Helgarpósturinn - 28.09.1979, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 28.09.1979, Blaðsíða 20
20 Föstudagur 28. september 1979 helgarpósturinrL. Django Reinhardt og Le Quintet du Hot Club de France áriO 1939. Stephane Grappelli, fiöluleikarinn snjalli, sem er enn i fullu fjöri er lengst til vinstri en Django er annar frá hægri. viö Liverchies iBelgluáriB 1910. Hann ólst ekkert upp, heldur flæktist með sigaunalestum milii öskuhauga Niöurlanda og Frakklands, sistelandi öllu sem hönd á festi (eins og sigauna er siBur). Hann komstyfir gitar 12 ára og varB fljótt furBuleikinn á apparatiB tilsagnarlaust. Svo var spilaB og prettaB hvar sem sigaunaflokkurinn fór um. — Og enginn veit hvar, hvenær eBa hvernig Django komst i kynni viB jazzmúsíkina. Þegar Django var 18 ára lenti hann i eldsvoBa meB þeim afleiBingum a& tveir fingur vinstri handar voru hon- um ónýtir upp frá þvi. Og taliB var a& hann ætti ails enga möguleika lengurá gítarinn.En þar sem spáö hafBi veriB fyrir honum yfirþyrmandi gitarspili ævina út, tók hann upp áBur óþekkt gitargripakerfi sem hann æföi látlaust i átján mán- uöi uns hann varö betri en heill þó bæklaBur væri. Þar til þeir Grappelly stofnuöu Hot Quint- ettinn lék Reinhardt i alls konar jazzgrúppum, oft meö Amerikönum en alltaf I Evrópu. (Hann fór ekki til USA fyrr en 1946). Þó aö Django væri ekki einn hinna skriftlæröu haföi hannalltaf jafn gaman af tölum (á peningaseölum), annars ann- aöist sá góBi félagi og fiölari Stephane Grappelly öll mál fyrir Hot 5. En sem sannur sigauni gat Django horfiö hvenær sem var, hvar sem var — og hvernig sem á stóB og var ófinnanlegur — timaskyniö takmarkaö en döm- urnarmargar (og freistandi fal- legar). A seinni heimsstyrjald- arárunum haföi Django og frændaliö hægt um sig vegna Hitlers, sem var aB rembast viö a& gera nasista úr mikilmenn- um eins og Beethoven og Wagn- er. Þegar þetta illmenni var komiB til helvitis brá Django Reinhardt sér til vesturheims i hljómleikaferö meö hljómsveit Duke Ellingtons. Þaö var ein- mitt eftir þá ferB (og æ siöan) sem Duke vegsamaöi leik Djangos. Ekki ilengdist Rein- hardt vestra; þótti vanta ein- hverja mýktogþokka i spilling- una hjá þeim. Hann kunni lika alltaf best viB sig á jazzklúbb St. Germain’s í Paris og var lítiö fyrir skipulögö ferBalög. Django á skinandi leik á mörgum hljómplötum-, þær siöustu hljóö- ritaöi hann skömmufyrir dauBa sinn 1953. ÞaB er hiklaust hægt aö mæla meö öllum LP sem Django er skrifaBur fyrir, en þessar eru helstar: 1. Django Reinhardt , The Quintet of the Hot Club of France, Decca ECM 2051 (Swing from Paris, Billets Doux, Three Little Words, Them There Eyes, China boy). 2. The Best of Django Rein- hardt, Vols 1, 2, Cap. T-10457-8 (Solitude, Runnin Wild). 3. Django and His American Friends, Col 1, EMI CLP 1890 (Stardust, Honeysuckle Rose, Crazy Rhythm). 4. Django Reinhardt, Memorial, Vols 2, 3, Period SPL 1202-3 (Manoir de mes Réves, Melodie au Crepuscule, Nuage, Songe d’Automne). „HEEVIA í HÉRAÐI'' Ný bók, „nýr glæpur”? GITARINN OG ÞRÍR FINGUR Meö tilkomu hljómplötunnar breiddist jazzinn Ut um heims- byggBina. Þaö virtist ekki fara eftir litarhætti, stjórnmálaskoö- unum, trúarbrögöum né þjóöfé- lagsstööu hvort fólk fengi notiö þessarar tegundar tónlistar eö- ur ei. Vesturevrópubúar voru mjög móttækilegir fyrir sveifl- unni (nema þá helst Þjóöverj- ar) og i raun og veru miklu skynugri á jazzmúsik en Banda- rikjamenn yfirleitt. Tiöar hljómleikaferöir amerisku jazztoppanna til þessa -heims- hluta á árunum 1920-’39 ásamt