Helgarpósturinn - 28.09.1979, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 28.09.1979, Blaðsíða 19
—helgarpásturinrL. Föstudagur 28. september 1979 19 r Ástkært og ylhýrt Þá er kominn timi til aö þoka sér ögn frá hljómkviöu náttúr- unnar og setjast inn i tónleika- sali. Vetrarstarfiö er aö hefjast þar, og fyrstu stofuleikar Tón- listarfélagsins voru i Austur- bæjarbiói 17. september: Aust- urriski blásarakvintettinn. Þetta var ósköp notaleg stund, en litiö framyfir þaö. Enda þurfa tónleikar ekki endilega aö veita meira. Þarna voru leikin hugljúf verk eftir sistirnin Mozart og Schubertfönnur eftir minna um- töluö tónskáld, Spánverjann de Hita og Ungverjann Szervánski og svo eitt eftir franska stör- framleiöandann Milhaud. A undanöllusaman varþóiminn- ingu Hauks Gröndal nýlátins leikinn fyrsti þáttur af diverti- mento einu eftir gamla Haydn og sem aukalag Sverödansinn eftir Katsatúrjan. Þaö var góö- ur endir, þótt maöur heföi svo- sem getaö tekiö sér I munn þús- und ára gömul orö Vémundar Hrólfssonar: blástu meir. Werner Schulze kynnti minn- ingarlagiö á ensku. Þetta er ergilegur siöur og leiöinlegt til þess aö vita, aö óenskir menn skuli telja sig þurfa aö mæla til okkar á þessu tungumáli I þvi- likum tilvikum. Ef þeir ekki geta komiö sinum orösendinum á framfæri á islensku, sem varla er von, eiga þeir einfald- lega aö nota sitt eigiö móöur- mál. Menn skilja aöalatriöin á hvaöa tungumáli sem þau eru sögö: Haydn og divertimento. Númeriö skiptir ekki máli. Þaö fer yfirleitt innum annaö eyraö og útum hitt á þeim, sem ekki þekkja verkiö hvorteöer. Ég var búinn aö hugsa mér, ef, hann byrjaöi aftur á einhverju ensku- babli fyrir aukalagiö, aö standa uppogsegjaháttogskýrt: ,,Wir verstehen nicht.” En til þess kom ekki, þvi hann sagöi sem betur fór einungis: Chatsch- aturjan, Sábeltanz. Þaö væri raunar engin furöa, þótt útlendingar héldu, aö segja Austurriski blásarakvintettinn. þyrfti sérhvert alþjóölegt orö viö okkur uppá enskan máta, ef þeir heföu hlustaö á suma út- varpsþulina og þó sérilagi hjá sjónvarpinu. Þar má t.d. heyra hinn fræga þýska leikstjóra Erwin Piscator nefndan Orvin Pis’keitor, og komiö hefur fyrir, aö útvarpsþulur var svo vel aö sér i ameriskum framburöi, aö hiö alþekkta sönglag Panis Angelicus var kynnt sem Penis Angelicus. Milhaud Þaö gefast ugglaust tilefni siöar fyrir f jas um þá Mozart og Schubert, en ekki er eins vist um Darius Milhaud. Hann fædd- ist 1892 I Axarbæ I Provence, reyndist undrabarn og kom seytján ára gamall til Parisar. Þar lenti hann 1 félagsskap og undir áhrif skálda eins og Francis Jammes og Paul Claudel. Þegar sá siöarnefndi geröist sendiherra i Brasiliu á heimsstyrjaldarárunum fyrri, tók hann Darius unga meö sér og dubbaöi hann upp I sendi- ráösritara i tvö ár. Ariö 1920 varö hann einn af frönsku „sexmenningunum”, sem hlutu þaö nafn, eftir aö þeir gáfu út sameiginlegt tónhefti þaö áriö. Auk hans eru þeirra þekktastir Arthur Honegger og Francis Poulenc, en nafngiftin var eftirllking af rússnesku „fimmmenningunum”, Balakiref Cui, Borodin, Muss- orgski og Rimski-Korsakoff. Þessir sexmenningar voru hinsvegar I fyrstu undir hug- myndafræöilegum áhrifum frá hinum súrrealiska tónsmiö Emil Satie og skáldinu m.m. Jean Cocteau, en Stravinski og Picasso komu þar reyndar lika viö sögu. Þeir vildu endilega vera andrómantiskir, ekki sist snúöharöir gagnvart Wagner- stilnum og fleiri þýskum músik- völdum. En þeir gengu annars fljótlega hver sina leiö. Milhaud var einn þeirra, sem eiga ofurlétt meö aö skrifa alls- konar