Helgarpósturinn - 28.09.1979, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 28.09.1979, Blaðsíða 7
7 —helgarpásturínrL„ Föstudagur 28. september 1979 samtali viö Helgarpóstinn, aö sér þyki staBa heimilanna stórlega vanmetin i þjóöfélagi okkar. Aö hennar áliti er fyllilega þörf fyrir þrjá húsmæBraskóla, sem gætu tekiB samtals um hundraB nem- endur, auk styttri námskeiBa. Þetta rökstyöur hún m.a. meö þvi, aö heimavistarskólarnir geti veitt mun betri verklega kennslu en námskeiö og heimangöngu- skólar. Jakobína GuBmundsdóttir, skólastjóri HúsmæBraskóla Reykjavikur bendir á, aö einmitt vegna þess aö fólk hefur nú minni tima til aB hugsa um heimilin en áöur, sé slst minni þörf á aö þaö kunni til verka. Og þetta á I nú- timaþjóBfélagi ekki slBur viB um karla en konur aö hennar áliti. A ^lafosshf. A efnir til VERÐLAUNA SAMKEPPNI Hússtjórnarnám vinsælt í höfuð- borginni Þaö er varia hægt aö kvarta undan slæmri aðsókn aö Hús- mæöraskóia Reykjavikur. Heildarfjöldi nemenda yfir allan veturinn er 250-400, en þar af eru ekki nema 24 nemendur á fimm mánaöa hússtjórnarnámskeiöi, sem hefst eftir áramót. Undan- farin tvö ár hafa 30-40 sótt um þessi pláss. Fram aö áramótum eru haldin tveggja daga til átta vikna nám- skeiö i matreiöslu, vefnaöi og fatasaumi i skólanum. Meöal nemenda er fólk úr þeim sjöttu bekkjum menntaskóla borgar- innar, sem bjóBa upp á heimilis- fræBi sem valgrein. Auk þess eru haldin sérstök matreiöslunám- skeiö fyrir karlmenn. Þeim er aB sjálfsögöu velkomiö aö taka þátt i öörum námskeiBum, aö sögn Jakobinu GuBmundsdóttur, skólastjóra, þótt reynslan sýni aö þeir veigra sér heldur viB aö fara á námskeiö meB konunum. — Astæöurnar fyrir þessari góBu aösókn hjá okkur eru þær, aB viö bjóBum upp á fleiri og styttri námskeiö, og tilboö okkar fyrir karlana. Þetta námskeiöa- fyrirkomulag gerir lika aö verk- um aö hingaö kemur fólk á öllum aldri. Viö höfum fólk allt upp i sextugt. Þaö hefur sýnt sig, aö færri en áöur gefa sér einfaldlega tima til þess nú aö timum aB eyöa heilum vetri I hússtjórnarnám, en þiggi hinsvegar meö þökkum til- boö um stutt námskeiö, segir Jakobina. Jakobfna GuBmundsdóttir skóla- stjóri Húsmæðraskóla Reykja- vflcur. námskeiB, aö hluta til I samvinnu viö menntaskólann. 1 Laugaskóla i Þingeyjarsýslu eru haldin styttri námskeiö fyrir almenning fyrir áramót, en fimm mánaöa hússtjórnardeild starfar eftir áramót. Þar hefur veriö góö a&sókn undanfarin tvö ár. Aö HallormsstaB eru námskeiB fyrir nemendur grunnskólanna á fjöröunum fyrir áramót, en al- mennt hússtjórnarnámskeiö hefur veriö haldiö eftir áramót undanfarin tvö ár. ABsókn aö húsmæBraskólanum aö Laugarvatni hefur fariö minnkandi undanfarin ár, en þar er þó enn vetrarlangt nám. Auk þess annast skólinn kennslu I heimilisfræöum fyrir nemendur hinna skólanna á staönum. Skólarnir aö Blönduósi, Laugum, Hallormsstaö og Laugarvatni eru nýttir sem hótel á sumrin. Stína spælir pörupilta Eina ráöiB gegn börnum eins og honum, eru getnaBarvarnir. Kennarinn spurBi hann, „Hver skaut Lincoln?”, og hann hreytti út úr sér, „Ég kjafta ekki frá einum né neinum”. Þegar hann var átta ára, grát- bændu foreldrar hans um aö strjúka aö heiman. ÞaB lá nærri, aö foreldrar hans misstu hann sem barn, en þvi miöur fóru þau ekki nógu langt inn I skóginn meB hann. Hann er þvilikur pörupiltur, aö hann gæti fengiö styrk til þess aö fara i vandræ&agemlingaskólann. Þaö llBur varla