Helgarpósturinn - 28.09.1979, Síða 6

Helgarpósturinn - 28.09.1979, Síða 6
6 Föstudagur 28. september 1979 helgarpásturinrL. meiri kröfur til aöbilnaðar en áð- ur. Auk þess eru fleiri möguleikar á menntun heima i sveitunum en áður var, segir Stefán ólafur. Of margir skólar Aö áliti Jakobinu Guðmunds- dóttur, skólastjóra Hilsmæöra- skóla Reykjavikur voru hils- mæðraskólarnir einfaldlega of margir, miðað viö, að um er að ræða frjálst nám, sem ekki er hluti af hinu almenna menntunar- kerfi. — Viö höfðum hlutfallslega meira rými til þessarar kennslu en hefur nokkru sinni verið á hin- um Noröurlöndunum, segir hún, og bendir á, að áöur var hús- mæðraskóli i hverri sýslu á Noröurlandi. Húsmæðraskóllnn að Staðarfelli i Dölum hefur staðiö auður f þrjú ár. Eru dagar húsmæðra- skólanna taldir? Þaö var verið að hnoöa brauðdeig á matreiðslunámskeiði i Hús- mæðraskóla Reykjavikur eitt kvöidið, þegar við litum þar inn. Og strákarnir virtust siður en svo eftirbátar stelpnanna f þeirri list — eins og vera ber. Eftir Þorgrím Gestsson Aðeins tveir hefðbundnir skólar eftir //Húsmæðraskólarómantíkin" heyrir að mestu sögunni til. Aðsóknin að þeim hefur farið stöðugt minnkandi aII- an undanfarinn áratug, og nú er svo komið/ að aðeins einn skóli af ellefu er rekinn með óbreyttu sniði frá því sem áður var. I átta skólum eru rekin lengri og styttri námskeið í hússtjórnarfræðum, og kennsla hefur verið aflögð í tveimur. — Ég tel þaö áhyggjuefni, ef hússtjórnarfræðsla i landinu minnkar, en hún er mjög mikil- vægur þáttur i uppfræöslu fólks- ins. Ekki sist nú á timum er mikilvægt að fræða fólk um inn- kaup fatnaö og fleira sem við- kemur heimilinu, og ef þetta hefðbundna form á húsmæðra- skólunum samræmist ekki hugs- unarhætti ungs fólka þarf að breyta þvi. Þetta segir Stefán Ólafur Jóns- son, deildarstjóri i menntamála- ráöuneytinu við Helgarpóstinn. Hann tók viö þvf starfi árið 1975, i húsmæöraskólanum að Varmalandi I Borgarfirði, eða Húsmæðraskóla Mýrasýslu, eins og hið opinbera nafn hans er, verða 30 nemendur i vetur. Hann er annar af tveimur húsmæðra- skólum iandsins sem eru reknir með hefðbundnum hætti. Hinn skólinn er húsmæðraskólinn að Laugarvatni, en þar hafa þó veriö gerðr nokkrar breytingar á kennslutilhögun. Heimavistin tekur 42 nemendur, og hún var full þangaö til fyrir tveimur árum. Aður fyrr voru vanalega 2-300 umsóknir um þessi pláss, en undanfarinn áratug hefur aðsóknin minnkað jafnt og þétt, segir Steinunn Ingi- mundardóttir skólastjóri við Helgarpóstinn. Hafa kennsluhættir breyst mikið á undanförnum árum - hafði þiö reynt aö vera I takt viö timann? Hér hafa kennsluhættir breyst talsvert I þeim tilgangi að og fékk meðal annars málefni húsmæðraskólanna á sina könnu. Eitt af hans fyrstu verkum i em- bættinu var að gera könnun á ctöðu húsmæöraskólanna, og árang'.irinn af þvi eru m.a. breyt- ingar yfir I styttra námskeiða- hald i mörgum skólanna. — Það hefur sýnt sig, að eftir- spurnin eftir námi er fyrst og fremst I þéttbýlinu, og meira að segja héraðsskólarnir eru i nem- endasvelti sumir hverjir, segir Stefán ólafur. Lausnin á málefnum hús- mæöraskólanna var viða að nota fylgjast meö . Kennararnir hér eru sifellt á námskeiðum, bæði hér heima og erlendis, til aö kynna sér það nýjasta i þessum málum. Við höfum meðal annars lagt aukna áherslu á svokallaða neytendafræöi, þar sem kennd er efnisfræöi og veitt fræðsla um öll nauðsynleg áhöld til heimilis- haldsins, og innihald matvæla. Ekki sist þessara hálftilbúnu matvæla, sem veröa sifellt algengari. Og þvi til viðbótar reynum við að sýna fram á hvenær borgar sig aö vinna mat- væli inni á heimilunum i stað þess að kaupa þau meira og minna tilbúin. Hver er framtið húsmæðra- skólans að Varmalandi? Þaö er ekki mitt aö segja um það. Menntamálaráðuneytiö hefur það alveg I hendi sér og tekur ákvarðanir um rekstur skólans frá ári til árs. En ég hef ekkert heyrt um, aö þaö eigi að leggja hann niður. Stefán ólafur Jónsson, deildar- stjóri I Menntamáiaráöuneytinu. þá að hluta til að annast kennslu nemenda úr grunnskólum við- komandi