Helgarpósturinn - 19.09.1980, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 19.09.1980, Blaðsíða 18
18 ^^ýningarsalir Ásgrímssafn: Safniö er opið sunnudaga, þriðju- dagaog fimmtudaga kl. 13.30—16. Nýja galleríiö: Magnús Þórarinsson sýnir oliu- málverk. Ásmundarsalur: Sýning á austurriskri byggingar- list frá 1860—1930. Djúpið: Sjöfn Haraldsdóttir sýnir vegg- myndir úr leir. Kjarvalsstaöir: Vilhjálmur Bergsson sýnir mál- verk i Vestursal. Septem-hópur- inn sýnir verk i Kjarvalssal. Sýn- ingum lýkur báöum um þessa helgi. Norræna húsiö: Una Dóra Copley sýnir verk sin i anddyri. Á laugardag opnar svo Jónas Guövarðsson sýningu i sýn- ingarsal i kjallara. Listasafn Islands: Safnib er opiB þriBjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Sýndar eru myndir i eigu safnsins. FIM-salurinn: Orn Ingi frá Akureyri sýnir mál- verk. Eden< Hveragerði: Ketill Larsen heldur sýningu I Eden og nefnist hún „Þeyr frá öBrum heimi ’. A sýningunni eru oliumálverk, akryimyndir og teikningar. Sýningin stendur til 29. september. Galleri Landlyst, Vestmannaeyjum: Sýning á olfu- og vatnslitamynd- um eftir Vestmannaeyingana Astþór Jóhannsson og Jóhann Jónsson i nýju gaiierii, Gallerii Landlyst viB Strandveg. Sýningin hófst á fimmtudagskvöldiB og stendur til sunnudagskvölds. Galleri Suðurgata 7: Finnski listamaBurinn Ilkha Johani sýnir verk, sem unnin eru meB blandaBri tækni. Höggmyndasaf n Ásmundar Sveinssonar: OpiB þriBjudaga, fimmtudaga oglaugardagakl. 13.30—16.00. Listasafn .Einars Jónssonar: Frá og meB 1. júnf verBur safniB opiB alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Kirkjumunir: 1 galleriinu Kirkjumunir, Kirkju- stræti 10, stendur yfir sýning á gluggaskreytingum, vefnaBi, bat- ik og kirkjulegum munum. Flest- ir munanna eru unnir af Sigrúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 9-6 og frá kl. 9-4 um helgar. Arbaejarsafn: SafniB er opiB samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 kl. 9-10 á morgnana. Mokka: Olfur Ragnarsson læknir sýnir myndir. UtiHf Ferðafélag Islands: Föstudagur, kl. 20: a)Land- mannalaugar, biAlftavatn. Laugardagur, kl. 08: Þórsmörk, haustlitaferB. Sunnudagur, kl. 13: AstaBafjöll — Grændalur. Útivist: Sunnudagur, kl. 08: Þórsmörk, haustlitaferö. Sunnudagur ki. 10: Esjuganga, gengiB eftir endilöngu fjallinu Sunnudagur kl. 13: Tröllafoss eBa MóskarBshnjúkar. Leikhús Iðnó: Laugardagur, kl. 20.30: Að sjá til þin maöur eftir Franz Xaver Kroetz i leikstjórn Hallmars Sigurðssonar. Sunnudagur, kl. 20.30: Að sjá til þín maður. Þjóðleikhúsið: Snjóreftir Kjartan Ragnarsson I leikstjórn Sveins Einarssonar, sýningar á föstudag, laugardag og sunnudag kl. 20. Tónlist Norræna húsið: Planóleikarinn Viggo Edén heldur tónleika á laugardag kl. 17. ' Fðstúdág'úr'T9. áeþtémbér T980. ,1. |________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________ Sjónvarp Föstudagur 19. september 20.40 Strengjabrúður heims- valdasinna.Ný athyglisverö mynd um llf froska og svina og annarra lostæta. Það er hún Anne Murray sem ætlar að éta fyrir okkur i kvöld. 