Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 28.09.1979, Qupperneq 11

Helgarpósturinn - 28.09.1979, Qupperneq 11
hptlrj^rpn^fl irinn Fðstudagur 28. septembe - A: „Menn viröast elta uppi einhver fyrirbæri i músikinni sem eru vinsæl á hverjum ti'ma. Þeir gera litiö af þvi aB skapa sinn eigin stil og sina stefnu og fylgja henni. ÞaB er kannski sami músikantinn sem gefur út 2-3 plötur á ári og þær eru allar meB sitthverju sniBinu, en er ætlaB aB höfBa inná sama mark- aBinn. ÞaB er einn maBur sem hefur fengiB mikla gagnrjfni fyrir þetta og veriB sakaBur per- sónulega um aB hafa skemmt tónlistarsmekk landsmanna og þaB er Gunnar ÞórBarson, — þó svo hann hafi gert miklu meira af góBum hlutum en flestir aBrir islenskir popparar. G: „Hann er broslegur þessi barlómur i poppurunum. Ef þeir geta ekki skapaB ákveBinn tón- listarkúltúr þá eiga þeir bara aB þegja og sitja heima. Þessi af- sökun aB þeir séu neyddir til aB spila eitthvaB annaB en þeir vilja sjálfir er út i hött. AuBvitaB ráBa þeir þvi sjálfir”. A: „ÞaB hlýtur aB vera niBur- drepandi og mannskemmandi aB standa i þessu, eins og mál- um er háttaB i dag.” G: „MaBur hefur þó alltaf þörf fyrir aB heyra eitthvaB nýtt, — þó hitt haldi sinu gildi fyrir mann, aB hlustaá gömlu plöturnar.” Kynslóðaskipti A: „En svo viö vikjum aftur aöþróuninni i poppinu,þá hefur ekki veriB i langan tima eins mikiö af fólki sem hefur eitt- hvaB aB segja og nú á þessu ári. Manni finnst einsog þetta ár sé upphafiö aö nýju blómaskeiöi poppsins. I dag eru þúsundir manna i rokkböndum bara i Los Angeles einni, sem enn eru ekki komnir fram og þar hljóta aö leynasteinhverjirsem eiga eftir aö gera stóra hluti.” G: „ÞaB er ekkert skritiö aö þaö veröi einhver lægö á meöan þessi kynslóöaskipti eiga sér staö. Og fólkiö sjálft hefur oröiö til aö uppgötva þessa nýju menn, og þaö hafa veriö stofnuö mörg smáfyrirtæki til aö koma þeim á framfæri, á meöan stóru fyrirtækin hafa veriö aB velta sér uppúr diskóinu. En þegar þau fara aftur af staB i rokkinu, þá má búast viö þvi aB þetta breytist allt.” Diskótekið er á förum G: „Ég hef persónulega þá trú aö bæöi hér og annars staBar eigi eftir aö veröa breyting á þessu. MaBur finnur þaö viö lestur tónlistarblaöa aö diskóiö er á förum — og útgefendur hafa séö aö þeir hafa veöjaB á rangan hest meö þvi aö boBa aö diskóiB væri tónlist framti8» arinnar. Og ef maBur skoöar vinsældalistana þá kemur I ljós aö diskónöfnin eru aö hverfa. En þaö viröist vera mikil gróska i popptónlistinni erlendis um þessar mundir og ég lft fram til bjartari daga.” A: „ÞaB er eitt sem maöur hefur oröiö var viö i sambandi viö diskóiö, aö þaö hefur slævt hugi fólks gagnvart þvi aö tón- list sé eitthvaö annaö og meira en stundarskemmtun og afþrey- ing. Og þaö er hættaB hugsaum tónlist i einhverju samhengi.” G: „Viö erum i góöri aöstööu, þar sem viö vinnum i hljóm- plötuverslun, til aö sjá hvaö fólk er aö hugsa um i tónlist. Og þaö veröur aö segjast aö þaö er ákaflega litilfjörlegt i heildina litiö, þó alltaf séu nokkrir sem eru aö reyna aö fylgjast meö. En þeim er gert erfiöara fyrir og þeir eru fældir frá meö þvi fáránlega veröi sem er á plötum i