Helgarpósturinn - 01.02.1980, Page 16

Helgarpósturinn - 01.02.1980, Page 16
16 Föstudagur 1. febrúar 1980 _helgarpósturinrL. Sýningarsalir Arbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Simi 84412 milli klukkan 9 og 10 alla virka daga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13:30-16.00,- Djúpið: Alfreð Flóki opnar sýningu á verkum sfnum á morgun, laugardag. Asgrimssafn: safnið er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Stúdío 5 Ingi Hrafn Hauksson sýnir 28 vatnslitamyndir, málaðar á slðasta ári. Þetta er áttunda einkasýning Inga Hrafns, og auk þess hefur tekið þátt I sam- sýningum hér og erlendis. Sýn- ingin stendur til 3 febrúar og er opin frá 16 til 22. Norræna húsið: I bókasafni verður sýning á grafik eftir 9 sænska lista- menn, sem kalla sig IX-Grupp- en. A sunnudag opnar Hrefna Magnúsdóttir batik sýningu I anddyri. Mokka: Ingibjörg Sigurðardóttir sýnir myndverk, gerð með þurrkuð- um Islenskum gróðri. Kjarvalsstaðir: Ljósmyndarinn John Chang Mc Curdy opnar sýningu á verkum stnum á laugardag. McCurdy er fæddur I Kóreu en er nú bandariskur rlkisborgari. Hann hefur oft komið til Islands og hefur m.a. gert myndir sem birtust 1 myndbók sem AB gaf út I fyrra, Jafn- framt þessari sýningu verða einnig sýnd 18 grafikverk eftir hollenska listamanninn Escher, og bandarisk vegg- spjöld eru sýnd á göngum hússins. Galleri Suðurgata 7: Helgi Þorgils Friðjónsson sýn- ir. Sjá umsögn i Listapósti. Listasafn Islands: Sýning i tilefni árs trésins. A sýningunni eru 38 myndir eftir islenska listamenn, allar tengdar skógi og trjám. Listasafn Einars Jóns- sonar: Safnið verður opið tvo daga I viku, sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30-16. Xónleikar Stúdentak ja llarinn Dúndrandi jazz á sunnudags- kvöld. Djúpið: Trló Guðmundar Ingólfssonar leikur djass I afslöppuöu um- hverfi á hverju fimmtudags- kvöldi. Norræna húsið: Föstudagur kl. 20.30: Afmælis- tónleikar á vegum Germaniu Reger-trióið leikur verk eftir Schubert, Reger og Beethoven. /r Ferðafélag Islands: Sunnudagur kl. 13: Fjöruganga úr Hvassahrauni I Straumsvlk. Útivist: Föstudagur kl. 20: Vetrarferð á fullu tungli I Tindfjöll. Sunnudagur kl. 10.30: Farið austur i Fljótshlið. Sunnudagur kl. 13: Létt ganga I Geldinganes. lyrirlestrar Norræna húsið: Erik Stinus heldur fyrirlestur um þriöja heiminn og sýnir ! myndir með Leikhús Alþýðuleikhúsiö: Heimilisdraugar eftir Böðvar Guðmundsson Leikstjóri Þór- 1 hildur Þorleifsdóttir. j Frumsýning I Lindarbæ, sunnudag kl. 20.30. leidaryísir helgarinnar Sjónvarp Föstudagur 1. febrúar 20.40 Prúðu leikararnir. Gest- ur: Cheryl Ladd, leikkona. Er þetta ekki nýjasta kyn- bomban? Kermit the hermit, Baah! 21.05 Kastljós. Helgi E. Helga- son bregður kastljósi á fikni- efnamál á lslandi og verður talað við fjölmarga aðila I þvi sambandi. Tii aðstoðar er Sæmundur Guðvinsson. 22.05 Einn skal hver hlaupa (The Loneliness of the Long Distance Runner ). Bresk biómynd, árgerð 1962. Leik- endur: Tom Courtenay, Michael Redgrave. Leik- stjóri: Tony Richardson. / Tom Courtenay leikur nær óaðfinnanlega ungan mann sem kemst i kast við lögin og hleypur i fangelsinu. Verk- stjórn leikstjórans1 þykir með afbrigðum góö, einkum er vert að minnast á mynda- tökuna I kapphlaupinu undir lokin. Laugardagur 2. febrúar 16.30 tþróttir. og Bjarni Fel, ekki rímar þetta. 