21.05 Rauöi keisarinn. Fjórði þáttur um pabba Svetíönu, sem vakti töluverða athygli fyrir mörgum árum. Þátt- ur sem enginn má sjá. 21.55 Eldraun (Ordeal) bandarlsk sjónvarpsmynd frá árinu 1973. Aðalhlut- verkin eru i höndum og fót- um Arthur Hill, Diana Muldaur og James Stacy. — Damian er sjálfselskur, veikgeðja og i einu orði sagt óþolandi eiginmaður. En gengur kona hans ekki full langt, þegar hún skilur hann eftir einan og ósjálfbjarga úti I eyðimörkinni til að deyja drottni sínum? Alltaf á nú að reyna að vekja upp sektarkenndina hjá konun- um. Væri ekki nær að spyrja: Hvern fjandann voru þau að gera I eyði- mörkinni, in the first place? A hann þá bara nokkuö betra skilið? — Rauðir sokkar mega skrifa okkur og segja álit sitt. Laugardagur 20. september 16.30 lþróttir.Bjarni Fel ætlar aB reyna fyrir sér I stangar- stökki meBal sebrahest- anna. KR-ingur, KR- ingur.... 18.30 Freddi Flintsteinn. Hann er seigur og illmeltanlegur en þó er hann skárri en margt annaB, eins og t.d. xyz. 18.55 Enska knattspyrnan. Svipur hjá sjón miBaB viB þaB sem áBur var, áBur en þeir fóru aB skipta þessu og öBru á einhverri vitleysu... 20.35 Shelley. Hvar er hann Óli? Annars skemmti ég mér yfirleitt ágætlega yfir þessum þáttum. 21.00 Einu sinni var... Trad kompaniiö leikur gamlan djass. Þarna koma framr margir vaiinkunnir leikarar " á hljóöfæri. Ja, einu sinni var litil gul hæna, sem átti sér fræ. 21.30 Mávurinn (the Sea Gull). Bresk blómynd, árgerB 1968. Leikendur: James Mason, Simone Signoret, L B h9iom ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ géö ★ þolanleg Q afleit Stjörnubió: O Þrælasalan. — sjá umsögn i Listapósti. Regnboginn: ★ Sæúlfarnir (The Sea Wolves) Bandarlsk, Argerö 1979. Handrit: Reginald Rose. Leikstjóri: Andrew McLaglen. Aðalhlut- verk: Gregory Peck, Roger Moore, David Niven. Þetta er gamaldags hasarmynd, uppfull af gamalmennum úr enskri og amerlskri leikarastétt og fjallar um fyrrverandi hermenn sem fengnir eru i svaðil- för á Indlandshafi i striðinu. Þeir eru allir gamlir i hettunni, og gengur hasarinn og húmor- inn, — en hvorutveggja er naumt skammtað i myndinni, — út á það hvernig þessum gamalmennum farnast i svaðilförinni. Utaná- þessum þræöi hangir svo veik- burða ástarævintýri með Roger Moore, sem reyndar er skásti leikarinn á þessum slóðum. Þetta er allt heldur stirðbusalegt og tilþrifalitið. Skammlaus fram- leiðsla en furðu langlokukennd. ★ ★ — aþ Undrin i Amityville (The Amity- ville Horror) Bandarfsk, árgerö 1979. Leikendur: James Brolin, Margot Kidder, Rod Steiger. Leikstjóri: Stuart Rosenberg. Myndin ku byggja á sannsögu- legum atburBum, sem fjallaö hef- ur veriö um á bókum, en þvi miB- ur hefur undirritaBur ekki kynnt sér ritaöar heimiidir um máliö, og hefur satt aB segja litinn áhuga á þvi eftir aB hafa séö kvikmynd- ina, þvi aö I myndinni er ekki hægt aö merkja aB reynt sé aö fjalla um dulræn fyrirbrigBi af al- vöru eBa yfirvegun, heldur er lát- iBnægja aB framleiBa gæsahúö og æsa áhorfandann eftir föngum. Og þess ber aö geta sem gert er: Myndin er öll hin skuggalegasta á aö horfa og merkilega er hægt aö gera manni oft bilt viB á tveimur timum. | ★ —ÞB , lYlannræninginn (Swect Hostage). 