Helgarpósturinn - 28.09.1979, Side 24

Helgarpósturinn - 28.09.1979, Side 24
• Mönnum þykir einsýnt aö Al- bert Guömundsson sé meö at- gangi sinum I væntanlegu for-. setaframboöi slnubúinn aö stilla Krlstjáni Eldjárnupp viö vegg og koma f veg fyrir aö Kristjdn gefi aftur kost á sér næsta kiörtima- bil. Hitt er Uka sagt aö stjórn- málamenn séu hættir aö brosa aö framboösbrölti Alberts þvi aö þaö sé aö renna upp fyrir þeim aö Al- bert ætli sér ekki aö sitja i for- setaembætti sem þjóöhöföingi i olympiskum hlutleysishæöum, eins og háttur fyrri forseta okkar hefur veriö, heldur muni hann ó- hræddur nýta sér þau völd sem stjórnarskráin óneitanlega veitir forseta. Þaö eru nefnilega ýmsar þverstæöur i stjórnarskránni varöandi valdsviö forseta, þar sem annars vegar er kveöiö á um aö forseti beri ekki ábyrgö á stjórnvaldaaögeröum en honum er jafnframt fengiö vald til aö stööva framgang lagafrumvarpa. Þannig mun Albert hafa látiö i þaö skina aöhann myndi ekki fást til aö staöfesta bráöabirgöalög á borö viö söluskattshækkunina á dögunum, væri hann forseti, sem aftur þýddi aö efna yröi til þjóöaratkvæöagreiösluum mál af þessu tagi. Þaö eru þvi farnar aö renna tvær grimur á ýmsa áhrifamenn i pólitikinni og sumir segja aö vænta megi þrýstings frá þeim á stjórnarskrárnefndina, sem nú starfar, um aö hraöa endurskoöun stjórnarskrárinnar og taka þar inn i myndina vald- sviö forseta tslands svona sem varnagla, ef Albert skyldi takast ætlunarverk sitt — aö veröa for- seti íslands... • Jón Guönason (sonur Guöna Þóröarsonar) forstjóri feröa- skrifstofunnar Sunnu, sem nýlega hættistarfseminni, mun nú vera á feröalagi erlendis sér til hvildar og hressingar eftir amstriö og erfiöleikana hjá Sunnu undan- farna mánuöi. Jón mun dveljast i sól og sumaryl á ströndum Majorka. En hvaöa feröaskrif- stofu skyldi forstjóri feröaskrif- stofunnar Sunnu velja til aö skipuleggja ferö sina. Helgar- pósturinn hefur þaö eftir áreiöan- legum heimildum aö þaö hafi ver- iö feröaskrifstofan Orval, einn aöalkeppinautur Sunnu um ára- bil, sem seldi Jóni Majorkaferö- ina. En hvers vegna varö tJtsýn ekki fyrir valinu? Svari þvi sem svara vill... • Þaö er sagt fara mikiö orö af Elinu Pálmadóttur blaöamanni Morgunblaösins um þessar mundir i Suöaustur-Asiu fyrir haröfylgi og útsjónarsemi I fréttamennsku sinni. I fyrri ferö sinni komst hún meö litlum fyrir- vara inn I flóttamannabúöir Kampútseumanna I Tailandi og fékk aö mynda óáreitt sem erlendir fréttamenn fengu yfir- leitt ekki. I hinni siöari — á slóöir bátafólksins i Malasiu tókst Ellu einnig aö smeygja sér bakdyra- megin framhjá öllum hindrunum komast meö nánast engum fyrir- vara út I sjálft flóttamannavitiö, eyjuna Pulan Bidong og gista þar næturlangt sem erlendir frétta- menn fá undantekningalaust alls ekki. Frægasta sagan af Ellu er þó sú, aö þegar hún kom til hafnarbæjarins Trenganu, þaöan sem allar vistir eru fluttar út I eyjuna, var þar ekkert hótelrými aö fá og þvi ekki um annaö aö ræöa en koma sér beint út I eyj- una. Allir bátar voru hins vegar hættir aö ganga þarna á milli nema hvaö viö eina bryggjuna lá prammi sem flutti matvæli út I eyna. Fjara var og ekki nokkur leiö aö komast þar um borö vegna þess hversu hátt var frá bryggju niöur i bátinn. Hins vegar höföu innfæddir þann háttinn á aö þeir létu matvælin fara á rennu niöur I prammann og var veriö aö láta kálhöfuö húrra niöur þegar Ellu bar aö. Hún var ekkert aö tvinóna viö hlutina heldur skellti sér I rennuna og lét sig flakka niöur i prammann meö öllum kálhaus- unum... • Hver man ekki eftir ótal fréttum, sem birst hafa I blööum um aö hinn og þessi frægur popp- ari ætli aö koma hingaö til lands og taka upp plötu fjarri öllum heimsins glaumi? Hingaö til hafa þetta reynst getsagnir einar, en nú veröur kannski loksins af ein- hverju I þessum dúr. Þaö munu vist vera einhverjar likur á þvi, aö sá frægi Leonard Cohen komi hingaö til lands I desember ásamt hljómsveit sinni. Til aö taka upp plötu. En þaö er ekki Cohen sjálfur sem ætlar sér aö taka upp skifu, heldur hljómsveitin sem spilar meö honum. Sjálfur mun kappinn hyggja á aö halda hér tónleika og jafnvel koma fram I sjónvarpinu okkar, ásamt