Helgarpósturinn - 21.11.1980, Side 17

Helgarpósturinn - 21.11.1980, Side 17
——he/garpOSturinrL- Föstudagur 21. nóvember 1980 17 Sunnudagsmatur með Tomma og Jenna glomma af teiknimyndum meö Tomma og Jenna á myndsegul- bandi og enginn fullorðinn skyldi láta sig dreyma aö sleppa út ilr Naustinu fyrr en klukkan 3 þegar sýningum lýkur. En þá þarf heldur ekki aö hafa áhyggjur af þrjúbió þann dagirín. Það er ætlun Naustsmanna aö bjóöa upp á þessa hádegisgleöi einhverja næstu sunnudaga, þótt auraráöin þegar kemur fram i desember kunni að raska þar einhverju um. 1 þess staö veröa þá Naustmenn tilbúnir alla annadagana með heita pottrétti og jólaglögg fyrir svanga vegfarendur á hraöferö. A fimmtudags- og sunnudags- kvöldum heldur Magnús Kjartansson áfram að sjá um fjörið meö liöveislu ýmissa stjarna úr poppheiminum, og hef- ur þaö mælst vel fyrir hingað til. Þá stendur barinn opinn öllum undir smærri fundi og samkomur og unnt aö fá afgreiddan mat þangaö upp, ef þess er óskaö. Engin leiga er innheimt fyrir að- stööuna á bamum heldur láta Naustmenn sér nægja kaup fundarmanna á veitingum.-BVS útaf fyrir sig, þótt hún lúti aö mörgu leyti sömu lögmálum og málverkið, hvaö varöar uppbygg- ingu og auga fyrir augnablikinu, segir Gunnar Orn i samtali við Helgarpóstinn. — Hvernig rak þig inn á þessa nýju braut myndlistar? — Þaö er ekki löng saga. Ég keypti mér sæmilega góöa vél fyrir tveimur árum og byrjaöi aö vinna myndirnar sjálfur, og það kveikti áhugann fyrir alvöru. Slöan byrjaöi ég aö nota mynda- vélina I sambandi viö málverkiö, og þaö sem varö kannski til þess aö ég sótti um þetta starf var, aö ég vann I ljósmyndasamkeppni Dagblaðsins I sumar. — Gætir þú hugsaö þér aö söðla algjörlega um — hætta viö mál- verkiö og fara yfir f ljósmyndun- ina? — Nei, ég færi aldrei út I aö mála i frlstundum aftur, ég geröi þaö I 12 ár og fékk nóg af þvl aö mála á kvöldin og um helgar. Ég hef hugsað mér aö hafa myndlist- ina aö aöalstarfi þaö sem eftir er. En þaö er ágætt aö kynnast öðru, þótt ég viti ekki hvort ég muni nota ljósmyndina meira i verkin, beint eöa óbeint meö ýmisskonar Gunnar öm tæknibrögöur. Þetta er fyrst og fremst þriggja mánaöa fri, fyrsta friiö mitt í fimm ár, segir Gunnar örn Gunnarsson, listmálari og blaðaljósmyndari. ÞG - og þrjúbíó fyrir bí Harönandi samkeppni í vcitingabransanum hefur nú Ieitt til þess aö veitingahúsin keppast nú viö aö bæta þjónustuna og bridda upp á margvislegum nýmælum I rekstri sínum. Gamla góöa Naustiö hefur reyndar löng- um veriö iöiö viö kolann á þessu sviöinu og sumt af þvi sem eitt sinn voru nýmæli i rekstri þess eru oröin ómissandi þáttur i borgarlifinu, svo sem þorra- maturinn þeirra. Núna hefur Naustiö tekiö upp þá nýlundu að bjóða upp á sérstakan fjölskylduverö I hádeginu á sunnudögum. Hug- myndin meö honum er aö foreldr- arnir og bömin sleppi matartil- búningnum einhvern sunnudag- inn og ákveöi i þess staö aö gera sér glaöan dag I Naustinu. Þama er hinum eldri boðiö upp á prýöi- legan þriréttaöan mat á hóflegu veröi meðan krakkarnir geta val- iö milli ókeypis hamborgara og körfukjúklings ásamt myndar- legum ís meö sleikibrjóstsykri og lakkris I ábæti. En sá ábætir sem skyggir auðvitað á allt annaö er Maðurinvt bak við nafnið: Helgi Geirsson Er íslenskur þjóðernissinni Helgi Geirsson, heimfluttur tslendingur frá Kanada, hefur alloft látiö tii