Helgarpósturinn - 28.03.1980, Side 2

Helgarpósturinn - 28.03.1980, Side 2
26 Föstudagur 28. mars 1980 Mörgum sinnum á meöan á viötalinu stóö óskaöi ég þess aö tafliö sneri á hinn veginn og ég þyrfti ekki aö vera aö taka viötal viö forsetann, heldur mætti ég segja honum ævisögu mina. Honum viröist falla svo miklu betur aö vera hinn skilningsriki hlustandi en sá sem segir frá sjálfum sér. Hann er mjög fljótur aö setja sig inni hugarheim ólikra viömælenda. Mikiö af tima hans fer aö vlsu I viöræöur viö ýmis- legt valda- og heföarfólk , en svo getur hann lent I klukkutima spjalli viö bónda sem segir honum til vegar uppi I sveit. Og um hóp „töffaraunglinga” hef ég heyrt sem kom aö Bessastööum og var búist viö aö gætu oröiö honum erfiöir, en forsetinn var fljótur aö ræöa viö þá I mesta bróö- erni. Kristján kemur oftar en einu sinni aö þvi, aö honum finnist forseti eigi i fram- komu sinni að rata meðalhóf viröuleika og alþýöleika, og sé ég ekki betur en honum hafi tekist þaö. Hann er lika skemmtilegur fyrir þaö aö hann er með hugann fullan af sögulegum he/garpústurínrL„ „Ég get svo sem ekki neitaö þvi, aö mér hefur oft dottiö í hug aö eitthveit gott afl heldi verndarhendi yfir mér. „Eöa það eru tveir rútuoilar aö leggja af staö noröur — og þaö skiptir sköpum upp í hvorn þú sest.” „Myndi ekki ráðleggja neinum aö taka það aö sér aö vera forseti sem ekki hefur gaman af aö taka á móti gestum” öörum háum stööum i þjóöfélaginu.” „Maöur hefur stuttaralegan kunnings- skap við fjölda manns, en bindur djúpa vináttu viö fáa. Ég held að ég hafi kynnst fleira fólki náiö I minu fyrra starfi og vinir minir eru flestir frá þeim árum — ég hef ekki bætt mörgum viö hérna, nokkrum samt, og þeim góöum.” Hann segir, aö sú staöreynd aö Bessa- staöirliggja úr alfaraleið, kunni einnig aö hafa sin áhrif. Það sé bráönauðsynlegt aö hafa bil og aka honum sjálfur enda hafi það verið fyrsta viðbragö konu sinnar, þegar hún geröist forsetafrii: aö taka bil- próf. En bilstjóri ekur forsetanum til vinnu og þeim hjónum i opinberar móttökur. Hvernig tilfinning var þaö að vakna upp tyrsta morguninn á Bessastööum? „Ég bara man það ekki. Held aö þaö hafi'ekki veriö neitt sérstakt. Það er ekk- ert dularfullt við þetta starf, og fátt við það sem kom mér á óvart,” segir hann af sinni venjulegu hógværð. Svo virðist sem honum séu minnisstæðastar þær stundir þegar skyndilegir ógnaratburðir hafa steöjaö aö, ekki aö honum persónulega, heldur þjóöinni allri, og honum hefur fundist áriöandi aö bregðast rétt viö. „Ég gleymi þvi aldrei þegar hringt var hingaö eldsnemma aö morgni meö frétt- irnar um eldgosiö I Vestmannaeyjum. Þaö var Ifka snemma morguns sem mér var tilkynnt um slysiö mikla á Þingvöll- um, þar sem forsætisráöherrann brann inni meö fjölskyldu sinni.” Hann segir aö erfiðast sé að gegna em- bættinu, þegar langdregnar stjórnar- kreppur standa yfir. „Eftir þrennar und- anfarnar kosningar hefur i hvert skipti tekiö tvo mánuöi aö mynda nýja stjórn. A meöan hugsar forsetinn ekki um mikiö annaö en hvernig málin gangi og hvernig réttast sé að haga sér. Þá veröur