1 Bandarisk, árgerö 1976. lfandrit: Vanessa Redgrave, David Warner. Leikstjóri: Sidney Lumet. Mynd þessi er byggö á einu þekktasta leikriti Rússans Tsjekovs og þykir Lumet hafa gert þessu góB skil, enda er hann meö topp- leikara á hverju strái. Ef þessu heldur áfram, verBur David Warner orBinn aBal- leikarinn i islenska sjón- varpinu og er þaB vel. GóBur leikari. Sunnudagur 21. september 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra ólafur Oddur Jónsson, prestur I Keflavik flytur hugvekjuna. 18.10 Fyrirmyndarframkoma. Hégómagirndin hefur löng- um þótt einhver mesta dyggö, sem prýtt hefur mannskepnuna. Hér segir frá þessu. 18.15 óvæntur gestur. Nei, en gaman aB sjá þig frænka, gakktu i bæinn og fáöu þér kaffi. 18.40 Frá F'idji-eyjum. Heim- ildarmynd um lifiö á þess- um eyjum i Kyrrahafinu. Þar ku vera faliegt og paradisarlegt. 20.35 Viö skulum til gleðinnar gá. Kór MH flytur íslensk tónverk undir stjórn Þor- geröar Ingólfsdóttur. Ég ætla aö gá til veöurs á Ed Hume. Leikendur: Linda Blair, Martin Sheen, Leanne Cooper. Leikstjóri: Lee Philips. Myndin greinir frá sambandi tveggja persóna, mannræningja og þeirri sem rænt var. BæBi tvö eru þau á sinn hátt utanveltu viö þaö samfélag sem þau lifa 1. Hug- myndin aö handritinu er á engan hátt frumleg eBa ný, og úrvinnsla öll i meBallagi. Ein undan- 'tek:ning er þó á, en þaB er leikur þeirra hjúanna og er hann I alla staöi mjög góöur og gerir mynd- ina þess virBi aB sjá hana. ★ ★ —GB Sólanandaferðin (Sflllskapsres- an). Sænsk, árgerð 1980. Handrit: Lasse Aberg, og Bo Jonsson. Leikendur: Lasse Áberg, Jon Skolmen, Kim Anderson, Lottie Ejebrant. Leikstjóri Lasse Aberg. Sólarlandaferöin segir frá þvi er lagerstarfsmaðurinn Stig Helmer Olsson mannar sig i að fara til Kanari um jólin með feröaskrif-, stofunni Sun Trip. Með I hópnum eru alls kyns skemmtilegar týp- ur, eins og t.d. hin klasslska fylli- bytta. Söguþráður myndarinnar er ekki margbrotinn, en margar skemmtiiegar uppákomur dúkka upp og Lasse Áberg er stór- skemmtilegur i hlutverki Stigs Helmers. Sólarlandaferðin er mynd, sem óhætt er að mæla með fyrir alla sólarlandafarþega, og lika hina, sem hafa ekki enn nennt að fara eða hafa ekki haft efni á því. Gamla bió: ★ ★ LoBni saksóknarinn (Shaggy DA) Bandarlsk. ArgerB 1979. Handrit Don Tait. Leikstjóri: Robert Stevensson. Aöalhlutverk: Dean Jones, Susanne Pleshette, Tim Conway. Þeir njá Walt Disney hafa gegn- um tiBina gert inná milli teikni- mynda dálitiö kyndugar gaman- myndirsem oftast byggjest á ein- hverri fáránlegri uppákomu i hversdagslegum kringumstæBum (dæmi: Lukkubíllinn, Freaky Friday, o.ff.) ÞaB hefur yfirleitt háBþessum myndum aB höfundar hafa ekki haft hugmyndagleBi og þrótt til'aB fylgja grininu eftir til | enda, auk þess sem fagmennska j meöan. 21.00 Dýrin mín stór og smá. Frá dýraverndunarfélaginu og öörum dýraspitulum. 21.50 HeilablóBfall (Explos- ions in the MindLHeimilda- mynd frá BBC um þennan mikla óvin mannkynsins, heilablóöfaliiö. Litiö spenn- andi skemmtiefni svona rétt fyrir svefninn á drottins dýröardegi. Útvarp Föstudagur 19. september 10.25 Mér eru fornu minnin kær. Nú ætlar Einar frá Hermundarfelli aB blanda Fjallkonunni inn i þetta. Ekki veit ég hvernig ég á eftir aB taka þvl, sem sann- ur aödáandi hennar. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. HafnfirBingur gekkum góif, og beiB eftir grænu ljósi. Hann er nefnilega fæddur I HafnarfirBi og þaB gerir gæfumuninn. 