Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 18.01.1980, Qupperneq 19

Helgarpósturinn - 18.01.1980, Qupperneq 19
19 Jie/garpósturinrL Föstudag ur 18. janúar 1980. Mikið skáld og góður þýðandi William Heinesen: í morgun- kulinu. Samtimasaga úr Fær- eyjum. — Þorgeir Þorgeirsson þýddi. — Mál og menning, Hvlk. 1979 Eins og áöur hefur veriö vakin athygli á i þessum pósti er meö undrum hve tómlátir viö Is- lendingar erum lengstum um verk næstu granna okkar. Les- endur geta t.d. skemmt sér viö aö telja upp þýöingar á verkum eftirtalinna Noröurlandaskálda á islensku: Strindberg, John- | son, Martinson, Jersild, Del- blanc, Vesaas, Borgen, Hoel, Björg Vik, Scherfig, Kirk, Rif- bjerg — svo bara séu taldir nokkrir höfundar af skandinaviskum rótum sem all- ir hafa notið viröingar bók- menntastofnana i heimalöndum sinum um langan aldur. Til þess að auka á spennuna mætti náttúrlega lengja listann all- mikið. Enda lýsir umræöan um menntir nágrannaþjóöa jafnan af fákunnáttu. Þannig sá ég fyrir skemmstu Þjóðviljann (sem er menningarblað eins og allir vita!) tala um sænsku skáldkonuna Tove Janson og blaðiö sem þú ert að lesa, virðu- legur lesandi talaöi enn á dög- unum um þá Hasse og Tage sem sænska Halla og Ladda. Það er svona álika góöur brandari og ef Chaplin væri kallaður hinn al- kunni bandariski Flosi. Meöal annars sakir þessarar vanþekkingar kann ég mér varla læti yfir þvi stórgóöa til- tæki Máls og menningar aö koma loksins á prent i vandaöri versjón skáldverkum snillings- ins frá granneyjunum, Williams Heinesen Færeyings. Vitaskuld stendur þessi rithöfundur okkur nærri. Verk hans eru sprottin úr færeyskum veruleik þessarar aldar og bilið milli þeirrar veru og hinnar islensku er sannast aö segja ekki langt. Þar að auki hefur Heinesen sýnt með lýsing- um á þekktum Islendingum að hann skilur landann býsna vel. En þaö er vitanlega engin eða a.m.k. léleg ástæöa fyrir þýöingum á verkum Heinesen að hann standi oss nærri. Miklu meira skiptir að hann er einn al- vöruskálda þessarar aldar, hvert sem litið er. Þaö getur vel veriö að það hafi veriö al- þjóðlegur brandari að veita sicáldi eins og Halldóri Laxness Nóbelsverðlaun — þó svo hann ætti þau skilin. En hversu miklu fráleitara heföi ekki veriö aö veita Færeyingi þessi verölaun? Og þó átti færeyskt skáld þau jafnvel skilin og islenskt. Nú hefjast menn sjálfsagt upp og segja sem svo ég sé að draga úr ágæti Halldórs Laxness með þessari samlikingu. Það sé fjarri mér. Hvaö sem liöur allri höfðatölu hef ég lengi veriö sannfærður um aö Halldór var eins vel aö þessum verölaunum kominn og hver sem er getur verið. Hins vegar er ég iika sannfærður um að Heinesen hefði átt að fá Nóbelsverðlaun. Þau heföi hann enda fengið fyrir löngu — bara ef hann væri ekki barn einhverrar smæstu ný- lendu i heimi. Allur þessi inngangur á rétt- læting sina i þvi að Mál og menning hefur fyrir milligöngu Þorgeirs Þorgeirssonar nýverið gert okkur tslendinga einu lista- verkinu rikari en við vorum. Ot er komin fyrsta skáldsaga Williams Heinesen, t morgun- kulinu. Og hefði mátt vera fyrr. t Morgunkulinu kom fyrst út á dönsku árið 1934 og er þvi