maöur aö reyna aö vera eins hlutlaus og veröa má og blátt áfram leggja sig fram um aö gera rétt, eða þaö sem manni sýnist vera rétt.” En hvaö finnst honum annars nauðsyn- legastir eiginleikar fyrir forseta? „Ég mundi ekki ráöleggja neinum aö taka þaö aö sér sem ekki hefur gaman af aö taka á móti gestum” segir hann bros- andi. Mikill timi þeirra hjóna fer I að sinna þeirri risnuskyldu sem á embættinu hvilir bæði andspænis innlendum og erlendum mönnum. „Svo er þægilegt aö kunna einhver er- lend tungumál, en þó alls ekki óhugsandi aö bjargast mætti við túlk,” segir hann. „Hins vegar algjört undirstööuatriöi aö forseti sé vel heima i sögu landsins og þekki lif þjóöarinnar fyrr og nú frá sém allra flestum sjónarhornum.” „Eru fuglarnir ekki alltaf aö leika sér? Viö hjónin höfum næstum aldrei á ævinni tekiö okkur frl.” „Maöur hefur I forsetastarfinu stuttarleg- an kunningsskap viö fjölda manns, en bindur djúpa vináttu viö fáa.” fróöleik, visum og smásögum. Þaö er svo margt fólk sem eiginlega talar aldrei um annaö en hvaö þaö ætlar aö kaupa næst. Hann segir aö vinir sinir lifi yfirleitt ekki lúxúslífi, enda séu þeir flestir lág- launaðir húmanistar. Hann er þó ekki frá þvi aö hiö háa em- bætti kunni aö hafa haft einhver áhrif á neysluvenjur þeirra hjóna. Konan sin komist þannig ekki hjá þvi aö kaupa sér meira af fötum, „sumar konur ganga allt- af i sömu kápunni”, segir hann. „Já, en sumar konur hugsa heldur aldrei um annaö en ný föt” segi ég. Hann setur alltaf upp vantrúarsvip þeg- ar minnst er á eitthvaö sem ekki ber vott um hæsta hugsanlegan sálarþroska: „Helduröu þaö?” spyr hann, „ja, svoleið- is er konan min aö minnsta kosti ekki.” Næst á eftir neyslu er heilsurækt aðalá- hugamál margra betur settra borgara þjóðarinnar. Kristján viröist i besta formi og svo unglegur, að ég mundi alveg trúa þvi að hann færi á fætur eldsnemma á morgnana til aö leika tennis, eða hlaupa nokkur þúsund metra i fjörunni meðfram sjónum. _ En hann ber af sér alla heilsurækt, að visu mjög afsakandi, liklega viö tilhugs- unina um, aö það muni vera ein af skyld- um hans aö gefa þjóöinni gott fordæmi einnig i þessu efni. Hann segist fara seint á fætur, helst ekki ganga neitt nema hann sé að fara af einum staö á annan, og ekki ástunda neina heilsuvernd. „Ég veit aö ég ætti aö gera það”, segir hann svo iðrandi aö vafa- mál er hvort rétt sé af Helgarpóstinum að ljóstra þvl upp, aö hann tekur ekki einu sinni lýsi, I hæsta lagi slæöist ofan i hann vltamintafla öðru hvoru. Þaö er sömuleiöis vafamál hvort rétt sé að setjast aö manni sem gengist hefur undir þá ábyrgö aö vera sameiningartákn þjóöarinnar og spyrja um innstu hugrenn- ingar hans. Ekki sist þegar aö þvi er gætt aö hans kynslóð er innrætt aö ræöa ekki um einkamál sin, og það allra sist á prenti. Enda vikur hann sér fimlega undan öll- um atlögum. Þegar ég spyr hvort það sé rétt, sem ég hef einhvers staðar lesiö að sterkustu kenndir karlmanna séu kynhvötin og hræöslan viö dauöann, þá segist hann ekki halda, að konur séu mikiö ööruvisi aö þessu leyti en karlar. Þótt þær séu aldrei nema mótaöar