Helgarpósturinn - 21.11.1980, Side 12
12
Föstudagur 21. nóvember 1980Hnlrjarprí^tl irínn--he/garpOStUrínrL Föstudagur 21. nóvember 1980
13
.
IfeÉ
--^^raösemialygar
um hana,
heldur setja hana I
er ekki aö segj«*
’mrsöknarvert samheng.
„Mjólkurdögunum”
um daginn, þar sem
umbúöir allra mjólkur-
afurðanna voru saman komnar.
baö var nánast eins og aö koma á
sýningu á verkum stofunnar s.l.
tiu ár. Mér finnst aö bæöi viö og
þeir geti veriö ánægöir meö
árangurinn.
Þegar ég var aö skriöa út úr
skólanum, var ákveöin kreppa i
myndlistarlifinu. Þá var konkret
list alls ráöandi og einhvern
veginn langaöi mann ekki til aö
halda áfram. Enginn þótti góöur,
nema sá, sem var á þeirri li'nu.
Nú rikir allt annar andi, þaö er
miklu persónulegra og skemmti-
legra fyrir ungt fólk aö byrja
núna á þessu sviði. Þaö er ekki
eins múlbundiö viö ákveðinn
stfl.”
— Hvernig var umhorfs á
islenskum auglýsingamarkaði á
þessum tima?
„Þaö voru örfáir menn i þessu
og verkefni fá, aöallega bóka-
kápur, stöku blaöaauglýsingar og
þær ættu að gera sömu hluti
og þeim voru ætlaöir þá.
Engir eflirbátar
— Voru auglýsingastofur til á
þessum tima, eöa geröu menn
þetta heima hjá sér?
„Samkvæmt þeim skilningi,
sem viö leggjum i auglýsinga-
stofur idag, voru þær alls ekki til.
Gisli B. Björnsson var eiginiega
fyrsti maöurinn, sem stofnaöi
auglýsingastofu (égundanskil til-
raunir fyrir mitt minni) og ég
vildi ekki vera eftirbátur hans og
bauö sömu þjónustu.”
— Hvenær var þin stofa
stofnuö?
„Hún var formlega stofnuö áriö
1967.”
— Ert þúekki fyrsta og jafn-
vel eina konan, sem auglýsinga-
stofa hefur verið kennd viö?
„Liklegast, en fyrsti læröi aug-
lýsingateiknarinn var Ágústa
Snæland. en ég held, aö hún hafi
aldrei fariö ábólakaf i fagið. Þaö
er fullt af konum, sem eru aug-
lýsingateiknararog þær eru engir
eftirbátar karlmannanna.”
kallar auglýsingu?
,,Ég kalla þaö „tilkynningu”,
þegar sagt er fra' þvi, t.d. að ein-
hverjar vörur séu komnar og þar
meö búiö. 1 auglýsingu reynir
maðuraö gefa hlutunum svipmót
og draga fram sérkenni þeirra,
benda fölki á ástæðu til aö kaupa
þessa vöru fremur en aðra. Eg er
ekki aö segja, aö þaö eigi aö
semja lygar um hana, heldur aö
setja hana i eftirsóknarvert sam-
hengi. Það verður aö reyna aö
komast að þvi hvaöa stööu
varan hefurá markaðinum og
hvar hún gæti verið, ef „réttum”
aöferöum væri beitt.”
— Þú talar um aö setja
vöruna i eftirsóknarvert
samhengi. Er þá ekki i raun
hægt að selja hvað sem er?
,,Þaö borgar sig ekki til
lengdar. Þú getur kannski
komiö vörunni út i fyrsta
skipti, en ef þaö kemur i
ljós, aö varan er léleg, þá
gengur þaö ekki aftur. Það
er óskynsamlegt að setja
pening i dýrar auglýsingar ef
varan er léleg. Ef vara er
auglýst, er það oftast vottur um
aö hún sé góö. baö er ákveöiö
samhengi þarna á milli.”
„Löglegar, siðlegar”
— En hefur neytandinn nokkra
möguleika á að gera hug sinn
hlutlaust upp gagnvart ákveðinni
vörutegund, þar sem hann
kynnist aöeins sjónarmiöi fram-
leiöandans?
„Neytendasamtökin hér á landi
eru sem betur fer aö styrkjast og
fólk er meövitaöra en áöur um
nauösyn þess aö veita framleiö-
endum aðhald. Siöareglur
Alþjóöa verslunarráösins og
Sambands islenskra auglýsinga-
stofa eru ótrúlega hliðhollar
neytandanum. bar segir t.d. um
grundvallarhugmyndir: „Allar
auglýsingar skulu vera löglegar,
siðlegar, heiöarlegar og segja
sannleikann.”
