Helgarpósturinn - 28.03.1980, Side 12
viöur brúkaöur til aö brenna fyrir
öskudaginn.
Skirdagur
Hann hefur sjálfsagt upphaf-
lega heitíö hér skiriþórsdagur
einsog skjærtorsdag á dönsku og
Shere-thursday á ensku. Þ6 finnst
ekki nema eitt dæmi um þaö orö I
islenskum fornritum og er þaö frá
14. öld.
Astæöan er vitaskuld afnám
dagsheitanna Týsdagur, óöins-
dagur, og Þdrsdagur á 12. öld
hvort sem Jóni biskupi Ogmunds-
syni er þaö réttilega um kennt.
Hefur vafalaust þótt meira en lit-
il goögá aö nefna Þór i tengslum
viö svo ginnhelgan dag.
Skirdagur er haldinn i minningu
þess er Jestí innsetti hina heilögu
kvöldmáitíö og þó fætur læri-
sveinanna, eftir aö hafa snætt
páskalambiö meö þeim,Lýsingar-
oröiö skir merkir hreinn ognafniö
lýtur aö hreinsun sálarinnar,
enda var hann ásamt öskudegin-
um öörum fremur talinn dagur
iörunar og afturhvarfs.
Heiti dagsins á latinu er dies
viridium, sem bókstaflega þýöir
dagur hinna grænu, ungu eöa
blómstrandi. I yfirfæröri merk-
ingu táknar þaö þá, sem hlotiö
hafa aflausn fyrir sanna iörun og
erusem nýtítsprungnir. Þviheitir
hann græni fimmtudagurá þýsku
og hafa alþýöuskýringar þar
reyndar viljaö tengja nafn hans
viö grænar greinar likt og pálma-
sunnudag.
Islensk þjóöskýring á nafninu
skirdagur, þ.e. hreinsunardagur,
var hinsvegar sU, aö menn heföu
fengiö sér ærlegt baö á þessum
degi, eftír aö hafa „klæöst i sekk
og ösku” alla föstuna. En engar
sönnur hafa veriö færöar á þaö.
Hitt er staöreynd, aö sumir
páfar og aörir katólskir höföingj-
ar höföu þann siö aö þvo fætur 12
ölmusumanna á skirdag tii aö
minna á fótaþvott lærisveinanna.
Mun Austurrikiskeisari hafa
haldiö þeirri venju einna iengst.
Eftir siöbreytinguna þurfti ekki
lengur aö halda eins I viö sigi mat
og áöur, og var þá jafnvel höfö
svolftil útafbreytni á skirdag.
Heimildir eru um þaö frá 18. og
19. öld, aö hnausþykkur rauö-
seyddur mjólkurerautur væri hér
viöa skammtaður á skirdags-
morgun, áöur en menn fóru til
kirkju. En slikur grautur sýnist
lengi hafa þótt mesta lostæti hér á
landi, og er hans ósjaldan getiö
Dagurinn hét á latinu dies Vene-
ris, Venusardagur, og sú
germanskagyöja, sem helst sam-
svaraöi Venusi, hér Fria á þýsku
og Frlg á engilsaxnesku. Og i
Hauksbók frá 14. öld segir reynd-
ar berum oröum: „En hinn 6. dag
gáfu þeir hinni örgu Venu, er heit-
ir Frigg á dönsku.” I samræmi
viö þetta hét dagurinn frigedag á
engilsaxnesku og friatac á forn-
háþýsku, og sjá allir, aö ekki er
langt milli þess og frjádags á
islensku
Langifrjádagur eöa langafrjá-
dagur mun hinsvegar kominn til
okkar beint ilr engilsaxnesku
einsog fleira i kirkjumáli, Þar hét
hann langa frigedág. En aldrei
virðist hann hafa heitiö þvi nafni
á þýsku, þarsem hannkaliast enn
Karfreitag. Oröiö hefur haldist i
islensku viö hliö föstudagsins
langa fram á þennan dag, og mun
þaövalda, aö menn voruhættír aö
skilja hvaö frjádagur merkti,
þegar dagheitabreytingin sigraði
aö mörgu ööru leyti.
