Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 01.02.1980, Qupperneq 9

Helgarpósturinn - 01.02.1980, Qupperneq 9
9 þingi eru eins og hvitir hrafnar, þar sem konur eru i minnihluta á öllum sviöum nema i lág- launastörfum og sem barahtis- mæöur? Einhverra hluta vegna eru konur stærsti minnihluta- hópurinn i þjóöfélaginu — og þaö er ekki sist skrýtiö vegna þess aö konur hér á landi eru fleiri en karlmenn. Þessi kvenréttindabarátta sem hér hefur staöiö (og litur reyndar út fyrir aö vera aö lognast út af) er kannski alls ekki mitt mál, en ég verö samt aö segja eins og mér finnst: Þaö er tlmi til kominn aö konur taki sjálfarþann sess i þjóöfélaginu sem þeim ber og axli þær skyldur og ábyrgö sem því fyigja. Og kannski gæti þessi stærsti minnihlutahópur á landinu sannfærstum styrk sinnefhann sameinaöist um aö kjósa konu i embætti forseta íslands. Eöa eru fslenskar konur kannski ekki menn til þess arna? Allavega væri gaman aö láta reyna á þaö. Ég fyrir mitt leyti sting upp á Guörúnu Helgadóttur. Og ef hún ekki þorir fram litég svo á, aö kvenþjóöin sé hæstánægö meö þá Albert, Guölaug eöa tPétur sem sitt sameiningar- tákn á Bessastööum. rikur heildsali, hertur i keppnis- eldistjórnmála og iþrótta sé hin eina sanna imynd þjóöarinnar. Og eflaust hafa allir eitthvaö til sins máls. En afhverju þarf forsetinn endilega aö vera karlmaöur? Er þaö vegna þess aö kona i forsetatóli gæfi ranga mynd af þjóöfélagi, þar sem konur eru hvorki haföar i rikisstjórn né Hæstarétti, þar sem konur á —halgarpósturínn Föstudagur 1. febrúar 1980 Sameiningartáknid Sé þaö i anda jafnréttisstefnu aö telja konur nákvæmlega jafnófullkomnar verur og karl- menn þá hefur undirritaöur einlægt veriö hallur undir jafn- rétti kynjanna. En nú hefur þaö löngum veriö best aö koma sér aö efninu: Nú standa fyrir dyrum forsetakosningar. Siöasta sunnudag i júni mun þjóöin (eöa sá hluti hennar sem kosninga- rétt hefur) velja sér þann sem hún telur fremstan meöal jafn- skuli enginn kvenmaöur vilja ljá máls á þvi aö gerast tákn þjóöarinnar. Auövitaö eru ekki allir á eitt sáttir um hvernig forseti sé táknrænastur fyrir þjóöina. Sumir segja, aö gáfaöur, hógvær og friösamur fræöi- maöur sésannasta tákniö. Aörir aö þrautreyndur, hlutlaus og veisluvanur embættismaöur sé besta tákniö. Og enn aörir, aö Helgi S*mundsson—Hrafn Gunnlaugsson — Jónas Jónasson — Magnea. J. Matthlasdóttir— Páll Helðar Jónsson — Stelnunn Sigurðardóttlr — Þráinn Bertelsson Hringborðið_______________ I dag skrifar Þrálnn Bertelsson haft á oröi i þessu jafnréttis- þjóöfélagi okkar, aö sumir séu jafnari en aörir, til dæmis aö bara húsmæöur séu jafnari en flugstjórar, verkamenn jafnari en heilds alar o g bör n séu j af nari en fullorö nir — eöa meö öörum oröum, aö jafnréttiö sé ofurlítiö misjafnt. En þaö er kannski smekk- leysa aö fara aö tala um misrétti og barahúsmæöur á þessu Ari trésins og þess vegna ingja til aö vera sitt sameiningartákn. Þrír vörpu- legir menn (karlmenn) hafa þegar lýst þvi yfir, aö þeir sækist eftir þessu embætti. Þaö kemur manni ekki á óvart, þótt allmargir karlmenn telji sig þeim kostum búna sem einn forseta mega prýöa, en