Helgarpósturinn - 21.11.1980, Side 6

Helgarpósturinn - 21.11.1980, Side 6
6 Föst'udagur 21. nóvember 1980 Jio/garpústurinn___ Myndir: Jim Smart of!. — spjallað við visnavinina Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Guðmund Árnason „Þegar nefnd setti sig á laggirnar ...” Visnavinirer biómlegur félags- skapur og hefur margt frambæri- legt listafólk innan sinna vébanda. Td. Aöaistein Asberg Sigurösson rithöfund, sem mi er aö senda frá se’r ljóöabókina Gáigafrest (áöur hafa komið dt eftir hann tvær Ijóðabækur og ein skáldsaga), og Guömund Arna- son, sem er aö gefa út tveggja- laga piötu á eigin reikning. Bæöi lögin eru eftirhann sjálfan: Eisa, sem er instrúmental, og er flutt auk höfundar, af Carmel RussiII- selló, Reyni Sigurössyni — vlbra- fón — Glsla Helgasyni — tenór- blokkflauta og Helga Kristjáns- syni — bassi. Og þaö vex eitt blóm fyrir vestan, viö ljöö Steins Steinarr, en I þvf aöstoöa Guðmund þeir Guömundur Benediktsson — aðalrödd, planó, Roland strengjaapparat og gítar, Helgi Kristjánsson — bassi, radd- ir, Arni Askelsson — trommur, raddir og Kristinn Svavarsson — saxófónn. Helgarpósturinn hitti þá féiaga aö máli á dögunum á heimili Guömundar, —og spuröi þá fyrst um félagiö Visnavini: Á konsertiNorræna A.A.S: „Þaö var stofnaö 1976 á konsert i Norræna húsinu af Hanne Juul, Hjalta Jóni Sveins- syni og fleirum. Þau voru meö lokaöan félagsskap í nokkur ár, voru td. meö samkomur I Tóna- bæ, en svo til ekkert á opinberum vettvangi. Straumhvörf uröu svo I starfseminni voriö ’79, þegar nefnd setti sig á laggirnar og efndi til opins kvölds á Hótel Borg.” G.A.: „Svo er bara skemmst frá þvi að segja aö þessi kvöld hafa veriðhaldin á Borginni mánaöar- lega sföan, aö sumarfrium undanskildum. Og i flest skipti fyrir troöfullu húsi. Þaö hafa á annaö hundraö aöilar komið þar fram, og þaö er ánægjulegt hve mikiö af óþekktu hæfileikafólki hefur komiö þar uppá yfirborð- iö.” A.A.S: „Já, þetta félag hefur veriö býsna aktift. Hvert kvöld hefur veriö hljóöritaö með þaö fyrir augum aögefa út valiö efni á kassettum. Sú fyrsta kom út I vor og önnur er á leiöinni, væntanlega i desember. Auk þess er nú unniö aö útgáfu söngbókar á vegum félagsins. G.A: „Svo má geta þess aö 16 manna hópur frá okkur tók þátt i samnorrænu vísnamóti i Gauta- borg núna i sumar. Þaö var mjög skemmtilegt, og endaöi meö mikium konsert i Liseberg, tivolíinu á staönum. Þátttakan haföiþað m .a. i förmeö sér, aönii er næstum öruggt aö næsta svona mót veröur haldið hér á íslandi sumarið ’82.1 sambandi viö ferðir hér innanlands, þá stendur til aö heimsækja Akureyri seinna i þessum mánuöi og halda tónleika i Menntaskólanum þar.” A.A.S: „Þaö má gjarnan koma fram að Visnavinir er landsfélag og s tefnir a ö þvl aö útbreiöa þessa starfsemi um landiö, — og okkur finnst viö ættum aö fá opinberan stuöning til þess.” G.A: „Já, og þó aö félagið beri þetta nafn, þá er allskonar músik flutt á kvöídunum okkar, t.d. held ég aö þaö sé rétt, aö ein fyrsta uppákoma Utangarösmanna