jafn- aldri Sjálfstæðs fólks eða þvi sem næst. Okkur er engin þörf á að gera samanburð á þeim sög- um, enda væri það ekki með öllu réttlátt, þvi vitaskuld hyggur Heinesen að þvi að hann er aö skrifa fyrir danskan markað — rétt eins og Kamban og Gunnar Gunnarsson á sinni tið. En mik- ið er samt gaman að vera allt i einu kominn aftur á þennan blómatima hinnar episku félags-skáldsögu, þar sem skáldin hugsuðu sér þau væru til þess borin að frelsa heiminn en létu sér ekki leyfast að einfalda viðfangsefnið eins og ný-ný- raunsæju skáldin okkar gera stundum. Það er bæði flókið og viðamik- Með háðsins brandi... Magnús Kjartansson: Elds er þörf. -Ræður og greinar frá 1947 til 1979. 294 bls. Arni Bergmann, Einar Laxness og Óskar Halldórsson völdu efnið. Otg. Mál og menning 1979. Það hefur lengi verið stundað að safna saman og gefa út úrval úr greinum og ræðum manna sem sett hafa svipmót á póli- tíska og menningarlega baráttu. Mér virðist tilgangur slikrar útgáfu vera tvenns- konar. Annarsvegar að vera vitnisburður og jafnvel minnis- varöi um merka foringja og j hinsvegar að gera aðgengilegar heimildir um umræðuefni og I baráttumál á hverjum tima. Jafnframt eru þá slik verk vitnisburður um skoðanir, viðhorf og rökfærslu þess manns sem i hlut á og einnig þess hóps sem hann hefur verið fulltrúi fyrir. Magnúsi Kjartanssyni þarf ekki að reisa minnisvarða. Þaö hefur hann sjálfur gert fyrir löngu meö skrifum sinu. Vald hans á tungumálinu, hvort sem um er að ræða afhjúpandi rök- festu eða lymskufullt og leiftrandi háö, var orðið að þjóðsögu töluverðuáðuren hann fór frá Þjóðviljanum. Og mig grunar að fáu hafi brodd- borgarar landsins oröiö fegnari en þegar Magnús varð ráðherra og hætti að hæðast aö þeim i i : I j Berðu Á Blaðsiðurnar Beat Um þessar mundir er mikið að gerast i rokktónlistinni á vesturströnd Bandarfkjanna. Diskóöldin er á enda, og nú hef- ur endurreisn rokksins (rock renaissance, svar Kanans við ný-bylgju Breta) tekið við. Hljómsveitir einsog Knack, Cars, Cheap Trick og Tom Petty & the Heartbreakers,hafa vlt „bömpurunum” til hliðar. Ein nýjasta hljómsveitin i þessum hópi, og sú sem einna mestar vonir eru bundnar við, er Beat. Hana skipa Paul Coll- ins söngvari, gitarleikari og að- allagasmiður, Steven Huff bassaleikari, Larry Whitman breyta”. Segir Paul Collins for- sprakki Beat i viðtali við L.A. Times nýlega. Mikið rétt. Af þeim lögum, sem finna má á þessari fyrstu plötu Beat, eru mörg sem mér finnast eiga er- indi á vinsældarlistana. Raunar eru flest lögin mjög góð, og þessi plata er mun heilsteyptari en flestar þær sem ég hef heyrt úr renesansinum hingaðtil. Og er strax farinn að hlakka til þeirrar næstu. Styx — Cornerstone Ein vinsælasta hljómsveit Bandarikjanna i dag er Styx — (áin sem Karon ferjar fram- liðna yfir). Popp 'Zr' Jjjp eftir Pál Pálsson ak J0M sólógitaristi og Michael Ruiz trommari. Beat (það vantar bara ,,les”), likt og flestar hljómsveitir á sömu linu, sækja tónlistarlegar fyrirmyndir sinar til upphafs sjöunda áratugarins (Beatles, Rolling Stones ofl. ). Enda er það markmið „endurreisnar- innar” að vekja upp aftur þetta timabil, „þegar náiö samband var á milli hljómsveitarinnar og fólksins sem var aö hlusta. Seinni ár hefur rokkið byggst upp á hálfgerðum trúðleikum hljómsveitanna, ljósasýning- um, reykbombum og öðru sliku gargani, sem á i rauninni ekkert skylt við vaggiö og veltuna (rock’n’roll). Þessu viljum við Saga Styx hófst i Chicago árið 1963 þegar tviburarnir John (trommur) og Chuck (bassi) Panozzo stofnuöu trió með ná- granna sinum Dennis de Young (hljómborð). 