Helgarpósturinn - 18.01.1980, Page 7

Helgarpósturinn - 18.01.1980, Page 7
htalrjarpncztl irinn Fostudagur 18. janúar 1980. væri unnt aö leyfa mér aö fá nafn- breytingu. Sagöi hann aö almenn- ingur gæti þá haldiö, aö yfirvöld væru aö leyfa mér aö fara i felur fyrir fólki.” „Núna sé ég aö það heföi veriö til Íítils að breyta nafni minu. Hiö rétta nafn hefði þá liklega verið notað núna i Hæstarétti og þá ver- ið á allra vitorði.” Erla segir frá þvi, aö nokkuö væri um þaö, að fólk liti á eftir sér á götu og piskraði. „Fyrst fór þetta óskaplega i taugarnar á mér. Nú upp á sfðkastiö þoli ég þetta betur og skil fólk. Ég heföi eflaust gert slikt hiö sama i spor- um þess.” Einnig segist Erla verða vör viö misjafna afstööu til hennar i bönkum og opinberum stofnun- um. Þannig væri það t.d. þegar hún væri i banka, að heföi gjald- kerinn samúö með henni, þá kall- aöi nafn hennar lágt upp og rétti það sem henni bæri yfir borðiö og brosti. Hin afstaðan væri lika fyrir hendi i bönkum. Þá hrópaði gjaldkerinn nafniö hátt og önug- lega og henti i hana peningum eöa kvittun. „Farin aö þekkja sjálfa mig betur" „Þetta er ekki eins óþægilegt og áöur. Ég er farin aö þekkja sjálfa mig betur og þá um leið kynnist maður kostum og göllum fólksins i kringum sig,” segir Erla. „Ég hef hagt mikinn stuðning af vin- um sem ég hef eignast og stund- um hef ég getað veitt þeim hjálp- arhönd i þeirra erfiöleikum. Sum- um finnst óþægilegt að tala viö mig og vita ekkert hvernig þeir eiga að bregðast við. Ég reyni að vera eðlileg og gera þeim þannig ástandið þægilegra.” Erla segist lesa mikið og á borðinu hjá henni liggur opin bók, eftir Martinus nokkurn. Ég spyr hvað hún lesi. „Ég les mikið. Þessi bók er eftir danskan lifspeking, Martinus að nafni og er skráð af manni sem er aö rita fyrir þá sem eru i meövitaðri þorf fyrir skýringar á þeim hlutum, sem hingað til hafa byggst á þvi að trúa um leið og þekkingunni sleppir. Þessi aukna þekking min i gegnum lestur alheimsvisinda hefur skiljanlega haft áhrif á öll svið lífs mfns.” Erla neytir aðeins jurtafæðis, snertir ekki vin eða önnur ávanæ lyf og lifir mjög fábrotnu lifi að hennar sögn. „Eyði miklum tima með dóttur minni og góöum vin- um okkar.” — Hvað um framtiðina? Óttastu hana? „Nei, það geri ég ekki. Ég á al- veg eins von á þvi aö verða sett i fangelsi en viö þvi er ekkert að gera. Ég á vini og fjölskyldu sem styðja mig og dóttir min mun veröa i góöum höndum, ef ég verð að sitja inni. En umfram allt er það léttir að hafa nú kjark til að segja sannleikann. Mér liöur bet- ur eftir aö hafa nú loks þann styrk til að le'tta af mér þessu oki. Sannleikurinn er þessi: Hvorki ég né Sævar fórum til Keflavikur þessa umtöluðu nótt og allt það sem ég hef sagt um þetta mál hef- ur verið skáldskapur.” „Ég trúi þvi og veit að hæsta- réttardómararnir gera sitt besta og leita sannleikans. En mér þyk- ir það orðiö nokkuð óeðlilegt dómskerfi, sem horfir framhjá afturköllun aðalvitnisburðar i jafn alvarlegu máli og þetta er. Hér er um að ræða örlög einstak- linga sem ég sjálf veit að eru hafðir fyrir rangri sök, hvað þetta Geirfinnsmál snertir.” Og að lokum segir Erla Bolla- dóttir i þessu samtali viö Helgðr- póstinn: „Ég vil árétta, aö þessi framburður minn bætfr ekkert málstað minn hjá dómstólunum — nema þetta mál upplýsist. Þvert á móti veikir þetta mina stöðu og ég get átt von á þyngri dómi fyrir vikið. En það er þó skárra að vera dæmdur eftir að hafa sagt hið rétta i málinu, held- ur en aö hafa skugga lyginnar yfir höfði sér alla ævi.” Eigum til af- greiöslu meö stutt- um fyrirvara fáeina DODGE ASPENoq PLYMOUTH VOLARÉ/ 2ja og 4ra dyra, árgerö 1979 á sérstöku afsláttarverði, sem er allt aö KR. 1.200.000 TIL 1.500.000 LJEGRA VERD en á 1980 árgerðinni. Bílarnir eru allir í deluxe útgáfu, sjálfskiptir, með vökvastýri og aflhemlum. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Nýtið þetta einstaka tækifæri til að eignast óvenju glæstan og hagkvæman vagn á verði, sem nánast von- laust er að endurtaka og verið á undan næstu ef nahagsaðgerðum. Talið við okkur strax i dag - ó morgun kann það að vera off seint. SÖLUMENN í CHRTSLER-SAL Umboðsmenn: Sniðill h.f. Akureyri — Bila- sala Hinriks Akranesi — Frið- rik Öskarsson Vestmannaeyj- um og Óskar Jónsson Nes- kaupstað. Simar 83330 og 83454* O Ifðkull hf. VERÐLÆkKUN HKP5 Ótrú/egt en satt, nú getum við boðið verðlækkun á nýjustu sendingunni af þessu g/æsi/egu e/davé/um Eitt mesta úrval eldavéla i bænum. 3 og 4 hellna með venjulegum ofnum og sjálf- hreinsandi. Litir: Gulur, rauður, grænn, svartur og hvítur, viftur, uppþvottavélar, kæli- og frystikistur o.f I. í sama stil. KAUPIÐ STRAX Á HAGSTÆÐU VERÐI EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI IOA - SlMI 16995 FUNDUR ER SETTUR! Þegarþessi ord eru sögö er undirbúningi fundarins iokiö og sjátf fundarstörfin framundan. Eigiþau aö ganga fyrirsig á fljótan og árangursríkan hátt, veröuraöstaöan aö vera fyrsta flokks. Á Hótel Loftleiöum eru funda- og samkomusaliraföllum geröum og stæröum. Og öll þau tæki sem nútíma fundatækni krefst, myndvarpar, sýningarvélar, töflur - aöstaöa til að vélrita og fjölrita, jafnvel túlka yfir á ólik tungumál. Veitingar eftirþví sem óskaö er. Leitiö upplýsinga þarsem reynslan ermest og aöstaöan best. HOTEL LOFTLEIÐIR Sími22322

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.