Föstudagurinn langi er til
minningar um hina löngu pfnu
Krists á krossinum. Nafniö
höföar sjáanlega til þess, aö
dagar mótlætisins þykja ávallt
liða seint. Siöarmeir hafa menn
viljað draga svo ókristilega
ályktun aö kirkjugestum hafi
fundist hin langdrega guösþjón-
usta þennan dag svo leiöinleg, aö
nafniö sé af þvi sprottiö. Ekki hafi
bætt úr skák, aö viöa var til siös
aöboröa ekkert fyrr en eftir miö-
aftan á þessum degi.
Engan dag ársins var börnum
og unglingum bannaö eins
strengilega aö hafa I frammi
nokkur gleöilæti. Jafnvel höföu
sumir þann siö, sem mun vera
staöreynd, aö hýöa börnin ræki-
lega á f östudaginn langa f yrir all-
ar þeirra syndir og yfirsjónir á
föstunni og láta þau þannig um
leiö taka þátt I pinu Krists. Er i
frásögur fært, að kerling ein vildi
hýöa dóttur sina, þegar hún var
oröin giftkona, og þótti óguöleik-
inn langt á leiö kominn og heimur
'farinn versnandi, er hún fékk þvi
ekki ráöiö fyrir eiginmanni
hennar.
Páskar
Páskadagurinn getur falliö á
timabiliö frá 22. mars til 25. april.
Sú regla, sem miöar viö tungl-
mánuöi og jafndægri á vori, var
samþykkt á kirkjuþingi í Nikeu i
Litlu Aslu áriö 325e,Kr. Aörar
hræranlegar kiricjuhátiöir svo-
sem föstuinngangur og hvita-
sunna færast til i árinu meö pásk-
um.
Páskahátiðin er hinsvegar
langtum eldri meðal gyöinga og
var tíl iöngu fyrir daga Móse,
meöan Hebrear voru enn hirö-
ingjar. Var hún þá haldin til aö
fagna fæöingu fyrstu lambanna
sem einskonar uppskeruhátiö
hiröingjanna. Þá átu þeir páska-
lambiö meö viöhöfn einsog Jesús
siöar meö lærisveinum sinum.
Hátíöin heitir á hebresku
pesakh.en þaö orö er einnig brúk-
aö um páskalambið sjálft. Þaöan
er oröiö páskar komiö til okkar
gegnum arameisku, grisku og
latinu. Upprunaleg merking orös-
ins mun vera hopp eöa hlaup og
gætí bent til þess, aö einhverskon-
ar dans hafi veriö haföur i
frammi viö þetta tækifæri. Hitt
mun yngri skýring, sem ráöa
mætti af 2. Mósebók, 12, aö oröið
merki „framhjáhlaup” af þvi aö
Drottinn „hljóp yfir” hús Israels-
manna, sem voru roðin i blóöi
páskalambsins, þegar hann
deyddi alla frumburöi Egypta.
lkristnum siö eru páskamir
hinsvegar haldnir helgir sem
upprisuhátiö Jesú Krists og eru
elstir kristinna hátiöa. 1 fyrstunni
mun hátiöin aöeins hafa átt viö
upprisudaginn sjálfan, en siöar
var dögunum fjölgaö og á 4. öld er
oröinn siöur aö láta hana standa i
8daga einsog aörar stórhátiöir aö
dæm i gy öinga. Siöan er breytilegt
eftir timabilum, hversu margir
páskadagarnir teljast, en á
islandi, voru þeir lengstum þrir
(þriheilagt) eöa þar til ednn var
afnuminn áriö 1770. Þaö mun þá
hafa talist efnahagsleg nauösyn
aö fækka helgidögum.
t Evrópu blandaöist hin kristna
páskahátið mjög saman viö eldri
vorhátíöir, sem haldnar höfðu
veriö frá ómunatiö um svipaö
leyti. Þettasannast i einfaldastri
mynd á þvi, aö nafniö páskar er
hvorki notað um hátíöina i þýsku
né ensku. Hún heitír þar Ostern
ogEaster.sem hvorttveggja er af
sömu rót og oröiö austur, átt
sólaruppkomunnar. Varf þessum
löndum lengi togstreita um þaö,
hvort taka skyldi upp latneska
oröiö pascha, en nafn hinnar
fornu vorhátiöar varö ofaná.