1968 bættust i hóp- inn tveir gitaristar John Curu- lewski og James Young. Þá kölluðu þeir sig Tradewinds, en skiptu um nafn 1970, þegar fyrsti plötusamningurinn náð- ist. Þeir vöktu fyrst verulega at- hygli þegar lagið Lady of Styx II varö vinsælt, fyrst i einni út- varpsstöö i Chicago, en siðan um öll Bandarikin. Það var 1972, en siðan hefur vegur þeirra vaxiö hægt og sigandi. Gitarleikaraskipti uröu 1975, þegar Curulewski yfirgaf hóp- •ígg Þjóðviljanum, þó þeim yrði það skammgóður verrnir. Það er fengur unnendum góðs máls og snarprar oröræðu að fá i aðgengilegu formi úrval úr greinum og ræðum Magnúsar. Ég vil i leiðinni stinga þeirri hugmynd að Blaðamanna- félaginu að gera þessa bók að skyldulesningu allra blaöa- manna amk. einu sinni á ári, i veikri von um að þeir geti eitthvað lært. Eg get ekki annað en verið ósáttur við þá ákvörðum veljenda efnisins að sleppa með öllu Austragreinum Magnúsar. Ég trúi ekki öðru en að hægt sé að taka saman svolitla syrpu þessara greina til að sýna þessa frábæru hliö Magnúsar. Þó að þær séu flestar þess eðlis að vera lifandi á þvi augnabliki sem þær koma fram, þá má mikiö vera ef ekki finnast ein- inn, en Tommy Shaw kom i hans stað. Cornerstone, sem er niunda plata Styx, er sennilega há- punkturinn á ferli hljómsveitar- innar. Hún hefur aö geyma 9 lög, hvert öðru betra. Eitt þeirra, Babe, var i fyrsta sæti á bandariska vinsældarlistans yf- ir áramótin, en fleiri eru likleg til að fylgja eftir ss. Why Me og Boat On The River. Styx er mjög vönduö hljóm- sveit, og minnir um margt á Supertramp, þó hin siöarnefnda verði aö teljast betri. En Styx er til alls likleg, og örugglega ekki búin aö syngja sitt siðasta. Pages — Future Street Þó rokkrenesansinn sé núna i fullum gangi i Los Angeles, þá er ýmislegt fleira merkilegt að gerast i þessari háborg popp- tónlistarinnar. Þar er m.a. vagga „bræðslunnar”, og á þvi sviði eru sffellt aö koma fram ný nöfn, sem vert er að veita at- hygli. Td. hljómsveitin Pages, sem sendi nýlega frá sér aðra plötu sina, og kallast hún Future Street. Það er kannski vafasamt hvort hægt sé aö kalla tónlist Pages bræðslu, fremur en „soft” rokk á borð við það sem Doobie Borthers og Kenny Loggins eru þekktastir fyrir, og fer reyndar eftir lögum hvaða áhrif maöur greinir, — en þaö skiptir engu máli. Það sem máli skiptir er hvort tónlistin sé gób. Og það er hún hjá Pages. Pages var stofnuð árið 1977, og fyrsta verkefni hljómsveitar- innar var að leika undir söng Andy Gibb á hljómleikaferöa- lagi hans um USA. Það var kannski ekki merkilegt starf fyrir svo frammúrskarandi hljómlistarmenn, en vakti á þeim athygli, og færöi þeim hljómplötusamning upp i hend- urnar. Fyrsta platan kom út ’78, en