Helgarpósturinn - 01.02.1980, Síða 5

Helgarpósturinn - 01.02.1980, Síða 5
5 ___helljrirpnczti irinn Föstudagur l. febrúar 1980 # Barnleysi hjóna verBur sl- fellt algengara i hinum vestræna heimi, — ekki af þvi aö ófr jósemi sé aö aukast, heldur vegna þess aó æ fleiri hjón taka þá ákvöröun aö eignast ekki barn. Þjóöfélagsbreytingar siðari ára hafa haft þaö I för meö sér aö konur sækja æ meira útá vinnu- markaöinn. Þær hafa metnaö I starfi, ekkert siöur en karl- mennirnir, og önnur áhugamál að auki. Sifellt fleiri konur þurfa aö gera þaö upp viösig hvort þær eigi að fórna starfsferlinum, og þá kannski um leiö mikilli sér- menntun fyrir börn. Og sifellt fleiri konur taka þá ákvöröun, aö þær hafi meiri áhuga á starfinu en svo, aö þær vilji hætta aö vinna og snúa sér aö barnaupp- eldi. 1 Bandarikjunum hefur verið stofnaöur félagsskapur fólks sem ekki vill eignast börn, og telur um 2000 meölimi. Þar i landi, sem vlöar, er þó nokkur þrýstingur á ung hjón: Þau eiga aö eignast börn. Aö neita þvi aö veröa móöir, er ekki auöveld ákvöröun fyrir konu. „Kona sem ákveöur aö eignast ekki börn, veröur aö vera mjög sterk”, segir sálfræöingur nokkur i Bandarikjunum. „Hún er um leið aö afneita þvi aö vera eins og móöir hennar, og hún hlýtur einnig aö velta fyrir sér hvort hún sé ekki eigingjörn, og efast um kvenleika sinn”. Þaö er ekki mjög erfitt fyrir ungar konur aö taka þessa ákvör öun — þaö er nógur tlmi til aö skipta um skoöun. Þegar kon- urnar eru komnar yfir 35 ára aldurinn og barneignatiminn farinn aö styttast er þrýsting- urinn meiri. I rannsókn sem gerö var i Harward háskólanum I Banda- rlkjunum kom I ljós aö barn- lausar konur voru hræddar um aö starfsferill þeirra, hjóna- band, og lífshættir myndu breyt- ast svo mikiö aö hætta stafaöi af. Aöeins örfáar töluðu um offjölg- un mannkynsins. Aörar töluöu um aö tilfinn- ingarnar milli eiginmannsins og konunnar breytust. „Allt I einu eruö þiö oröin mamma og pabbi meö litla barniö” segir ein ung kona. „Þiö eruö ekki lengur fyrst ogfremst maöur og kona, heldur faöir og móöir”. Karlmenn vestra sem vilja eignast fjölskyldu eru farnir aö hafa talsveröar áhyggjur af þessari þróun og einn þeirra, 28 ára útvarpsfréttamaöur segist spyrja allar þær konur sem hann býöur út spurninga eins og: „Hvar helduröu aö þú veröir eftir fimm ár?” 9 Teiknisöguhetjan Tinni verö- ur fimmtugurá þessu ári. Fyrsta sagan af Tinna birtist i belgísku skátablaöi, og höfundurinn Georges Remi.sem kallar sig Herge.er enn aö, þótthannsé oröinn 73 ára gamall. Þaö líöur reyndar oft langt milli bóka. Þannig tók hann niu ár að ljúka siöustu bókinni, sem kom út 1976. Sigurganga Tinnabókanna hefur veriö óslitin frá upphafi og fjöldi alvarlega þenkjandi visindamanna hefur gert umfangsmiklar rannsóknir á sögunum. Sem dæmi um frægö Tinna má segja, aö haft er eftir' De Gaulle.fyrrum forseta Frakk- lands, aö hann hafi verið eini al- þjóölegi keppinautur sinn... ® Fyrir sex árum varö rikis- skattstjóraDana, Karl Hjortnæs, þaö á aö telja fram á skattskýrsl- unni sinni 30 þúsund krónum meiri skattafrádrátt en honum bar. Málið varaö sjálfsögöu kært, villurog vöntun”.Veröi þaö ekki tekiö gilt sé rikisskattstjóri jafn- framt sekur fundinn um skatt- svik. I framhaldi af þessu býöur Ekstrabladet lesendum sinum þá þjónustu aö birta daglega meö- Y UDFYLDTEFTm \j HJ0RTWÆS-PRINC1PPET j MED F0RBEH0LD F0R I FEJLOG MANGLER )) ogbar skattstjórinn þvi viö, þeg- ar máliö var tekiö fyrir.aö hann heföi veriö mjög önnum kafinn um þessar mundir. Því hafi hann slegiö á þráöinn til skattstjóra umdæmis sinsog skýrt honum frá aðstöðu sinni og þarmeö aö vel kynni aö finnast ónákvæmni i skýrslunni. Umdæmisskattstjór- inn haföi reyndar gleymt þessu simtali. En nú er ljóst, aö mál þetta hefur veriö þaggaö niöur, þaö mun aldrei koma til kasta dómstólanna — margir velta ástæöunni fyrir sér. Ekstrablad- et tók máliö hinsvegar upp nýlega og heldur þvi fram, aö nú hafi ríkisskattstjóri gefiö fjórum mill- jónum danskra skattborgara for- dæmi. Héreftirþurfimenn aðeins að telja fram „meö fyrirvara um fylgjandi stimpil, sem þeim er ráölagt aö hefta viö skatt- skýrslurnar sinar, sem menn eru einmitt aö fylla Ut um þessar mundir,ogþykja i flöknara lagi... 0 Það eru ekki allir heiðarlegir i Noregi, þótt sveitamenn séu kall- aðir. Tveir náungar frá smábæ I miðjum Noregi játuöu þaö fyrir skömmu, aö hafa smyglaö til landsins hvorki meira né minna, en 64 kilóum af hassi á stuttum tlma. Umfang svona mikils magns er ekki litiö og er hald manna, aö þeir hafi einfaldlega troöfyllt stóra poka af hassi og borið á bakinu alveg eins og jóla- sveinarnir gera og siðan labbaö sig i rólegheitunum I gegnum toll- inn. Sparivelta Samvinnubankans: Lánshluff?” Fyrirhyggja í íjármálum er það sem koma skal. Þátttaka í Spariveltu Samvinnubank- ans er skref í þá átt. Verið með í Spariveltunni og ykkur stendur lán til boða. Láns- hlutfall okkar er allt að 200%. Gerið samanburð. Upplýsingabæklingar liggja frammi í öllum afgreiðslum bankans. Samvinnubankinn og útibú um land allt. afsakió örstutt hlé Við flytjum á Nýbýlaveg 2 í ný og glæsileg húsakynni. Lokað frá og með mánudegi til fimmtudags. AUÐBREKKU 44-46 - KÓPAVOGI - SÍMI 42600 JÖFUR HF. iú

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.