— Hver eru helstu sérkenni
islensks auglýsingamarkaðar?
„Þaö er hvaö hann er litill,
svakalega litill. Hér eru sjaldnast
gerðar neinar „test-aug-
hár standard á auglýsingum. Þær
eru alveg lygilega góðar, þó
maöur miði ekki við fólksfjölda.
Þá tala ég um auglýsingar, sem
geröar eru af fagfólki. En það er
ekki mikill hluti dagblaöaaug-
lýsinganna geröar af fagfólki.”
— Hvernig breyttist
auglýsingamarkaöurinn með til-
komu sjónvarpsins?
„Þaö eru allt aörar aöferöir,
sem notaðar eru þar. Sjónvarpið
býður upp á aöra viömiöun en
prentaöar auglýsingar. Þetta fag
hefur þróast ört siöustu ár, m.a.
vegna þess, aö forráöamenn
fyrirtækja gera sér betri grein en
áöur fyrir nauösyn þess að hefja
undirbúning auglýsinga timan-
legaÉ’
— Hefur sjónvarpið orðiö til
góös fyrir islenskar auglýsinga-
stofur?
„Sjónvarpiö er afar sterkur
miðill. Þú hefur sterkt vopn, þar
sem sjónvarpsauglýsingin er, þaö
er aö segja, ef þú getur notaö
sjónvarpiö fyrir þaö, sem þú ert
að gera á annaö borö. Fólk, sem
neytir sjónvarps hefur ekkert
fyrir þvi. Þaö þarf bara að vera
statt fyrir framan þaö. En þaö
hefur sina galla. Það er t.d. ekki
hægt aö fletta aftur upp i þvi, eins
og dagblaöi.”
— Hvernig bregst islenska
þjóðin viö auglýsingum?
„Auglýsingar i sjónvarpinu
mega heita eina islenska efnið,
sem er eitthvaö unniö, og þaö er
vitaö mál hvaö krakkar hafa
gaman af þeim. Mér óar stundum
viö þvi Kvað viö höfum góöa
aðstööu til aö heilaþvo þau.
Auglýsingastofa, sem er vönd aö
viröingu sinni, forðast aö mis-
bjóöa börnum meö þvi, sem hún
gerir.”
— NU vilja liklega fæstir viður-
kenna, aö þeir láti auglýsingar
hafa nokkur áhrif á sig?
„Þaö er alveg rétt. En reynslan
sýnir annaö. Enda er auglýsing
fljotvirk aöferö viö aö koma
skilaboðum á framfæri. Þú getur
eins haldiö þvi fram, að þú lifir
ekki i neysluþjóöfélagi, eins og
halda þvi fram, aö auglýsingar
hafi engin áhrif á þig.
Viö vorum aö ræöa sigarettu-
þegar allt stendur fast.”
— Af hverju finnst þér svona
gaman að vinna?
„Mér finnst ekki gaman að
vinna viö hvaö sem er. Þaö er
sennilega vegna þess, að ég fæ
mikla útrás og þaö er ákveðin
sköpun i aö vinna I þessu fagi.
Viö eignuöumst kött fyrir átta
árum. Hann kenndi okkur óskap-
lega mikiö, hann vandi okkar af
þessu vinnustressi. Hann leitaði -
uppi sólargeislana og lagöi sig
eftir matinn. Hann naut þess að
vera til og var ekki meö þennan
æöibunugang. Mig langar til aö
likjast kettinum meira en ég hef
gert hingað til.”
— Helduröu aö það takist?
„Er ekki leiöin til vitis vörðuö
góöum ásetningi?"
Alli á hvolli
— Teluröu þig vera heppna
meö þitt hlutskipti i lifinu?
„Mér finnst gaman aö vera til,
ég er örugglega heppin mann-
eskja, en þaö er lika fullt af fólki i
kringum mig, sem hjálpar mér.
