Helgarpósturinn - 21.11.1980, Qupperneq 16
16
þannig i hálfan til einn sólar-
hring áöur en hann er steiktur.
Næst er hryggurinn krydd-
aður aö utan meö sitrónupipar
og salti, siöan steiktur i meöal-
heitum ofni i um það bil hálf-
tima. Eftir það er hann látinn
standa á borði dálitla stund, en
siðan skorinn niður i sneiðar (2
1/2 — 3 sentimetra þykkar),
sem er raðað i ofnskúffu. A þær
eru settar perur, sem eru soðn-
ar i hindberjasaft, ásamt litlum
blómkálsbita á hverri sneið.
Yfir þetta er settur ostur og
siðan hitað þar til hann er vel
bræddur.
Þetta er borið fram með
sm jörsteiktum kartöflum,
Urbeinadur lambshrygg-
ur í sítrónumarineringu
Að þessu sinni fáum við helg-
arréttinnofan úr Borgarnesi, og
gefum Jóhannesi Sigurðssyni
hótelstjóra i Hótel Borgames
orðið.
— Ég vil taka það fram, að ég
er ekki höfundur að þessum
rétti. Hann er frá Birgi Pálssyni
1 Snekkjunni og Skútunni í
Hafnarfirði, en ég lærði þar á
sinum tima, segir Jóhannes, og
svo kemur lambið, sem undir-
ritaður hefur sjálfur sannreynt
að er hið mesta hnossgæti.
— Við úrbeinum heilan
lambshrygg (meðal hryggur er
2 1/2—3 kiló og það nægir fyrir
fimm manns), og það er mikil-
vægtað skera ekki út úr honum.
Hryggurinn er kryddaður að
innanverðu með sitrónupipar,
steinselju og rifnum sitrónu-
berki. Sitróna er kreist innan i
hrygginn — lika má nota
sitrónusafa (þykkni). Siðan er
hryggnum rúllað upp, og rúllu-
pylsugarni vafið utan um hann.
Best er að láta hann standa
rósenkáli, gulrótum og sveppa-
sósu, gjarnan rjómasósu.
Rjómasósa
með sveppum
I hana er notaður peli af
rjóma (fyrir fimm), hálfur peli
af vatni og 1/4 dl sveppir úr dós,
eða samsvarandi af nýjum
sveppum (það er erfitt að fá þá
á þessum tima árs).
Rjóminn, vatnið og safinn af
sveppunum er soðið saman og
bakað upp með smjörbollu eða
hveitijafningi. Þetta er siðan
kryddað með kjötkrafti,
papriku, salti og þriðja
kryddinu. Þegar sósan byrjar
að sjóða eru sveppirnir settir
úti.
Vilji menn drekka vin með
þessu er rósavfn alveg ágætt.
En eigi þaö að vera virkilega
fint mælir Jóhannes með góðu
rauðvini — Charteau Talbot, ef
menn vilja hafa sérstaklega
mikið við.
Föstudagur 21. nóvember 1980 —hglgarpósturinrL.
tr /r jólakort Félags
einstæðra foreldra
Jólakort Félags einstæðra
foreldra eru nú komin á mark-
aðinn tiunda árið i röð. Kortin eru
af fimm mismunandi gerðum og
hundódýr, kosta aðeins tvö og
þrjúhundruð krónur stykkið —
tvær og þrjár nýkrónur.
Þrjú kortanna eru gerö eftir
barnateikningum, eins og verið
hefur frá upphafi. Eitt er eftir
Rósu Ingólfsdóttur, og enn eitt
hefur Baltazar gert.
— Við höfum fylgt þeirri venju
að gefa út kort með barnateikn-
ingum, en þar sem ekki allir hafa
smekk fyrir þeim, svo undarlegt
sem það er, erum við Hka með
þessi tvökort, gerð af fullorðnum,
segir Jóhanna Kristjónsdóttir rit-
ari FEF við Helgarpóstinn.
— Þessi jólakortasala hefur
reynstögn arðbær, enallurágóði
rennur beint i húsbyggingarsjóð
okkar, Hann er notaður til að
fjármagna hús félagsins að
Skeljanesi. Það er neyðar- og
bráðabirgðahúsnæði fyrir fólk
sem lendir skyndilega í erfiðleik-
um vegna skilnaðar eða maka-
missis. Þegar fram liða stundir er
hugmyndin að styðja við bakið á
einstaklingum i námi, sem eru i
húsnæðishraki, segir Jóhanna
Kristjánsdóttir.
ÞG
Gunnar Örn
myndlistarmaður:
Frá málara-
trönum
í blaða-
Ijósmyndun
ALUR VILDU LILJU
KVEÐIÐ HAFA
HORIZON var kosinn bíll ársins í Evrópu 1978—1979. Síðan hata aðrir bílalramleiðend'ur
tekið hann sem fyrirmynd.
HORIZON er framhjóladrifinn, en þó léttur í stýri.
HORIZON er með þverstæða vél.
HORIZON hefur minni beygjuradíus en eldri gerðir af framhjóldrifsbílum.
HORIZON er mjög rúmgóður miðað viðaðra bíla í sama stæróarflokki.
HORIZON hefur stangafjöðrun á Iramhjólum. og hún bilar ekki. auk þess sem stangar-
> fjöðrunin gefur möguleika á að hækka bílinn eða lækka eftir óskum eigenda og
gefur bílnum óvenjugóða aksturseiginleika jafnvel á islen/kum sveitavegum.
HORIZON er mjög sparneytinn en þó kraftmikill.
Gunnar örn Gunnarsson list-
málari hefur lagt pensilinn á hill-
una i biii og gripið til mynda-
vélarinnar. Ekki til aö taka list-
rænar ljósmyndir þó. Hann hefur
ráðiðsig sem blaðaljós myndara á
Dagblaðinu i forföllum eins föstu
Ijósmyndaranna fram að áramót-
um.
— Ég nýt min i þessu starfi á
margan hátt, þótt hraðinn hérna
sé mikil viðbrigði frá einangrun-
inni á vinnustofunni minni að
Korpúlfsstööum þar sem ég hef
eiginlega lokað mig af undanfarin
fimm ár. En ég kemst betur til
botns i ljósmynduninni með
þessu, og hef gaman af að læra
hana. Ljósmyndunin er heimur
Allt í helgarmatinn
Sjón er sögu ríkari
DALVER
Dalbraut 3.
Galdrakarlar
Diskótek