yfirleitt ljóðrænni og tengdari náttúrunni, en starfs- bræður þeirra erlendis. Rúna rdcur Gallerl Lóu I Amsterdam ásamt manni sín- um Kees Visser, sem einnig er myndlistarmaður. Hefur gallerlið starfað I þrjú ár og er starfsemi þess orðin mjög yfir- gripsmikil. Gegnum þessa starfsemi hefur Rúna kynnst listamönnum frá öllum heims- hornum og telur hún þessi sam- skipti þarfa og góða reynslu. Ennfremur segir hún að hol- lenska rlkiö sé mjög velviljað' listamönnum og séu Hollend- ingar aimennt mjög jákvæðir I garð listamanna, sem fáíst við nýjar hugmyndir. Að lokum spurði ég Rúnu hvort hún væri grasæta og svar- aði hún þvi neitandi. Ég óska Rúnu hér með, til hamingju með þessa sýningu og hlakka tii aö sjá framhaldið. Að sjá og heyra Þættir Arna Böðvarssonar I útvarpinu, daglegt mál, eru með alla bezta efnis, sem útvarpið flytur. Þetta veit ég aö margir taka undir. Þar er vlða komið við, og aö minu mati fjallað um mál .og málnotkun með hæfilegri blöndu af Ihalds- semi og frjálslyndi. 1 þætti fyrir nokkru vék Arni aö þvi hversu sterkur miðill sjónvarp væri þar sem saman færi orð og mynd. Þetta er auðvitað mikið rétt, en mig langar til þess að ræða þetta aöeins nánar, þvl ef til viller hér alls ekki um að ræða eins einfalt mál og virðast kann við fyrstu sýn. I sjónvarpi er raunverulega talað til okkar á tvennskonar máli, — annarsvegar hiö venju- lega talaöa orð og hinsvegar myndmálið, — annað hvort kyrrmynd eða kvikmynd. Nú er þaö svo, að þótt við teljum skilningarvit okkar þróuö og næsta fullkomin, þá er þaö eins og annað umdeilanlegt. Staðreynd er, og þetta getur hver sem er prófað.á sjálfum sér, að við höfum yfirleitt ekki orku til þess aö nema hvort tveggja I senn hljóö og mynd, þannig að hvorttveggja komist fyllilega til skila. Annað hvort hljóðið eða myndin hefur ævin- lega yfirhöndina og vikur þá hinu til hliðar. Um þetta er auðvelt að nefna 1 dæmi.enþettaáeinkumogsér i | lagi við, þegar um sterkt og j grlpandi myndmál er að ræða. ! Dæmið sem mér kemur fyrst I hug 1 þessusambandi sá ég fyrir áratug I Stokkhólmi. Það var skólabókardæmi, um hvernig EKKI á aö gera I sjónvarpi, enda sýnt á námskeiöi sem vlti til varnaðar.-. Farið var I heim- sókn á tannlæknastofu. Þar voru teknar myndir, meira að segja nærmyndir af þvl er veriö var aö gera við tennur barns. Auðvitað fylgdi með hvissandi borhljóðið í tólum tannlæknis- ins. Með þessum myndum las þulur texta með ógnvekjandi tölum um tannskemmdir skóla- barna I Svfþjóð. Þetta var svona tveggja, þriggja mlnútna fréttainnslag, og þegar sýningu þess var lokið vorum við áhorfendur spuröir hvað þulurinn hefði sagt um tannheilsu sænskra barna. Það gat enginn rakið efni textans: við höfðum ýmist verið önnum kafin við að vorkenna barninu I stólnum eða kviða fyrir næstu heimsbkn til tannlæknisins. Þarnahefði farið betur á þvl að nota teikningar til fyllingar með lesna textanum þannig hefði fréttin komist betur til skila. Það freistar min að nefna annað dæmi. Einhversstaðar las ég frásögn af mynd er sir Laurence Olivier geröi eftir Hamlet-leikriti Shakespeares. I einræðum Hamlets fer mynda- vélin á stjá og sýnir eitt og annað sem ætlað er að gefa orðunum aukið gildi. Þetta mis- heppnast hinsvegar gjörsam- lega, þar sem myndirnar draga alla athyglifrá þvi sem verið er að segja og eyöileggja gjör- samlega áhrif þessara frægustu kafla leikbókmenntanna* 1, Það er vandiað blanda saman orðum og myndum svo vel fari, af þvi að við eigum svo erfitt með að nema hvort tveggja i senn. Ég hef stundum sagt, að þaö væri mesta list þess er semur texta með mynd, ekki hvað hann ætti aö segja, — heldur hvenær hann ætti að þegja. Það er nefnilega svo ákaflega oft sem best fer á þvi að myndmálið fái eitt að ráða. Hugsum okkur til dæmis stang- arstökkvara sem er að gera til- raun til aö setja met. Hann hleypur af stað... Það þarf engin orð að hafa þar um. Myndin segir það sem segja þarf. Marg- ar myndir sem komu á sjón- varpsskjáinn frá Eyjagosi á Dæmisögur Esóps í nfrri útgáfu Bókaútgáfan Saga mun gefa út með haustinu Dæmisögur Esóps i þýðingu Þorsteins frá Hamri, sem einnig skrifar formála. Dæmisögur Esóps hafa nokkuö oft verið gefnar út á tslandi og hafa margir þýðendur spreytt sig á þeim. Séra Einar Sigurðsson I Heydölum var fyrstu manna til að snúa þeim á Is- bensku. A eftir honum voru það séra Guðmundur Erlends- son á Felli, séra Stefán Ól- afsson i Vallarnesi og Páll Vldalin lögmaður, og sneru þeir sögunum i Ijóð. Þekktust þýðinga, er þýðing Steingrims Thorsteins- sonar, sem kom út árin 1895, 1907 og 1942. Þýðing Freysteins Gunn- arssonar kom einnig árið 1942. Að sögn Haraldar J. Hamars hjá bókaútgáfunni Sögu, er þetta i fyrsta skipti sem dæmisögurnar koma Cit I myndskreyttri útgáfu á íslandi, og eru myndirnar eftir breskan listmann, Frank Baber.