Ég gæti ekki verið á bölakafi i
þessari vinnu, ef ég ætti ekki
maka eins og ég á. Ég fæ konu
hingað heim á morgnana, sem
eldar matinn og tekur til, en þetta
erekkert venjulegt hlutskipti hjá
islenskri konu. Það hefur hins
vegarekki alltaf verið svona. Hér
var allt á hvolfi þegar ég var með
teiknistofuna i kjallaranum. Mér
finnst alveg svakalegur þræl-
dómur á ungum konum, sem
vinna úti fulla vinnu og eiga smá-
börn. Ég held, aö þaö sé allt of
mikiðálagá þeim . Mérfinnst það
ættuaðvera vaktaskiptiá vinnuá
milli hjóna eöa sambýlisfólks. Ég
held, aö krakkarnir hafi ekki gott
af því aö vera á dagheimili heilan
dag. Ég held aö þaö ættí aö vera
fimm til sex tima vinnuvakt hjá
hjónum.”
— Enerþað framkvæmanlegt?
„Ætli þaö þurfi ekki einhvers
konar byltingu. Tæknibylting
tölvanna gerir þaö e.t.v. mögu-
legt. Ég er viss um að þetta
vinnuálag á ungu fólki, sem er aö
koma upp húsnæöi, er meö meira
árlðandi hlutum, sem þarf aö
skoða i þjóöfélaginu i dag. Þaö
ViOlai: Guoiaugur Bergmundsson
Myndír: Jim Smarl
mmsm
fólk. Maöur sá mjög fallega leyst
auglýsingaverk i erlendum
--- bókum 02 timaritum
i timaritum.
Þetta var
kannski
«/spurningin
»jum að velja
|/á milli þess
f/ aö selja
pyndir, sem
mann langaði
' ekki aö búa
til, eða geta
otað hæfileika
sina á þessu
sviöi.”
Bara
konkret
— En ætlaðiröú
þér ekki aö
veröa listakona?
iKi
seni
éS fór
höro
0rðum
A EHHI LAINGT I AD VERDA VINNISJIH”
Hrisiin ÞorHdsdflHir í Hdgarposisviwaii
„Ég er fæddur Reykvikingur,
en fööurætt min er úr Flóanum og
móöurættin úr Þingeyjasýslu og
Húnavatnssýslu”, segir Kristín
Þorkelsdóttir, en hdn hefur
undanfarin ár verið'eitt af stóru
nöfnunum i islenskri auglýsinga-
gcrö.
Kristín er þó ekki læröur aug-
lýsingateiknari, heldur fór hún I
myndiistarskóla til aö læra máiun
og er hún fyrst spurö af hverju
hún hafi i upphafi valið þá leiö.
Ég hélt að ég væri svo góð á þvi
sviöi. Hverog einn hlýtur að velja
sér starf, þar sem hann heldur aö
hanngeti staöiösig. Þaöerekkert
gaman aö gera nema þaö, sem
maöur heldur, aö maöur geti eitt-
hvað i.”
—■ Varstu þá eins góö og þú
hélst?
„Ég held, aö ég hafi verið
nokkuðgóöur nemandi, meö þeim
skárri. En ég var mjög ung þegar
égbyrjaöi, aöeins 16 áragömul og
lang yngst. Ég hugsa aö flestir
aörir nemendur hafi veriö um og
yfir tvftugt.”
— Haföiröu gert mikiö af þvi aö
teikna áöur en þú fórst i skólann?
„Já, þegar ég átti aö læra, var
teikniblokkin alltaf falin undir
námsbókunum.”
— Hvernig var i myndlistar-
skólanum?
„Það voru ekki nema tvær
deildir i honum þá, annars vegar
myndlistardeildin, og hins vegar
teiknikennaradeildin. Ég byrjaöi
i myndlistardeildinni, en upp-
götvaöi, aö fólkiö i kennara-
deildinni læröi nákvæmlega þaö
sama, nema haföi til viöbótar
sálarfræði og kennsluæfingar. Ég
held, aö sálarfræöin hafi hjálpaö
manni mikiö i þessu fagi sem
sliku.”
— Svo laukstu námi sem
teiknikennari.
„Ég fékk prófiö i hendurnar
þrem árum eftir aö ég var búin i
skólanum, 21 árs. Lúövik dró mig
hélt
á því — ég helt, ma
aö ég fengi þaö aldrei.
Þaö er dálitiö neyöarlegt atvik,
sem kom fyrir á þessum tima.
Lúövik Guömundsson haföi
áhuga á þvi, aö nemendur læröu
stafagerö og fékk Atla Má aug-
lýsingateiknara til aö kenna hana
einu sinni i viku. Ég hélt dagbók á
þessum tima, þar sem ég fór
höröum oröum um þessa tima-
eyöslu. Lúövik skólastjóri komst i
hana og striddi mér mikiö á þvi
siöar, þegar ég var sjálf komin i -
auglýsingafagið, gagnstætt ætlan
minni.