músik og geröi þaö lika óspart. Þar má nefna sinfónfur, kammermúsik fyrir strengi og blásara, einleikskonserta, sálma, kantötur, ljóöasöngva og pianóverk. En ekki þykir þaö allt lifvænlegt. Hann sagöi lfka á sextugsaldri, aö hann færi ekki eftir neinum fagurfræöilegum reglum, heimspeki eöa kenning- um. Sér þætti bara gaman aö skrifa músik og geröi þaö ætiö meö stökustu ánægju, annars mundi hann ekki koma nálægt þvi. í þessum anda samdi hann eitt sinn t.a.m. ljúfa músik viö auglýsingapésa fyrir landbún- aöarvélar, þar meö taliö leiö- beiningar um notkun hinna ýmsu tækja og útvegun vara- hluta. Og þó var hann vist aldrei skammaöur fyrir sósial- realisma. Cr mynd Antonionis, Zabriskie Point. hugamönnum. Einna frægastar þessara mynda eru Skápur Dr. Caligari eftir Robert Wiene og Nosferatu eftirF.W. Murnau. Þá veröa og sýndar tvær myndir eftir Fritz Lang, Metropolis og —„M” Margar aörar merkilegar jónsdóttur til sýningarinnar er ánægjulegt. Þær sýna hér, aö meöal yngstu kynslóöarinnar er breidd i myndsköpun og dirfska ! útfærslu og imyndunarafli, sem eldri kynslööir hefur kannski vantaö. Sigrún Eldjárn sem einnig telst til þessarar kynslööar, ræöst á garöinn þar sem hann er hvaö erfiöastur yfirferöar. Meö messótintum sinum auögar hún íslenska grafik. Hún má þó vara sig á aö ofnota ekki viss myndefni, sem gæti leitt til vissrar stöönunar. Ingunn C. Eydal vinnur næmar ætingarmyndir og ræöur þar yfir flnlegri teikningu. Hún gæti þó blásiö meiri krafti I myndir sinar meö þvi aö vinna betur úr myndfletinum. Sáldþrykkiö er meöal yngstu greina grafiklistar á Islandi. Þar er Þóröur Hall ókrýndur konungur. Hann ræöur yfir tækni og vandvirkni sem fáir leika eftir. Þóröur notar þó ekki tækni sina til fagurfræöilegra sjónhverfinga, heldur brýtur hann meö henni hvert þrep erfiörar myndbyggingar eftir annaö, undir sig. Þóröur sækir ávallt á brattann og er hér sterkasta framlag hans til þessa. Sigrid Valtingjoer er ólik Þóröi i sáldþrykkinu. Myndir hennar eru einfaldar og ljóö- rænar, ólikar akvatintum henn- ar, en þær eru formfastar og rökrænar. Sigrid sýnir þvi tvær hliöar á sér, báöar meö þvi besta sem gerist hér á landi. Jónlna Lára Einarsdóttir gerir einfaldar og sterkar stemmur I sáldþrykk. Einlægni og látlaus framsetning gefur myndum hennar kraft umfram myndefn- iö. Leiöarstjarna steinþrykks- manna er vafalaust Richard Valtingojer. Myndir hans eru áhrifamiklar og leikandi. Þaö er greinilegt á verkum hans aö hér er á feröinni maöur sem gjör- þekkir miöil sinn. Kjartan Guö- jónssop, sú gamla kemp^ sýnir litógrafiur viö ljóö eftir Jón úr Vör. Þetta eru vel unnar myndir sem sýna teiknarann Kjartan. Hinsvegar finnst mér Kjartan mega nýta steininn betur og er ég viss um aö framhaldiö verö- ur athyglisvert. Jóhanna Boga. dóttir sýnir offsetlitógráfiur, þaö besta sem ég hef séö til hennar, Jóhanna hefur tekiö miklum framförum, bæöi I teikningu og myndbyggingu. Vignir Jóhannsson á hér merki- legar myndir. Hann viröist ein- beita sér aö leit þeirra mögu- leika sem felast i steininum. Lestina reka svo dúkskuröar- mennirnir Ingiberg Magnússon, Jón Reykdal og Valgeröur Bergsdóttir. Ingiberg sýnir myndir veröa sýndar I Fjalakett- inum I vetur, en þaö yröi of langt mál aö telja þær allar. Þess 1 staö skal aöeins minnst á nokkrar, sem viröast i fljótu bragöi vera hvaö áhugaveröastar. Þar skal fyrstan telja franska leikstjórann Jean-Marie Straub, sem ásamt konu sinni Daniele Huillet, hefur gert myndina Dagbók önnu Mag- dalenu Bach. Straub varö land- flótta úr heimalandi sinu og