hitt er hálfskrýtiö, aö nú þegar konur hafa undanfarin ár lagt allt kapp á aö sannfæra okkur um aö þær séu Uka menn þá I SAMNORRÆNUM SELSKAP Árósum 20. janúar. Um hátiöarnar brá ég undir mig betri fætinum og steöjaöi til Noregs eins og kollega minn á Þjóöviljanum, Ingó. Ég slapp til allrar lukku viö aö hanga i 17 tima á bjórlausum flugvelli eins og hann mátti þola, en samt held ég a ð förin hafi gefið tilefni til aö skrifa stutta feröasögu. Hins veg- ar ætla ég alveg aö sleppa þvi aö „horfa um öxl og framávið” eins og annar hver maður gerir nú ,,i tilefni timamóta.” 1 sjálfu sér var feröin ekki svo vkia viöburöarik, hún gekk aö mestu eftir áætlun og ævintýra laust. En I Noregi dvaldi ég um stund i húsi einu ágætu sem ís- lendingafélagið I Osló hefur kom- iö sér upp svo sem 100 kilómetra norövestur frá Osló. Þetta hús er gamall vinalegur sveitaskóli sem breytt hefur verið i „hytte” eins og Norömenn kalla þaö og geta tugir manna veriö þar - eitt sinn voru næturgestir hátt i hundrað taisins. Hús þetta er öllum íslend- ingum opiö en þeir veröa þó aö hafa samráö viö félagiö áöur en farið er af staö. Um áramótin voru þarna um 40 manns og einn hundur. Flestir voru búsettir i Osló en nokkrir komu frá hinum ýmsu byggöum Suöur-Noregs. Drjúgur hluti gesta voru stúdentar. Þeir eru svo sem hver öörum likir hvort sem þeir stunda sitt nám i Osló, Höfn eöa Paris. Afgangurinn var af ýmsu sauðahúsi en átti þó eitt sam- eiginlegt: þaö haföi tekiö sig upp frá Islandi og sest aö erlendis til aö stunda sfna vinnu. Einn var ævintýramaöur frá Stafangri. Hann haföi stundiö tækninám, rekiö veitingahús og vann nú við holufóöringar i Noröursjó en dreymdi um aö komast til Arabiu. Þarna var verkfræðingur sem langaöi til aö spreyta sig f útland- inu og vann á stofu i Osló. Stærstur hluti þessa fólks var þó „flóttamenn” i sérislenskum skilningi þess orös. Saga einna hjóna gæti veriö sagaþeirraallra: Þau höföu búiö I smábæ á Austurlandi þar sem þau leigöu Ibúö. Svo datt húseigandunum i hug aö selja ofan af þeim kofann og þá varum tvennt að velja: Annað hvort aö kasta sér út i vixlasúpuna og vinnuþrældóminn sem fylgir þvi aö kaupa hús, nú eöa fara úr landi og athuga hvort til eru þjóöir sem búa viö manneskjulegra húsnæðisskipu- lag en þaö sem rikir á Islandi. Fólk sem hefur þessa sögu aö segja rekst maöur á hvar sem er á Norðurlöndum, þaö telur þús- undir. Þegar viö biöum eftir lest inni á brautarstööinni I Gauta- borg rákumstviö t.a.m. á gamlan kollega úr blaöamennskunni. Hún haföi flutt til Sviþjóöar þar sem hún og maður hennar voru viö störf. Þaö fólk sem ég talaði viö var yfirleitt sammála um aö þaö heföi þaö öllu betra I sinum nýju heim- kynnum, stressiö er minna, af- koman yfirleitt örugg án þess aö yfirvinnan sé aö drepa þaö og húsnæðismálin bjóöa upp á mun meira öryggi. Þaö þarf margt aö breytast uppi á skerinu til þess aö flóttafólkiö snúi aftur. Annars voru Norömenn samir viö sig. Hvaö haldið þiö svo sem að þeir hafi eytt mestum tima I að rifast um I þessu skammdegi? Jú, einn guöfræöiprófessor hafði dirfst aö véfengja meyfæöinguna. Og svo var komin fram krafa um þaö aö lækka