Helgarpósturinn - 01.02.1980, Qupperneq 1
Stjórnmála-
menn ansi
miklir
leikarar!
Ragnheiöur
Steindórs-
dóttir
i Helgarpósts
viðtali
íslenski
kjósandinn og
skoðana-
myndunin
rætt við Þorbjörn
Broddason
©
„Fyrir aftan
hvern karlmann
er kona”
Samtök kvenna á framabraut
eru nýstofnuB samtök hér i
Reykjavik. Þau hafa vakiö tals-
ver&a athygli aö undanförnu me&
þeirri samþykkt aö beita sér
fyrir sameiningu kvennasam-
taka á landinu um kvenframbjóB-
anda til kjörs forseta Islands.
Samtökin hafa einnig látiö
fylgja 10 kosti, sem þau telja aö
væntanlegur kvenframbjóöandi
þurfi aö vera búinn. Þar er talaö
um aö frambjó&andinn þurfi t.d.
aö vera eölis gr eindur, vera á
aldrinum 50-60 ára, vera ópóli-
tiskur, hafa alúölegt viömót,hafa
einhverja tungumálakunnáttu.
Þá segja Samtök kvenna á
framabraut, aö frambjóöandi
kvenna megi vera einhleypur.
Helgarpósturinn yfirheyrir I
dag, Margréti Sölvadóttur sem
er Iforystusveit samtakanna um
hugsanlega forsetaframbjóö-
anda úr rööum kvenna,kvenrétt-
'indamál og samtökin sem slik.
©
íranir hafna
klerkaveldinu
Yfirburðasigur Bani Sadr I
forsetakosningunum í lran á
dögunum veldur þvi, aö loks eft-
ir árs ringulreið hafa skapast
%
Lausasöluverð kr. 300. Sími 81866 og 14900.
Land og
synir til
Cannes?
Land og synir, kvikmynd Is-
films, viröist ætla aö slá i gegn
meöal almennings jafnt sem
gagnrýnenda. Hún er fyrsti
ávöxtur Islenska kvikmynda-
sjóösins sem hóf gróöursétningu
þes s arar lis tgr einar i fyr ra .Fleir i
ávéxtir eru aö lita dagsins ljós,
ogfáistjórnarfrumvarp þaö, um
fastan tekjustofn sjóösins sem
nú liggur fyrir alþingi brautar-
gengi, vir&ist sem islensk kvik-
myndagerö sé oröin trygg i
sessi.
1 Innlendri yfirsýn Helgar-
póstsins I dag er rætt viö stjórn-
málamenn og kvikmyndageröar-
menn um stööu kvikmynda-
málanna á þessum timamótum.
Þar kemur m.a. fram aö likur
séu verulegar á þvi að fyrrnefnt
frumvarp hljóti s amþykki
þingsins, og aö Land og synir
muni bera sig fjárhagslega. Auk
sýninga innanlands er gert ráö
fyrir þvi aö unnt veröi aö selja
hana til útlanda, — horfur eru á
sýningum á Noröurlöndum, og
ákveöiö hefur veriö aö setja
enskan texta viö myndina og
senda hana til forvals viö kvik-
myndahátiöina I Cannes. 1 Lista-
pósti er svo umsögn umLand og
syni
@@
skilyröi til aö fastur punktur
myndist i byltingarólgunni, sem
skolað hefur fram og aftur yfir
Iran. Kominn er fram maöur
meö óvéfengjanlegt umboö frá
þjóöinni,og þaöskeöur samtimis
þvi aö Khomeini erkiklerkur
gerist hjartveikur og veröur aö
hlffa sér viö allri áreynslu, og er
ekki tiltökumál meö áttræöan
mann sem staöið hefur i öörum
eins stórræöum og hann. Bani
Sadr vann sigurinn af eigin
rammleik og I haröri andstöðu
viö klerkaveldismenn I
byltingar ráöi erkiklerksins,
segir Magnús Torfi ólafsson i
Erlendri yfirsýn i dag.
23
Víða liggja leyniþræðir
Viöa liggja leyniþræöir I Is-
lenska stjórnkerfinu. En þaö
þurfa ekki endilega aö vera
þræöir á milli stjórnmála-
flokka. Margir valdamenn i
þjóöfélagi okkar eru nefnilega
bundnir fjölskyldu- og vensla-
böndum.
Þannig er t.d. Ragnar Arn-
alds og bræöurnir Birgir og
Kristján Thorlacius tengdir,
Vilmundur Gylfason og Ragn-
hildur Helgadóttir, svo eitthvaö
sé nefnt.
Ýmsir halda þvi fram aö
ákveönar voldugar ættir þessa
lands gangi sem rauöur þráöur
i gegnum allt okkar stjórn-
kerfi. Hér áöur fyrr var talaö
um ákveönar embættismanna-
ættir. Skyldu slikar valdaættir
vera til i dag?
Þaö er ljóst aö ákveönar ætt-
ir eru og hafa veriö rikar af
þingmönnum og embættis-
mönnum. I samantekt Helgar-
póstsins er bent á nokkur slik
dæmi.