Helgarpósturinn - 28.09.1979, Page 22

Helgarpósturinn - 28.09.1979, Page 22
sem tslandsiiieistara, eins og einhver sagöi. Vestmannaey- ingar unnu þennan titil á hörk- unni, kraftinum og baráttunni og þar aö auki meiri lagni en flestir gera sér grein fyrir. Þeir eru likamlega sterkir, en skyn- samir lika. Til er skemmtileg saga sem skýrir aöeins andann i IBV- liöinu. Þaö var í æfingabúöum landsliösins á Þingvöllum f sumar. Þrir Vestmannaeyingar voru i hópnum. Fyrir leikinn var, eins og alltaf, fenginn sjúkraþjálfari til aö huga aö likamsástandi leikmannanna. Allir voru á einhvernhátt sjúkir — einn aumur i öxlinni, annar slappur I hné og sá þriöji meö hælsæri — og svo framvegis. Nema Vestmannaeyingarnir. Þeir eru vanir aö lækna slikar smáskeinur meö þvi aö stappa niöur fæti og hrækja. Ekkert vesen meö plástra eöa sprey. Markvörður ársins: Ársæll Sveinsson er sá eini sem til greina kemur, enda variö eins og berserkur I allt sumar. Arsæll varö snemma efnilegur, og lék meöal annars i Faxaflóaúrvalinu, en ekki fyrr en i ár hefur hann sýnt þaö sem kannski mátti búast viö af hon- um. Fyrir utan aö kunna sitt fag vel, hefur hann hæfileika sem gerir hann sérlega vinsælan meöal áhorfenda, hann hefur mikilfenglegan stil og svifur stundum hátt i loft upp, þó stundum viröist þaö ekki nauösynlegt. En þaö er bara betra. Varnarmaður ársins: Dýri Guömundsson, Val, eftir talsveröa keppni viö Orn Öskarsson IBV. Dýri hefur varla átt slæman leik i sumar, og þótt hann sé engan,. veginn smár vexti notar hann likamann hvergi nærri eins mikiö i vörn sinni og flestir aörir Islenskir varnarmenn. Hann notar bara höfuöiö þess betur. Miðvallarleikmaður ársins: Atli Eövaldsson, Val, ber höfuö og heröar yfir aöra tengi- liöi hérlendis núna. Hann á þaö að visu til aö eiga slæma daga, en leiki hann af eölilegri getu viröist hann nánast gera þaö sem hann vill. Sterkur og fljótur tslandsmótinu I knattspyrnu lýkur á morgun, taisvert siöar en ætlaö var. Akranes og Valur hafa enn ekki komiö sér saman um hvort liöiö ieikur I Evrópu- keppni á næsta ári, enda mikiö I húfi. Þaö kemur reyndar ekki á óvart aö þessi liö skuli berjast um sæti I Evrópukeppni, heldur aö þaö skuli hvorki vera Evrópukeppni meistaraiiöa, né bikarmeistara. Þessi tvö liö sem fyrirfram var búist viö aö myndu hiröa titlana veröa aö sætta sig viö aö keppa um sæti i „minnstu” Evrópukeppninni — UEFA bikarnum svokaliaöa. Flestir knattspyrnuáhuga- menn, nema kannski lands- liösnefndin, geta ánægðir meö mót. Schram, formaöur KSI sagöi i viötali viö Helgarpóstinn: „Þetta var I heiid ánægjulegt. Keppnin var jafnari en undan- farin ár og aösókn hefur aukist mikiö. Knattspyrnan sjálf var kannski ekki mikiö betri, en spennan var mikil alveg fram I siðustu umferö, og þaö dregur fólk aö leikjunum': Fótboltinn í sumar september 1979iJ-ie/garpósturinrL- væri aö kjósa dómara áratugs- ins. Hann hefur yfirleitt full- komiö vald á leikjum sinum, en er þó ekki aö gera veöur útaí þvi þó einstaka leikmenn æsi sig svolitiö i hita leiksins. Dóm- gæslan hefur þó verið meö besta móti i sumar. Vonbrigði ársins: Liö Vikings hefur akkúrat ekkert sýnt af þvi sem viö var búist. Liöið fór batnandi þegar á leið Islandsmótiö I fyrra, og þegar þeim bættist álitlegur liösauki i vor mátti búast viö góöum hlutum. Þvi fer fjarri, og Vikingar máttu næstum þakka fyrir að falla ekki I aöra deild. Þetta er ekki sumar landsliös- þjálfarans. Dapurlegasta atvik ársins: Þegar Magnús Bergs, varnar- maður Vals, renndi sér upp aö hliö Guömundar Steinssonar, Framara á siöustu minútu úr- slitaleiks Bikarkeppninnar, og stuöaöi hann svo hressilega aö dómarinn gat ekkert annaö dæmt en vitaspyrnu. Magnús sagöi sjálfur aö Guömundur heföi látiö sig detta, og vissu.