áfengisprósentuna i bjórnum,aöþviermér skildisttil aö bjarga æskulýðnum frá glötun. Unnendur almennilegs öls bentu á reynslu Svia, sem lækkuöu pró- sentuna fyrir nokkrum árum. Þar hefur þróunin einungis oröiö sú aö neyslan færist yfir á léttu vlnin — unglingarnir eru jafnfullir og áö- ur. Þaö var merkilegt aö koma á ball i Noregi, hafandi búiö viö danska skemmtanamenningu um alllagt skeiö. Viö vorum mætt um áttaleytiö á föstudagskvöldi á skemmtistaö i smábæ austan viö Osló. Húsiö og stemningin minnti okkur mest á islenskt félags- heimili i sveit. Þarna mátti þó fá bjór. Svo var gamaniö úti um miönættið. Okkur varö á oröi aö Norömenn hættu um llkt leyti og Danir byrja. Heimleiöis fórum viö meö ferju til Frederikshavn á Noröur-Jót- landi. Þessar ferjur sem ganga á milli Danmerkur, Sviþjóöar, Noregs og Þýskalands eru heimur út af fyrir sig. Þarna upplifir maður einskonar sam- norrænt andrúmsloft aö visu meö þýsku ivafi. Meöan viö biöum þess aö stiga um borö heyröum viö talaöa islensku I einu horninu. Fólkiö sem átti þessar raddir var þó svo danskt i útliti og klæöa- buröi sem mest mátti vera. Farþegarnir á þessari sænsku ferju voru æöi sundurleitir. Þarna var stór hópur af stássklæddu fólki, flestu miö- aldra, sennilega saumaklúbbur eöa vinnufélagar sem höföu fariö saman út aö skemmta sér. Þaö er mjög vinsælt aö fara svona feröir i staö þess aö fara á ball. Svo var slangur af fólki sem greinilega var aö veiöa einhvern af hinu kyninu. Fjölskyldufólki var tölu- vert af og einnig þvi sem nefnt hefur veriö bakpokalýöur af for- dómafullum lslendingum. Allt þetta fólk mættist á dans- gólfi diskóteksins um borö sem einnig var svona samnorcún kok- teill. Frá þvi glumdu nýjustu diskólögin I bland viö gömlu dansana. Og til þess aö hleypa lifi i samkvæmiö lék plötusnúöurinn nokkur lög meö norskum háö- fugli, Jan Teigen, sem geröi óskarpt grin aö sinum eigin lönd- um, Svium og meira aö segja Is- lendingum. I einu laginu kemst hann aö þeirri niöurstööu aö af öllum löndum sé best aö búa I Svi- þjóö. Hann haföi aö visu grundaö þetta lengi, en varö þó ekki fylli- lega sannfæröur fyrr en eftir heimsókn sina til Reykjávikur, þá var mælirinn fullur og hann ákvaö aö slá sér niöur i Sviþjóö... VETTVANGUR Um réttarrannsóknir 22. jan. 1980. Að undanförnu hefur verið málflutningur i Hæstarétti, i hinu furðulega svonefndu Geirfinns- máli, og komiö er i ljós af mál flutningi aö dæma, aö ekkert raunhæft hefur verið sannaö I málinu. Menn spyrja þvi,? I hvers konar réttarriki lifum við? Eitt hefur þó komið i ljós. Aö glæpurinn hefur afhjúpað glæp! A ég þar viö glæpsamlega réttarrannsókn hjá sakadómi, en þar hefur þróast um áratuga bil, að rannsóknarmenn hafa með svivirðilegum aöferðum reynt aö knýja sakborning til játningar, ogstaðfestiég þaö hér á eftir. Ég tel það augljóst, aö þjóðin geti ekki unaö viö þaö leng- ur að æösti dómstóll landsins Hæstiréttur Islands, láti mata sig á allskyns sögum, og fyrir- brigöum og dæmi siöan á grund- velli þeirra. Brýn nauösyn til eöiilegs réttarfars, og til þess aö þjóöin missi ekki trúna á æösta dóm stól landsins, er aö breyta réttarfarsreglum Hæstaréttar. Hæstire'ttur