Helgarpósturinn - 01.02.1980, Page 15
15
helaamn^tl irínn Fðstudagur ’ >°brúar
Vínmenningarstaður opnaður i Kópavogi:
Steikhús í stil Lúðviks XVI.
Maðurinn bak við nafnið:
VALDIMAR LEIFSSON
IVARPINU
Undanfarin þrjú ár hefur Valdi-
mar Leifsson verið skrifaður
fyrir stjórn upptöku allmargra
sjónvarpsþátta islenska sjón-
varpsins. Fram til áramóta stýrði
hann gerð fastra þátta Frétta- og
fræðsludeildarJþróttaþátta, Kast-
Ijóss óg Umheimsins. Siðast gerði
hann, ásamt Sigrúnu Stefáns-
dóttur fréttamanni, hinn nýja
þátt deildarinnar, Þjóðlif, sem
var sýndur á sunnudagskvöldið.
Valdimar er einn af dagskrár-
gerðarmönnum sjónvarpsins,
„pródiísent” eins og það heitir á
fagmálinu. Þótt starf dagskrár-
gerðarmannanna séekkisiður
mikilvægt við þáttagerð en
stjórnendanna sjálfra starfa þeir
einungis bakviö tjöldin, og sjást
aldrei sjálfir á skjánum. Við
börðum þvi að dyrum á skrifstofti
Valdimars á fjórðu hæö sjón-
varpshússins og báðum hann að
segja li'tillega frá sjálfum sér.
— Ég lærði kvikmyndagerð i
Los Angeles og lauk þvi haustið
1977, sagði Valdimar.
— 1 byrjun sótti ég um skóla
bæði i Sovétrikjunum og Los
Angeles, en þar sem ég er ekki
mikill málamaður gafst ég upp
við tilhugsunina um að eyða heilu
ári að læra nýtt tungumál.
— Skólinn i Los Angeles er
kvöldskóli, og tiltölulega lítill.
Kennararnir unnu allir i
stúdióum á daginn. Kennarinn
minn i kvikmyndatöku vann til
dæmis við gerð myndarinnar Air-
port. Þetta hefur þau áhrif, að
skólinn er i nánum tengslum við
það sem ,er að gerast i daglega
lifinu öfugt viö það sem oft vill
veröa I stóru skólunum. Þar vill
oft verða svo, aö kennararnir
hafa jafnvel lært s jálfir við skól-
ann og lokast algjörlega frá um-
heiminum eftir að þeir fara að
kenna þar.
— Ég lauk skólanum á þremur
árum, án nokkurra fria. Hefði ég
Valdimar Leifsson dagskrár-
gcrðar maður.
slitið námiö i sundur heföu skóla-
gjöldin hækkað. Þau eru nefni-
lega verðtryggö, en haldast
óbreytt sé námstiminn óslitinn.
Skömmu áður en ég lauk náminu
var hringt i mig, og ég spuröur að
þvi, hvort ég hefði áhuga á þess-
aristöðuvið sjónvarpiöhérna. Ég
slótil ogsótti um, og braut þannig
mitt aðal mottó, sem var aö vinna
aldrei hjá sjónvarpinu! Hitt
mottóið var aö eiga aldrei Volks-
wagen — en það hef ég lika
brotið!
— 1 hverju er starf þitt hérna
fólgið?
— Það er fólgiö i þvi að hafa
samráð við stjórnendur þáttanna
um geröþeirra, alltfrá þvi byrjað
er að semja handrit. Þegar kvik-
myndað erutandyraákveðég frá
hvaöa sjónarhornum tekið er, og
starfa þá i rauninni eins og kvik-
myndastjóri.
— Þetta er ákaflega liflegt og
skemmtilegt starf, þótt þaö geti
oft verið mikil rútina, sérstaklega
við gerð föstu þáttanna. En viö
erum alltaf aö reyna að gera hlut-
ina liflegri og skemmtilegri —
einn þátturinn i þvi er „hausinn”
á Kastljósi.
— Hvað fáum viö að sjá frá þér
næst?
— Við erum að leggja siðustu
hönd á þátt um votlendi og fugla,
sem hefur tekiö tvö ár að gera.
Hann verður sýndur fljótlega
eftir sumardaginn fyrsta.
-ÞG
Bernhöftstorfan
endurfædist:
GALLERI06
VEITINGAHÚS
í LAND-
LÆKNISHÚSIÐ
ÆTLAÐI
ALDREI AÐ
VINNA HJÁ
SJÓN-
Fimmtán ára strið húsafriö-
unarmanna fyrir verndun Bern-
höftstorfunnar er nú farsællega
til lykta leitt. Endurreisn „torf-
unnar” hófst i vikunni og verður
byrjað á Landlæknishúsinu og
turninum við Amtmannsstíg. Þaö
er Halldór Backmann bygginga-
meistari sem hefur tekið verkið
að sér, og er áætlað aö húsið verði
tilbiíiö til notkunar fyrir mailok.
Torfunefndin geröi sem kunn-
ugt er nýverið samning viö fjár-
málaráðuneytið um yfirráðarétt
yfir húsunum næstu tólf árin. Sá
samningur er reyndar nær sam-
hljóða þvi, sem samtökin buðu
rikinu þegar fyrir sex árum, segir
Höröur Agústsson formaður
húsafriöunarnefndar við Helgar
póstinn. Þaö var einmitt hann
sem hóf baráttuna fyrir friðun
torfunnar fyrir fimmtán árum. A
árunum l967-’69 gerði hann siöan
úttekt á gamla miðbænum i sam-
vinnu við Þorstein Gunnarsson
arkitekt og leikara, þar sem m.a.
var gert ráö fyrir að húsin á
Bernhöftstorfunni yröúvaröveitt.