þótti ekki alveg smella sam- an.Enmeðþviaðskipta um git- arleikara og trommara, sem var gert á meðan á upptökum Future Street stóð, gekk kapall- inn upp. Ég vil þvi kalla Future street fyrstu plötu Pages. Pages eru: Richard Page — j söngur og hljómborð, Steve j George — hljómborð og saxó- fónn, Jerry Manfredi — bassi, Charles „Icarus” Johnson — gitar og George Lawrence — trommur. ið mannlif sem Heinesen ætlaöi sér aö kortleggja fyrir lesendur árið 1934. Og lifandi lif. Herra minn trúr. Þarna sprettur fram hvert snilldarmennið af öðru. Allir eru þeir meira og minna misheppnaðir og misskildir snillingar, annað hvort úr takti við timann eöa eitthvað annað. En snillingar samt. Og smám saman fer manni að þykja svo vænt um þá að allar raunir þeirra renna manni til rifja. Trúvilla þeirra og trúarvingl verður að parti af manni sjálf- um. Svona gerir enginn nema sá sem valdið hefur. En hitt er svo auðvitaö mál öllum sem nenna að hugsa um það að svona skáldverki verður ekki miðlað af neinu meðal- menni i þýöingum. Það er gæfa okkar að til skuli hafa fengist maður á borð viö Þorgeir Þor- geirsson að búa þessu islensk klæöi. Það er eiginlega sama hvort hann er aö þýða ljóðræn- an og episkan prósa Heinesens eða hástemmt guðsorð Kingos: allt fellur eins og flis við rass! Og kannski verður þessum pistli ekki lokið betur en vitna i eitt sálmversið sem þarna er kveöiö: „Af þrengingunum orðið er / mitt arma hold sem skinin bein og kjúkur, / og lif mitt einsog fugl sem fer / um foksandana kvakandi og sjúkur. / Æfi min likust uglu sem um hól / einmana flögrar, hvergi finnur skjól./ HP hverjar sem eru óháöar tíma og halda gildi sinu að fullu þó lesn- ar séu á öðrum tima en þær verða til á. Ég lái veljendunum það ekki að hafa sleppt að lesa yfir allar forystugreinar Þjóðviljans siðustu þrjátiu ár. En mig grunar nú samt að einmitt þar sé að finna sumar snörpustu ritsmiöar Magnúsar Kjartans- sonar. Ef við víkjum að sagnfræði- legu hliðinni á þessari bók þá j virðist mér veljendunum vel i hafa tekist að finna góð dæmi j um flesLþað sem Magnús hefur j fjallað um á ferli sinum til ! þessa. Þessar greinar eru þá j jafnframt góð dæmi um viðhorf I sósialista til þeirra mála sem j fjallað er um, þó þær beri j persónulegt y firbragð | Magnúsar. Baráttan fyrir sjálfstæði Islands og menningarlegri reisn þess er grundvallarviðhorf að baki öllu þvi sem Magnús skrifar og segir. Það er sama hvort hann er að fjalla um I úthlutun listamannalauna, | meiðyrðalöggjöfina, orkumál, . iðnaðarmái, kjör öryrkja og j aldraðra, landhelgismál eða hermálið, allstaðar finnst þetta j viðhorf að baki. -G.Ast. j 3*1-20-75 Flugstööin '80 Concord Ný æsispennandi hljóöfrá mynd úr þessum vinsæla mvndaflokki. Aðalhlutverk: Alain Delon, Susan Blakelv, Robert Wagner, Sylvia Kristel og George Kennedy. Sýnd kl. 9. Hækkaö verö. Buck Rogers á 25. öldinni IN THE 25th CENTURY- A«jSJL?WlM -rofiPGj c UNIV6RSAI atv STUOtOS. l»*C AU, HKJHTS R£S£RVCO Ný bráöfjörug og skemmti- leg ,,space"-mynd frá Uni- verssvL Aöalhlutverk: Gil Gerard, Pamela Hensley og Sýnd kl. 5, 7 og 11.15.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.