Helgarpósturinn - 01.02.1980, Page 10
10
BLAÐAMAÐUR í EINN DAG ...
,,Ég vona sannarlega aö ég hafi ekki sagt skiliö viö blaöamennskuna fyrir fullt
og fast, og fann greinilega hvernig gamla bakterian fór aö kitia á nýjan leik þegar
ég vann aö þessu verkefni fyrir Helgarpóstinn”, sagöi Halldór Vaidimarsson,
blaöafuIltrúiUppiýsingastofnunar BandarIkjanna, sem geröist blaöamaöur i einn
dag aö þessu sinni. Hann gerir sjálfur grein fyrir vali verkefnisins i inngangi
greinarinnar.
Föstudagur 1. febrúar 1980—hs/QdrpOSfUrííirL-
Halldór á aöbaki margra ára starf I blaöamennsku, — á Alþýöublaöinu, Timan-
um, og timaritum Frjáls framtaks, en geröist fyrir skömmu blaöafulltrúi upplýs-
ingaþjónustunnar. Um þaö starf sagöi Halldór: „Þetta opnar fyrir manni hina
hliöina á málunum, og þaö er bæöi skemmtilegt og athyglisvert aö kynnast þvf
hvernig svona stofnun starfar”.
ER KOMIÐ í
VEG FYRIR
AÐ VIÐ TÖK-
UM AFSTÖÐU?
— rabbað við Þorbjörn Broddason
dósent, um hæfni okkar til þess
að taka afstöðu i stjórnmálum
Nýafstaönar vetrarkosningar
voruum margt sérkennilegar og
vöktu meö þjóöinni nýjar spurn-
ingar, ný umhugs unarefni.
Margt var um þær ritaö i dag-
blööog væri viöbót þar á buröur i
bakkafullan læk. Ein þeirra
spurninga sem aö einhverju
voru oröaöar fyrir og um
þessar kosningar fékk þó litla
úrvinnsiu, þrátt fyrir aö mikil-
vægi hennar væri ef til vill meira
en margs þess er varö efni i
langhunda og fr amhalds þras.
Þótti þvi ekki úr vegi aö reyna aö
fjalla nokkuöum hana hér og nú,
þótt tæmandi svör liggi ekki á
lausu.
Spurning þessi er: Hefur hinn
almenni islenski kjósandi næga
þekkingu og menntun i sam-
félagslegum fræöum til þess aö
taka raunhæfa afstööu til
stjórnmálamanna og málefna?
Til þess aö fjalla ofurlitiö um
þessa spurningu var fenginn
Þorbjörn Broddason dósent viö
Háskóla isiands, og fer viötal viö
hann hér á eftir:
Þvi miður, nei...
— Hefur hinn almenni
Islenski kjósandi næga þekkingu
og menntun i samfélagslegum
fræðum, til þess aö taka
raunhæfa afstöðu gagnvart
stjórnmálum og stjórnmála-
mönnum:
Þorbjörn: Alþýöumenntun hér á
landi er án alls efa mjög góö og
stendur framar þvi: sem gerist
hjá flestum öörum þjóöum. Ef ég
svaraði spurningu þinni meö
umbúöalausri neitun teldist ég
væntanlega þar með vera að
dæma stjórnarfar flestra eöa
allra vestrænna rikja úr leik. Ég
treysti mér ekki upp á svo háan
hest, en eigi aö siöur má færa
ákaflega sterk rök að þvi að i
þeim menntunarforða sem viö
erum skylduö til aö afla okkur i
grunnskóla séu þeir bitar ákaf-
lega rýrir sem eiga að nýtast
okkur til að gerast virkir þátt-
takendur i lifandi lýöræði. Hald-
góö þekking á innviðum
þjóöfélagsins hefur ekki staöið
almennt til boöa á skyldustigi,
enn slður hafa nemendur getaö
aflaö sér teljandi reynslu i
lýðræðislegu starfi. Ég held að
þaö sé ekki ósanngirni að orða
þaö svo aö þjóömálaumfjöllun I
viöri merkingu þess orös, hafi
hreinlega þótt blygöunarefni og
feimnismál i islenska skyldu-
skólakerfinu. Undantekningar,
sem ugglaust eru finnanlegar,
breyta ekki þessu almenna mati.
