Helgarpósturinn - 18.01.1980, Blaðsíða 18
18
Kvikmyndir_________
eftir Guölaug Bergmundsson
Falleg þjóðremba
Bóndi er bústólpi
Dansasvita Bartóks frá 1923,
sem sinfóniuhljómsveitin lék 10.
janilar, minnir alltaf furðumik-
iB á islensk þjóölög, einkum
tengistefiö, sem er einsog sam-
bland af Hani krummi og Þig ég
unga þekkti best.
Þetta er kannski ekkert til aö
vera hissa á, þvi að hvort-
tveggja dregur dám af bænda-
nokkru þessari göfugu tilfinn-
ingu smáþjóða, sem er forsenda
alþjóðahyggju. Ungverjar tala
tungumál gjörólikt öllum
nágrannaþjóðum. Hvi skyldi
þeirra tónmál ekki lika vera
frábrugðið þvi, sem þróaðist i
háborg Habsborgara Vin? Það
er a.m.k.eftirtakanlegt,að hinn
ungi og efnilegi Bartók afþakk-
aði námsstyrk við tónlistar-
Eyrna lyst
eftir Arna biornsson
músik. AB visu er langt i milli,
þar sem Bartók hefur bæði
búlgarskar og arabiskar fyrir-
myndir, að sinum stefjum auk
hinna ungversku en þetta sýnir
einusinni enn það undur, hvað
hjörtum bændanna svipar sam-
an vitt um heim.
Ungverjarnir Béla Bartók
(1881-1945) og Kodály voru af
sömu kynslóð og Austurrikis-
mennirnir Arnold Schönberg,
Anton von Webern og Alban
Berg, sem settu i bili punkt
aftan viö rómantikina og urðu
upphafsmenn svonefndrar nú-
timatónlistar með tólftónakerf-
inu og öllu þvi.
En Ungverjarnir fóru dálitið
aðrar leiðir, og þjóðrembu-
manni einsog mér finnst
freistandi að eigna það að
háskólann i Vinarborg og kaus
heldur aö mennta sig f Búdapest
og Bratislava.
Likt og Vaughn Wilhams i
Englandi fóru þeir Kodály eld-
snemma á öldinni að safna ung-
verskum þjóðlögum útum
landsbyggðina og notuðu til þess
einna fyrstir hin frumstæðu
upptökutæki Edisons. Sér til
nokkurra leiðinda urðu þeir
smámsaman aö ómerkia landa
sinn og eftirlæti Franz Liszt að
vissu marki. Þeir komust aö
raun um, að það sem Liszt hafði
gert heimsfrægt sem ungverska
músik var litið annað en útþynnt
sigaunamúsik fyrir kaffihús og
vinstofur. Og þeir reyndu aö
bæta um betur, en það tók lang-
an tima að ná eyrum veraldar-
innar utan heimalandsins.
„Hefurðu gaman af statistfk?
i Þá eru hér nokkrar tölur um
! Myrka musikdaga: A þeim verða
I fimm konsertar. Sex verk verða
frumflutt, 5 islensk og 1 sænskt.
Þrjú verk veröa flutt hér á landi i
; fyrsta sinn, eitt islenskt og tvö er-
lend. Flutt verða verk eftir 24 höf-
unda, 19 islenska, 3 erlend
| nútimatónskáld og tvo gamla
I karla frá Barokktimanum. Flutt
verða 19 hljómsveitar og kamm-
erverk, og tólf sönglög. Þar hef-
uröu það.”
Þannig komst Atli Heimir
Sveinsson, tónskáld, að orði þeg-
ar Helgarpósturinn ræddi við
hann um Myrka músikdaga 1980
sem standa nú yfir. Það var Tón-
skáldafélag Islands sem fékk
fimm aðila, sem standa að tón-
leikahaldi, til að taka saman
höndum og halda jafnmarga tón-
leika — 5, þar sem unnið væri að
einu meginþema, — íslenskri tón-
list.
Nafnið er dregið af skammdeg-
inu, og aö sögn Atla Heimis er til-
I gangurinn meðal annars að
| „stuðla að þvi að eitthvað nýtt
! verði til”.
Atli Heimir var spurður að þvi
| hvort staða islenskrar tónlistar
væri góð um þessar mundir.
„Já”, svaraði hann. „lslensk
nútimatónlist er ekki eins óvinsæl
eða hættuleg og sumir virðast
halda. En hún er ekki verslunar-
vara. Tónskáldin skrifa til að tjá
sig, eða að flytja einhvern boð-
skap. Það er þvi minna brambolt
i kringum það, heldur en aðra
tegund tónlistar. Enda er hún
skrifuð i öðrum tilgangi. Ég er á
móti þessari skiptingu i æðri og
óæðri tónlist eða létta og þunga
tónlíst. Það er ákaflega villandi.
Þessir tónlistarflokkar eru hvorki
betri eða verri i sjálfu sér, að baki
er aðeins mismunandi tilgangur,
bæði listrænn og þjóðfélagslegur.