19.40 Vixillinn og rjúpan. Svava Jakobsdóttir les frumsamda smásögu. Ég vissi nú ekki a& rjúpur tækju vlxla, en veröbólgan geysar sjálfsagt hjá þeim eins og hjá okkur. Veslingurinn. — Sjá kynningu. er varla nema rétt I meBailagi. Þessar myndir virBast geröar meB lágmarkstilkostnaöi og fáum listrænum kröfum. Ailt þetta á, a.m.k. aö vissu marki, viB mynd- ina Shaggy DA sem er framhald myndarinnar Shaggy Dog, og fjallar um ungan lögfræöing sem hyggst bjóBa sig fram til em- bættis saksóknara en hefur þann djöful aB draga aö breytast í hund viB viss tækifæri. Þetta er ógalin hugmynd og stundum má skemmta sér bærilega, einkum þegar jafn ágætur gamanleikari og Tim Conway er á tjaldinu. En fyriralla muni: ekki fara á þessa mynd nema I fylgd barna. —AÞ Fjalakötturinn: 1900 Itölsk, árgerB 1974—76. Leikendur: Gérard Depardieu, Robert DeNiro. Leikstjóri: Bernardo Bertolucei. Ein af at- hyglisveröari myndum síöari ára. Ath: Sýningar eru i Reanbeaan- um, fimmtudaga og sunnudaga k;. 18.50 og laugardaga ki. 13. Nýja Bió: Matargat (Fatso).Bandarlsk, ár- gerð 1979. Leikendur: Dom DeLuisa, Anne Bancroft. Handrit og leikstjórn: Anne Bancroft. Þessi mynd er ieikstýrö af konu Mel Brooks og segir frá manni, sem á i miklum erfiðleikum vegna ofáts. Tónabíó:0 Sagan af O (Histoire d’O) Frönsk árgerB 1978. Leikendur: Corinne Clery, Udo Kier, Anthony Steel. Leikstjóri: Just Jaeckin. Sagan um O er i sjálfu sér engin saga, eins og hún birtist I myndinni, hún | sýnir bara hvernig stúlkan lætur pfna sig, lemja og niBurlægja á a&skiljanlegan hátt, til þess aö þóknast Sir Stephen nokkrum. HvaB raunverulega býr aö baki fær maöur aldrei aB vita. Þetta er | náttúrulega vond mynd frá jafn- réttissjónarmiöi, en einnig frá kvikmyndalegu sjónarmiöi — dramatlsk bygging hennar er engin, persónur eru ekki til og erótikin harla lltil. — GA 20.00 Báröardalur' er besta sveit. Betri en nokkur bæjargeit. 23.00 Djass. Gérard Chinotti og Jórunn Tómasdóttir sjá um góöan þátt, en okkur varB heldur betur á I mess- unni um daginn. Laugardagur 20. september 7.20 Bæn FöBur handa syni sinum á sjónum. Jón var kræfur karl og hraustur. 9.30 óskalög sjúklinga. Ein- falt mál. Watson læknir. 14.00 1 vikulokin. Þeir eru alltaf traustir, vinirokkarviö Skúlagötuna. Ég segi nú ekki meira. 16.20 Hringekjan. Ekki rugla mig svona i riminu. 18.20 Söngvar I léttum dúr. Lystaukandi og listaukandi eftir haröræöi dagsins viö skrifborBiB og ritvélina og allt semþarkemur nálægt. 19.35 Babbitt.Gisli Rúnar ger- ir grin aö smáborgurum Ameriku og veitir ekki af. 20.00 Harmonikuþáttur. Fyr- irgeföu mér ef ég hef veriB vondur viB þig Högni Jóns- son, en ég fæ bara nóg af nikkunni á morgnana hjá honum Pétri. 20.30 Handan um höf. Asi iBæ rabbar viB Thor Vil- hjálmsson um Paris og leik- in er frönsk tónlist. Ég ætla aB hlusta enda er Paris alveg æBi og músikin lika. Sunnudagur 21. september 10.25 Erindaflokkur um veður- fræöi.Markús A. Einarsson flytur erindi um veðurspár. Hvað er að heyra? 11.00 Messa frá Hallgrims- kirkju. 13.30 Spaugað I ísrael. lsrael i spéspegli. 14.00 Við eigum samleið. Hún gaf mér leyfi að heim- sækja sig á fimmtu hæöina við Skúlagötu. — Atli Heim- ir fjallar um Sigfús Hall- dórsson sextugan. Endur- tekið. 18.20 Harmonikulög. Franco Scarica leikur lög frá ýms- um löndum. Hann er sko rlkur. 