Helgarpósturinn - 21.11.1980, Side 1
- Með
vinum
vísna
11
Frekar opin
og dálítið
gráðug"
Kristín Þor-
kelsdóttir í .
Helgar-
póstsvið-
tali
©
r. 500 simi 81866 og 14900
2. árgangur
?V óvembp'
•4X. tölublað
,,Ég veit ekki hvaö átt er
viö þegar talaö er um
Gunnarsmenn. Ef ein-
hverjir Sjálfstæöismenn
eru nefndir sifkum nöfnum,
þá er það rangt aö þeir séu
ekki velkomnir. Hér eru
allir velkomnir og i þessu
húsi fer fram almennt
stjórnmálastárf. Hér er
unniö aö málefnalegri
stefnumótun og uppbygg-
ingu félagsstarfs Sjálf-
stæöisflokksins um land
allt, en ekki teflt um völd,
ekki setiö og úthlutaö
stööum, og ekki setiö og
menn dregnir i dilka”.
Sá sem þetta segir er
Kjartan Gunnarsson,
Plott á plott
ofan
Innlend yfirsýn
Stríð/ð
magnar valda
baráttu i íran
Erlend yfirsýn
Kjartan Gunnarsson
Kannast ekki við
neina Gunnarsmenn
Ofsaóðaverð-
bólga
Hákarl
framkvæmdastjóri Sjálf-
stæöisflokksins, og húsiö
sem hann talar um er Val-
höll, þar sem skrifstofur
flokksins eru<Ný bók,
Valdatafl I Valhöll, eftir tvo
unga blaöamenn úr Sjálf-
stæðisflokknum gefur aöra
mynd af þessu húsi en
framkvæmdastjórinn,
Kjartan Gunnarsson er i
Yfirheyrslu Helgarpóstsins
i dag spurður um þessa bók
og fleira er varöar Sjálf-
stæðisf lokkinn og stööu
hans. 1 Listapósti skrifar
svo Helgi Skúli Kjartans-
son ritdóm um Vaidatafl i
Valhöll.
Maöur littu
þér fjær
— Hringborð
JtÆ Á tali við tölvu:
rf,Áttu við geðræn
vandamál að
stríða?'’
spurði Elísa Weisenbaum er
blaðamaður Helgarpóstsins
lýsti verðbólguáhyggjum sínum
Bömmer eða
beljaki
Listapóstur
RIKISJARÐIRNAR
Á SPOTTLEIGU
— ríkið tapar tugmilljónum
Hvað er veröbólga?
— Hvaö heldur þú?
Hún veldur mér
áhyggjum.
— Svona. svona skýröu
betur hvaö þú átt viö.
Verölagiö hækkar stöiðugt.
— Geturöu útskýrt þaö
nánar?
Launin hafa hækkaö og
þaö þýöir, aö allt annaö
hækkar lika.
— Heyrðu mig! Attu viö
geöræn vandamál aö
striöa? spurði tölvan Eiisa
i Reiknistofnun Háskóla
tslands i þessu uppbyggi-
lega samtali sem átti sér
nýveriö staö milli biaöa-
manns Helgarpóstsins og
hennar.
Þaö var kanadiskur
visindamaöur sem samdi
forritiö fyrir Elisu áriö 1965
meö þaö fyrir augum aö
hún gæti haldiö uppi sam-
ræöum. Elisa vakti mikla
athygli og er nánast oröin
þjóösaga i heimi tölvu-
fræöinga. Þekktur sál-
fræöingur vestanhafs varö
til dæmis mjög hrifinn af
þessari tækni og sagöi aö
hún gæti komiö i staöinn
fyrir sálfræöinga aö nokkru
leyti og séö um fyrstu viötöl
viö sjúklinginn.
Viö kynnum viöræöulist
tölvunnar Elisu i Helgar-
póstinum i dag og lesendur
geta þá gengiö úr skugga
um þaö afeigin r^un hvort
þeir áliti aö hún geti komiö
þeim aö gagni við^,^
lausn geörænna
vandamála f26)
þeirra. V. /
Listmálari í
blaöa
Ijósmyndun
Borgarpóstur
Kjuðar, karate
og kvikmyndir
Frístundapóstur
Leiguverö tveggja her-
bergja ibúöar á höfuö-
borgarsvæöinu er nú um
100-150 þúsund krónur á
mánuði, eöa 1,2-1,8 millj-
ónir á ári. tslenska rikis-
valdiö, sem nú á rúmlega
800 jaröir viös vegar um
landið, leigir þessar eignir
sinar hins vegar eftir boö-
oröinu göfuga: sælla er aö
gefa en þiggja. Þess eru
dæmi aö rikið leigi jarö-
eignir sinar og meöfylgj-
andi húsakost á fimmtiu
krónur á ári. Mörgum
rikisjöröum fylgja ibúöar-
hús, hlaða. fjárhús og fleiri
útihús, og jafnvel hlunnindi
eins og lax- og silungsveiöi.
Sem dæmi má nefna aö
rikisjöröin Kollustaöir i
Vestur-Húnávatnssýslu er
samkvæmt fasteignamati
1976 metin á 1,3 milljónir,
húseignir metnar á 670 þús-
und og hlunnindi á 401
þúsund, en þau eru lax- og
silungsveiði í Vesturá og
þykir sú á allgjöful. Fyrir
leigu alls þessa tekur rikiö
aðeins 70 þúsund krónur á
ári.
Ljóst er aö islenska ríkis-
valdiö, sem ekki hefur þótt
loðiö um lófana aö undan-
förnu, greiöir tugmilljónir
króna á hverju ári til aö
halda rikisjöröum i byggö.
Ef til innheimtuaögeröa
vegna vangoldinna leigu-
gjalda, t.d. upp á hundraö
krónur á ári, þyrfti aö
koma er ljóst að þær
myndu hreinlega ekki
borga sig! 1 Helgarpóst-
inum i dag er fjallaö um
ýmsar hliöar þessa undar-
lega máls, og kemur þar
m.a. fram aö heildarupp-
lýsingar um þessar rikis-
jarðir viröast hvergi liggja
fyrir samandregnar, nema
ef vera skyldi hjá rikis-
endurskoöun.
• Lítið þorp —
stórar
vangaveltur
— Austf jarðapóstur