sú vika, aB hann komi ekki meB miöa heim úr skólanum, þar sem fariB er fram á góBa afsökun fyrir veru hans þar. Hann heldur til I svo höröu um- hverfi, aö köttur meö rófu er talinn vera ferBalangur. Foreldrar hans gáfu honum vélhjól I þeirri von aö þaö mundi bæta hegöan hans. Eini árangur- inn var sá, aö núna getur hann veriö meB uppsteit á stærra svæBi. Hann er svo haröur, aö hann lætur kennarann vera eftir þegar skóla lýkur. Foreldrar hans gefa honum alla þá vasapeninga, sem þeir geta, en eitthvaB veröa þeir aö eiga eftir til þess aö leysa hann úr fangelsi. Stína spælir lummur Hún er stúlka sem þú heföir gaman af aö fara meB heim til mömmu- hennar mömmu. Sí&asti vinur hennar er aö velta fyrir sér hver sé aö kyssa hana núna- og hversvegna. Jafnvel á góBgeröardans- leikjum er henni ekki boöiö i dans. Hún er svo siösöm aö hún bindur fyrir augun á sér þegar hún fer i baö. Hún horfir aldrei á neitt meö berum augum. Hún hitti mann sem er óhjá- kvæmilega hennar týpa-hann er lifandi. Hún og unnusti hennar eru ekki sammála. Hún vill stórt kirkju- brúökaup- en hann vill ekki gift- ast. VERÐLAUNASAMKEPPNI T tilefni barnaárs Sameinuöu þjáöanna befur stjórn Ríkisútgáfu námsboka ákveöiö að efna til samkeppni um samningu bókar viö hœfi barna á skála- skyldualdri. Heitiö er verðlaunum aö upphœö kr.'500.000 fyrir handrit sem valið yröi til útgáfu. Handrit merkt dulnefni sendist Ríkis- útgáfu námsbóka fyrir 1. des. n.k., ásamt rettu nafni og heimilisfangi f lokuöu umslagi. Til greina kemur d5 stjórn útgáfunnar óski eftir kaupum á útgáfurétti fleiri handrita en þess sem valiö yröi til útgáfu f tilefni barnaárs. Ríkisútgáfa námsbóka Pósthólf 1274 - ® 1 04 36 Vid munum verölauna bestu hugmyndirnar, sem okkur berast, um vörur — prjónaöar, heklaöar eöa í annan hátt gerðar úr eftirtöldum ullarbandategundum frá ALAFOSS: PLÖTULOPA — HESPULOPA — LOPA LIGHT — TWEED— EINGIRNI Nánari ákvsaöi um Þátttöku: 1. Þétttak* er öikjm hoímll. 2. VBrumaf séu að maglnatnl tll úr olangralndum Álafoaavðrum. 3. JEafcHagt ar, aö hugmyndum fylgl. vfnnulýalng, þannlg að auövélt aé að búa tll mynatur (uppakrlft) úr þalm tll almannra nota. 4. Álatoaa verður etgandl þalrra hugmynda, ar varðlaun hljóta an éakUur aér forkauparétt aö ðHum þaim hugmyndum. aam fram koma f kappntnnl. 5. Vlö mat á hugmyndlnnl varður tyrat og framat mlðaö vtð aknannt aðtugHdl hugmynda. 6. VaMt varða 5 varötaun: 1. varðlaun kr. 200.000,- 2. varðtaun kr. 120.000.- 3. varölaun kr. 70.000,- 4. varötaun kr. 80.000.- 5. varölaun kr. 50.000,- aamtala: kr. 500.000,- 7. Dómnafnd varður aklpuö þannig: Andráa FJaldatad. aðkifult- trúl h|á Álafoaal. Haukur Qunnaraaon. varalunaratjórt f Rammaoarölnni, Pálfna Jónmundadóttlr, rttatj. prjónaupp- afcriftaútgátu Álafoaa, Stalnunn Jónadóttlr, veralunaratjórf f veralun Álafoaa, Vlgdfa Páladóttlr, handavtnnukannart. 8. Hugmyndum akal aklla Inn undir dulnefnl þannlg, aö ennfremur fylgl f lokuöu umalagl marktu dulnefninu ailar nauöaynlagar upplýalngar, avo aam nafn. halmlllafang og afmanúmar vtökomandl. 9. Hugmyndlrnar akulu hafa þortat á annan aftlrgreindra ataöa fyrtr 1. daaambar 1979: Varalun Álafoaa Vaaturgðtu 2, Raykjavfk. Skrtfatofa Alafoaa. Moafallaavalt. 10. Aakllinn ar ráttur tH aö framtengja akllatraatlnn af akkl barat naagur fJOIdt varðtaunahaafra tHlagna. ^/4lafosshf. Auglýsið í Helgarpóstinum

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.