19.20 A ferð um Bandarlkin. Páll Heiðar endar frásögn sína frá Ameríku, landi frelsisdrauma og annarra drauma. 20.35 Þriðji heimurinn. Marla Þorsteinsdóttir flytur síðara erindi sitt frá kvennaráð- stefnu. 23.00 Syrpa.óli H. Þórðar gef- ur stefnuijós. Hver er nú aftur stefnan hjá honum? Hafnarbíó: Hraðsendingin (Sargent Special Delivery). Bandarísk árgerð 1976. Leikendur: Bo Svenson Sybille Shepherd. Leikstjóri: Paul Wendkos. Þessi mynd fjallar um banka- rán og um þaö hvernig á að njóta peninganna eftir á, en það getur verið erfitt Laugarásbíó: Jötunninn ógurlegi (The Incredi- ble Hulk). Bandarisk, árgerð 1979, Leikendur: Bill Bixby, Lou Ferringo. Þessi mynd er byggö á þekktri teiknimyndasögu um óhamingju- saman vísindamann, sem várö fyrir þvl óláni að verða fyrir geislun og breytast I jötuninn óg- urlega. Bæjarbió: ★ ★ ★ ★ llaustsónatan, Sænsk árgerð 1978. Leikendur: Ingrid Bergman og Liv UHman. Handrit og leik- stjórn: Ingmar Bergman. Þessi mynd veröur sýnd á föstu- dag, og jafnvel næstu fimmtu- daga. Slóðarnir eiga þvl enn tæki- færi á að sjá þessa úrvalsmynd Borgarbíó: ★ Flóttinn frá Folsom fangelsinu. — sjá umsögn I Listapósti. Austurbæjarbió: Sjö menn við sólarupprás (Operation Daybreak). Banda- risk. Leikendur: Timothy Bott- oms, Martin Shaw. Mynd þessi segir frá morðinu á nasistafor- ingjanum Heydrich, sem menn kynntust I Helförinni I sjónvarp- inu á dögunum. Háskólabió: JarBýtan (They call him Bulldozer). Itölsk, úrgerB 1979. Leikendur: Bud Spencer o.fl. Leikstjóri: Michael Lupo. Enn ein slagsmálamynd meB jaröýt- unni Bud „Trinity bróBur” Spencer feitabollu. Mánudagsmynd: Sælir eru einfaldir (Quackser Fortune has a Cousin in the Bronx). Bandarisk. Leikendur: Gene Wilder, Margot Kidder. Leikstjóri: Waris Hussein Gene Wilder leikur svarta sauBinn i Dubiinar fjölskyldu. Hann vinnur ekki i verksmiBju, heldur safnar hann hrossaskit af götunum og | selur hann sem blómaáburö. Utvarp, föstudag kl. 19.40: Smásaga eftir Svövu Jakobsdóttur „Sagan er ekki ný af nálinni. Hún birtist I smásagnasafninu Veisla undir grjótvegg, sem kom út árið 1967 og ég valdi hana til lestrar vegna þess að hún er ekki jafn þekkt og margar sögur úr þessu safni”, sagði Svava Jakobsdóttir rit- höfundur, þegar Helgar- pósturinn spurði hana út í smásöguna, sem hún les I út- varpinu I kvöid, föstudag. Sagan segir frá manni, sem er að byggja og lendir I krögg- um. Hann hefur áhyggjur af vixlum og öðru þvi sem hús- byggingum fylgir. Svava sagði, að i’ sögunni reyndi hún að gera þvi skil hvernig þetta færi meö sálarlif manns. Um þátt rjúpunnar sagði Svava að hún vonaði að menn lærðu af hugrekki rjúpunnar og náttúrulögmálunum. Svava sagði ennfremur að þessi saga væri ein úr flokki smásagna, sem hún skrifaði þegar leitaði mjög á hana það einkenni á Islensku þjóðfélagi, að hver maður neyddist til þess af vanefnum að koma yfir sig þaki. Það breyttist hins vegar fljótt i lifsgæða- kapphlaupog samkeppni milli fólks, og menn reistu sér hurðarás um öxl. „Þetta hlýtur að marka fólk og gerir það háð efnislegum verðmætum, á kostnað æðri verðmæta”, sagði Svava Jakobsdóttir. ^kemmtistaðir Klúbbur eff ess: Guðmundur Steingrimsson og félagar leika á sunnudagskvöld. Ljúfar veitingar til að skola niður ljúfum