skólasvæöa, auk þess að veita fulloröinsfræðslu I matar- gerð, vefnaði og fatasaumi. Þá hefur einnig sýnt sig, að fimm mánaða námskeiö i hússtjórnar- fræðum fá viða talsveröa aðsókn. Þar eru ungar stúlkur enn flestar, Steinunn Ingimundardóttir, skólastjóri húsmæðraskólans að Varmalandi. En ég vil benda á, aö á hinum Norðurlöndunum eru húsmæðra- skólar aö risa úr lægð eftir aö aösóknin aö þeim datt niöur eftir 1960. Nú eru þeir skólar sem lifðu það af aö lifna við yfirfullir marg- ir hverjir, segir Steinunn Ingi- mundardóttir, skólastjóri hús- mæðraskólans aö Varmalandi. Steinunn Ingimarsdóttir skólastjóri að Varmalandi: REYNUM AÐ FYLGJAST MEÐ en þess eru þó dæmi, að karlmenn hafi sest á þessi námskeið. Ur alfaraleið — Astæðan fyrir þvi að skólarnir að Staðarfelli I Dölurn og Lauga- landi I Eyjafirði hafa verið lagöir niður er fyrst og fremst land- fræðileg lega þeirra. Staðarfell er langtúr alfaraleiö, og illmögulegt eöa óframkvæmanlegt að senda nemendur úr nærliggjandi skólum til kennslu þar. Það gekk llka erfiðlega að fá starfsfólk að Staöarfelli, og siðasta tilraunin til að endurlífga staðinn var að reisa þar íbúðir fyrir kennara, á árun- um eftir 1970. En það dugði ekki til, og aö lokum þótti ráöuneytinu ekki forsvaranlegt að reka skól- ann lengur. Laugaland I Eyjafirði er heldur betur i sveit sett, en samkeppnin frá Akureyri er þeim þung I skauti. Þar eru að sjálfsögöu meiri möguleikar, bæði til náms og allrar félagsstarfsemi. — Ein af ástæðunum fyrir minnkun á aðsókn að húsmæðra- skólunum er sú, að ungt fólk legg- ur aukna áherslu á að afla sér réttinda — sem húsmæöraskól- arnir gefa ekki. Breyttir þjóöfé- lagshættir hafa sjálfsagt lika sitt að segja. Ungt fólk sættir sig ekki lengur viö frelsisskerðingu heimavistanna, og gerir yfirleitt Hún bendir llka á, að ein ástæð- an fyrir minnkandi aðsókn að húsmæðraskólunum sé tilkoma skólaeldhúsa i grunnskólum. Nám i heimilisfræðum er fariö að tengjast fjölbrautarskólakerf- inu, og þaö er einmitt ein af þeim tilraunum sem hafa verið gerðar með heimilisfræösluna á undan- förnum árum. Að sögn Stefáns Ólafs gildir slikt nám sem eining- ar til stúdentsprófs á Akureyri, á Isafiröi, og i sumum menntaskól- anna i Reykjavik. A Laugarvatni var i fyrra gerö tilraun meö aö tengja skólana á staönum saman þannig, aö nemendur húsmæðra- skólans fengu á öðru ári bóklegt nám i ýmsum greinum, sem þeir hafa upp á að bjóða, og nemendur menntaskólans og héraðsskólans hafa möguleika á verklegu námi i heimilisfræöum við húsmæðra- skólann Heimilin vanmetin Þannig virðast kröfur timans gera það að verkum, að hefö- bundiö nám við húsmæðraskóla er ekki álitið eins eftirsóknarvert og það var á árunum 1940 og fram yfir 1960, þegar skólarnir önnuöu ekki eftirspurn. Ekki eru þó allir á eitt sáttir um ágæti þessarar þróunar. Steinunn Ingimundar- dóttir, skólastjóri húsmæöraskól- ans að Varmalandi segir þannig i MNNIGERU HÚSMÆÐRA- SKÓUR LANDSINS NVTTIR Húsmæöraskólinn að Varma- landi i Borgarfirði er rekinn með sama fyrirkomulagi og veriö hefur alla tiö, þ.e. sem heils- vetrar skóli. Húsmæðraskólinn aö Staðar- felli i Dölum hefur staöiö auður og ónotaður siðan vorið 1976. Nú eru uppi hugmyndir um að nota skólahúsnæðiö sem gestavinnu- stofu fyrir norræna myndlistar- menn, eins og Helgarpósturinn hefur skýrt frá áður. I Húsmæöraskólanum á Isafirði er hússtjórnarkennsla fyrir hina skólana I bænum, en eftir áramót eru haldin fimm mánaða hús- stjórnarnámskeið. Elsti húsmæöraskóli landsins, skólinn á Blönduósi, var lagður niður sem slikur voriö 1978, en þar fer nú fram kennsla i heim- ilisfræðum fyrir grunnskólann á staðnum, og styttri námskeið fyrir fólk I nágrenninu. Þjóðkirkjan rekur hvlldar- heimili fyrir aldraða i húsmæöra- skólanum aö Löngumýri I Skaga- firði. A veturna fer þar fram kennsla I heimilisfræðum fyrir nemendur skólans i Varmahliö og fleiri skóla i Skagafirði. Skólinn hefur ekki verið rekinn sem heils- árs skóli siöan 1975. I húsmæöraskólanum á Akur- eyri eru eingöngu haldin styttri

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.