langdvölum sumra þeirra eru til Þeir hófu útgáfu á jazztímarit- um (sem enn koma Ut), sömdu bækur um fyrirbæriö og stofn- uöu jazzklúbba, þeirra merk- astur var Hot Club of France (1932). Þaö kom fljótt I ljós, aö fleiri en Amerikanar gátu leikiö jazz — jafnvel frábærlega vel. Fyrsta stóra séniiB i Eurojazz- inum var einmittsólógitaristinn úr Quintet of the Hot Club of France, sigauninn Django Rein- hardt. Hann var furöufugl sem lærBi aldrei aö skrifa nafniö sitt hva8 þá meir. —Hvaö um þaö. finningasviöinu^byltingin mis- tekst (og mun ávallt mistakast?) vegna ólukkulegs kynlifs eöa annars álika gáfulegs — og þar fram eftir götunum. Mér er ekki ljóst hvers vegna forráöamenn Iönó hafa taliö nauösynjaverk aö flytja íslend- ingum slikan boBskap. Ég hélt nógur væri söngurinn samt. -O— I gömlum bókum stendur aö fall sé fararbeill. Ég verö aB vona aö þaö gildi um islenska leikhúsiö á nýbyrjuöu leikári og frumsýningin á Kvartett veröi ekki til aö gefa tóninn i aörar sýningar. 24. sept. 1979. Gu&rún, RagnheiOur og Hanna Maria I hlutverkum sinum I sýningu Leikfélags Reykjavikur á Kvartett eftir Pam Gems. FALL ER FARAR- HEILL - EÐA HVAÐ ? Leikféiag Reykjavikur sýnir: Kvartett eftir Pam Gems. Þýöandi: Silja ABalsteinsdóttir. Leikstjóri: Guörún Ásmunds- dóttir. Leikmynd og búningar: GuBrún Svava Svavardóttir. Leiktónar: Gunnar Reynir Sveinsson. Lýsing: Daniel Williamsson. Leikendur: GuBrún Alfreösdóttir, Sigrún Valbergsdóttir, Ragnheiö- ur Steindórsdóttir, og Hanna Maria Karlsdóttir. ,,Ef maöur heldur aö þaö veröi skemmtilegt, þá veröur þaö leiöinlegt” segir sjö vetra heim- spekingur minn. Ég held aB visu þaö sé of einföld skýring á óánægju minni meö fyrstu frum- sýningu leikársins hér I Reykja- vik. En ég haföi vænst allmikils. BæBi haföi veriö um þaö talaö aö leikritiö um þær Dusu, Fish, Stas & Vi væri eitt merkast leik- verka sem fram heföi komiB á Bretlandseyjum á sföasta ári, og svo haföi veriB hamraö á aö þaö fjallaOi um stööu konunnar I nú- timasamfélagi og baráttu hennar fyrir mannréttindum. Þetta þykir mér merkilegt viöfangsefni, og ég hugsaöi gott til. Þaö er skemmst frá aB segja aö vonbrigöi min urBu mikil. Sé þaö rétt aö Kvartett hafi veriö „tiundaöur meöal helstu nýjunga á leiksviöi i Lundúnum” siöast liöiö ár, þá leyfi ég mér aö halda fram aö hinar nýjungarnar hafi ekki veriB sérlega merkar. Höf- undur leiöir þarna fram fjórar persónur sem allar hafa átt býsna hörmulega ævi, lætur þær tengj- ast lauslegum böndum kringum persónulega harmleiki sina, og kemst meö fremur litilli fyrirhöfn Sú leikkona sem komst næst þvi aö valda hlutverki var sú sem mesta reynsluna hefur a.m.k. i Iönó, Ragnheiöur Steindórsdóttir. Hún er greinilega aö þroskast sem leikkona og má vænta góös af henni I framtiö. Þaö gildir reynd- ar lika um hinar þrjár, en þær voru býsna langt frá þvi aö ráöa viö dramatikina I Kvartetti. Leikmynd og búningar Guö- rúnar Svövu voru aö vanda smekkleg og þénleg. Hins vegar fannst mér hún skjóta langt yfir markiö meö nýlistarverkum þeim sem kastaö var á tjöld milli atriöa. Þar átti ég oftast mjög erfitt meö aö sjá nokkurt sam- hengi viö leikritiö-1 stll eöa ööru. Leikhljóö Gunnars Reynis voru góö aö vanda. -O- Um boöskap Kvartetts má sjálfsagt deila. Eins og hann skil- aöi sér I Iönó markaöist hann fyrst og fremst af bölsýni og upp- gjöf sem jaörar viö aumingja- skap. Allri athygli er beint aö til- Leiklist eftir Heimi Pákson aö þeirri glæsilegu niöurstööu aö ekkert sé hægt aö gera. Þetta þykir mér sannast sagna ekki merkileg nýjung. 