af þvi sem á hans uppvaxt- arárum hét „hin mikla húsfreyjuhug- sjón” og fólst I þvi, aö konan átti aö vera máttarstólpi heimilisins. Kynhvöt manna sé mismunandi sterk, og dauðahræðslan kannski mest hjá þeim, sem hafi mikla sköpunarþörf og finnist þeir eiga miklu ó- lokiö. Glöggir menn telja aö i Kristjáni búi skáld sem horfið hafi i skugga embættis- mannsins. Hapn hefur mjög skemmtileg- anpepna sem sjá má i fjölda blaðagreina, og T bókum hans „Gengiö á reka”, „Hundrað ár á Þjóöminjasafni” og loks „Kuml og haugfé” sem er doktorsritgerð hans. „Þetta er allt gert i hjáverkum” segir Kristján. „Ég hef aldrei haft neitt sam- fellt næbi til ritstarfa.” Hann segir aö þaö hafi alltaf veriö löng- un sin aö skrifa öörum þræöi um fræöileg efni, þannig aö hver sem er gæti notið þess. „En þau skrif min sem unnin eru á fræöimannlegan hátt eru i Arbók Forn- leifafélagsins, — en hana lesa vist ekki margir....” Hann segist ekki mundu i dag skrifa á sama hátt og hann geröi ungur, I „Gengiö á reka” til dæmis, „Þar reyndi ég aö tengja saman fornleifafundi ogtslend- „Sem barn var ég með afbrigöum sein- þroska. Og I menntaskóla langminnstur i bekknum.” ingasögur, finna silfur Egils á Borg og svo frv. 1 dag finnst mér meira til um skáld- skap sagnanna en trúverðugheitin. En svona er þetta samt; finnist rygöað sverb i jöröu þá langar alla svo til þess aö vita hver átti þaö og hver drap hvern með þvi....” Þekking hans á sögu ogmenningu þjóö- arinnar hefur oröiö honum ómetanleg i forsetastarfinu, en kannske hefur veriö þrengra um skáldið. Annars vill hann ekki játa á sig nema ferskeytlur,” en það er hagmælska og ber að rugla þvi ekki sam- an við skáldskap. Þaö fyrra er leikur með orö og rim, en það siðara heimtar frum- lega hugsun, frumlega sýn. Ég er ekkert skáld — þetta er bara þjóðsaga sem ein- hver hefur búið til.” Svo segir hann að Grimur Thomsen hafi ekki veriö hagmæltur, en mikiö skáld, Davið frá Fagraskógi einnig mikið skáld, sem stundum var ofurliöi borib af hag- mælsku sinni, en hjá Jónasi hafi veriö fagurt samræmi milli hvors tveggja. Er ekki dálitiö undarlegt þegar maöur er orðinn forseti, og finnur allt I einu aö viömót fólks breytist,allir fara aö lita upp til manns? Jú, Kristján viöurkennir aö þaö sé skrýtin tilfinning, en segist eftir mætti hafa reynt að vinna móti óhóflegri lotn- ingu fyrir sér og sinum. Hann neitar þvi þó ekki aö embættinu fylgi viss einangrun. „Eins og sumum „Slðan llða öll þessi ár og það má kalla að verði meðal slðustu embættisverka hins fvrrnefnda að gera hinn siðarnefnda að forsætisráðherra” á afa minum, séra Kristjáni Eldjárn Þór- arinssyni á Tjörn I Svarfaöardal. Sá afi minn var af prestum kominn og giftur prestsdóttur sem átti enn fleiri presta i ætt sinni (faðir hennar hét Hjörleifur Guttormsson eins og ráöherrann), en móðurafi minn var Sigurhjörtur á Urðum, hann var bóndi og flestir hans forfeöur og þykir mér ekki minna vænt um þá. Ann- ars þykir mér gaman aö minnast þess aö tveir langafar minir tóku stúdentspróf hér á Bessastöðum.”

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.