O til 1% i skólanum
Þessu til áréttingar má
minnast könnunar, sem ég geröi
á þvi hvort börn á ákveönu
aldursstigi (10—15 ára) þekktu
nöfn stjórnmálaleiötoga. Lagður
var fram listi meö nöfnum nokk-
urra þekktra stjórnmálamanna,
þar á meöal eins islensks
forystumanns. Af hópnum er
svaraöi gátu 43% gefið rétt og
nákvæmt svar viö þvi hver hinn
islenskiværi,22% gáfusvar sem
var eitthvað i áttina, 21% gamalt
og ónákvæmt svar og 14%
hreinlega vitlaust svar. Þegar
börnin voru svo spurð hvaöan
þau hefðu upplýs ingar s inar, var
aöeins 1% þeirra sem nefndi
skólann. Flestir nefndu
sjónvarp, eöa 43%, þar næstdag-
blöö, 30%, svo 13% útvarp og
sjónvarp og 12% samræður á
heimili, sem er nokkuð athyglis-
vert.
Þekking barnanna á erlendum
stjórnmálamönnum reyndist
misjöfn. Suma þekktu fleiri en
þekktu þann Islenska, aöra
færri. Hins vegar var hiö sama
upp á teningnum meö hvaöan
upplýsingarnar væru komnar. O
til 1% höföu þær úr skólanum.
Þaö segir okkur sina sögu.
Stendur til bóta
— Er engra breytinga aö
vænta I þessari kennslu?
— Ég efast um aö þetta
tiltekna atriöi muni breytast i
fyrirsjáanlegri framtið, þ.e. aö
börn og unglingar geti vitnað til
þess aö skólinn hafi veitt þeim
þekkingu á mönnum og
viöburðum liöandi stundar i
þeirra eigin þjóöfélagi.
Blygðunarsemin sér fyrir þvi.
En ýmislegt annaö stendur til
bóta. Um allmargra ára skeiö
hefur starfaö á vegum mennta-
málaráöuneytisins hópur sem
vinnur aö samningu kennslu-
efnis i samfélagsfræöum, sem
svo eru nefnd, fyrir grunnskól-
ann. Þar er leitastviö aö hagnýta
I senn s tar fs reyns lu hinna bes tu
kennara, nýjustu kennslufræöi-
legar uppgötvanir og félags-
visindalegan fróöleik, allt i þágu
grunnskólanema. 1 samfélags-
fræöum grunnskólans er leitast
við aö sameina hiö besta úr
greinum eins og átthagafræði,
landafræöi, sögu og félagsfræöi.
Þarna er augljóslega leitast viö
að spanna mjög vitt sviö, en ég
álit aö flestum muni þykja vel
hafa tekist til þegar ávöxtur
þessa starfs fer að koma i ljós
fyrir alvöru.
Orðið brýnna en var
Viö megum ekki lita fram hjá
þvi að námsefni á þessu sviöi
veröur æ brýnna. Þaö er mikil-
vægara i dag en var fyrir nokkr-
um áratugum siöan, þvi
þjóöfélagiö veröur æ flóknara og
viö veröum sifellt fyrir meira
áreiti utan frá. Sjónvarpiö jók
þetta mikiö, meö þvi aö færa
heimsviöburöi inn á stofugólf hjá
okkur. Þessa atburöi veröum viö
aö geta metið, tengt þá öðrum at-
buröum og myndaö okkur af-
stöðu til þeirra.
Meö breytingunni úr bænda-
samfélagi i þéttbýlissamfélag
glatar einstaklingurinn þeirri
yfirsýn sem fámennið geröi hon-
um kleift aö hafa. Þaö getur eng-
inn lifaö lifið á enda i dag, þannig
aö hann þekki alla meö nafni sem
hann mætir og þarf að eiga sam-
skipi viö. Viö þekkjum ekki
persónulega nema brot af þeim
sem koma inn i lif okkar og um-
göngumstþá þar af leiöandi meir
i krafti hlutverka þeirra gagn-
vart okkur, en sem eins taklinga.
Aö vega og meta þessi hlutverk
og bregöast viö þeim lærir eng-
inn heima hjá sér. Skólinn
veröur aö sjá fyrir þvi. Ef hann
vanrækir þau félags visindi, sem
þarna geta komiö til aðstoðar,
vantar mikiö á aö hann sendi
nemandann frá sér jafn hæfan og
vera ætti. Hér er viöeigandi aö
vitna til markmiösgreinar
grunnskólalaganna, en þar seg-
ir, meöal annars, aö markmiö
grunnskólanna sé aö búa
nemandann undir lif og starf i
lýðræðisþjóðfélagi, sem er i
sifelldri þróun.