1 annar staö er þaö svo aö leik- texti er fjarska einfaldur. Allt geristverkiöásama sviöi, og eigi þaö aö risá yfir flatneskju hvunn- dagsins vlröist mér þaö einfald- lega gera kröfu til aö hvert hlut- verk sé skipaö stórstjörnu — eöa aö minnsta kosti þrautreyndri skapgeröarleikkonu. Þetta helg- ast einfaldlega af þvi aö hvert einasta hlutverk leiksins býr yfir og á aö baki stórbrotinn harm- leik. En eigi leikhúsgestir aö taka þátt i þeim harmleik og skilja hann, veröur þaö aö gerast meö þesskonar upphafningu sem ein- stöku skapgeröarleikarar ná fram: Maöur veröur aö sjá miklu meira en sýnt er, skilja meira en sagt er, eöa meö öörum oröum finna hyldýpi tilfinninganna og harmsins. Þegar fjórar ungar og mikiö frekar óreyndar leikkonur fá svona verkefni, væri sannast sagna kraftaverk ef þær réöu viö vandann. Og þaö geröist ekkert kraftaverk i Iönó I gærkvöldi. //Heima í héraði, nýr glæpur" er nafn á bók sem nýkominerá markaöinn. Höfundar bókarinnar, sem í eru Ijóö, ásamt teikningum og Ijósmyndum, eru Einar Kárason, Martin Götuskeggi, Guðrún Edda Kára- dóttir, örn Karlsson, Bragi Bergsteinsson og Jón Bergsteinsson. „Þetta er eins konar anti-list", sagöi Guðrún Edda í samtali við Helgarpóstinn. Jazz eftir Gunnar Reyni Sveinsson Hún sagöi aö þeir sem stæöu aö bókinni, væru fólk, sem heföi skrifað mikiö, en ekki komiö sér á framfæri. Þetta væri efni, sem þaö heföi átt I skúffunum hjá sér. Um tilganginn meö útgáfu bókarinnar, sagöi Guörún Edda, aö þau vildu koma á framfæri einhverju fersku, ein- hverju, sem rótaöi upp I fólki. Ljóöabækur undanfarinna ára hafi alltaf verið I sama gamla farinu. Þar læsi maöur sömu hlutina aftur og aftur. Guðrún sagöi aö bæöi i teikn- ingum og ljóöum bókarinnar, væri ekki farið dult meö mál- efni, sem sumir væru viö- kvæmir fyrir, en þaö væri ekki gert til þess aö ögra neinum. Þaö væri bara smekksatriöi hver hneykslaöist á hverju. „Héraðið”, sem kemur fyrir I titli bókarinnar er Reykjavik og nágrenni, þar sem flestir þeirra sem standa aö bókinni hafa alist upp I bænum. „Nýr glæpur” er kannski bara bókin sjálf, hún er aö vissu leyti nýr glæpur”, sagöi Guörún Edda. Höfundar bókarinnar eru meö óformlegt forlag, sem þeir kalla „Hreinar linur”, og er þetta fyrsta bókin, sem gefin er út á vegum þess. Hún verður væntanlega ekki sú siöasta, þvi aö sögn Guörunar eru þau aö vinna aö ýmsum hugmyndum, og þá m.a. i sambandi viö teiknimyndasögur. „Heima I héraöi” fæst i bóka- búö Máls og Menningar, bóksölu stúdenta, bókabúöinni I Glæsibæ og I Alfheimum. —GB marks um aö ekki var hundun- um sigað á kappana, heldur voru þeir aufúsugestir fólks úr öllum stéttum. Samt er rétt aö geta þess, aö tvö illmenni sem nú eru öll, vildu fegnir láta hengja, höggva eöa skjóta hvern þann jazzleikara er til næöist, þaö voru þeir Adolf Hitl- er og Joseph kallinn Stalln. Evrópumenn skrifuöu lika fyrstir allra eitthvaö af viti um jazzmúsik. Aöal sprauturnar voru bresku gagnrýnendurnir Spike Hughes og Benny Green ásamt Frökkunum Charles Delaunay og Hugues Panassié. — Djangogat ieikiö jazz þaö vel, aö ekki minni maöur en Duke Ellington taldi hann vera besta sólóista jazzins ásamt Louis Armstrong. Quintett Hot klúbbsins franska var stofn- aöur 1934 og samanstóð af franska fiölaranum Stephane Grappelly, rýþmagitar- leikurunum Joseph Rein- hardt (bróöur Djangos) Roger Caput, aö viöbættum bassistan- um Louis Vala auk Django Reinhardts sem alltaf lék á órafmagnaöan gitar en svingaöi samt ljúfast allra. Hetja vor fæddist i námunda

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.