18.30 Lassie.Nú getum vér lika grátið á laugardögum. 18.55 Enska knattspyrnan. Svaka gott mar! 20.30 SpItalalIf.Með Radarinn á lofti eltir Bruni Heitar varir undir Haukfránum augum félaga sinna. 20.55 A vetrarkvöldi. Bianda. Vonandi minnir öli H . öku- menn á að nota stefnuljósin meir. Það yrði alltént gagn i þvl. 21.35 Daglegt llf I Moskvu.Frá undirbúningi Sovétmanna fyrir Olympíuleikana. Iðnó: Föstudagur: Kirsuberja- garðurinn eftir Anton Tsékov. Leikstjóri Eyvindur Erlends- son. Laugardagur: Er þetta ekki mitt lffeftir Brian Clark. Leik- stjóri Maria Kristjánsdóttir. Klerkar I kllpu. Miðnætursýn- ing I Austurbæjarbló kl. 23.30 Sunnudagur:’ Ofvitinn eftir Þórberg Þórðarson i" íeikbún- ingi Kjartans Ragnarssonar Þjóðleikhúsið: Föstudagur: Náttfari og nakin kona.Farsar eftir Feydeau og Dario Fo. Leikstjóri Brynja Benediktsdóttir Laugardagur: övitar eftir Guðrúnu Helgadóttur kl. 15. kl. 20: Orfeifur og Evrldfs. Sunnudagur: kl 15 óvitar eftir Guðrúnu Helgadóttur kl. 20: Náttfari og nakin kona. Litla sviðið: Sunnudagur kl. 20.30 Kirsiblóm á Norðurfjalll. Leikfélag Akureyrar: Sunnudagur: Puntila og Matti eftir Brecht. Leikstjóri Hallm- ar Sigurösson \^ðburðir Kennaraháskóli Islands: A laugardag gangast Samtök móðurmálskennara fyrir ráð- stefnu um efnið Bókmennta- kennsla í grunnskóla. Þar verða fluttir fyrirlestrar og málið reifað frá ýmsum sjónarmiðum. Siðan verða al- mennar umræður og starfað I hópum Ráðstefnan hefst kl. 13 og gert ráð fyrir að henni ljúki kl. 18. Bíóin 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góö ’ 1 stjarna = þolanleg 0 = afleit Regnboginn Kvikmyndahátfð: — Sjá listapóst Laugardagur: Marmaramaðurinn ★ ★ ★ eftir Wajda. Kl. 15, 18.20 og 21.10. Krakkarnir I Copacabana^ ★ eftir Sucksdorff Kl. 15.10, og 17.10. Sjáðu sæta nafhann minn eftir Jacobsen. Kl. 15.15 17.05 19.05,21.05 og 23.05. Uppreisnarmaðurinn Jurko Teiknimynd Kl. 15.20 og 17.15. llrafninn ★ ★ ★ eftir Saura. Kl. 19.21.23. Frumraunin ★ ★ eftir van Brakel. Kl. 19,10,21.10, og 23.10. Nauðungaflutningar út I sveitir. 22.00 A slóðum njósnara (Where the Sples are). Bandarisk biómynd, árgerð 1966. Leikendur: David Niven, Francoise Dorleac, Noel Harrison. Leikstjóri: Val Guest. David Niven leik- ur lækni, sem tekur upp á þvi á efri árum, að leika njósn- ara og tekst það alveg bæri- lega. Hin ágætasta skemmt- an, en varla eins góð og myndin fyrir viku með Michael Caine, sem var meö þvi betra sem sést hefur á skerminum kassans. Sunnudagur 3. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Grenjað á gresjunni eða jettla vera prestur með nóg af vasaklútum svo allir geti grátið nóg i Hnetulundi. 17.00 Framvínda þekkingar- innar. Hvernig a leiddi til b sem leiddi til c, eöa þekkingin og húmor. 18.00 Stundin okkar.Eins og ég sagði siðast: ekki mln, en er ekki eiphver þarna sem er til I aö redda þvi á næstu nlu mánuðum? Látið mig bara vita. 20.30 tslenskt mál. Eins og að þræða úlfalda gegnum nálarauga. 20.40 Evrópumót Islenskra hesta 1977. Heimildamynd um Islenska hestinn að Náttbólið eftir Renoir. Kl. 15,17,19,21 og 23. Sýnd I nýja litla salnum uppi á 2. hæð. Sunnudagur: Sjá nánar I dagblöðum um sýn- ingartima Sjáðu sæta naflann minn eftir Jacobsen. Þýskaland um haust eftir Fassbinder o.fl. Krakkarnir I Copacabana eftir Sucksdorff. Hrafninn eftir Saura. Mar mara maður inn eftir Wajda. Uppreisnarmaðurinn Jurko Eplaleikur eftir Chytilovu Borgarættinog Salka Valka eftir Sjöström. 