veröur aö leggja sjálfur spurningar fyrir ákæröa i réttinum, forseti Hæstaréttar og meödómendur hans veröa sjálfir aö heyra þaö frá ákæröa hvort hann játar sök eöa ekki, aö öðrum kosti getur Hæstiréttur ekki fellt dóm. Ég ætla ekki aö láta mér detta neitt i hug um hvarf Geirfinns, enginn veit ennþá hvernig hann hvarf og þaö er hugsanlegt aö höfuðpaurinn, sem stóö að hvarfi hans, gangi ennþá laus. Eitt er vist aö maöur hvarf i Reykjavik fyrir stuttu og veit enginn hvað af honum varö. Ég vil þá færa rök fyrir glæp- samlegri réttarrannsókn saka- dómsmanna i ákærumálum, valdiö gegn einstaklingi. Ég skrifa þetta ekki sem leikmaöur, þar sem ég get staöfest frásögn mina meö eiði. Þaö vill svo til, aö einn verjandinn i Geirfinnsmál- inu, var starfsmaöur hjá saka- dómi um nokkurt árabil. Fyrir nákvæmlega tuttugu Hr. ritstjóri. Eftirfarandi óskast birt i blaöi yöar. „Vegna skrifa I „smásagna- dálki” Helgarpóstsins um „huldumanninn” Grandvar, sem stundum sést á prenti i lesenda- dálki Dagblaösins, vill undir- ritaöur taka fram eftirfarandi: Sú „sannfrétt” Helgarpóstsins aö Grandvarsé enginn annar en Geir R Andersen, er i mörgu lik þeirri staöhæfingu sumra, aö árum haföi þessi maður meö höndum, sem rannsóknar- dómari hjá sakadómi, rannsókn i viöamiklu máli ákværuvaldiö gegn einstaklingi, sem var kæröur. Þessi rannsóknardóm- ari, sem núna er verjandi i Hæstarétti, fór einn daginn uppi Hegningarhús við Skólavöröu- stig og geröi boö fyrir ákærða I dómsal hússins. Erindiö var það að ákæröa var boöin allmikil f jár upphæö til þes s ákær öi gæti keypt sér ibúö, og svo var ákæröa boðiö starf i Reykjavik, ef ákæröi vildi játa á sig þaö sem hann var ákærður fyrir. — Akæröi varö ævareiöur og óskaöi eftir aö fá að vera I friöi, en ekki heyröi ég ákæröa segja, Svarthöföi Visis sé nafnkunnur rithöfundur, en styöst þó hvorki við rök né heimildir. Undirritaöur viöurkennir þó, aö hann er oftar en ekki sammála skrifum Grandvars, þótt Helgar- pósti þyki þau „eitthvert svart- asta afturhald, sem birtist i is- lenskum dagblöðum.” Undirrituöum þætti hinsvegar ekki ósennilegt að „huldumaöur- inn” Grandvar væri ekki „ein- liöi” i ritsmiöum sinum. vik frá mér Satan. Nú skulum viö segja aö ákæröi heföi bitiö á þetta glæpaagn glæpamanna og játaö, þaö heföi ekki veriö auövelt aö afturkalla játninguna, enda var þáverandi fulltrúi lögreglustjóra vitni, sem var i fylgd meö rann- sóknardómaranum. Þaö má með sanni segja „upp komast svik um siöir”, en núna er veriö aö afhjúpa þessa ófreskju I Islenskri réttar- rannsókn fyrir Hæstarétti. Ég skora á Alþingi, aö taka réttar- rannsókn til alvarlegrar yfir- vegunar, og breyta réttar- reglum Hæstaréttar Islands. Magnús Guömundsson, 6257-7908 Patreksfirði. Að lokum skal þökkuö ábending Helgarpósts á smáauglýsingu DagblaÖsins um hagkvæma þjón- ustu, sem undirritaöur hefur þó ekki tök á aö nýta.” Geir R. Andersen Aths. Helgarpósturinn sér ekki ástæðu til aö draga neitt til baka af þvi sem stóö um málefni Grandvars I siöasta tölublaði. — Ritstj. Geir R. Andersen: Grandvar senni/ega ekki „einliði”

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.