Helgarpósturinn - 18.01.1980, Blaðsíða 4

Helgarpósturinn - 18.01.1980, Blaðsíða 4
NAFN: Lúðvík Aðalsteinn Jósepsson HEIMILI: Stóragerði 25 STAÐA: Fyrrverandi ráðkerra FJÖLSKYLDUHAGIR: Eiginkona, Fjóla Steinsdóttir, og eiga þau einn son. BIFREIÐ: Plymouth Volaré árgerð 1979 ÁHUGAMÁL: Þjóðmálin VERÐ í AFTURSÆTINU EF ÉG FÆ PLÁSS „Var óeining um þaö innan Alþýöubandalagsins hver ætti aö fá umboöiö til stjórnarmynd- unar? „Nei. I fyrsta lagi er réttara að spyrja aðra en mig um það hvað gerist i þingflokknum, þvi ég er ekki i honum núna. En ég veit ekki annað en það hafi verið fullkomin eining um þá niður- stöðu sem varð. Auðvitað gerðum við okkur grein fyrir þvi að það var fleiri en einn maður I flokknum sem kom til greina með að taka þetta að sér. En .samstaða um þetta i flokknum hefur verið mjög góð*' Þýöir þetta, samkvæmt venj- unni, aö Svavar veröur næsti formaöur Alþýöubandalagsins? „Nei, það er alveg fjarstætt að tala um það. t fyrsta lagi þá undrast ég það viðhorf sem hef- ur komið upp i sambandi við myndun á rikisstjórn, að menn eru eins og farnir að ganga út frá þvi að til sliks starfs geti enginn annar maður komið en formaður. Maður verði að vera með einhvern titil. Sannleikur- inn er sá, að það er raunveru- lega flokkurinn, sem fær um- boðið. Og hann velur að sjálf- sögðu þann fulltrúa til verksins sem hann telur að passi best i verkefnið. Það á ekkert að binda þetta við formann. Hitt er auðvitað eðlilegt, að forseti ts- lands snúi sér til formanns. Það er svo formannsins að koma á framfæri um það hver sé lfkleg- astur til að vinna verkið”. Ragnar Arnalds segir i viötali viö Morgunblaöiö á miöviku- daginn, aö þaö sé bara formsat- riði hver fái umboð til stjórnar- myndunar. Ertu sammála þvf? „Það er formsatriði útaf fyrir sig hver úr flokknum stýrir við- ræðum, sem fram eiga að fara. Að sjálfsögðu þarf að velja I það þann mann sem maður telur verulega hæfan og vel fallinn til starfans, og vissulega gerir maður ráð fyrir að hann gæti orðið forsætisráðherra” Þaö hefur veriö um þaö rætt, aö þú viljir fá Hjörleif sem eftir- mann þinn I formannssætinu. Munt þú berjast fyrir þvi aö svo veröi? „Þetta er ein af þessum get- gátum, sem hreinlega eru búnar til á blöðunum aðallega, eða þá kannski á enn æðri stööum, og blöðin hirða það þar upp. Það er semsagt ekki flugufótur fyrir neinu sllku. Það liggur hinsveg- ar augljóslega fyrir, að þegar ég tók þá ákvörðun að gefa ekki kost á mér til þingmennsku, þá varð ég um leið að gera ráð fyrir þvi að hætta formennsku i flokknum. Síðan er þaö ekki mitt hlutverk að arfleiða starfið til einhvers sérstaks. Það verð- ur vitanlega landsfundur og uppstillingarnefnd . þar og sameiginlegar ráðleggingar, sem ráða þvi hver verður valinn formaður”. Þvi hefur Hka veriö haldiö fram, aö þú hafir ekki viljaö Þaö er stjórnarkreppa, og nú er komiö aö Alþýöubandalaginu aö gera þriöju tilraun til stjórnarmyndunar. Svavar Gestsson leiöir nú aöra tiiraun frá kosningum I vetur til aö mynda vinstristjórn. Svavar fékk umboöiö til stjórnarmyndunar frá Lúövlk Jóscpssynien hann tók viö þvi úr hendi forseta íslands sem formaöur Alþýöubandalagsins. Lúövik er aö draga sig út úr stjórnmáiunum eftir meira en 30 ára störf á þingi og setu I ráöherrastólum. Hann hefur veriö einn af þeim stjórnmálamönnum þessa tlma sera hæst hefur boriö. 