Helgarpósturinn - 28.09.1979, Síða 10

Helgarpósturinn - 28.09.1979, Síða 10
10 Föstudagur 28. september 1979 halfjarpne?tl irínn Þeir heita Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. Þeir sjá um tónlistarþáttinn Afanga, sem er síðasti þáttur út- varpsdagskrárinnar á f immtudagskvöldum. Til þess aö forvitnast nánar um þennan lifseiga þátt og þá sem að honum standa, arkaöi Helgar- pósturinn niðrá Grundar- mottó aö reyna að koma fólki á óvart. Þó fólk bóist kannski við ákveónum hlutum af okkur, þá er efniö aldrei vist.” A: „Þaö var lfka einkennandi fyrstu árin aö viö spiluöum alltaf mikinn djass og þróaöa tónlist. Svo komu þættir eins og Svört tónlist til sögunnar, og okkur finnst sá þáttur rækja þessar skyldur viö fólkiö.” G: „Svo komu upp i framhaldi af þvi, sér maður þegar maöur litur til baka. timabil þar sem Viðtal: Páll Pálsson Myndir: Frsðþjófur stíg 5b, þar sem Guðni Rúnar býr með konu sinni, og þáði tesopa. Af- rakstur þeirrar heim- sóknar birtist hér á eftir. Af nógu efni að taka — Er þáttur ykkar ekki oröinn gamall i hettunni G: „Viö þykjumst nó aldrei muna hvenær viö byrjuöum hann.” A: „Jú, jú þaö var sumarið ’74, þannig aö hann er búinn aö vera lengi viö lýöi. En raunar var hann fyrst bara I 2 mánuöi og fór svo i 10 vikna hlé. Það þurfti nefnilega aö koma ööru efni að, efni sem búiö var aö vinna og greiða fyrir og viö þvi látnir vikja um stundarsakir.” — Hefur ykkur reynst erfitt aö halda þættinum svona lengi gangandi? A: „Alls ekki. Það er af nógu efni aö taka og alltaf eitthvað nýtt aö koma fram, sem auövelt er aö tengja fortiöinni. Einhvern veginn er þessi tónlist mun stærri þáttur þjóöfélags- heildarinnar en margir vilja meina.” G: „Þó koma auövitaö stund- um upp smá andlegar lægöir, en þaö eru þá litlir þröskuldar.” A: „Dauöur timi er þaö nú aldrei beint, þaö er kannski einn ogeinn þáttur, ein og ein kvöld- ákveðin efnistök hafa rikt þe. „conceptin” öll. Þaö var fyrir svona 2 árum sföan aö viö upp- götvuðum aö þaö var mikið af hugtökum sem tónlistarmenn voru aö reyna aö túlka s.s. voriö, rigningin, jólin og þar fram eftir götunum. Og viö vorum alveg á kafi I þessu.” A: „Þaö má einnig segja aö meö timanum hafa hugmyndir okkar runniö meira saman og viö erum nú mjög samstilltir eins og slikt er framast mögú- legt. Þaö kemur oft upp sami hugsunarhátturinn þegar viö erum aö vinna efniö i þættina.” G: „Þaö hefur llka mikiö aö segja aö viö erum farnir aö vinna saman frá 9-6 og allir þættirnir eru algjörlega unnir i samvinnu. Vinna okkar i Fálk- anum hefur sýnt okkur fram á aö viö getum unniö mikiö og vel saman.” Krítískt andrúmsloft í útvarpinu — Hvernig finnst ykkur aó starfa i útvarpinu i sambandi viö aöstööu, laun og þess háttar? G: „Þaö er ekkert launungar- mál að sú greiösla sem viö fáum er hlægileg miöaö viö þá vinnu sem viö leggjum i þetta. En viö hiæjum hvorki né grátum yfir þvi — þá gætum viö bara hætt. Viö erum ekki aö þessu vegna peninganna.” A: „Þaö viröist yfirleitt rikja „ÞETTfl VAR SKRAMBI GðÐUR ÞATTUR” , . 4 . ^ • Æ : ^ . : — spjallað vid Ásmund og Gudna Rúnar umsjónamenn Áfanga stund, — en þaö kemur alltaf eitthvaö uppá, þaö er alltaf eitt- hvaö aö ske.” G: „Nú þegar viö höfum veriö svona lengi aö, þá hafa efnis- tökin mikiö breyst i timans rás. Aöur var þpö aöalmark- miöiö aö hafa alltaf fjölbreytt efni i hverjum þætti. Og þá spiluðum viö mjög sundurlausa tónlist, sem sprottin var úr gjör- óliku umhverfi. Þá þótti okkur t.d. ekkert óvenjulegt að spila sjávarniö og flugnasuö meö rokki i bland.” A: „Þá vorum viö lika mikiö aö reyna aö sjokkera fólk á þernan hátt.” G:„Já, og viö höfum enn þaö mikil óánægja hjá flestum meö útvarpiö, bæöi hlustendum og starfsmönnum.” G: „Þaö er mjög kritiskt and- rúmsloft I útvarpinu. Ráöa- leysiö er almennt einkennandi fyrir starfsemina og engin heildarstefna.” A: „Þaö skortir alla sköpunargleöi og það á sér engin þróun staö.” G: „Maöur tvlstigur nú eins og köttur i kringum heitan graut. Og