Meöan ég var i æfingakennslu,
var ég beöin um aö taka aö mér
fimm bekki i Melaskólanum og ég
geröi þaö þennan vetur. Þaö hafa
liklega veriö fimm morgnar i
viku, en ég fékk nóg af kennsl-
unni. Aöstaöa til teiknikennslu
var engin og þó var þetta nýr
skóli. Ég lenti i þvi aö kenna fall-
bekk, þar sem hluti nemenda var
næstum því jafn gamall og ég.
„Þaö er engin eftirsjá frá minni
hálfu aö hafa ekki gert þab, og
mér finnst, aö viö, þessi hópur
sem var samtíöa mér, höfum
skapað þessu fagi ákveðinn sess
ogákveöna virðingu, sem varalls
ekki fyrir hendi áöur.
Maöur fær heilmikla útrás i
þessu auglýsingafagi. Það er
alveg veröugt viöfangsefni i
sjálfu sér, merki fyrirtækis getur
t.d. verið afmarkaö myndverk.
Hins vegar gæti verið, að mig
langaði til aö gera eitthvaö óháö
þvi sem ég er beðin um að gera.
En þá er spurningin hvort maöur
hafi sig I það, maöur hefur vaniö
sig á aö vinna undir pressu viö-
skiptavinarins.
Grundvallaratriöi i viöhorfi
okkar er, að þaö sem við gerum,
gerum viö vel, svo er annað mál
hvort þaö tekst alltaf. Ég sá gott
yfirlit yfir vinnu okkar á
umbúöir. Menn, sem voru i
þessum bransa áöur, eins og
Stefán Jónsson og Jörundur
Pálsson, yfirgáfu fagið og lærðu
arkitektúr.
Mér eru minnisstæðastar aug-
lýsingar Haröar Agústssonar
fyrir Almennar tryggingar.
Fyrstu auglýsingar minar voru
fyrir Húsbúnaö, og síðan Vinnu-
fatageröina.”
— Hvemig koma auglýsingar
frá þessum tima þér fyrir sjónir
núna, þegar öll auglýsingatækni
hefur tekiö miklum breytingum?
„Þær eru svolitiö púritanskar.
Tæknin er allt önnur. Þær eru
góöar og vondar, eins og aug-
lýsingar eru i dag, en það er
mesta furöa hvaö þær standast
ein og ein. Ég held þó að flestar
þeirra þættu ekki merkilegar, ef
þær væru prentaðar
dag og ef
— Hvernig var litið á það,
þegar kona fór aö reka svona
fyrirtæki?
„Ég hef aldrei oröiö vör viö
nein hornaugu. Þaö er ekki óal-
gengt erlendis, að konur reki aug-
lýsingastofur. Migrámar þó i ein-
hverja tortryggni i minn garð um
þaö hvort ég væri fær um aö
auglýsa vélar! En eitt af þvi gerir
fagið liflegt er aö maður kynnist
mörgum starfsgreinum og verður
„sérfræöingur” I hinu og þessu.
Maður dettur aftur á bak út i
ýmsar starfsgreinar, sem mann
óraöi ekki fyrir að lenda i.
Þú getur verið mataður á
upplýsingum i einhverja til-
kynningu, en þaö er erfitt aö gera
þaö, sem maöur
kallar
Þetta var algjör /*ess
ólátabekkur og ég leitaöi
þvi ráða hjá Valgeröi
Briem. Hún ráölagöi mér aö láta
þau fá eitthvaö átakaverk til aö
glima viö. Ég ætlaöi aö láta þau
fara í dúkskurö, en þá var um-
hyggjan svo mikil fyrir nýju
boröunum, aö þaö mátti ekki. Þar
með fékk ég nóg af kennslunni
fyrir lífstiö.
Eg fór aö vinna hjá Sveini
Kjarval húsgagnaarkitekti vetur-
inn eftir skólann, teiknaöi neon-
skilti og lenti i að leiöbeina fólki
um litaval. Plastmálningin var
þá komin tilsögunnar og það voru
hrikalegir litir, sem voru á
þessum tima. Ég er ekkert
montin af þeim afrekum, sem ég
vann á þvi sviöi.”
— Svo fórstu út I auglýsinga-
teiknun?