dag. En ef fólk á aö hafa góöa yfirsýn i tónlistina, þá veröur þaö að geta keypt plötur — en nú hefur bara enginn peninga handbæra til slikra hluta. Þetta hefur veriö mjög sorgleg þró- un.” A: „Þaö er nú i fyrsta skipti sem maöur heyrir menn, sem hafa lengi fylgst meö, tala um þaö aö þeir ætli nú aö hætta aö kaupa plötur, leggja árar i bát og hlusta bara á þaö sem þeir . eiga fyrir.” Fellibylurinn Þórarinn — Segiö mér annaö, spiliö þiö eitthvaö á hljóöfæri sjálfir? G: „Nei, ekki er þaö nú. Ég hef þó staðiö i ýmsu, án nokkurs metnaöar, en það tilheyrir liö- inni tiö. Maður spilaöi á gitar einu sinni og svo var ég tromm- ari I hljómsveitinni Fellibylur- inn Þórarinn, sem komst litiö útúr kjallaranum. Viö spiluöum þó svolitiö, eins og aörir Islensk- ir hljóöfæraleikarar, til aö geta drukkiö brennivin. En ég fann mig ekki I þessu og þetta varö aldrei neitt.” — Asi? A: „Nei, ég hef aldrei komiö nálægt sliku.” G: „Þaö er nú veriö að mana Ása uppi aö gerast stórsöngvari á árshátiö Fálkans. En þaö er ekki vitað hvort sú pæling sé gaman eöa alvara, hvort þetta sé bara umræöuefni okkar sem vinnum i Fálkanum og ég hall- ast nú frekar aö þvi.” Áfangar áfram — Aö lokum strákar, — ætliö þiö ekki aö halda áfram meö Afanga i framtiöinni? A: „Jú, þaö er alveg á hreinu frá okkar hendi. Viö viljum aö Afangar fái aö lifa sem lengst. Þátturinn hefur mikiö gildi fyrir okkur. Þetta er skemmtilegt og við finnum aö viö getum gefiö sjálfum okkur og öörum mikiö á þennan hátt. Og hann heldur okkur gangandi i pælingunni.” G: „Já, þátturinn hefur gefiö okkur mikiö og opnaö hug okkar fyrir þvi sem listamennirnir eru að fara. Þaö veitir okkur mikla gleöi þegar okkur tekst vel upp og ég má til með aö segja aö þaö er oft. Og þá er klappaö ljúft á heröar og sagt: Þetta var skrambi góöur þáttur!” Guöni Rúnar: „Þá þótti okkur ekkert óvenjulegt aö spila sjávarniö og flugnasuö meö rokki I bland.” i Stína spælir tvöfeldinga... Hann er úr mikilli rithöfunda- ætt, Móöir hans skrifar ljóö, bróö- ir hans skrifar skáldsögur, og tengdapabbi hans skrifar tónlist. Hann skrifar gúmmitékka. Hann er mjög hjátrúarfullur. 1 hnefaleikum er hann t.d. alltaf meö skeifu i hanskanum. Hann hefur fundiö örugga leiö til aö spara peninga. Hann gleymir hver lánaöi honum þá. Þaö má satt vera aö ekki sé hægt aö plata alla allan timann, en hann reynir svo sannarlega. A siöasta afmælisdegi hennar voru svo mörg kerti á tertunni hennar aö allir I veislunni sól- brunnu. Gestirnir reyndu aö telja kertin á tertunni en hitinn hélt þeim i fjarlægö. — durta... Hann fær ekki magasár... hann gefur þau. Hann hefur sérstakan máta á aö enda fundi. Hann segir: Allir sem eru á móti segi: „Ég segi af mér”. Þegar hann lýkur við aö boröa koma þjónarnir til hans og segja „Var eitthvað i lagi herra?”. Eitt sinn var hann veikur heima hjá sér i viku, og ritarinn hans sendi eiginkonunni samúöarkort. ... letipúka... Forstjórinn er aö hækka viö hann kaupið. Hroturnar hans halda hinu starfsfólkinu vakandi. Bænirnar hans eru prentaðar og hanga upp á vegg. Þegar hann háttar bendir hann á þær og segir: „Drottinn lestu þetta”. Hann vinnur i átta stundir, og sefur i áttastundir. Forstjórinn er að reka hann vegna þess aö þær eru sömu átta stundirnar. Hann þjálfar likama sinn meö þvi að horfa á hryllingsmyndir i sjónvarpinu og fá gæsahúö. 