þvl aö vera mönn- um sinum til halds og trausts. Viö skulum svo bara vona aö þetta veröi eitthvaö meira en flugufregn. Þaö væri ekki ama- legt aö rifja upp menntaskóla- móralinn frá þvi I byrjun þessa áratugar... • Veruleg hreyfing mun nú vera á þvi aö koma I framkvæmd á vetrardagskrá sjónvarpsins þeirri gömlu hugmynd aö lengja laugardagsprógrammiö meö einni bíómynd. Útvarpsráö er sagt vera meö talsveröan þrýst- ing á yfirmenn sjónvarpsins i þessu máli. Enn er þó erfitt um vik aö hrinda þvi af staö og veldur þar fremur mannfæö en of mikill kostnaöur viö myndakaup. Ein manneskja hefur þaö starf meö höndum hjá sjónvarpinu aö velja bíómyndir og er hún önnum kafin. Og þótt vel hafi tiltekist um þetta val undanfarna mánuöi veröur æ erfiöara aö fá góöar blómyndir til sýninga. Ottast þvi sumir aö ein bíómynd i viöbót muni hafa út- þynningu I för meö sér, en á móti kemur þaö sjónarmiö aö miö- næturmyndir á laugardagskvöld- um þurfi ekki aö vera myndir sem erindi ættu á kvölddagskrá heldur væri tilvaliö aö hafa þar spennandi sakamálamyndir, hrollvekjur og þess háttar.. • Islendingar eru sérstakir fyrir þaö hvaö þeir eru duglegir viö aö ná sér I aukastörf alls kyns til aö drýgja tekjurnar. Helst eru þaö þeir launalægri sem telja nauö- synlegt aö vinna alla tilfallandi vinnu til aö fá enda til aö ná sam- an. En þaö eru fleiri en þeir sem öllu jöfnu lág hafa launin, sem sækja I aukastörf. I prentsmiöjunni Gutenberg eru Alþingístiöindi og þingskjöi öll prentuö. Þaö þarf aö sjálf- sögöu aö prófarkalesa allt þaö sem þar fer i gegn. Og hann er ekki alls óþekktur sá er les próf- arkir Alþingistiöindanna og nafn- togaöri fyrir annaö en prófarka- lestur. I hálfustarfi viö prófarka- lestur i Gutenberg er nefnilega engin annar en Bragi Steinarssor vararikissaksóknari... • Fyrir nokkru munu hafa komiö hingaö til landsins full- trúar frá Oricntal Stores — alþjóölegum matsölustaöahring sem sérhæft hefur sig i rekstri kínverskra veitingahúsa viöa um heim. Munu þeir vera aö þreifa fyrir sér um aö koma upp sllkum staö hér á landi og meöal annars hafa hugaö aö nýbyggingunni viö Hafnarstræti sem hugsanlegum aöseturstaö. Veitingahúsarekstur þessa hrings byggir hins vegar á þvi aö matargeröarmenn af kin- verskum uppruna annist mats- eldina á þessum stööum og heföi þaö i för meö sér aö flytja þyrfti inn hina kinversku kokka. Þar stendur lika hnifurinn I kúnni. Einhver fyrirstaða mun vera hér á landi af hálfu stéttarfélags matsveina gegn slikum innflutn- ingi. Þessi mál munu þó ekki skýrast endanlega fyrr en eftir nokkrar vikur... • Við sögöum frá þvi hér á þessum staö ekki alls fyrir löngu að sjálfstæöismenn væru meö ákveöna kenningu um þaö hvern- ig Lúövik Jósepsson ætlaöi aö spila úr spilum sinum á næstunni, rjúfa núverandi stjórnarsamstarf M|ppR og koma Sjálfstæöisflokknum i rMfíWR stjórn til aö reyta af honum eitt- hvaö af fjöldafylginu sem honum ----------- hefur áskotnast I tiö núverandi rikisstjórnar. Ekki vitum viö hvaö er hæft I þessu en hitt geng- ur fjöllunum hærra meöal pólitikusa að Lúövik sé eitthvað farinn aö þreifa fyrir sér viö sjálf- stæöismenn og sagt aö hann sé al- gerlega búinn aö gefa núverandi stjórnarsamstarf upp á bátinn en sé meö áætlun um aö skella á rót- tækri efnahagsuppstokkun sam- hliða kjördæmabreytingu i sam- krulli viö Sjálfstæðisflokkinn... • Og af þvi að viö erum aö tala um pólitik þá sanniö þiö til — þaö stendur eitthvaö mikiö til hjá krötum. Það hefur ekki heyrst múkk I einum einasta stórkrata siöustu daga og þá hlýtur einhver meining aö vera þar á bak víö... * I 'í#.< onn Taktu þér hlé frá daglegum störfum um stund og fáðu þér mjólkurglas. Engin fæða uppfyllir betur þau skilyrði að veita þér flest þau næringarefni, sem nauðsynleg eru lífi og heilsu. Slakaðu á smástuiukfrá starfi og streitu dagsins og byggðu þig upp til nýrra átáka um leið/X. Drekktu mjólk í dag - og rtjóttu þess. Næringargildi í lOOg af mjólk eru u.þ.b, Prótín 3,4 g A-vítamín 80 ípita 3,5 g B,-vítamín 15 Kolvetni 4,6 g D-vítaihjín lOalk 0,12 g B,-vítamín 0,2 Fo^for 0.09 g C-vítamín\ \ÉÍ;5 Járii 0,2 mg Hitaeiningar 63 idokk;

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.