„Ég þurfti aö lifa eins og annaö
ttt
auglýsingar á stofunni
um daginn. Þótt þær séu
bannaöar, á sér
staö mikill óbeinn
áróður i gegnum þær
kvikmyndir, sem
fólk horfir á. Þetta er oft
dulbúin auglýsingamennska,
og eitt i okkar
siðareglum segir, að aug
lýsing á að bera þaö með
sér, að hún er auglýsing,
þannig, að fólk
geti hugsaö meö sér:
Varúö, þetta
er auglýsing!”
I Höllurínn og sölín
,Þær eru alveg lygilega góöar, þó maður miöiekki viö fólksfjölda”
P«éfthef6erl
laóUkias auglýsingu, um
hluti, sem maður
setur sig ekki vel inn i.”
— Hvaö er það þá, sem þú
t\V’ lýsingar”. Erlendis
hinga° eru gerðar svo og svo
margar atrennur meö
auglýsingar og rannsóknir fram-
kvæmdar á þvi hvernig þær
virka, sem er útiiokað að beita
hér vegna kostnaöar.
Ég held, aö hér á landi sé m jög
— Það hefur verið sagt ein-
hvers staöar, að prestar,
leikarar, auglýsingafólk og
stjórnmálamenn séu allt sama
manngeröin, hvaö finnst þér um
þaö, og hvernig manngerð er þaö
sem velst i auglýsingateiknun?
„Ef auglýsingateiknari á aö
vinna einn, þarf alhliöa hæfni, en
auðvitað eru mismunandi mann-
gerðir i faginu sem eitt hjól i
vélinni.”
— Hvernig manngerö ert þú
sjálf?
, „Hvernig manngerð er ég? -
Eigum viö að segja hvernig ég
reyni aö haga mér?
Ég held, aö ég sé freka r opin, og
dálitiðgráðug, enda er ég feit, og
ég er lika dugleg.
Þetta er ekki nógu gott, ég hlýt
aö mega segja eitthvað meira.
Mér er sagt, aö ég sé hlý mann-
gerð, og ég vil komast vel af viö
fólk. Svo er ég misjöfn eftir
dögum. En ég á ekki langt i þaö
aö veröa vinnusjúk. Ég berst
mikið á móti þvi, aö ég er i stöö-
ugri hættu. Mér finnst ógurlega
gaman að vinna þegar ég getlátiö
eitthvaö gerast, látiö eitihvaö
liggja eftir mig. Mér finnst það
vera ógurlegir stressdagar,
eru vissulega mannréttindi aö fá
að vinna úti og þaö eru margar
konur, sem þola ekki aö vera
lokaðar inni á heimilinu daginn út
og daginn inn. Ég hef þaö á til-
finningunni, aö hjónaskilnuöum
myndi fækka og börnin yröu
þægari ef hægt væri aö gera eitt-
hvaö i þessu.”
— Hvaðgerirðu af þér þegar þú
ert ekki aö vinna?
„Timinn undanfarin fimm ár,
hefur farið i umstang við aö kom-
ast i þessa viðbyggingu, þannig
að þaö hefur ekki veriö mikill timi
til fristunda. Viö erum búin aö
koma okkur upp dundaöstöðu i
gömlu stofunni, þar stefni ég aö
þvi að vinna aö þvi, sem andinn
blæs mér inn, þegar stundir
gefast.”
— Skiptiröu þér eitthvaö af
pólitik?
„Nei, ég er eitt af óvissu at-
kvæðunum. Aö visu vandaöist
máliö þegar Lóa systir (Salóme
Þorkelsdóttir) geröist alþingis-
maöur i sama kjördæmi og ég bý
i. Mér leiðast þessar aöferöir
islenskra stjórnmálamanna, sem
viðhöfum búið viö fram aö þessu.
Þeir vega hver annan meö
oröum, þegar maður heyrir i
þeim I útvarpi, en eru ekki nógu
málefnalegir. Ég hef farið þá
leiðina, að ég hef slökkt á þeim.”
Finnst þér auglýsinga-
mennskanvera orðin mikil i póli-
tikinni?
„Kiktu bara á kjallaragreinar i
Dagblaðinu. Maður sér, að það er
fullt af stjórnmálamönnum, sem
skrifa iþessa dálka til aðfá birtar
myndir af sér með reglulegu
millibili, en um leið eru þeir auö-
vitaö að koma skoðunum sinum á
framfæri. En i nútima þjóöfélagi
eiga nýir menn varla annarra
kosta völ fólkiö i landinu kynnist
ekki manni, sem hefur sig hvergi
i frammi og getur þar af leiöandi
ekki tekið afstööu til annarra en
þeirra, sem láta heyra frá sér.”