viö höfum fundiö fyrir þvi, aö viö erum undir sjásjá.” A: Já, viö höfum fundið fyrir þvi aö þaö eru menn innan stofnunarinnar sem vilja að þátturinn hætti, bara vegna þess hve hann hefur veriö lengi viö liöi.” G: „Og þaö hefur virkað letj- andi á okkur, þvi eins og ég sagöi áöan erum viö ekki að þessu vegna peninganna. Þaö er svona veriö aö reyna aö draga úr okkur kjarkinn. Aö ööru leyti held ég aö viö getum prisaö okkur sæla meö okkar starf þarna.” A: „Og viö höfum sjálfir viljaö halda þessu áfram. Okkur finnst viö hafa frá svo mörgu aö segja og viljum endilega halda þessu gangandi.” G: „Manni finnst nú aö ef þessi þáttur legöist niöur, aö þá myndi hann skilja eftir sig gap i tónlistarflutningi útvarpsins og þaö sé fátt sem gæti komiö I staöinn.” A: „Þaö er llka litiö um þessa tónlist á kvölddagskránni. Þaö er á hreinu aö fólk vill fá svona tónlist kynnta og þaö yröi erfitt aö fá aðra i staöinn, án þess aö ég sé aö segja aö engir geti gert þetta nema viö. Og viö erum farnir aö finna, sérstaklega nú i seinni tiö, og þaö er vatn á okkar myllu, aö viö höfum fengiö jákvæöar undirtektir og þátt- urinn og sú tónlist sem viö leikum hefur fengiö meiri status i hugum fólks. Þessi tónlist hefur miklu meira gildi en margir ætla eöa þora aö viöur- kenna. Hún speglar þjóðfélagiö betur en margt annaö.” G: „Viö höfum sett þessa tónlist á sama basis og klass- ikina, og hún er óðum aö öölast meiri viöurkenningu sem alvar- leg list.” A: „Ég held aö þátturinn hafi opnaö augu, eöa réttara sagt eyru, fólks fyrir aö skoöa tón- listina I viöara samhengi. Eöa eins og hinn margumtalaöi bandariski krltiker Ralph Gleason oröaöi þaö: ef þú vilt skynja og skilja þaö sem er aö gerast I þjóöfélaginu, þá ættiröu aö skoöa rokkiö og allt þaö sem þvi hefur fylgt.” G: „Þaö er engum blööum um þaö aö fletta, aö tónlistin speglar alltaf þjóöfélags- geröina og veitir okkur ööru fremur innsýn I hina ýmsu kima þess.” Menntaskólaárin gera marga ráðvillta — Svo viö vikjum nú aöeins aö ööru — hvaö geriö þiö annað en að hlusta á plötur? G: „Já, þaö er nú ýmislegt.” A: „Tónlistin er náttúrlega afskaplega stór þáttur i lifi okkar. Viö vinnum i hljómplötu- verslun allan daginn og á kvöld- in þá fer mikill timi i aö hlusta á aöra tónlist en þá sem viö vinnum viöaökoma á framfæri. Upphaflega hélt maður aö maöur gæti sameinaö þetta I vinnunni, en þaö er bara ekki hægt.” G: „Ég á að heita á 3. ári I Kennaraháskólanum, þó allt mitt nám þar sé nú hálfdular- fullt. Og ég er aö byrja aö lesa heimspeki I Háskólanum og held aö þaö komi til meö aö eiga vel viö mig.” A: „Ég hef nú ekki stundaö nám lengi. Maöur tók stúdents- prófiö á slnum tima og fór i Háskólann, en þaö fór einhvern veginn I vaskinn. Ég fann mig ekki vel þar. Og eftir skóla- námiö þá kom langur timi sem aö ég fann mig ekki I þvi aö lesa, þó þaö sé nú aö breytast aftur.” G: „Ég held aö menntaskóla- árin geri marga ráðvillta. Þaö er litill sveigjanleiki i kerfinu og menn eru ekki hvattir til að breyta um stefnu þó þeir vilji það sjálfir. Kerfiö býður bara ekki uppá þaö, þvl þaö kostar aö menn þurfa aö fara svo langt aftur til aö byrja upp á nýtt aö þeir hafa sig ekki i þaö.” A: „Ég man td. eftir þvl sem einn kennari sagði viö okkur þegar viö vorum aö sækja stúdentsprófiö, og var veriö aö kynna háskólanám, aö viö heföum valiö ranga deild. Þetta var sagt þegar viö vorum aö hætta.” Islensk popptónlist er steindauð — Hvernig þykir ykkur islensk popptónlist standa I dag: G:,,Þaöer nú ekki mörg orö um hana aö hafa. Hún er stein- dauð. Þó eru nokkrir tónlistar- menn aö reyna eitthvaö, en almennt er ekkert aö ske. Ég held aö íslenska tónlistarmenn skorti sjálfsgagnrýni og geri litiö sjálfir til aö breyta þessum málum, og vilja of mikiö kenna öörum um hvernig komiö er. Þaö er náttúrlega margt sem skemmir fyrir svo sem verö á hljómplötum og hljóöfærum, en þaö er sama, mér finnst þeir ekkert gera sjálfir.”

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.