Helgarpósturinn - 21.11.1980, Qupperneq 7
7
__he/garposturinn- Föstudagur 21. nóvember 1980
^ Aðeins
liggur, ef>a til hvers hann er
hingaö kominn til þess aö þvi er
viröist, aö lifa.
ÞU talaöir áöan um innblástur-
inn eins og hann væri oröinn eitt-
hverfeimnismál. Og hvilík synd!
Þvi hann einn felur i sér skilning
á öllu sem lifs er og lifaö verður
fyrir,og hann er lángtum meiri en
maðurinn sjálfur, héit vinur minri
enn áfram. Þaö skiptir engu máli
þótt einhverjir svivirði veröldina,
jafnvel tæti hana i sundur, að þeir
yfirbuga aldrei þá fegurð sem
innblásturinn sér. Hún lifir alla
menn og alla tima og hún á að ná
tilallra manna, og þetta er sá guö
sem stigur upp Ur kófinu þegar
engan guö er lengur hægt að
nefna. Fegurö! Hún ein er meö
ljóma i reynslu mannsins. Hún er
alls staöar og i ótal myndum og
fyrir alla. Og viö höldum, meir
eða minna meövitaö og hvaö sem
hver segir, þángaö sem feguröin
á sér rætur. Allir höldum við
þángaö, aöeins þángaö, hvort
sem okkur er þaö meövitaö eöur
ei og hverju svo sem viö þykjumst
leita aö — til feguröarinnar, sem
er og verður ávallt þaö aö leita
guðs.
Ég hef vist rétt til að spyrja
nánar um hvaö þú ert að fara þar
sem þetta er allt i nokkuð lausu
lofti, sagöi ég. Hver er þá þessi
fegurö, eða guö?
Hvernig ætti ég að vita þaö?
sagöi hann.
Þaö ættiröu að hafa hugsað um.
Það hef ég lika gert.
Og hvað þá? Hver er hann?
_Óráðinn meö öllu.
Ertu aö tala um eitthvert það
efni sem kalla mætti háspeki?
Ertu að tala um einhvern þann
guö sem menn eru alla tima að
leita og tala um?
Nema hvaö!
Og á þaö aö vera feguröin?
Já, sagöi hann hugfánginn, þaö
er sjálf feguröin. Hún er svo viö
aö hún nær jafnt til hins illa og
hins góða.
En samt sem áöur, hvaö erfeg-
urö?
LEIÐ
RÉTTING
í Yfirhevrslu yfir Karvel
Pálmasyni, alþingismanni i síö-
asta Helgarpósti var leiðinleg
villa: Hann var sagöur eiga tvö
böm, en á i raun fjögur. Beðist
er velviröingar á þessu.
Hvaða máli skiptir það?
Aö það skipti þá heldur engu
máli?
Hún er eitthvað sem menn eru
ávallt aö leita, aö jafnvel aö leita
nafna á og skýringa viö, án þess
aö komast nokkru nær. Hún er
ölvun og hún heldur út i allar átt-
ir. HUn er ein i þessum mikla
heimi. Og hvi skyldi hún ekki
vera sá dularfulli máttur sem guö
er á hverjum tima og gengur
fram af hugsun allra manna?
Ég svaraði þessu ekki, ég var
ekki viö þvi búinn, en ég virti rétt
hans til að hugsa eins og honum
var lagið.
Mér leiöist tal um guöi, sagöi
hann. Sjálft orðiö er oröiö þreytt
og jaskaö, en ég trúi þvi nú samt
aösá guö sem viö erum alla tima
að leita — og án guðs getum viö
ekki lifaö — sé sjálf feguröin. Já.
Og að um engan annan guö geti
yfirleitt verið aö ræða. Fegurö og
ekkert annaö. öll streita, allt
tanngnjóstur, allt striö og allt jag,
er bara gert fyrir blindingslega
leit aö þessu einasta eina — feg-
urð.
En hvilika eldskirn skal þessi
fegurö þin nú samt veröa aö
gánga i gegnum! kom ég mér
loksins til að segja. Þvi þegar hún
loksins hefur öðlast þroska til aö
ljóma i manninum og meöal
mannanna, þá verður hún aö hafa
séð ljóta hluti og hafa gengið i
gegnum elda sjálfs vitis.
Nú jæja, hvort þú mátt ekki
hugsa um þetta og hafa þínar
skoðanir! sagöi hann.
Meðleyfi að spyrja, spuröi ég:
má feguröin ekki lika verða nokk-
uö ljót?
Hiö eina sem nokkur maöur
getur hugsað um meö viti, ef eitt-
hvert lag á a honum aö vera, er
hiö fagra. A þennan eina hátt
verðurhægt aö koma i veg fyrir
næstum algert dýrsæöi og siöar
grimmilegt einræöi, aö byggöur
veröi einhver agi meöal manna
og þar meö skapist meö þjóöun-
um hæfni til þess að þær fái hrif-
ist, þvi' þú mátt sjá aö þær munu
vissulega veröa hataöar og
baröar i úrkynjun sinni. Aö menn
veröi færir um að hrifast, eins og
ég sagði, þvi að viö getum ekki
lifað i hinum billegu nautnum
búksins.