1 dag tekur Helgarpósturinn hann til yfirheyrslu. halda þessu umboöi sjálfur þar sem þú hafir séö hvert stefndi i enn einum vinstri viöræöum, og ekki viljaö „skita þig út” á þvl einu sinni enní „Það er ekki óalgengt að ég hafi orðið að taka að mér ýms verk, sem minn flokkur hefur þurft að vinna, þó að ég hefði þá áhættu hvort hlutirnir gengju upp eða ekki. Ég hef nú ekki tal- ið það eftir mér á neinn hátt. En ég taldi eðlilegt við þessar aö- stæður að sömu menn úr þing- flokknum héldu þessum við- ræðum áfram og höfðu staðið i vinstristjórnarviðræðum undir forystu Steingrims Hermanns- sonar. Þetta er nokkurskonar framhald af þvi eða þær tilraun- ir endurteknar viö nýjar að- stæður." Þú nefnir nýjar aöstæöur. Hverjar eru þær? „Þessar nýju aðstæður eru aðeins það að menn eru búnir aö sjá að stjórnarkreppan er mjög alvarleg. Þótt ekki hafi tekist I fyrstu umferð aö ná samkomu- lagi milli vinstri flokkana um stjórnarmyndun I það skipti sem Steingrimur Hermannsson veitti forstöðu þá geta menn hafa áttað sig á þvl, að hlutirnir liggja talsvert öðruvisi en þeir höfðu reiknað með og vilji þvi endurskoða þaö og athuga á nýjan hátt hvort grundvöllur sé nú fyrir hendi”. Þaö hefur veriö stööugt skit- kast milli Alþýöuflokksins og Alþýöubandalagsins allar götur siöan síöasta vinstri stjórn var mynduö. Hver er ástæöan fyrir þvi? „Það hafa augljóslega verið deilur milli okkar Alþýðubanda- lagsmanna og Alþýðuflokks- manna um marga hluti. Ég vil ekki telja að þær deilur I vinstri stjórninni hafi verið meiri en á milli okkar og Framsóknar- manna. Og ég állt að sú mynd sem hefur verið dregin upp, einkum af Framsóknarmönn- um, að þeir hafi verið aö skilja einhverja tvo ólátabelgi allan tímann og þeir hafi veriö ein- hverjir siðapostular, sé alröng. Það er mín skoðun, að þarna hafi óróleikinn I stjórninni verið vegna þess, aö uppi voru mjög mismunandi skoðanir á þvl hvernig ætti að takast á við við- kvæmustu málin. Það sem var viðkvæmasti átakapunkturinn var spurningin um þaö hvort ætti að ráðast gegn verðbólgu með þvi að skerða hin almennu launakjör. Þar greindi okkur á við Framsóknarflokkinn næst- um eins og við Alþýðuflokkinn, þó að það léti kannski aðeins hærra í þeim Alþýðuflokks- mönnum”. „Þá komum viö aö öörum möguleikum tii stjófnarmynd- unar. Þvi hefur veriö haldiö fram, aö þú heföir kosiö, aö Alþýöubandalagiö reyndi stjórnarmyndun meö Sjálf- stæöisfloknum. Séröu einhverja möguleika á þvi, eða eru and- stæöurnar ósættanlegar? „Það er auðvitað alrangt þegar þvl er haldið fram, að ég hafi viljað leita eftir samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn fremur en aðrir i Alþýðubandalaginu. Það er ekki um það að ræða. Ég er einmitt á þeirri skoðun, að kosningabaráttan hafi verið þannig, og