Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 28.09.1979, Qupperneq 4

Helgarpósturinn - 28.09.1979, Qupperneq 4
Föstudagur 28. september 1979 —helgarpósturirírL. NAFN: Ásmundur Ásmundsson STAÐA: Verkfræðingur FÆDDUR: 2. október 1948 HEIMILI: Kópavogsbraut 11, Kópavogi FJÖLSKYLDUHAGIR: Eiginkona Guðbjörg Jóna Jakobsdóttir, og eiga þau tvö börn. BILL: Mazda 1977 AHUGÁMAL: Herstöðvamálið og almenn þjóðfrelsisbarátta Samtök herstöövaandstæöinga hafa veriö mikiö f fréttum aö undanförnu. Fyrir skömmu reistu féiagar úr samtökunum niöstöng meö hestshaus á Laugarnesi, til mikiliar armæöu fyrir hesta- eigendur, og skömmu sföar dró tii'tföinda viö Sundahöfn. Hvorttveggia I tiiefni komu fastaftota NATO til Reykjavfkur. A iaugardag boöa herstöövaandstæöingar tii Hvaleyrargöngu, og I gærkvöldi dró til tiöinda á herstöövasvæðinu, eöa viö þaö. Skömmu áöur en fundurínn þar suöurfrá átti aö hefj- ast fékk Helgarpósturinn Asmund Asmundsson, formann miönefndar Samtaka herstöövaand- stæöinga til yfirheyrslu. / — Hefur Samtökum her- námsandstæöinga mistekist I starfi sinu? Alls ekki. Starf okkar er náttúrlega fyrstog fremst fólgiö I þvi aö halda þessu máli vak- andi á meöan ekki er tekin sú ákvöröun, sem viö teljum þá einu réttu, þ.e. aö herinn veröi látinn fara og við göngum úr NATO. Þaö eru hæöir og lægðir i allri svona baráttu, og viö höld- um áfram ótrauðir hvaö sem á gengur. Þaö er hættulegt fyrir okkur aö leggja hendur I skaut, þegar á móti blæs — þvi þá gæti orðiö erfitt aö smyrja hjólin aft- ur þegar stemningin ris. Þaö er hinsvegar undir þjóö- inni komiö hvort hún vill hafa herinn, og það er alveg ljóst, aö herstöövamáliö stendur ekki alltof vel meöal pólitikusanna. En barátta okkar miöast ekki viö þeirra vilja. — En veröur herinn rekinn meö árlegum Keflavfkur- göngum? — Nei, hann veröur þaö alveg örugglega ekki. En Keflavikur- göngurnar hafa alltaf haft þaö helsta markmiö aö sýna styrk herstöövaandstæöinga hverju sinni, og þær eru Hka til þess aö þeir sjálfir finni stemninguna sin á meöal. En þaö getur þó enginn sagt, aö ekki gæti ein- hverntimann komiö sú ganga sem geröi þaö að verkum, aö stjórnmálamönnum þessa lands þætti ekki lengur vogandi aö hafa herinn. — Hefur þaö nokkur áhrif aö reisa hestshaus á nlöstöng? — Þaö er táknræn aögerö eins og hjá Agli foröum til þess aö vekja athygli á komu NATO- flotans hingaö. Þegar slíkur at- buröur á sér staö má hann ekki fara framhjá án þess aö viö spyrnum viö fótum. — En var þetta ekki hálf hlægileg aögerö, sem engir aörir en félagar úr hestamanna- félaginu Fáki tóku til sin? — Þaö held ég ekki. Ég held aö allir hafi tekið þetta til sín. En hinsvegar hefur einhverjum I Fáki þótt þetta óviöunandi, og viö þvi má alltaf búast. En áhrifin af svona táknrænum aö- geröum er aldrei hægt aö kanna, nema meö allsherjar skoöanakönnun. — Hvers vegna þessi kippur I aögeröum núna — fernar aögeröir á stuttum tlma? — Viö höföum ákveöiö aö fara I svokallaöa Hvaleyrargöngu um slöustu helgi, meö fundi á Keflavikurflugvelli á undan, til aö leggja áherslu á aö gangan væri I tengslum viö herinn og herstöðina. Þegar svo kom til- kynning frá Varnarliöinu og Utanríkisráöuneytinu um komu herskipanna seinkuöum viö aögeröunum um eina viku. Þetta er náttúrlega eitt og sama máliö, og þvi eölilegt aö þaö tengist allt. — Uröu herstöðvaand- stæöingar ekki fyrir von- brigöum, þegar sett var inn I stjórnarsáttmáia núverandi vinstristjórnar aö hreyfa ekki viö herstöövamálinu? — Jú, viö höfum oröið fyrir vonbrigöum. Þaö vill veröa svo, aö þegar Alþýöubandalagiö og Framsóknarflokkurinn fara saman I rikisstjórn þá vænta herstöövaandstæöingar þess aö þaö veröi tekið á þessu máli eins og jafnan hefur veriö gert til þessa. — Nú er Alþýöubandaiagiö eini fslenski stjórnmálaflokk- urinn sem hefur tekiö afstööu aifarið gegn herstööinni. Gátu