Gáfnaveldi?
— Hvaöa menntun er þaö þá,
sem nauösynleg er?
— Ég las nýlega grein, i
einhverju dagblaöanna hér, þar
sem þvi var haldiö fram aö ekki
þýddi að bjóöa fólki að kjósa á
grundvelli efnahags tillagna
stjórnmálaflokkanna, þvi
almenningur væri alls ekki fær
um slikt. Þetta þótti mér ljótur
boðskapur. Ef taka á hann alvar-
lega, þá er um leið veriö aö hafna
algerlega lýðræöi, af þvi tagi
sem viö teljum okkur búa viö,
þótt framkvæmd þess sé ef til
vill nokkuö bjöguö. Þessi full-
yröing felur i sér kröfu um
gáfnaveldi, eða menntaveldi.
Svariö er ekki að gera alla
þjóöina að hagfræöingum, þaöan
af siöur að veita aöeins hag-
fræðingum kosningarétt. Heldur
veröur aö gefa fólki mun betra
færi á aö fylgjast meö en veriö
hefur. Til þessa hefur skort mik-
iö tækifæri til aö fá vandaöar
upplýsingar. í þeim efnum hafa
valdhafar brugðist illa. Við höf-
um þegar rætt um aö venjulegur
einstaklingur komi út úr skóla-
kerfinu vanbúinn til þess aö axla
sinn hluta af byröi lýöræðisins.
Hann er illa fær um aö kalla eftir
réttum upplýsingum. Og þeir
sem sitja á upplýsingunum sjá
sér leik á borði, hvort sem þeim
er það meövitað eöa ekki, til að
vanrækja upplýsingaskyldu
sina. Þekking er máttur og
kjósandi sem er svikinn um
þekkinguna er i raun og veru
svikinn um þá hlutdeild i valdinu
sem honum ber samkvæmt
stjórnskipunarlögum.
Þetta leiðir hugann aftur aö
skólunum. Ein forsenda þess aö
fólk geti tekið viö upplýsingum
sérfræöinga og metiö þær, er aö
þaö hafi hlotið þjálfun i að greina
þjóðfélagið umhverfis sig. Þá
þjálfun á að veita i skólum.
Samfélagið er oröiö of flókiö til
aö meta það á grundvelli eigin
reynslu einnar.
önnur forsenda þessa er aö
einstaklingar séu ekki svo út-
þrælkaðir af vinnu að þeir geti
ekki hugsaö heila hugsun þegar
af vinnustað er komið. Hagkerfi,
þar sem almenn laun eru svo lág
að hver einstakur þarf að vinna
langt umfram eölilega lengd
vinnutima og getur þvi ekki
veriö nema mjög takmarkað
virkur i þjóðmálum, er raunar
grein af sama meiöi og upplýs-
ingatregðan. Þaö á sér
margþættar orsakir, en viðhelst
að þó nokkru vegna þess að
meðan maöurinn þarf alla orku
sina til vinnu hefur hann ekkert
aflögu til að breyta valdahlutföll-
um þjóöfélagsins. Ef upplýsinga-
streymi i þjóðfélaginu væri meö
eðlilegri hætti, vinnuálag væri
skaplegra þá risi lýðræöi á
tslandi betur undir nafni en það
gerir nú.
Þáttur fjölmiðla
— Hvaö um hlut fjölmiðla?
— Hvaö fjölmiöla áhrærir
verðum við að minnast þess aö
þeir eru alltaf handbendi eigenda
sinna, eöa þeirra sem fjár-
magna starfsemi þeirra. Þetta á
viö alla fjölmiöla alls staöar . Hér
á landi spegla dagblööin hags-
muni þeirra er að þeim standa
og rikisfjölmiölarnir eru bundn-
ir á klafa stjórnmálamanna, þaö
er Alþingis.
Viö skulum huga ofurlitið
nánar aö þessu og byrja þá á
rikisfjölmiölunum. Lögum
samkvæmt skulu útvarp og
sjónvarp sjá almenningi fyrir
fjölbreyttum fróöleik. Einnig
skulu þessi tæki flytja skemmti-
efni við hæfi fólks á öllum aldri.