- lega hefur þaö komiö fyrir Guö- mund i sumar, en I þetta sinn voru fætur Magnúsar áreiöan- lega *aö þvælast fyrir honum. Marteinn Geirsson skoraöi úr vitinu og Valsmenn misstu af titlinum. Undir þessi orö Ellerts er óhætt aö taka. Landsliöiö hefur hins- vegar ekki átt gott sumar, og þar kannski kemur skýrast fram hversu mikið meöal- mennskusumar þetta hefur veriö hjá knattspyrnumönnum. „Viö búum ekki til mikiö betri landsliö meöan ástandiö er eins og þaö er”, sagöi Ellert i sam- talisinuviö Helgarpóstinn. „Við missum alltaf fleiri og fleiri menn til útlanda, og þó þeir versni ekki viö þaö er alltaf er- fitt aö fá þá heim, og það veröur til þess aö landsliöiö nær ekki saman. Þaö sem hugsanlega gæti fieytt okkar landsliöi áframværisamæfingog barátta. Landsliöiö og lar.dsliösþjálf- arinn hafa veriö talsvert gagn- rýnd i sumar. Allir leikir hafa tapast og aðeins eitt mark veriö skorað. Auövitaö veröur aö halda uppi skynsamlegri gagn- rýni á landsliö, og jafnframt aö setja markiö hátt. Þaö er hins- vegar lltið viö þvi aö segja þótt viö töpum fyrir þeim þjóöum sem viö höfum tapaö fyrir i sumar.Og óánægja súsem rikir meö landsliöiö núna er engum öörum aö kenna en forystu- mönnum KSI sjálfum. Þaö er nauösynlegt aö fá sem flesta á völlinn og þvi er markvisst byggö upp spenna meöal al- mennings — meö þvi aö aug- lýsa, I gegnum Iþróttafréttarit- ara blaöanna og I beinum aug- lýsingum aö von sé á jöfnum og krassandi leikjum. „Siöast unn- um viö Austur-Þjóðverja, hvaö gerist nú”, og önnur slagorö i þessum dúr. Þegar svona er fariöaö.er óánægjunnibeinlinis boöiö heim. Ef hinsvegar væri auglýst: „Hvaö tapar Island stórt I þetta skipti? Komiö og sjáiö ójafnan leik”. — þá kæmu varla margirá völlinn.Vandinn er aöfinnamilliveginn. Þótt Islandsmótiö i ár hafi verið mót meöalmennskunnar voru þó nokkrir toppar þar á. Helgarpósturinn geröi þaö aö gamni sinu aö velja nokkra þessara toppa, og fer árang urinn hér á eftir: Sóknarmaður ársins: Sigurlás Þorleifsson, Vikingi veröur fyrir valinu eftir dálitinn höfuðverk. Staöreyndin er sú aö þetta súmar hefur ekki veriö sumar sóknarleikmannanna. Sigurlás hefur þó sýnt aö hann heldur áfram aö skora reglu- lega þótt liöinu hans vegni ekki vel. Þaö er ekki á færi nema þessara svokölluöu „náttúru- barna”, sem þefa upp færin burtséð frá meö eöa á móti hverjum leikið er. Þjálfari ársins: Viktor Helgason er sjálfkjör- inn jafnvel þótt Eyjamenn heföu misst af titlinum. Hann hefur sýnt það áöur aö hann kann að þjálfa knattspyrnuliö, og meö mun minni efniviö en til dæmis Valur og IA hefur honum tekist aö gera liö sitt aö íslands- meisturum. Eftir Guðjón flrngrímsson — Myndir Friðþjófur Lið ársins: Hér kemur aöeins eitt til greina: IBV. Jafnvel þótt sumir neiti aö viöurkenns útlending* Dómari ársins: Guömundur Haraldsson er sá eini sem Skemmtilegasta atvik ársins: Eina landsliösmark sumars- ins enn sem komiö er. Þaö kom I byrjun siöari hálfleiksins gegn Sviss. Arnór Guöjohnsen fékk þá boltann viö vitateigshorn, sneri á svissneska varnarmenn og renndi á Janus Guölaugsson, sem sneri sér viö nálægt vita- punkti og skoraði I bláhorniö. Aldrei hefur brúnin veriö léttari á áhorfendum I sumar en þá. Mark ársins: Þarna er valiö erfitt. Eitt allra fallegasta markið og jafn- framt það dramatiskasta var sigurmarkiö I leik Vals og 1A á Laugardalsvellinum. Þaö kom aöeins minútu fyrir leikslok og var skoraö af nýliöa I liöi IA GuöbirniTryggvasyni. Siguröur Lárusson fékk þá langa send- ingu út á hægri kantinn, nálægt endamörkum. Hann gaf viö- stööulausan fastan bolta fyrir markið, og Guöbjörn stökk hátt I loft upp og skallaöi af krafti upp I horniö. Svoleiöis gera þeir • yfirleitt ekki nema I útlöndum. MEÐALMENNSKUNNAR TÍMABIL

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.