hafi einmitt verið á visnakvöldi á Borginni. Einnig höfum við haft nokkra samvinnu viö SATT, samband alþýöutónskálda og tónlistarmanna.” Stúdíó á neðri hæðinni — En svo viö snúum okkur aö þinu einkaframtaki Guömundur, — hvaö kom til aö þú réðist i aö gefa Ut plötu á eigin kostnaö? „Forsaga þess er aö ég Gisli Helgason og Helgi Kristjánsson erum meö smástúdió I herbergi. hér á neöri hæöinni þar sem við höfum lagt grunninn að ýmsu, en notum auk þess þessi tæki við hljóöstjórn á visnakvöldunum. Nú viö þrir og Arni Áskelsson spiluöum svolitiö saman i fyrra kölluöum okkur Musica Nostra, sem á aö heita enn viö liöi. En þarsem ég hef verið i þessari plötu, Arni og Helgi i hljómsveit- inni Kaktusi, höfum við ekki starfrækt flokkinn i vetur, en ég vona aö viö höfum tækifæri til þessseinna, þannig aö viö skulum ekki tala um Musica Nostra algjörlega i þátlö. Raunar höfum viö starfaö-saman uppá siökastiö þar sem þeir aöstoöuöu mig á plötunni. Nú, viö höfum lengi verið aö pæla i því aö gefa út efni eftir mig og GíslaHelgason, sem nóg er til af, en þegar ég sá fram á að það drægist, ákvaö ég aö kýla á þaö aö gefa út sjálfur, og athuga hvort þaö sé möguleiki aö standa I þessu.” A.A.S: „Mér finnst þetta góö og viröingarverötilraun, sem kemur til góða fyrir aöra sem hugsan- lega hafa áhuga á aö gefa út efni eftirsig, — nú ætti aö koma I ljós hvort þaö er hægt án þess aö fara á hausinn.” í Svíþjóð — Guömundur, þiö Gisli hafiö starfaöeitthvaöi tónlist I Sviþjóö, — hvaö geturöu sagt mér um þaö? ,,Já, við Gísli höfum veriö siöastliöin tvö sumur I þjóölaga- grúppu i Sviþjóö, ásamt Hanne Juul sem þar býr. Eftir aö hún fluttist þangaö út fór hún fljótlega að þreifa fyrir sér meö verkefni handa okkur, sem varö til þess aö haustið ’78 fórum viö Gisli út I tvær vikur. Þaö gekk svo vel aö við ákváöum aö láta reyna á þaö aökoma okkur þama á framfæri. Næsta vor virtist strax vera nóg fyrir okkur aö gera, sem endaöi meö þvi aö viö vorum allt sumariö. Þaö var þá sem viö unn- um Vástervik-keppnina, sem . | heiwS' • ...væla » haldin er undir berum himni i 4 daga, og er stærsta alþýðu- tónlistarfestival Svia. Þarna kemurfram rjóminn af þjóölaga- flytjendum landsins og einnig margir popparar, td. Björn og Benny úr ABBA, en þeir voru I hálfgeröu savannatriói á sinum tima. Þessi keppni er þannig, aö á hverju kvöldi troöa upp 3—4 óþekktir aöilar, auk hinna þekktari,og kepptum viö i flokki hinna óþekktu. Siöan þegar festivalinu er lokiö er tilkynnt hverjir hafa sigrað I heildina. 1 þetta skipti vorum þaö viö, og fengum 2000 sænskar krónur I verölaun. En þannig er aö sá sem vinnur keppnina þetta áriö er fenginn td að opna hátiöina þaö næsta. Sem viö geröum I ár og varö til þess aö viö Ilengdumst aftur allt sumariö þar ytra. Viö komumst inni apparat sem kall- ast Rigskonserter, sem er vinnu- miölunfyrirtónlistarfólk,og þyk- ir mjög eftirsóknarvert aö komast á mála hjá. Fyrir utan spilverk okkar i Sviþjóð vorum viö i eina viku i Vise-versehuset I Tivollinu I