djassi. Ártún: A föstudaginn veröur unglinga- dansleikur og eru þaö hljómsveit- in Friðryk og dúettinn Þú og ég, sem skemmta æsku og erfingjum landsins. Hollywood: Brian Estcourt snýr plötunum af stakri vandvirkni alla helgina I mikilli ljósadýrð og fegurð. A sunnudag koma I heimsókn hin si- vinsælu Model 79 og sýna nýjustu linunaj. þá verður einnig snyrti- vörukynning og dömum gefið vel- lyktandi. Eins og þess þurfi nú. Hollywood ég heimsæki hugfanginn, með kæki. Þórscafé: Galdrakarlar eru komnir aftur á kreik, enda hafa þeir líklega hlustaB á morgunstund barnanna, þar sem galdrakerlingar eru aö gera alla vitlausa. MætiB þvi stundvislega og muniö eftir betri fötunum. Klúbburinn: A föstudag lyfta menn sér upp meö hinni nývinsælu Upplyftingu frá Bifröst. Menn verBa þó aö vara sig á þvi a& br jóta ekki loftiö og koma ekki of miklu róti á liöiB. ÞaB ætla Hafrót a& gera á laugar- dag, þegar þeir leika brimdans- lög fyrir gesti. Hótel Saga: Súlnasalur verBur lokaBur á föstudag. FæBi og klæBi' verBur þvi i Atthagasalnum og er þaB i siBasta sinn. Birgir Gunnlaugsson skemmtir svo öllum á laugardag i Súlnasal og á sunnudag á sama staö veröur Dansskóli HeiBars Astvaldssonar meB skemmti- kvöld og veröa miBar jafnvel viB innganginn. Sigtún: Start ætlar aö starta fjörinu og halda þvi út allan timann, ásamt videoinu meB góöum myndum. Táp og fjör og frlskir menn og konur. Bingó á laugardag kl. 14.30. Óðal: Asrún Hauksdóttir og Karl Sævar sjá um aB plöturnar snúist á rétt- um hra&a alla helgina og gæta þess einnig aö frelsishetjan okkar fái ekki Hellu og Hvolsvöll fyrir eyrun. Glæsibær: Glæsir og diskótek dilla gestum alla helgina viö horn Alfheim- anna. Ætii séu þar 18 barna feð- ur? Ég bara spyr. Snekkjan: Diskótek á föstudag og laugar- dag. Gaflarar skemmta sér og fagna þvi aB sifellt fjölgar I bæjarfélaginu. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á orgel föstudag, laugardag og sunnudag. Tiskusýningar á fimmtudögum, Módelsamtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergi leikur Jónas Þðrir á orgel I matartim- anum, þá er einnig veitt borövln. ’ Hótel Loftleiðir: I Blómasal er heitur.matur fram- reiddur til kl. 22.00, en smurt brauB til kl. 23. LeikiB á orgel og píanó. Barinn opinn aB helgarsiB. Naust: Naust er komiB meB nýjan sér- réttaseöil, og væntanlega góm- sætan eins og fyrr. GuBni Þ. GuBmundsson leikur á pianó svo steikin megi renna ljúflega niBur. Barinn er opinn alla helgina og þar er gjarnan rætt um Bjart i Sumarhúsum. Rólegt og gott kvöld i vændum. Lindarbær: Gömlu dansarnir á laugardags- kvöld me& öllu þvi tjútti og fjöri sem sliku fylgir. Valsar og gogo og kannski ræll. Djúpið: Djass á hverju fimmtudags- kvöldi. Vínveitingar. Leikhúskjallarinn: Hljómsveitin Thalla skemmtir gestum föstudags- og laugar- dagskvöld til kl. 03. Menningar- og broddborgarar ræBa málin og lyfta glösum. Matur framreiddur frá kl. 18:00. Hótel Borg: DiskótekiB Dlsa sér um aB skemmta litlu menningarvitun- um á föstudag og laugardag, fyrir fullu húsi eins og venjulega, biB- raöir og co. A sunnudag veröur léttara yfir mannskapnum, en þá kemur Jón SigurBsson meö gömlu dansana fyrir okkur sem erum oröin aBeins eldri. Vá.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.