herstöövaandstæöingar ekkert beitt sér fyrir þvl, aö flokkurinn tæki haröa afstööu I máiinu? — Ég vil byrja á aö benda á, aö Framsóknarflokkurinn hefur þá stefnu, aö herinn skuli fara af landinu, þó svo að hann hafi aöra stefnu gagnvart NATO en Alþýöubandalagiö. En aö sjálf- sögöu beittu þeir herstöövaand- stæöingar sem eru virkir i samtökum okkar sér fyrir þvl af öllum krafti innan Alþýöu- bandalagsins, að máliö yröi tekiö upp. Þaö er svo hins vegar pólitiskt mat flokksins hverju sinni hvernig hann hagar sinni pólitlk. — Má ekki iita á Samtök her- stöövaandstæðinga sem eins- konar deild I Alþýöubanda- iaginu? — Þaö held ég aö sé af og frá aö sé rétt. Samtök herstöðva- andstæöinga eru rekin algjör- lega sem sjálfstæö samtök. Og þrátt fyrir greinilegan vilja Alþýöubandalagsins fyrir siö- ustu kosningar til þess aö leggja höfuö áherslu á kjaramálin, hvaö sem herstöövamálinu liöi, þá hættu herstöövaandstæö- ingar ekki sinni baráttu, og eru ekki hættir enn. Þaö má svo benda á, aö aögeröir herstööva- andstæðinga hafa aldrei veriö meiri en á þessu ári. — En er ekki svo, aö Alþýöu- bandalagsmenn eru ráöandi afl innan samtakanna, sbr. til dæmis þá pressu sem málefni þeirra hafa fengiö I Þjóövilj- anum? Ég held aö þaö sé lika alrangt hjá þér, þvf t.d. samsetningin I miönefndinni gefur enga vis- bendingu um þaö, aö Alþýöu- bandalagiö sé sterkt þar. Hins- vegar er þar mikiö af óflokks- bundnu fólki, sem er virkt I Samtökum herstöövaandstæö- inga. Varöandi Þjóöviljann, þá er þaö alveg rétt, aö hann hefur veriö ákaflega sterkt málgagn fyrir þessa baráttu. Þaö er fyrst og fremst vegna þess, aö blaöið gerir sér far um aö fylgjast þarna meö. Og ég reikna meö þvi, að þaö sé til komiö vegna þess aö þetta er eitt af þremur markmiöum meö útgáfu Þjóö- viljans. Hann er málgagn sósialisma, verkalýös og þjóö- frelsis. Ég segi bara fyrir mitt leyti, að þeir gætu þurrkaö út þjóöfrelsisþáttinn úr hausnum hjá sér ef þeir bæru sig ekki eftir aö fylgjast meö baráttu herstöðvaandstæöinga. — Hvernig eru hlutföliin miili flokkanna i Samtökunum? — Þaö get ég ómögulega sagt um. Þarna eru félagar bæði úr Alþýöuflokki, Framsóknar- flokki, Alþýöubandalagi, Sjálf- stæöisflokki og óflokksbundnir, og náttúrlega úr flokkunum lengst til vinstri. Þetta er ákaf- lega mislitur hópur, og þegar viö vorum aö endurstofna þessi samtök, áriö 1976, þá voru uppi ákaflega margbreytilegar skoö- anir á þvi hvernig þau ættu að starfa, hvernig þau ættu aö vera skipulögö, og hver ætti aö vera megin pólitlk þeirra. — Hverjir eru sterkastir innan samtakanna, Alþýöu- bandalagsmenn, Alþýöuf- flokksmenn eöa Framsóknar- menn? — Það veit ég ekkert um. Viö höfum ekki tölu á sliku og merkjum ekki menn eftir þvl hvar þeir standa. Þetta er opin hreyfing, og þeir sem tileinka sér þennan málstaö eru her- stöövaandstæöingar, og félagar okkar. — Nú ert þú sjálfur Alþýöu- bandalagsmaöur — og er ekki þaö sama aö segja um forvera þlna? — Nei, þaö er rangt. For- maöurinn í þeirri miönefnd sem undirbjó stofnun samtakanna var Andri Isaksson. Hann er I Samtökum frjálslyndra og vinstri manna, en var áöur I Framsóknarflokknum. Fyrsti formaöurinn var Vésteinn Óla- son, sem þá var óflokksbundinn, en haföi veriö I Samtökum frjálslyndra, sjálfur hef ég veriö formaöur I tvö ár. Satt aö segja veit ég ekkert um hvernig þetta var áöur en samtökin voru endurreist. En mér viröist af þeim greinum sem ég hef lesiö um þau frá þvl hér á árum áöur, aö þeir hafi veriö mjög mikil- virkir Ragnar Arnalds, Jónas Arnason, Gils Guömundsson,og Kjartan ólafsson. Þaö má þó vel vera aö þeir komi mér frek- ar I hug en aðrir, vegna þess aö þetta eru félagar minir I Alþýöubandalaginu. — Nú er stór hluti féiags- manna ungt fólk. Er ekki hætt viö aö meðal þeirra sé mikiö af unglingum sem eru aö leita aö hasar og spenningi? — Viö höfum