1 Austurbæjarbió: ★ ★ ★ Land og synir. — sjá umsögn I Listapósti Gamla Bíó: Summer níght fever. Þýsk, árgerð 1979. Leikendur: Olivia Pascal, Klaus Obalski, Stephen Hiller. Leikstjóri: Siggi Götz. Um unglinga sem ferðast um Evrópu á Vw. Með i förinni er hin barmafagra Olivia Pascal. Fjör á alla kanta. Stjörnubíó: ★ ★ ★ ★ Kjarnaleiösla til Kfna. (The China Syndrome) — sjá umsögn í Listapóesi. Nýja Bió: Ast við fyrsta bit (Love af first Blte) Bandarisk, árgerð 1978. Leik- endur: George Hamilton, Susan Saint James, Arte Johnson, Leikstjóri: Stan Dragoti. Dracula greifi er landflótta og kemur til New York. Hann þarf náttúrulega að hafa ofan I sig óg fer þvi að stunda skemmtanalifið og hittir draumadisina á diskóteki. Her er á ferðinni góðlátlegt grin um gamla góða greifann og hefur ! myndin hlotið mikla aðsókn i erlendis heiman, ekki heima. Er ekki heima best fyrir litinn hrossabrest. 21.00 Rússinn (The Freshman).Hvernig Harold Lloyd ætlar sér að verða vinsælasti nemandi skólans. Þrumustuð eins og siðast. 22.10 Hafnarháskóli 500 ára. Mynd gerð af þessu tilefni i fyrra, enjþáátti skólinn þetta merkis afmæli. Geri aðrir betur. Útvarp Föstudagur 1. febrúar 10.25 „Eg man það enn”. Æ, ég er búinn að gleyma hver sér um þennan þátt. Ég læt ykkur vita I næstu viku. 15.00 Popp. Sama og siðast. 18.00 Tónleikar. Paul Mauriat og Pip Sylvester leika jóla- sálma. 20.00 Sinfónla nr. 1. I c-moll op. 68 Jóhannes Brahms. Fllharmonlan I Berlin undir stjórn Karajans leikur. Góður maður Brahms og gott tónskáld. 20.45 Kvöldvaka. 1 mörgum liðum. Þannig getur maður sofnaö inn á milli. Hvernig væri að fá þjóðlegan djass með þessu. Gangið I Jazz- vakningu! Háskólabió: ★ ★ Ljótur leikur (Foul Play) Bandarisk. Argerö 1978. Handrit og leikstjórn Colin Higgins. Aöalhlutverk: Goldie llawn og Chevy Chase. _ «x mörgu leyti ljómandi skemmtileg afþreyingamynd. Goidie Hawn leikur ijósku sem lendir óvart i allskyns glæpa- starfsemi og thevy Chr.se lögreglumanninn sem bjargar henni og verður um leið skotinn i henni, þ.e. i bland léttur húmor og talsverð spenna og útkoman i betra lagi. Mynd fyrir fjölskylduna. — GA mánudagsmynd: Slðasta sumriö (The las t Summer ). Bandarlsk árgerð 1969. Hand- rit: Eleanor Perry. Leikend- ur: Barbara Hershey, Richard Thomas, Cathy Burns. Leik- stjóri: Frank Perry. Þrjár jafnöldrur fara með foreldrum slnum isumarfri og fá leyfi til að gera sem þeim lystir Þrlhyrningur o.fl. Tónabió: ★ ★ ★ ★ Gaukshr eiðr ið. (One flew over the Cuckoo’s nest) Bandarisk. Leikendur: Jack Nicholson, Louise Fletcher. Leikstjóri: Milos Forman. Með umtalaðri kvikmyndum siðari ára, og jafnvel með þeim betri. Nicholson fer á kostum eins og vanalega. Ef þú ert ekki búinn að sjá hana þessa, skaltu drifa þig. Borgarbió: Skólavændiss túlkan Bandariks, árgerð 1979. Leik- endur: Stuart Taylor, Katie Johnson, Phyllis Benson. Leik- stjóri: Iev Berwick Segir frá ungri skólastúlku sem neydd er út I vændi. Laugarásbíó: Bræður gllmukappans (Paradise Alley). Bandarisk, árgerð 1978. Leikendur: Lee Canalito, Armand Assante, og Sylvester I Stallone, Leikstjóri: Sylvester 23.00 Afangar. Enn á ferö og enn góðir. Laugardagur 2. febrúar 9.30 óskalög sjúklinga. Hún Asa Finns. 13.30 1 vikulokin. Lokiö siman- um. Og útvarpinu. 