Ég hugsaöi um þessa hlýju trú
vinar mins, þvi ég átti ekki nein
skynsamleg orö i tal, og þess
vegna hætti ég mér ekki lengra,
þóttég dirföist aö vera einn meö
hugsunum minum.
Hiðeina sem maöur gefur lifaö
fyrir er þaö sem viö köllum feg-
urö, hélt hann nú enn áfram.
Aöeins hún er lif. Aðeins feguröin
er fær um aö ölvast og aöeins hún
er fær um aö sjá. Aöeins fegurð er
óumræðilega máttug.
Veröi þér aö góöu! sagöi ég.
#Lif einkaspæjarans hefur löng-
um veriö sveipaö einhverjum
dýröarljóma og eiga kvikmyndir
og bókmenntir sinn stóra þátt i
þvi. Yfirleitt hafa þetta veriö
menn, sem vilja aö réttlætiö og
landslög nái fram aö ganga. En
þaö er svartur sauöur i hverri
hjörð. Nýlega var Kjeld nokkur
Sörensen, einkaspæjari i Kaup-
mannahöfn dæmdur I 16 mánaöa
fangelsi fyrir fjárdrátt, trygg-
ingasvik o.fl. Kjeld þessi mun
oftar en einu sinni hafa reynt að
selja fyrirtæki sitt og haft þannig
fé út úr saklausu fólki. Einnig
mun hann hafa fariö fram á háar
greiðslur fyrir vinnu, sem hann
innti ekki af hendi. Svo bregöast
krosstré...
# Andstæöingar bjórdrykkju á
tslandi hafa fundiö þeim drykk
allt til foráttu. Nýlega fengu þeir
nýtt vopn upp i hendurnar, en þaö
var sorgarsaga ungs dansks pilts.
Hafði hann ásamt félaga sfnum
fengiö sér örlitiö neöan i því og
vildí meira þegar drykkjarföng
þraul. Voru þá góö ráö dýr. Datt
þeim þaö helst I hug, aö brjótast
inn i bakari og stela þar nokkrum
öllurum. Vildi þá ekki betur til, en
bakarinn kom þar aðvifandi og
ætlaði aö stööva leikinn. Fretaöi
piltur þá á hann meö pistólu, en
hitti ekki, til allrar hamingju
fyrir báöa aöila, en piltur má nú
sitja i grjótinu, ákæröur fyrir
morötilraun. tslands óhamingju
verður allt aö vopni, heföi einhver
sagt..._______________________
# Jæja, þá er nýr Prestley á
leiöinni. Hann er frændi rokk-
stjörnunnar sálugu, leikur á gitar
og syngur rokk. Ennfremur er
hann vörubilstjóri, alveg tins og
frændi var hér i eina tiö. Frænd-
inn heitir Tony Presley Smith.en
ætlar sér aö sleppa siöasta nafn-
inu. Tony hefur nýlega gefið út
sina fyrstu breiöskifu og heitir
hún Leiöin á toppinn, og segist
hann vona aö þaö sé réttnefni.
Kappinnernefnilegaorðinn leiöur
á aö keyra vörubil. ,,Ég verö þó
hvorki jafn frægur né jafn rikur
og frændi, en þaö er allt i lagi, ég
vil bara geta lifaö”, segir þessi
ungi maöur, hvers rödd ku likjast
rödd frænda, svona soldið. Viö
óskum Tony til hamingju meö
plötuna og vonum aö velgengni
hans veröi nokkur i heimi rokks-
ins...
Forstofukommóður
með spegli
Viðartegundir: Fura, eik,
maghony — 15 gerðir
Lausn siðustu krossgátu
— 6 fí H £ H Æ V
3 / r R £ / V fí H ö r N / N fí
r L L / R u fí fí R R fí m fí u
5 J 'fí L r 5 V / R Ð / N 6 £ Jl N u Ð
5 n fí R R R fí fí N V 5 N ú / N At p 'fí R
R 7 /< fí N 'O /? R G fí R fí R F fí G fí p T /
/< fí R 6 fí Þ Ý r / O !< R fí P R 5 T
£ / R F L fí /< fí 5 T R Ö N V T fí T H
R m £ 7 R T 5 O T U 6 / R fí U r ú 5> R
5 t R r fí R L / V N U fí N 5 fí £ R
5 /< /9 R T> fí u R fí R N u m u N 5 T R / ~Ð
V 0 L K / R R <5 R fí /V N fí G fí u L fí V /
5 T fí R r 5 N U Ð fí /< T fí R / 5 fí R.
Nýr, fullkominn peningakassi frá Inokoshi
0T26M Fla.sf.os umœzræz
Plastpokaverksmiöja Odds Sigurössonar * Bíldshöfða 10 * Reykjavik
Byggingaplast • Plastprentun • Merkimiöar og vélar
5. Sérstakur takki sem
’ segir hvaö kiukkan er:
6. Klukkan og minnið
vinnur þó kassinn sé
ekki í notkun:
7. Ótal aörir mögu '
leikar á forritun sem 9. ^
hentar hverjum
og einum.
°e Va°*hZ£???r»a-
rrn..,. b,6n“st*:
e,ddur af
10' Tl‘b«n- **
myni*ipt
'nSu<n*kr6n