11 Forstjórinn og eiginkona hans hafa farið frammá aö sjá fæöingarvottoröiö hans til aö sannfærast um aö hann sé lifandi. Svo þiö fáiö einhverja hugmynd um hversu latur hann er, þá mundi hann ekki einu sinni hjálpa tengdamóður sinni út úr húsi sinu. ... og skemmtikrafta Atriði hans var mjög upp- lifgandi. Ahorfendum leið svo vel þegar þeir vöknuöu. Ahorfendur heföu bókstaf- lega elskaö rödd hennar, ef ekki væru tveir hlutir — eyru þeirra. Eftir þessa upptroðslu er ljóst að hann hefur náö sér niöri á óvinum sinum, hafi þeir veriö meðal áhorfenda. Ef Nero spilaöi á fiölu, eins og þessi gerir, þá er engin furöa að þeir brenndu Róm. ..Hann var afar ánægöur þegar maöur úr i sal klappaöi fyrir honum — en náunginn var bara aö gefa sjálfum sér kinnhest.tilaöhalda sér vakandi. Frammistaða hans heföi kannski falliö i betri jarðveg hefðu sætin ekki veriö svona slæm. Þausneruaösviöinu. Þegar þú lánar honum peninga og hann segir: Ég verö aö eilifu skuldbundinn þér, þá geturöu reitt þig uppá aö hann segir satt. Hann frestar aldrei neinu til morguns sem hann getur frestaö i dag. Hann sá konu og þaö varö ást viö aöra sýn. I fyrsta sinn sem hann sá hana, vissi hann ekki hve rik hún var. Hann neitar þvi stööugt aö hann hafi gifst henni vegna þess aö faöir hennar erföi hana að svo miklu. Hann segir aö þaö skipti sig ekki máli hver erföi hana aö fjárhæðunum. Honum hefur gengiö virkilega vel. Hann byrjaöi meö þúsund krónur og nú skuldar hann tiu milljónir. Hann hefur alltaf átt I vandræö- um meö þessi þykku handklæöi á hótelunum. Hann getur varla lok- aö töskunni sinni. Honum gengur bara vel aö selja likklæöi meö tveimur pörum af buxum, fyrir fólk sem trúir á framhaldslif. ... miðaldra... Það er varla hægt aö vera hissa þegar hún segist vera 29 ára. Sá sem heldur sig viö sömu söguna i tiu ár, hlýtur aö vera aö segja sannleikann. ÚRVALS HEIMILISTÆKI FRAI^IkrsI Frá KPS, Noregi bjóöum viö úrvals heimilistæki á hagstæöu veröi: Eldavékir 3ja og 4ra hellna, kæliskápa, frystiskápa, frysti og kæliskápa, uppþvottavélar, frystikistur og gufugleypa. Litir: Svartur, hvítur, karrygulur, avocdogrænn og Inkarauöur. Hún segist vera aö nálgast 35. Allir eru aö spá úr hvorri áttinni. Komiö og skoðiö,þessi glæsilegu tæki eöa skrifið eftir myndalista. Aldrei framar veröa notuö kerti á afmælistertuna hennar. Slöast leit hún út eins og sinubruni. Hún mun láta lifiö áöur en hún veröur fimmtug. Ef miöaö er viö hve lengi hún er búin aö vera fertug. SENDUM GEGN PÖSTXROFU EF EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI 10A - SlMI 16995 qítarskóli OLAFS GAUKS Varanleg dægradvöl og ómældur ánægjuauki — og nú er hagstætt verð á hljóðfærum. Innritun eraðljúka. Enn er þó tækifæri til að komast í skemmti- legtnám. Allar upplýsingar i sima 85752, föstudag, laugardag og sunnudap. Eitt námskeið nægir f lestum byrjendum til nokkurs árangurs við undirio.k. Kvöldtímar fyrir fullorðna. Hljóðfæri á staðnum.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.