Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 18.01.1980, Qupperneq 11

Helgarpósturinn - 18.01.1980, Qupperneq 11
helgarpásturinn. Föstudagur 18. janúar 198C sjálfum heldur en fötunum sem þær sýna. Hanna sagöi tiskusýninga- fólkiö lita á sitt starf sem liö i auglýsingastarfsemi fyrirtækj- anna sem framleiöa tisku- fatnaö. „Þetta er einfaldlega háttur fyrirtækja aö auglýsa. Þaö sem við gerum er aö þjóna verslunum. Við kynnum vöru sem þær hafa uppá að bjóöa”. Að sögn Hönnu eru sýningar- störfin undantekningalaust unn- in i aukavinnu. „Það þarf alveg brennandi áhuga til að standa i þessu”, sagði hún. „Þetta er illa borgaö, það fer mikill timi i þetta — það verður að æfa, og snyrta sig og greiða”. Tískuklikurnar Fatafólk eða tiskuklikpr, eru fyrirbæri sem vel þekkt eru er- lendis. Það er hópur fólks, sem lifir og hrærist i tisku, hugsar um tisku og klæðist tiskufötum jafnt á skemmtistöðum sem á klóinu heima hjá sér. Til skamms tima hefur slikur hóp- ur varla getað talist vera til hér á Islandi, en nú — með diskóinu — hefur orðið þar breyting á. Hanna Frimannsdóttir sagði að visu þröngan hóp fólks lengi hafa lifað eftir lögmálum fata- fólksins, en núna væri þetta að koma uppá yfirborðið og hópur- inn að stækka mikið. „Ég veit ekki hvort það er nógu sniöugt”, sagði hún, og benti á að alltaf væri eitthvað nýtt að koma fram, og það væri orðið óhóflega dýrt að tolla i tiskunni. Hér á landi sem annars stað- ar er til fólk sem stundar skemmtistaðina. Svo hefur auð- vitað veriö lengi, en var þó lengst af bundið við helgarnar. Nú er hægt að fara út i miðri viku lika, og fyrir bragðið hafa skemmtistaðir, diskótekin sér- staklega, orðið nokkurskonar annað heimili hjá hópi af fólki. Það skreppur i Hollýeða Óðal eða eitthvað annaö, til að hitta kunningjana, meðan aðrir glápa á sjónvarpið. Ekkert við það að athuga. „Ef ég ætti að benda á hóp fólks sem lifir fyrir tiskuna og sem kallast getur fatafólk, þá er það fólkið sem alltaf er á skemmtistöðunum”, sagði Hild- ur Einarsdóttir, ritstjóri á Tiskublaðinu Lif. „Þvi finnst það ekki geta látið sjá sig kvöld eftir kvöld i sömu fötunum,- og þess vegna kaupir það föt og aftur föt”. Stór hluti tiskusýningarfólks vinnur i tiskuverslunum, og hér áður var til fyrirbæri sem kallað var Karnabæjarklikan. Hún átti að standa saman af fólki sem vann við tiskuna. En á siðustu árum hefur það færst æ meira i vöxt að ungt fólk sem vinnur við sýningarstörf taki sig til og stofni eigin verslanir. 50 tiskuverslanir Fyrir skömmu gengum við Helgarpóstsmenn niður Laugaveginn og töldum fimm- tiu tiskuverslanir á Lauga- veginum einum, og Austur- stræti. Það er mikill fjöldi, og miklu meira en var fyrir örfáum árum. „Neysía almennt hefur aukist mikið á siðustu 20 árum, og það á við með fatnað lika”, sagði Guðlaugur Bergmann. „En það eru ekki til neinar tölur yfir um- fang tískuverslana á Islandi. Til að byrja með er varla hægt að skilgreina hvað er tiskuverslun og hvað ekki”. Guðlaugur benti lika á að flestar þessara nýju verslana væru mjög litlar, en áður fyrr hefðu þær verið færri, en miklu stærri. „Fólk tekur eftir þvi þegar ný búð er opnuð, en það tekur ekki eftir þvi að nánast i hvert sinn sem það á sér stað, þá lokar önnur”. Svo einhverjar tölur um um- fang tiskuverslana á íslandi séu nefndar sagði Guðlaugur velt- una hjá Karnabæ á siðasta ári hafa verið tveir milljarðar. Þar kæmu hljómplötur og tæki að visu inni. Tveir milljarðar!! Að lokum: Er tiskan vont fyr- irbæri? „Nei, tiskan er ekki af hinu illa”, sagði Ernir Snorrason. „Þetta er ákveðið þjóðfélags- legt fyrirbæri, sem að mörgu leyti gerir hlutina skiljanlegri. Maðurinn er félagsvera, og tiskan aðgreinir hópa á vissan hátt. Ef þú fylgir tiskunni, og klæðir þig eins og aðrir ertu orö- inn hluti af ákveðnum hópi fólks. Það auðveldar hlutina á vissan hátt. Hins vegar eru margir sem græða á þessu, og það er náttúrulega ekki gott ef fólk eyðir öllu sinu i tisku”. Oryðvarin bifreiö a yfir hoföi ser: Tæringu Verörýrnun Slæma endursölu Stórfelldan viógeröarkostnaö Eigandinn býr viö: Öryggisleysi Vonbrigói Óánægju Ryövarin bifreiö: Hefur trausta vörn gegn tæringu Viöheldur verögildi sinu Stóreykur endursölu Dregur úrviöhaldskostnaöi Eigandinn: Ánægöari Öruggari Stoltari um endurryövörn ■ 'ÉÆA - Sigtúni 5 — Simi 19400 - Pósthólf 220 eftir Guðjón Arngrimsson Leitaðu óhikað hollra ráða — Við munum gera okkar allra besta Vefnadar band Hið margeftirspurða vefnaðarband er nú fáanlegt í yfir tuttugu litum, sem gefa óendanlega möguleikaá skemmtilegum samsetningum. VESTURGÖTU 2 - SÍMI 13404 OG VERSLANIR UM LAND ALLT IHIÐ ALSJAANDI AUGA I I nótt sem nytan aas! I m: IKEGAMI 1 K3 • Monitorar fyrir allar gerðir af myndavélum, fjórar LJ stærðir 10” 12” 17” 20” Kl • Myndavél til notkunar úti. Er i vatnsþéttum upphituð- um kassa, td. fyrir skip, báta og verksmiðjur. • Alhliða myndavél til notkun- fj'l ar fyrir verslanir og iðnfyr- irtæki. L J ta EJ Ea. Ijósmagn K3 trj £3 • Mvndavél fyrir erfiöar aðstæður úti sem inni, algjöriega vatnsþétt. j^j m Stjórntæki, getur vcrið 1/2 km. frá „aug- anu” á stærð við vasaljós. Myndavél fyrlr alhliða notkun. Þarf litið ljósmagn. Radiostofan Þórsgötu 14 — Simi 14131 IBBEGEGEGSGGGEEGEGGCEGGGBGESGE

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.