Innan beggja flokkanna eru gæö-
in upp og ofan, og krafan er auð-
vitaö aö fá mestu gæðin i hvorurp
flokki. Ég vil kalla þetta músik 1
og músik 2. Þá er ekki verið að
fella neina dóma.”
Atli Heimir benti einnig á þá
breytingu sem orðið hefði á is-
lensku tónlistalifi á siöustu ára-
tugum. „ABur en við eignuðumst
Sinfóniuhljóðsveitina og kamm-
ersveitir voru svotil eingöngu
samin hér sönglög og kórverk. Nú
eigum við aftur á móti gott safn af
kammerverkum. Okkar „mið-
aldra” tónskáld finnst mér hafa
eflst á siðustu árum”, sagöi Alti
Heimir, „og upp er aö koma hóp-
ur af ungu fólki”.
Meðál þess telst Karólina
Eiriksdóttir sem á eitt verlé á tón-
leikum Kammersveitar Reykja-
vikur á sunnudaginn. Verkið heit-
ir Brot.
„Það tekur um 8 minútur i
flutningi”, sagöi Karólina i sam-
tali við Helgarpóstinn, „er i ein-
um kafla, en skiptist i smærri ein-
ingar, — brot, sem ég leik mér að-
eins með”.
Karólina kom fyrir ári frá
Bandarikjunum þar sem hún
lauk meistaragráöu frá
Michigan-háskólanum. Þar skrif-
aði hún verkið Notes, sem
Sinfóniuhljómsveitin flutti fyrir
skömmu. Verkið á tónleikum
Kammersveitarinnar samdi hún i
sumar og haust. „Jú, það fer mik-
il vinna i þetta”, sagði Karólina.
„Ég vinn frá mjög almennri hug-
mynd, stóru formi, niður i smærri
einingar. Eg hugsa t.d. i mánuð
eða svo áður en ég byrja að
skrifa. Það getur svo tekið mjög
langan tima aö ákveða hvernig er
best aö útfæra ákveðna hug-
mynd”..
Niu hljóðfæraleikara þarf til
aö leika Brot, og að sögn Karólinu
þarf um fjórar æfingar þar til allt
smeliur saman. „Þetta eru góðir
músikantar”, sagöi hún.
Sjá nánar um músikdagana i
Leiðarvisi helgarinnar.
-GA
I
i
l
„ÍSLENSK NÚTÍMATÓNLIST EKKI EINS
HÆTTULEG OG SUMIR HALDA''
| Be/mondo á ferð og f/ugi
I Tónabió:
i Ofurmenni á timakaupi
! (L’animal). Frönsk, árgerð
! 1978. Handrit: Claude Zidi,
| Michel Audiard og Michel
i Fabre. Leikendur: Jean-Paul
1 Belmondo, Kaquel Welch,
i Charles Gerard, Aldo Maccione,
j Henri Genes o.fl, Leikstjóri:
| Claude Zidi.
Margur man sinn fifil fegri,
1 segir máltækið, gamalt og gott.
! Belmondo var fyrir um tuttugu
árum aöalleikari i fyrstu mynd-
hann þvi ekki fengið sér betra
hlutverk. Það er oft undravert
hvað hann getur verið kaldur
kall, hangandi neðan i þyrlu á
flugi, o.s.frv.
Félagi hans i þessum atriðum
er engin önnur en hin barm-
fagra Rakel Welch, enda er
passað upp á það að hún fari
nokkrum sinnum á kaf, svo út-
linur barmsins komi vel i ljós.
Um myndina sjálfa er sosum
ekkert að segja. I henni koma
fyrir margar klassiskar gaman-
myndasenur, eins og persónu-
Atli Heimir og Karólina: Myrkir
músíkdagar eiga að stuðla að þvi að
eitthvaö nýtt verði til.
um hins sigilda Godard, og I6K
þá hlutverk, sem kröföust ein-
hvers af honum sem leikara. Nú
hin siðustu ár hefur Belmondo
hins vegar fariö út i það að leika
i myndum, þar sem likamleg
fimi hans kemur vel i ljós. Það
er kannski til að fela þaö, að
aldurinn færist yfir hann, eins
og alla aðra.
Hvaðum það, þá er þessi mynd
ein af þessum siðarnefndu og
eins og aðrar svipaðar er tölu-
vert um húmor, þvi kallinn
getur veriö ansi góður gaman-
! leikari. „Ofurmenni á tima-
' kaupi” fjallar um það sem kan-
i inn og bretinn kalla „stunt
j men” eða staðgengla frægra
leikara i hættulegum hlutverk-
um. Og i þessari mynd er Bel-
mondo sinn eigin staðgengill,
eins og i öllum öðrum. Hann er
reyndar frægur fyrir það, og gat
ruglingur i ýmsum myndum,
ásamt fleiru.
Ekki verður hægt að telja Zidi
þann snilling, sem auglýsingin
segir til um, en myndin er
nokkuð haganlega gerð, og þá
kannski einkum myndatakan,
sem er i höndum ekki ómerkari
manns en Claude Renoir. En
allt er þetta fremur skemmti-
legt og stundum alveg mein-
fyndið, alla vega fyrir minn
smekk. Hnittin orðsvör, enda
góður maöur sem skrifar sam-
tölin, Michel Audiard, og að
sjálfsögðu leikur Belmondo.