Sumir hafa haldiö fram tílveru
germanskrar vorgyöju, Ostara,
sem heföi samsvaraö hinni rós-
fingruöu morgungyöju EOS hjá
Grikkjum og Aurora hjá Róm-
verjum. Þaö er þó enn ósannaö
mál. En af þæssum samruna, eru
óteljandi páSkasiöir i Evrópu
sprottnir.
Páskaeggin eru eitt þessara
fyrirbæra. Um þetta leytí taka
fuglar aö verpa og af þvi hefur
einhverntima oröiö til einskonar
eggjahátiö. Ber þá aö hafa i huga,
aö eggiö er mikiö frjósemistákn,
auk þess aö vera góögæti. Sú til-
breytni tengist siöar páskunum
og á páskadagsmorgun fengu
börnin aö fara Uti skóg aö safna
eggjum, sem siðan mátti boröa,
en neysla eggja var bönnuð á
föstunni eins og kjöt. Þegar borg-
irstækkuðu varö öröugra aö finna
egg meö nátturlegum hætti. Þá
tók fullorðna fólkiö upp á þvi aö
fela egg i göröum, svo aö börnin
heföu eitthvaö aö finna. Var þá
viöa svo látiö heita, að páskahér-
inn kæmi meö eggin og feldi þau,
þótt önnur dýr séu einnig nefnd
til. Hérakjöt var og er algengt
lostæti aö vorlagi i Miðevrópu, en
meö tilkomu föstunnar mátti
vitaskuld ekki neyta þess fyrr en
á páskunum. Af þvi eru runnar
myndir af páskaheVanum, sem
oft eru geröar úr vaxi eöa sem
bakkelsi. Þær minna vissuiega á
samsvarandi myndir af páska-
lambinu sem reyndar var um leiö
látiötákna, „guöslambiö sem ber
synd heimsins”, Jesúm Krist.
Aö þvi kom, aö i staö eggja til
átu vartekiö aö UtbUaskrautleg
páskaegg Innihaldiö var sogiö úr
egginu og skurnin siöan máluö
eöa mvndskreytt meö öðrum
hætti. Þetta handverk er þróaöast
8-18-66
Auglýsingasími Helgarpóstsins
Föstudagur 28. mars 1980
Jie/garpásturinrL
Jie/garpásturinrL
Föstudagur 28. mars 1980
PÁSKAR HÉR OG PÁSKAR ÞAR PÁSKAR HÉR OG PÁSKAR ÞAR PÁSKAR HÉR OG PÁSKAR ÞAR PÁSKAR HÉR ÖG
Styrkiö og næriö
hér og neglur meö
bío-kur
Ekki er hinsvegar alveg Ijóst,
hvaödymbill var eöa hvortnafniö
var notaö um fleira en eina teg-
und útbúnaöar. Helst er taliö, aö
hann hafi veriö trékólfur, sem
settur var i kirkjuklukkur i staö
málms, svo aö hljóðiö deyföist.
Þó gæti hann einfaldlega veriö
trékylfa til aö berja með á
klukkurnar, eftir aö járnkólfurinn
haföi veriö bundinn fastur, svo aö
ekki þyrfti aö losa hann úr á
hverju ári. En einnig eru sagnir
um einhverskonar tréklöprur
framan á kirkjuþili sem notaðar
hafi veriö i klukkna staö þessa
viku.
Loks er oröiö dymbill notaö um
háan ljósastjaka, sem stóö á
kirkjugólfi meö fjórum örmum og
þrem ljósum á hverjum auk eins I
toppi. Skyldu ljós þessi tákna
Kristog postulana ogvoru notuöi
staö ljósahjálma I þessari viku,
svo aö dimmleitara væri i
kirkjunni en ella. En þessi orö-
skýring er ósennilegri þótt sjálfur
Arni Magnússon haldi henni
fram.