15.00 1 dægurlandi. Jahá! 16.20 Heílabrot. Nei, nei, hafiði séð það, honum tókst það loks.Ognúeru læknarnir á fjórum fótum að tina brotin saman. Hahaahahahah! (Lesist með réttum áhersl- um, og helst upphátt, annars fer þetta framhjá ykkur) 17.00 Tónlistarrabb — XI. Atli Heimir fjallar um tilbrigða- form. 20.30 Það held ég nú! Ja, það held ég nú lika Hjalti Jón Sveinsson. Sunnudagur 3. febrúar 13.10 Starfsstjórnir og vald- svið þeirra. Björn Bjarna- son flytur hádegiserindi. 14.20 Stjórnmál og glæpir: Yfirheyrslan I Havana. Samið hefur Hans Magnús Enzernsberger. Veröur alltaf betra og betra. 16.20 Endurtekið efni.a) Jónas Jónasson ræðir við Harald Ólafsson forstjóra Fálkans. b) A krossgötum. Ljóð eftir Jón Pálsson frá Akureyri, höfundur les. 19.25 Andóf s hr eyfingin Sovétr fkjunum. Hannes Hólmsteinn Gissurarson lit- ur á málið frá annarri hliðinni. 21.35 „Það, 1-6”. Ljóðaflokkur eftir Sigurð Pálsson. — sjá kynningu. 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Runólfur Þórðarson velur og kynnir tónlist. Oft góðir þætt- ir, ef plöturnar eru ekki of gamlar og rispaðar. Stallone. Sylvester Tocky I hiutverki gllmukappa i þetta skipti og tekst alveg bærilega. Frunta- skapur og fjör. Hafnarbíó: Æskudraumar ( Our winning season) Bandarisk, árgerð 1978. Aðalhlutverk: Scott Jacobi. Leikstjóri: Joseph Ruben. Þetta er mynd. sem segir frá skólallfi og fþróttakappleikjum, svo og alvöru lifsins. Fjalakötturinn: Onibaba. Japönsk mynd. Leikstjóri: Kaneto Shindo Enn japönsk mynd I kettinum og sú ekki af verri endanum. Eitt af meistaraverkunum ^kemmtistaðir Hótel Saga: Ragnar Bjarnason og hljóm- sveit skemmta á almennum dansleikjum á föstudag og laugardag. Má þá búast við miklu af hjónafólki, ekki þvl allra yngsta. A sunnudag verða það svo allar kynslóöir, þvi þá verður skemmtikvöld á vegum ferðaskrifstofunnar Otsýnar. Klúbburinn: Hljómsveitin Goðgá leikur fyrir dansi á föstudag og laugardag. A sunnudag verður svo eingöngu diskótek. Þarna koma saman unglingar og haröjaxlar og allir kunna vel við sig á röltinu milli hæða. Artún: Lokað þessa helgi vegna einka- samkvæmis. Sigfún: Pónik leikur fyrir dansi á föstudag og laugardag, en á sunnudag er það skóiahijóm- sveit Kópavogs. Mikið stuð alla dagana. Bingó á laugardag ki. 15. Hollywood: Nýr diskari, Sammy Southall, i þeytir piötunum alla helgina. Er hann útlendur. Alltaf fullt og flott. Hollywood ég heitast I þrái... í Hótel Borg: ; Lokað á föstudag, en laugardag i upphefst fjörið að nýju með j diskótekið Dlsu i broddi fylk- ingar (með stóru F-i?) A sunnudag eru það gömiu dansarnir með Jóni Sigurðs- ; syni og hljómsveit. i Giæsibær: Hljómsveitin Glæsir og diskótek sjá um fjörið alla helgina. Þarna kemur saman alls kyns fólk, karlar og konur og skemmta sér alveg prýðilega. Kannski frekar i eldri kantin- um, en ekki er það nú verra. Óöal: Ebony Eisse frá Jamica heldur hita á landanum með tónlistinni frá 9-3, nema á sunnudag til eitt. Þarna skemmtir flottlið bæjar- ins sér og öðrum. Þvi það getur verið gaman að ganga um og hafa augun opin. Þórscafé: Galdrakarlar töfra fram stuöiö á föstudag og laugardag, en á sunnudag eru það gömlu- og samkvæmisdansarnir. Þarna er fólk í sinu finasta og lætur það ekki aftra sér. Leikhúskjallarinn: Hijómrveitin Thalia skemmtir gestum föstudags- og laugar- dagshvóld til kl. 03. Menningar- og broddborgarar ræða málin og lyfta glösum. Matur fram- reiddur frá kl. 18 00. Naust; Matur framreiddur allan dag- inn. Trió Naust föstudags- og laugardagskvöld. Barinn opinn alla helgina. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á org- el föstudag, laugardag og sunnudag. Tiskusýningar á fimmtudögum, Módelsamtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergilcikur Jónas Þórir á orgel i matoctlmanum, þh er einnig veitt borðvin. Linaaroær: Gömlu dansarnir á laugardags- ■ kvöld með öllu þvi tjútti og fjöri sem sliku; fylgir. Valsar óg gogo og kannski ræll. Tónabær: Ungiingaklúbburinn gengst fyrir dansleik á föstudag og er þaö Diskóland sem sér um ljós og tóna. Þessir dansleikir verða svo hálfsmánaðarlega, ef næg aðsókn fæst. Snekkjan: A föstudag verður þorramatur á boðstólnum, og jafnvel tisku- sýning. A laugardag eru það flokkarnir Meyland og Bræðra- bandið sem leika fyrir Gaflara og aðra gengna af göflunum. Skemmtistaöir á Akur- eyri Sjálfstæðishúsið: „Sjallinn” er enn sem áður sóttur af bæjarbúum á öllum aldri svo og skiðaþreyttum að- komumönnum. Hljómsveitin Jamaica leikur fyrir dansi niöri, þar sem Finnur Eydal er I a.m.k. tveggja mánaða frli. Heldur glúndorðalegt lagaval, þar sem öllu ægir saman, polk- 'um, rælum, nýbylgjurokki og diskói. Bimbó þeytir skffunum uppi. Horfið hefur verið frá að hafa opið til kl. 03 á laugardags- kvöldum, að sögn ráðamanna hússins vegna tregra viðskipta eftir klukkan tvo. H-100 Diskó og aftur diskó með til- heyrandi ljósadýrð og sundur- gerð I klæðaburði. Sótt fyrst og fremst af yngri kynslóðinni. Best að fara þangað I hópi. Hótel KEA. Mestmegnis sótt af fólki milli þritugs og fimmtugs, gjarnan pöruðu. Astró trlóið leikur fyrir dansi með ágætum, enda Ingimar Eydal við orgelið. Menningarleg stemning eða þannig. Dynheimar Dynheimar eru reknir af . Æskulýðsráði Akureyrar og bæta úr brýnni þörf. Diskótek ogdansleikir fyrir unglinga um helgar og á miðvikudagskvöld- um. Einnig margskonar tóm- stundastarfsemi. Alþýðuhúsið: Gömlu dansarnir annan hvern laugardag. Annars leigt út fyrir einkasamkvæmi um helg- ar. Arshátlðavertiðin á fullu. Aðrir möguleikar: Þá er ófalinn allur sá urmull staða á Akureyri og nágrenni sem leigja út salarkynni sln fyrir allskonar einkasam- kvæmi, en félagsiíf af ýmsu tagi stendur meö miklúm blóma ekki slst á Þorranum með tilheyrandi súrmat I trog- um, að ógleymdum blessuðum þjóðardrykknum, brennivln- inu. Af slikum stöðum má nefna Jaöar (Golfskálinn), Smiðjuna (Bautanum), Kuðung (Hliðar- i bæ, skammt fyrir utan bæinn) j ogsvööll félagsheimilin allt um i kring. Útvarp, sunnudag kl. 21.35: „Það, 1-6” „Það, 1-6 " heitir Ijóðafiokk- ur eftir Sigurö Pálsson sem fluttur verður i útvarpinu á sunnudagskvöld kl. 21.35. Það er höfundurinn sjálfur sem annast flutninginn. Sigurður Pálsson sem mörg undanfarin ár hefur verið bú- settur i Parls, er meðal þekkt- ariskálda af yngrikynslóðinni og hefur m.a. gefið út ljóða- bókina „Ljóð vega salt”. Auk þess að skrifa ljóð, hef- ur Siguröur einnig lagt stund á leikritun og fyrir nokkrum ár- um var sett upp leikrit hans „Hlaupavidd sex". Þá hefur hann einnig sjálfur sett upp nokkrar leiksýningar og kennt við leiklistarskóla SAL. Fyrir þá sem hafa áhuga á góðri ljóðagerð, er þetta þátt- ur sem ekki má láta fram hjá sér fara. Þess má svo geta, að á undan og eftir ljóðaflokkn- um verður flutt stef eftir franska tónskáldiö Eric Satie.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.