Þá voru eldri þýðingarnar mjög styttar, en þessi útgáfa er mun fyllri. Fátt er vitað um Esóp, en taliö er að hann hafi verið þræll á ein- hverri eyju I Eyjahafi á 6. öld fyr- ir Krist. Það er talið að dæmisög- unum hafi verið safnað saman i þetta safn, sem ennþá lifir, um 300 árum fyrir Krist. „Dæmisögurnar flytja einfald- an ,, klassiskan og ljósan boð- skap, sem öldum saman hefur snortið börn og fullorðna um allan heim, og þetta er geypilega skemmtileg bók að gefa út,” sagði Haraldur J. Hamar, —GB „Víkingurinn” ný sovésk skáldsaga Sovéski rithöfundurinn Georgí Gulía hefur nýlega lokið við skáldsögu, sem hann nefnir „Víkingur- inn". Sögusviðið er Noreg- ur, nánar tiltekið fjörður einn, ekki langt frá þar sem nú stendur borgin Ale- sund. Sagan greinir frá tveim ung- mennum, Guðrúnu Skeggjadóttur og Kára Gunnarssyni, sem fella hugi saman. Þau standa i þeirri trú, að heimurinn umhverfis þau sé eins friðsæll og fjörðurinn heima, og trúa ekki þegar þeim er sagt frá þeirri villimennsku sem ræður alls staðar ríkjum. Stúlkan lendir slðan i þvl, að henni er nauðgað á svívirðilegan hátt. Kári leggur af stað á fund ofbeldisseggjanna og heggur þá niöur. Þau Kári og Guðrún skilja, -að þarna er þeim ekki lengur vært, og sigla burt af heimaslóð- um. Hugmyndina að bók þessari fékk Gulia er hann var I svlþjóö fyrir átta árum, en þá var hann að þvi spurður hvort honum hefði aldrei dottið I hug á kynna sér timabil vikinganna. Aður en hann hófst handa viö að skrifa bókina, rannsakaði hann heimildir um þetta timabil. Þá ferðaðist hann mikið um vlkingaslóöir, á Norð- urlöndum, I Þýskalandi og allt til Teheran I Iran. Ennfremur fór hann um slóðir Væringjanna I Miklagarði. Við samningu bókarinnar, hef- ur Gulia reynt að llkja eftir stll Is- lenskra og norskra sagna. sinum tlma voru sama eðlis: það var afar auðvelt að eyði- leggja þær meö orðum. Oft hefur mér fundist að einn megin galli við islenzkar heim- ildarmyndir, ekki aðeins myndir sem sjónvarpið gerir, heldur og myndir annarra, að þar er y firleitt reynt aö þröngva of miklum texta, til áhorf- enda. Þaö er ástæðulaust aö verahræddur við þagnirnar, og oft er betra að þegja, en teygja lopann um sjálfsagða hluti. Mér er minnisstætt atriði úr Reykjavíkurkvikmynd, sem frumsýnd var fyrir nokkrum árum. Þar voru sýndar mynd- ir frá vöruuppskipun við höfnina i Reykjavlk. Sem við sáum myndirnar sagöi þulurinn okkur, að þarna væri nú verið að skipa upp vörum við hafnar- bakkann i Reykjavlk! Textinn verður að bæta einhverju við myndina, gefa henni nýja vidd, annars á hann ekki rétt á sér. Oft er þaö sjálfsagt svo, að mönnum sýnist sitt hvað um myndskreytingar til dæmis með fréttum i sjónvarpi, þar sem er naumur tlmi til að afla mynd- efnis. Meginregla þar, er aö betra er að hafa þularandlit i mynd lesandi fréttina heldur en að hafa vonda myndskreytingu. Staðreynd er að mannsandlit getur oft verið eitt besta sjón- varpsefni, sem völ er á. 1 fréttum er ekki alltaf timi til að aðhæfa textann myndunum svo vel sem æskilegt væri. Mér verður það tii dæmis lengi minnisstætt er ég einhverju sinni fyrir mörgum árum var aö lesafrétt I sjónvarpi um hafnar- framkvæmdir I Neskaupstað. Sem ég las, að unnið væri við hafnargeröina meö feikna stór- virkum tækjum þá var mér litið af handritinu á skjáinn. Þarsat þá maður á bryggjukanti og var að telgja til spýtu með skarexi. Þá munaði mjóu að gera yröi verulegt hlé á fréttalestri vegna hláturs. Samspil hljóðs og myndar er viðfangsefni þeirra, sem fást við fjölmiðlun I sjónvarpi. Þar um er hægt að gefa góð ráð, en algildar reglur verða vart fundnar.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.