Kyrra vika er eitt nafn enn á
þessu timabili, þvi aö þá skyldu
menn vera hljóöari og hæglátari
en nokkru sinni endranær og
liggja á bæn
Pálmasunnudagur
Hann er fyrsti dagur dymbil-
vikunnar haldinn til minningar
um innreiö Jesú i Jerúsalem,
þegar fólkiö streymdi til móts viö
hann og bar pálmaviöargreinar.
En skrúögöngur meö pálmum
sem tákni sigurs og gleöi eiga í
sjálfu sér eldri rætur.
Svo viröist sem Gregorius páfi
hafi stofnaö hátiö á pálmadag
kringum áriö 600. Voru þá vigöir
pálmar og otiuviöargreinar sem
notaöar voru viö helgiathafnir.
Aöur er getiö um brennslu þeirra
i sambaridi viö öskudag.
A norölægari slóöum, þar sem
ekki uxu pálmar, var notast viö
ýmis sigræn barrtré. Hér á
íslandi var jafnvel rekinn selju-
blO-kur vörur innihalda „KERA-
TIN”, efni sem binst hornhimnu hárs
og nagla og bætir daglegtslit.
bio-kur SHAMPOO OG HÁR-
NÆRING er án ilm- og litarefna.
Ein gerö hentar öllu hári
bio-kur HÁRKUR, næring
sem ekki er þvegin úr. Styrkir háriö og
gerir þaö meöfærilegt. Vinnur gegn
fiösumyndun.
bio-kur F0N, blástursvökvi/-
næring meö léttum lagpingar-
áhrifum.
bio-kur ONDULVÆSKE,
Lagningarvökvi/Næring.
Þurrkiöháriö meö hitabiæstri til aö ná
bestum árangri.
ATH: Notiö einungis alkóhólfriar vör-
ur I tengslum viö blO-kur
,h™c%}merió/zci ?
Tunguhálsi 11, R. Síml 82700
Páskaeggjasiöurinn var hér svo til
óþekktur þar til i kringum 1920, segir Arni
Björnsson m.a. i grein sinni um páskasiöi
(Úr bókinni Saga daganna)
PASKASIÐIR
eftir Árna Björnsson
nafn, þótt eldri bókfest dæmí
finnist um hitt. Oröiö frjádagur
mun semsé eldra en föstudagur,
sem er tilkomiö viö tittnefnda
dagheitabreytingu á 12. öld eöa
fyrr.
Frjádagur mun fela i sér
gyöjunafn eða ásynju, sem ólitiö
á skylt við þær Frigg og Freyiu.
Dymbilvika
Hún heitir ööru nafni efsta vika,
þ.e. siöasta vikan fyrir páska.
Hún mun draga nafn sitt af áhald-
inu dymbill, sem notað var i
katólskum siö til aö hljóöiö yröi
drungalegra og sorglegra (dumb-
ara) þegar hringt var tii guös-
þjónustu á þessum siöustu dögum
föstunnar.
sem sérstaks hátiöarréttar. Hitt
er annaö mál, aö grautur þessi
þótti auka svo vind, aö ekki heföi
alténd veriöþefgott i kirkjunum á
skirdag.
Föstudagurinn Iangi
Hann heitir einnig langafrjá-
dagur og mun baö upphaflegra
VŒZlUNARBflNKINN
' Spyrjið um Safnlánið og fáið bækling í afgreiðslum bankans:
BANKASTRÆTI 5, LAUGAVEGI 172, ARNARBAKKA 2,
UMFERÐARMIÐSTÖÐ, GRENSÁSVEGI 13 og
VATNSNESVEGI 14, KEFL.
£i
T.d að taka upp nýja siði í peninga-
málunum og hyggja að endinum
í upphafi f járfestingar.
Safnlánakerfi Verzlunar-
bankans gæti komið
f jármálum þínum í örugga höfn,
með einföldum en reglubundnum
sparnaðar- og lánamöguleikum.
Ef þú vilt gera góða hluti,
reyndu þá Safnlánakerfið.
Einfaldara getur það ekki verið.
SAFNAR
-VIÐ LANUM