Loks er mjög skýrt kveöiö á i
útvarpslögum aö Rikisútvarpiö
skuli gæta fyllstu óhlutdrægni
gagnvart öllum flokkum og
stefnum i opinberum málum.
Naumast liður svo mánuður
að ekki komi upp ágreiningur eöa
ádrepur á opinberum vettvangi
vegna meintra mistaka viö
uppfyllingu einhvers ofantalinna
þriggja markmiða. Slikar deilur
eru einatt fádæma lágkúrulegar,
en eru þó ótviræð visbending um
það að fólk láti sig málefni rikis-
fjölmiölanna mjög miklu varða.
Annars er stundum svo aö sjá
sem þeir hjá útvarpi og sjón-
varpi hafi tekið útvarpslögin ein-
um of bókstaflega, þ.e. skilið þau
þannig aö ekki megi finna
fróðleikskorn i skemmtiefni ann-
ars vegar, og hins vegar aö
fræöslu- og upplýsingaefni sé þvi
betur heppnað sem það sé leiöin-
legra. Sem dæmi um hiö
fyrrnefnda má taka uppvakning
Dýrlingsins, og um hið
siðarnefnda samræðulist
islenskra sérfræöinga i
sjónvarpssal.
Auövitað ætti sú regla að vera
ófrávfkjanleg, að birta alls ekki
leiöinlega fróöleiksþætti, og
ekki heldur skemmtiþætti sem
skortir skýr fróöleiksmarkmið.
Það sem ég á við er aö mörkin
milli skemmtiefnis og fræðslu-
efnis mættu sem næst hverfa.
E.t.v. væri ráð að endurskoöa
deildaskiptingu sjónvarps og
stofna fræöslu- og skemmti-
deild? Mig langar til aö nefna tvö
dæmi um efni þar sem fræöslu-
og afþreyingarreglunni er fylgt
með góöum árangri. Það er
Morgunpósturinn i útvarpi og
nýsýndur þáttur isjónvarpi sem
var kallaöur Þjóölif. Þættir
Helga J. Halldórssonar eru lika
dæmi um mjög gott sjónvarp.
Marklaust afþreyingarefni i fjöl-
miölum er i besta falli skaðlaust,
en oftast nær falsar það veru-
leikann i meiri eöa minni mæli og
snýr hreinlega út úr fyrir þeim,
t.d. börnum og unglingum, sem
eru að reyna að nota miölana til
að skilja heiminn i kringum sig.
Lagaskyldu sinni um fyllstu
óhlutdrægni hafa rikisfjölmiðl-
arnir lengst af gegnt meö þvi aö
þegja sem lengst þunnu hljóði
um flókin ágreiningsmál liöandi
stundar, hafa sem minnst
frumkvæði i fréttaöflun, láta
aöra miöla um það, en koma s vo i
humátt á eftir. Auöveldasta
tegund hlutleysis er aö segja
ekki nokkurn skapaöan hlut. Þeir
sem bera sök á þessu eru ekki
starfsmenn útvarps og
sjónvarps, heldur er þaö kerfiö
sem setur þeim opinbera gæslu-
menn i liki útvarpsráös. Meöan
flokkakerfið stjórnar rikis-
fjölmiðlunum með verkfæri sinu,
útvarpsráöi, mun skapandi starf
eiga erfitt uppdráttar i útvarpi
og s jónvar pi. Þetta ófr els i bitnar
e.t.v. mest á stjórnmálalegri
umræöu i fjölmiölunum. Þaö er
hlálegt aö hugsa til þess að fyrir
hverjar kosningar eru mikil-
vægustu þættir fjölmiðlunarinn-
ar nánast afhentir hinum og
þessum pótintátum úti i bæ, en
starfsmenn miðlanna sjálfir
settir til hliðar.
Eins og ég gat um áöan þá ber
útvarpið lögum samkvæmt aö
senda efni viö hæfi fólks á öllum
aldri. Þeirri skyldu sinnir þaö
miðlungi vel, a.m.k. hvaö sjón-
varpiö áhrærir.
Nægir i þeim efnum aö benda á
að börn á aldrinum 0 til 14 ára
eru 29% islensku þjóöarinnar. Af
efni sjónvarpsins er þó aöeins
8% ætíaö þessum hóp, timalega
séð, og af fjármagni stofnunar-
innar fer aöeins 3.7% til þess
efnis. Þarna býöur sjónvarpiö
Halldór Valdimarsson skrifar