Nú hafa Torfusamtökin gert
samning við Langbrók,samtök 11
textilhönnuða, tveggja keramik-
era og eins grafiklistarmanns.
Samtökin hyggjast setja upp að-
stöðu til að selja verk sin I Land-
læknishúsinu, sem meðlimir
framleiða á eigin verkstæöum.
Langbrók rekur slika sölu-
starfsemi nú við Vitastig.
Þá standa Torfusarrv
tökin i samningum við
veitingafólk, sem hyggst setja
upp veitingastað I húsinu og
leggja aðal áherslu á
sjávarrétti.
Þessir tveir aðilar leggja
fram fjármuni til endur-
byggingar hússins, sem
siöan ganga upp i
Halidór Backmann byggingameistari á mikiö verk fyrir höndum við að
endurbæta Landiæknishúsið. A myndinni stendur hann viö eldhús-
gluggann, en I eldhúsinu kviknaði eldur sá, fyrir nokkrum árum, sem
olli hvað mestum skemmdum á húsinu.
leigu. Heildarkostnaöurinn við
verkið er áætlaöur 15-18 milljónir
króna, að sögn Þorsteins Bergs-
sonar, formanns Torfusamtak-
anna. Eitthvert fé fæst að likind-
um úr Húsfriöunarsjóöi, en að
öðru leyti veröur verkið fjár-
magnað meðframlögum væntan-
legra leigjenda, góövild og láns-
trausti ýmissa aðila sem versla
með byggingarcfni, og sjálfboða-
Halldór Backmann bygginga-
meistari segir yið HF að áhersla
verði lögð á aö endurskapa Land-
læknishúsið i sinni upprunalegu
mynd. Panelþiijur veröa m.a.
látnar halda sér og járnklæöning-
in verður rifin af ytra byrði húss-
ins, þannig aö i ljós kemur hiö
upprunalega bindingsverk þess.
Samningar um afnot af húsinu
að Bankastræti tvö eru þegar
hafnir og hafa ýmsir aðilar látið I
ljós áhuga á aö hefja starfsemi
þar. Þaö hús er þvi næst á verk-
efnaskrá Torfusamtakanna. Slö-
an er hugmyndin að laga húsin á
Bernhöftstorfunni hvert
á eftir öðru og endurreisa
þau hús, sem eru horfin.
— ÞG.
Það fór þá svo, að i Kópavogi
verður opnaður landsins fyrsti
litli matsölustaðurinn með vin-
veitingaleyfi. Um helgina verður
opnað steikhúsið Versalir, að
Hamraborg 4, við hliðina á Grill-
borg, og eigendurnir eru þeir
sömu, þau Bjarni G. Alfreðsson
og Jenny Arnadóttir.
Eins og nafnið bendir til er
franskt yfirbragö yfir staönum.
Þar er allt i stil Lúðviks XVI.
heitins Frakkakonungs, aö sögn
Jennýar. Salur tekur 36 manns i
sæti.
Eitthvaö ber þó matseöillinn
ameriskan keim, en i Versölum
veröa fyrst og fremst á boðstól-
um steikur. Yfirkokkurinn fræð-
ir okkur á, aö hægt verði að velja
um sex mismunandi nautasteik-
ur, fimm lambas teikur, tvo kjúkl-
ingarétti og grisalundir. Auk
þess verða einir tveir eða þrlr
fiskréttir á boðstólum, og
nokkrar tegundir for- og eftir-
rétta.
Þaö sem mesta athygli vekur
er þó, að gestum gefst kostur á
að fá borðvin með matnum, og
raunar önnur vin, sem drukkin
eru á undan og eftir, svosem
konjak og irskt kaffi. Þarna
veröur þó ekki bar, og þvi ekki
aðrir sterkir drykkir á boðstól-
um. En ekki veröur gestum gert
að skyldu aö borða mat til að fá
afgreitt vin — aö minnstakosti
ekki til aö byrja með.
Veröið á matnum var ekki
alveg ljóst, þegar við ræddum
við eigendur þessa nýja
matsölustaðar, en stefnan er að
hafa það einhversstaöar á milli
þess sem gerist á hótelum og
litlum grillstöðum. ÞG.
„Nú fer Eyjólfur að hresssast”. Landlæknishúsið er komið 1 „vinnugallann” og verður væntanlega orðlð
hið snotrasta hús i sumar.
í Blómasal er heitur
matur framreiddur
til kl. 22.30 en
smurt brauð til kl. 23.
Leikið á orgel og píanó
Barinn er opinn til
kl. 01 alla helgina
HOTEL
LOFTLEIÐIR
Sími22322
Hótel Borg
Lokad föstudag vegna
árshátídar Fáks
Diskótekið Dísa
laugardagskvöld frá kl. 9-03
Gömlu dansarnir sunnudagskvöld
frá kl. 9-01, hljómsveit Jóns
Sigurðssonar ásamt söngkonunni
Kristbjörgu Löve
Besta dansstemningin í
borginni er á BORGINNI