Ef menn vilja fara i bió til
þess eins aö skemmta sér, er
alveg hikiaust hægt að mæla
meö þessari mynd. Hún er að
minnsta kosti sú skemmtileg-
asta, sem ég hefi séö um langa
hrið.
Rakel i hlutverki sinu
Myrkir
músikdagar
1980
Föstudagur 18. janúar 1980. _helgarpósturinrL.
3 skripaleikir fyrir pianó.
Béla Bartók var frjálshuga
andi og þoldi illa fasistastjórn
Horthys aðmiráls, einkum eftir
að samvinnan jókst við Hitler,
Hann fluttist til Bandarikjanna
1940, en dó fimm árum seinna i
fátæki sinu i New York. Andláts
hans var naumast getið, en
fáum árum siðar var hann orö-
inn heimsfrægur sem einn sér-
stæðasti brautryðjandi nútima-
tónlistar sem hefði hinsvegar
verið óvenju annt um samheng-
ið við fortíðina.
To je hesky, to je cesky
Þetta er fallegt, þetta er
tékkneskt. Hér hefur áður verið
rætt nokkuð um Antónin Dvor-
sjak. Þvi skal nú aukið viö, að
fiölukonsertinn hans, sem Gy-
örgy Pauk spilaði næst með
þokka, er með þvi fallegra sinn-
ar tegundar, einkum siðasti
parturinn. Sellókonsert
Dvorsjaks er að visu mun fræg-
ari og meira leikinn. En þaö
mun einfaldlega stafa af þvi,
hversu fá eldri verk voru til
fyrir selló og hljómsveit. Frá
klassiska og rómantiska tima-
bilinu eða frá 1750 til 1900 er auk
hans varla um að ræða nema
einn sellókonsert eftir Haydn og
annan eftir Schumann.
Einleikarar hafa þvi tekið sliku
verki enn meiri feginshendi en
einum fiðlukonsertinum i við-
bót. En það merkir ekki, að
hann sé lakara verk nema siður
væri.
Þjóðerniskennd Dvorsjaks
birtist með nokkuö öðrum hætti
enhjá þeim Ungverjunum enda
er hann einni kynslóð eldri.
Engu að siður sá ég ekki betur
en Patrekur Neubauer trumbu-
slagari væri óvenjuvel I essinu
sinu, þar sem hann knúöi
bumburnar I verki landa sins.
Vellygni Bjarni
Þótt ZoltánKodály( 1882-1967)
væri mjög sama sinnis og
Bartók, þraukaði hann áfram
heima striðið út, lifði allt af
fram á niræðis aldur og meira
til. Hann varð m.a. einhver
ágætasti skipuleggjari tón-
listarfræðslu i grunnskólum,
sem heimurinn þekkir. Og eru
þau mál til mestu fyrirmyndar i
þvisa landi. Einn Islendingur
var viöstaddur hátiðartónleika
til heiðurs honum 75 ára. Sá
gamli fékkst að visu til að
standa upp fyrir klappinu, en
ekki sneri hann sér að
áheyrendum. Skýringin var
sögö sú, aö hann var skjálgur á
auga. Og hálfáttræður var hann
enn svo pjattaður og meðtekinn
af þessu, að hann vildi helst ekki
láta mannfjöldann sjá framan i
sig.
Hary Janos svitan hans var
siðusten ekki sistá tónleikunum
i Háskólabiói. Hary Janos var
til sem óbreyttur hermaður og
tók þátt f Napoleónstyrjöld-
unum. Hann var ofurlitið raup-
samur sagnamaður og minnir
bæði á Bjarna vellygna og Jón
Indiafara.
Svítan er i sex köflum, og eru
nr. 2, 4 og 6 tónrænar lýsingar á
frasagnargleði Harys, en 1, 3 og
5 hugleiðingar tónskáldsins i
svipuðum anda. Allir eru
þættirnir bráðskemmtilegir
hver á sinn máta. Athugandi er,
hversu útlensku frásagnirnar
verða einsog ögn skopfærðar
miðað við hina heilögu’ fóstur-
jörð. Og ætið er fimmti kaflinn
glæstastur, enda er þar dýrð
hins Mikla Ungverjalands gerð
heyrinkunn.
Janos Fiirsttókst að upptæta
mörlandann svo mjög, að
hljómsveitin mátti til að endur-
taka þennan dýröaróð. Og að
þvi loknu stóð salurinn upp sem
einn maöur og klappaði, en
Janos leiddi Guðnýju með ele-
gansi út af sviðinu. Þetta gerist
ekki oft hjá oss. Góður maður
hafði þá skýringu á tilþrifum
hljómsveitarinnar, að Janosi
heföi seinkað til landsins og þvi
hefði hljóðfæraleikararnir ekki
verið orðnir þreyttir á æfingum,
þegar kom að konsertinum
Þetta er kannski athugandi.