Kaupmannahöfn og þvældumst svolitiö um Jótland. Þetta hafa verið mjög skemmti- leg sumur og Sviar eru mjög áhugasamir um þessa múslk. Þaö er allt óákveöiö meö áframhaldiö, en þó er öruggt aö viö tökum upp eina breiöskífuILundi.Viö ætluöum raunar aö gera þaö nú I haust, en ýmisleg leiöindaatvik uröu þess valdandi aö þaö frestaöist. En þaö má segja, aö um leið og viö GIsli eigum fyrir farinu út, þá erum viö famir. En einsog ég sagöi áöan þá vitum viö ekki hvort þaö veröur endapunkturinn á samstarfinu eöur ei.” Gálgafrestur — En Aöalsteinn, þú ert að senda frá þér ljóöabókina Gálga- frest... „Já, ég var úti Svíþjóö i sumar, bjó meö þessu visnapakki, og þá var ég aö leggja slöustu hönd á þessa bók. Ég var búinn aö safna efni um nokkurt skeiö. Þaömá kannski segja aö bókin sé afsprengi lifsferils mlns á slöustu árum, undir áhrifum Ameriku- feröar I fy rra og dvalar i Sviþjóö, sem ég vil kalla Litlu Ameriku Noröurlandanna, — ég er aö f jalla um glötunhinsmannlega þáttar i manninum, væla i heimsendis- eymdartóni. Annars er ég litið fýrir aöskilgreina mig sem skáld, en er þó alvarlega þenkjandi um hlutina. Ég býst viö aö ég sé Iviö heföbundnari en ég hef áöur veriö, bæði hvaö stíl og efnistök varöar, enda tel ég aö þaö sé ekki hægt aö stökkva úr einu i annaö, allir hlutir eru i þróunarkeöju og ekki hægt aö veröa alltieinu popp- eöa pönkskáld og slíta sig úr samhengi viö allt sem áöur er gengiö. Ég vil helst vera eðlilegt framhald af fortiðinni, sumir eru alltof hræddir um aö vera taldir gamaldags. En þaö er erfitt að tala núna um ljóölist, menn eru svo ósammála i þessu. Viö sjáum aö þegar á aö nota ljóö viö tónlist, aö þá vilja menn oftast halda i rimiö, þótt rimleysistimi hafi rikt um alllangt skeiö, — þar af leið- andi er rimiö engan veginn búið að syngja sitt siöasta.” — Nú hefur mikiö veriö talaö. um lélega texta I tónlistarbrans- anum, — gætuð þiö skáldin ekki gert eitthvaö til aö bæta þaö? „Jú, en þaö er bara þetta sambandsleysi sem er á milli manna orðanna og tónanna. En það mætti örugglega bæta ýmis- legt, á báöa bóga.” . G.A: „Mér finnst nú aö samtök eins og SATT ættu aö setja sig i samband viö ungskáldin. Þau eru mörg hver aö gera mjög góöa hluti.” A.A.S: „Ég er þvi hlynntur aö tónlist sé samin viö frambærilega texta, þannig aö ekki þurfi neitt klúöur aö koma til og eyöileggja afsprengiö. Bergþóra Arnadóttir hefur td. gert nokkur lög við ljóö eftir mig, og ég er mjög ánægöur meö þaö. Þaö má lika gjaman kœiK fram, i sambandi viö þaö sem ég er aösenda frámér núna, aöége’- ekki aö rey na aö vera fy ndinn eða skemmtilegur, heldur að reyna aö höföa til fólks á annan hátt vekja þaötil umhugsunar. Og þaö veröur spennandi aö vita hvort tekst aö slá á þá strengi I hjörtum fólks. Viö erum alltof gjörn á að gleyma sjálfum okkur i þessum kappleik.” Loksins ánægöur meö útkomuna. (myndin er tekin I Hljóörita, og hinlr útkeyröu „sessionmenn” eru Gummi Ben, Helgi Kristjáns. og Arni Askels ).

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.