starf- aöi lengi i Þýskalandi, og haföi þar áhrif á menn eins og Fass- binder. Slöustu árin hefur Straub hins vegar starfaö á Italfu. Mynd- ir hans þykja all sérstæöar og gera oft á tföum mjög miklar kröfur til áhorfandans, sem ekki getur látiö sér nægja aö sitja eins og dauöyfli I sæti sinu og bara horfa á, vilji hann fá eitthvaö út úr myndunum. Annar Frakki, og sá öllu þekkt- ari, er á listanum. Þaö er sjálfur Jean-Luc Godard. Aö þessu sinni er þaö myndin Weekend, sem sýnd veröur. Þaö er ekki vafi á þvi, aö margir áhorfendur munu þar i fyrsta sinn sjá mynd eftir Godard og er ekki vist aö þessi mynd sé sú heppilegasta til þess, en eigi aö siöur mjög skemmtileg lýsing á bilaþjóöfélaginu. Aö lokum má svo nefna fyrstu mynd Bob Dylans, Renaldo og Clara, en hún veröur sýnd um þessa helgi. Þó gagnrýnendur hafi ekki veriö á eitt sáttir um mynd þessa, veröur án efa for- myndir sem eru meö þvi besta sem ég hef séö eftir hann. Teflir hann mun sterkar en áöur saman hvitum og svörtum flöt- um svo samræmi myndist. Jón á hér einnig slnar sterkustu dúkristur, markvissar og vold- ugar myndir. Mér finnst sem Jón leyfi sér mun lýriskari vinnubrögö en áöur og er þaö til hins betra. Valgeröur er hæfi- leikarlkur myndlistamaöur, Myndir h.'nnar bera þess vott aö hún ræöur fullkomlega viö þá tækni sem hún tileiknar sér. Þvi finnst mér hún ætti aö hleypa fram af sér beislinu brjóta upp hin þröngu form og létta á myndfletinum. 011 er sýningin félaginu og meölimum þess til sóma. Frá- gangur er mjög góöur, myndir njóta sln veU heild er sýningin sú hin besta sem ég hef séö, af samsýningum i sumar. Vera má aö enn hvili tæknin þungt á met- unum ákostnaödýpripersónu- legri tjáningar. En félagiö er ungt og meö þessum árangri tlu ára starfs þarf enginn aö kvlöa framhaldinu. Sýningarskrá er frábærlega vönduö meö drögum aö sögu graflklistar á Islandi eftir Aöai- stein Ingólfsson, lifshlaupi hvers sýnenda og mynJ af viö- komandi, auk ljósmyndar af einu verki hvers þeirra. vitnilegt aö skoöa hana. Og þess má einnig geta, aö hér er hún sýnd i fullri lengd, sem er tæpir fjórir timar. Samhliöa þvi aö sýna góöar kvikmyndir, rekur Fjalaköttur- inn lika kvikmyndasafn. Safniö á t.d. allar expressiónistamynd- irnar, sem sýndar veröa, og hefur nýlega fest kaup á nokkrum myndum. Þær eru myndirnar tvær eftir René Clair, sem áöur er minnst á, Hnifur i vatninu eftir Roman Polanski, Lyfta til aftöku- staöar eftir Louis Malle, og fimm stuttar myndir meö Max Linder. Þó Fjalakötturinn sé kvik- myndaklúbbur framhaldsskóla- nema, er þó öllum heimilt aö ganga i klúbbinn, hvort sem tnenn eru I skóla eöa ekki. Til þess, þurfa menn einungis aö kaupa árskort á kr. átta þúsund, sem fást viö innganginn i Tjarnarbiói m.a. Þaö er ekki á- stæöa til annars en hvetja fólk til inngöngu i klúbbinn, en þaö hefur gengiö fremur illa fram aö þessu. Þess má svo aö lokum geta, aö hljóökerfi kvikmyndahússins hefur veriö bætt, enda kannski ekki vanþörf á þvi. —GB Skipakóngurinn Ný bandarisk mynd byggö á sönnum viöburöum úr lífi frægrar konu bandarisks stjórn- málamanns. Hún var frægasta kona i heimi. Hann var einn. rikasti maöur i heimi, þaö var fátt sem hann gat ekki fengiö meö peningum. Aöalhlutverk: Anthony Quinn og Jacqueline Bisset. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. ANOTHER SHATTERING EXPERIENCE FROM THE AUTHOR OF "TAXI DRIVER." hofnarbíó 16-444 Frunsýnir ÞRUMUGNY ótrúlega spennandi/ J>aö veröur enginn fyrír vonbrigöum meö þessa. Sýnd kl. 5/ 7/ 9 og 11.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.