yfirlýst stefna okkar hafi verið á þá lund, að það bæri skylda til að reyna til hins It- rasta að ná saman vinstristjórn. En hitt er svo allt annað mál, að ef svo ógæfusamlega fer, að engin leið er að koma fram slikri stjórn og Alþingi lendir I algjörum ógöngum við stjórnar- myndun þá er auðvitað skylt að skoða alla aðra möguleika.” Teluröu að þaö séu meiri Ilkur á þvi, aö Alþýöubandalagiö nái sáttum viö Sjálfstæöisfiokkinn en Alþýöuflokkinn og Fram- sóknarflokkinn? „Um það get ég ekkert sagt á neinn hátt. En mér er það alveg ljóst, að sú staða hefur komið upp, að Sjálfstæöisflokkurinn vill ábyggilega víkja frá yfir- lýstri stefnu sinni á ýmsum sviðum til þess að einangrast ekki I íslenskri pólitlk. Og hann vill leggja sig nokkuö fram til að mæta sjónarmiðum annarra, ef af samstarfi gæti orðið. Ég veit ekkert hvar mörkin liggja frá hans hendi I þessum efnum og hvort það eru meiri möguleikar á að ná samstarfi við hann en Alþýðuflokk og Framsóknar- flokk, um það get ég ekkert sagt. Það virðist vera all mikill ágreiningur milli flokkanna allra”. En er fyrir hendi i Alþýöu- bandalaginu ákveöin stemning fyrir þvl aö reyna samstarf viö Sjálfstæöisfiokkinn? „Ég vil ekki segja það, heldur hitt, að það er skoðun I Alþýðu- bandalaginu, aö það verði að leita allra ráða til þess aö mynda starfhæfa rikisstjórn. Það fer ekki milli mála að við viljum helst vinstristjórn. Við erum mjög andvígir minni- hlutastjórn, teljum, að hún sé gjörsamlega gagnslaus og erfiðleikarnir haldi áfram inni á Alþingi eftir sem áöur. Við er- um Iika andvigir utanþings- stjórn, teljum aö þaö sé heldur ekki lausn á vandamálinu. Við þessar aðstæður ber auðvitað að skoða það, hvort það sé til i dæminu, að allir flokkar geti komið sér saman um einhverja millibilslausn. Ég er ekki mjög trúaður á það, ég er heldur and- vigur þjóðstjórn, hef ekki trú á henni. En vegna þess að vand- inn er mikill verður að skoða alla möguleika.” Ef Aiþýðubandalagiö og Sjálf- stæöisflokkurinn reyna aö ná saman, verður þá ekki her- stöövamáliö helsti þrándur i götu? „Ég hef mjög litla trú á þvi, að við núverandi aðstæður geti Alþýðubandalag og Sjálfstæðis- flokkur náð saman um stjórnar- myndun. Herstöðvamálið þarf ekki einu sinni að koma til. Það er auðvitað um algjörar and- stæður að ræða milli þessara tveggja flokka og ekki sjáanlegt neitt samkomulag um það mál þeirra á milli. En mér sýnist að vandinn milli þessara tveggja flokka um önnur mál sé æði mikill lika”. En skýtur ekki innrás Sovét- manna I Afghanistan stoðum undir kenningar sjálfstæöis- manna um nauðsyn þess aö hafa hervarnir á tslandi nú, þegar þeir eru farnir að teygja sig út fyrir áhrifasvæöi sitt? „Nei. Það er mikil fjarstæða að minum dómi. Ef menn drægju þá ályktun, að vegna þess að Sovétmenn eru aö blanda sér I innanríkismál, t.d. I Afganistan eða i Vietnam, eða Bandarikjamenn séu að blanda sér I innanrlkismál I ýmsum löndum og hafi þar herstöðvar og taki þátt I hernaðaraögerð- um, beinum eða óbeinum, — ef menn ættu að draga þá ályktun af þessum