ekki oröiö varir viö þaö, síöur en svo, og I aö- geröum okkar höfum viö ekki oröiö mikiö varir viö þaö. En meöal okkar er ungt fólk, t.d. menntaskólafólk. Og meöal þeirra hef ég rekiö mig á marg- an glöggan ungan manninn. Og ef þú ert aö vlsa til aðgeröanna viö Sundahöfn, þá verö ég aö segja hreint eins og er, aö mér finnst ekki undarlegt þótt gripi fólk æsingur I tilraun til aö nálg- ast herskipin sem veriö var aö mótmæla. — Ef þú værir utanrikis- ráöherra, mundir þú senda herinn úr landi og ganga úr NATO strax I dag? — Alveg umbúöalaust. En ég verö náttúrlega aö hafa þann fyrirvara, aö utanrlkisráöherra ræöur þessu ekki einn. En ég mundi aö sjálfsögöu leggja þetta til umsvifalaust. — Hafa herstöövaand- stæöingar aflaö sér nóg af nýjum upplýsingum um herinn og áhrif hans tii góös eöa ills, eöa notið þiö sömu gömlu slag- oröin ár eftir ár? — Þetta er mikill misskiln- ingur. Viö höfum gegnum árin reynt aö viöa aö okkur margvis- legu efni um herstöövamáliö, og rökum sem mæla meö því aö herinn veröi látinn fara, og gegn þvi aö vera í hernaöarbanda- lögum. Þessi rök hafa viöa komiö fram, sérstaklega I mál- gagni okkar, Dagfara. En þegar herstöövaandstæöingum og her- stöövasinnum er att saman I kappræöum fyrir framan alþjóö, kannski viö aöstæöur þar sem mönnum veröur heitt I hamsi og óviðeigandi orö falla, þá er oft hætt viö aö umræö- urnar fari út I ákaflega ein- faldan málflutning. — Ef herinn fer, hvaö á þá aö gera viö þá lsiendinga sem vinna á Vellinum og þiggja laun af Kananum? — Þaö er ljóst, aö veröi tekin ákvöröun um brottför hersins þá veröur þaö gert meö aö minnstakosti tveggja ára fyrirvara. Þannig ætti aö gefast timi til aö byggja upp atvinnu- lifiö á Suöurnesjum, sem um þessar mundir er I mikilli lægö. En þvl er ekki aö leyna, aö þaö getur veriö erfitt meöan herinn er I nábýli viö þessar byggöir, vegna samkeppninnar um vinnuafliö. — Nú eru ein rök herstööva- sinna, aö NATO tryggi friöinn I heiminum — tryggi svonefnt „hræöslujafnvægi”. Vilt þú taka þá áhættu sem brottför hersins héöan gæti samkvæmt þvl haft I för meö sér? — Það er Ijóst, aö þaö jafn- vægi mundi ekki raskast I neinu. Hinsvegar yröi NATO aö koma sér upp annarri aðstööu, annaö- hvort I löndunum I kringum Island eöa þá meö flugvéla- móöurskipi, þannig aö jafnvægi mundi ekki raskast. — Væri hlutleysi tsiands tryggt, ef herinn færi? — Hlutleysi Islands er ekki tryggt með þessum her, þaö er ljóst. Eina leiöin til þess aö halda tslandi hlutlausu er aö hafa ekki erlendan her hér á landi og vera ekki aöili aö hernaöarbandalagi. En þjóð sem ætlar aö vera hlutlaus i þvi ástandi heimsmála sem viö búum við, tekur alltaf áhættu. Það hafa allar þjóöir þurft aö gera, I viðleitni til aö halda sjálfstæöi slnu. — Vilt þú ábyrgjast persónu- lega, aö Rússar komi ekki, el Bandarikjamenn fara frá tsiandi? — Þaö er alveg ljóst, aö þaö getur enginn ábyrgst neitt I þeim efnum. En ég skal lofa þvi, aö þaö skal ekki á mér standa I baráttunni gegn her I landi, hvort heldur sem sá her er bandarlskur eöa sovéskur. — Hvernig eru Samtök her- stöövaandstæöinga fjár- mögnuö? — Þetta er búiö aö vera mikíð basl i gegnum árin. Þaö hefur veriö gert mest meö happ- drættum og almennri fjársöfnun fyrir stóraögeröir, eins og Keflavlkurgöngu. Þegar viö erum meö mjög stórar aögeröir, eins og t.d. plötuútgáfu, hefur veriö gengiö mjög hart aö mörgum. — Ert þú á launum? — Nei, ég hef aldrei þegiö laun hjá samtökunum, nema þegar ég var aö undirbúa göng- una 1976. — Notar þú aöstööu þfna hjá Samtökum herstöövaand- stæöinga sem pólitiskan stökk- pall? — Þaö væri sennilega búiö aö sparka mér, ef ég geröi þaö. — Hvaö helduröu aö þú eigir eftir aö ganga marga kflómetra áöur en herinn fer? — Sem fæsta. eftir Þorgrim Gestsson „HÖFUM ORÐIÐ FYRIR VONBRIGÐUM”

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.