staöreyndum, sem er þvi miður mjög sennilegt að eigi eftir að liggja fyrir um alllang- an tima, ættum við þessvegna að slá því föstu að við ættum að hafa hér erlendan her um ó- comna framtlð* Ég állt einmitt að tengist þjóðriki þessum stór- veldum um of og gefi þeim of mikinn rétt hjá sér, dragist þau inn á hættusvæðin.” Hver er þin persónulega af- staöa til þessarar innrásar? „Ég er algjörlega andvigur þvi, að nokkurt riki geti blandað sér I innanríkismál annars rlkis, það eigi ekki að geta komiö til mála, að her sé sendur inn I sjálfstætt rlki til þess að hafa á- hrif á gang innanlandsmála. En um stöðuna I Afghanistan, eins og reyndar mörg önnur hlið- stæð riki i heiminum þar sem á- tök hafa verið vil ég vera fáorð- ur. Mig vantar mjög mikið af upplýsingum um hvað er satt. af þvi sem Sovétmenn segja, og hvað er satt af þvi sem hinir segja.” Magnús Kjartansson sagöi nýlega i viötali I Helgarpóst- inum, aö stefna vinstriflokk- anna hafi valdiö sér vonbrigö- um. Hann lýsir henni meöal annars þannig, aö hún sé bæöi nærsýn og fordómafull. Hann segir líka aö mismunurinn á Alþýöubandalaginu og Alþýöu- flokknum byggist á gömlum kreddum og misskilningi. Hvaö hefur þú um þetta aö segja? „Ég ætla nú ekki að fara að segja við ykkur eða neina aðra álit mitt á Magnúsi Kjartans- syni, eða einhverjum ummæl- um hans. Ég leiði allt slikt gjör- samlega hjá mér”. Þvi hefur oft veriö haldiö fram, að Alþýöubandaiagiö hafi löngum verið stefnulaust i efna- hagsmálum — þess er skemmst aö minnast, að Alþýöuflokks- menn veifuöu fyrir kosningar auöu blaöi þar sem efnahags- stefna Alþýöubandalagsins átti aö standa. „I fyrsta lagi er það misskiln- ingur að við höfum ekki lagt fram tillögur I efnahagsmálum. Við lögðum fram Itarlegar til- lögur fyrir kosningarnar 1978, sem voru gefnar út i bók. Við lögðum lika fram langan til- lögulista i vinstri stjórninni. Nú höfum við lagt fram tillögur, þar sem raunverulega er engin breyting frá þvi. En þeir sem kalla ekkert annað tillögur I æfnahagsmálum nema tillögur um kauplækkun, þeir halda á- fram að segja: Það vantar til- lögur frá Alþýðubandalaginu. Mér er ekki kunnugt um hverju þeir voru að veifa, Alþýðu- flokksmennirnir. En það er rétt, að við erum með tillögur i efna- hagsmálum, sem eru autt blað i þvi, að leggja til, að kaup eigi að lækka”. Aö lokum: Hvenær áætlarðu aö hætta sem formaður Alþýöu- bandalagsins?” „Þegar ég ákvað að gefa ekki kost á mér til þingmennsku á siðastliðnu hausti voru ekki tök á að halda landsfund fyrir kosningar. Ég var þvi formaður flokksins áfram, og verð það þar til næsti landsfundur verður haldinn. Hann á að réttu lagi að vera næsta haust, en ef kosningar verða i sumar veröur hann örugglega haldinn fyrr”. Hvaö hyggstu fyrir eftir aö þú hættir? „Ég er ekkert farinn að hugsa um það. Ég er ennþá á kafi I pólitik”. Ætiaröu aö sitja áfram I aftursætinu? „Það fer allt eftir þvi hvort ég fæ pláss eða ekki”. eftir Þorgrím Gestsson Föstudagur 18. janúar 1980 -helgBrpOSturinrL_

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.