sin taka I siödegis- blööunum aö undanförnu. Hann hefur fjallaö um hin óskyldustu málefnicglátiö I Ijós ákveönar og eindregnar skoöanir, sem hafa falliö i misgóöan jaröveg meöal lesenda. Nafniö tengist Hka Skautafélagi Reykjavikur, þar sem hann er formaöur. En hver er Helgi Geirsson? Viö slóöum á þráöinn til hans og spuröum — Ég er fæddur á Patreksfiröi og ólst upp i Reykjavik til ársins 1952, þegar ég var 14 ára gamall. Þá tók fjölskyldan sig upp og fluttist til Kanada. Faöir minn er Geirjón Helgason fyrrum lögregluþjónn I Reykjavik. Ég flutti afturtil Islands fyrir fjómm árum meö konu minni, sem er kanadisk og heitir Merle Hermannsson, þremur sonur okkar og tveimur dætrum, segir Helgi. — Hvers vegna er skauta- iþróttin þitt hjartans mál? — Ég kynntist henni i Kanada, eöa öllu heldur ísknattleik, sem er hálfgert trúaratriöi þar. Annars varég mikiö I allskonar Iþróttum, var meðal annars meistari I fjöl- bragöaglimu. Eftir aö ég kom hingaö var komið aö máli viö mig, og ég beðinn aö taka aö mér formennsku Skautafélagsins. En ég vil taka þaö fram, aöég er ekki eingöngu aöberjast fyrir meölimi þess, heldur fyrst og fremst bættri aöstööu til skautaiðkana fyrir æskuna og allan almenning. — Hvaö hefur þú svo starfaö siöan þú snerir heim aftur? — Ég hef sett á stofn og rekiö nokkurfyrirtæki hér i Reykjavik, er meðal annars meö smávægi- lega innflutningsverslun og fór af staö með svepparækt í kartöflu- geymslunum viö Elliöaár, sem elsti sonur minn hefur tekið viö. Ég hef lika sett af staö framleiöslu á isformum og steiktum lauk. Grundvallarhugs- un min I þessu er sú, aö ég er þjóöernissinni, trúi mikið á Islendinga, og hef veriö aö leita uppi hluti, sem hafa veriö fluttir inn, en væri hægt aö framleiöa I landinu. — En meöan þú varst I Kanada — hvaö starfaöir þú þar? — Ég er rafvirki og vann mikiö sem rafverktaki, bæöi á eigin vegum og fyrir stærri fyrirtæki, setti m.a. upp raforkuver og pappirsverksmiöjur, og var meö eigin rekstur, meöal annars svepparækt. — Þú sagöist vera þjóöernis- sinni. Sumirtelja m.a.af skrifum þlnum aö þú sért nasisti. — Ég hef ákveðnar skoöanir á stjórnmálum og þjóömálum yfir- leitt. Ég hef horft á Island og þróun stjórnmála þar utanfrá og séö, aö viö erum aö hverfa frá þeirri náttúrulegu staöreynd, aö viö erum fyrst og fremst Islend- ingar og gleymum þeirri þakkar- skuld sem viö stöndum I viö forfeöur okkar fyrir aö hafa þraukað héri þúsund ár. Þaðá aö vera solt okkar og tákn þess sem viö erum.Þessuhafa bæöi margir stjórnmálamenn og menntamenn gleymt. Þeir taka erlendar hug- myndir og gleypa þær hráar. Menntun menntamannanna er hjáróma vib islenskra þarfir og þeir reyna að aðlaga þjóöfélagið menntun sinni i staö þess að aðlaga menntunina þröfunum. Þaö er kominn timi til aö viö hættum aðspyrja hvaðlandiðgeti gert fyrir okkur en förum aö spyrja hvaö viö getum gert fyrir landiö. Þaö eru ekki bara útlend- ingar, sem geta spurt að þvi. En hvort ég er nasisti er annað mál, sérstaklega vegna þess óhróöurs, sem hefur veriö borinn á þaö fólk. Ég vil helst ekki vera stimplaður nasisti. En þaö er margt frá þeim sem ég get fellt mig við, og sömu leiðis gæti ég fellt mig viö margt frá kapitalist- um og kommúnistum. Ég er fyrst og fremst islenskur þjóðernis- sinni. Ég reyni aö setja skoðanir mlnar þannig fram, að tekið sé eftir þeim, fara út á þann þunna Is aö hætta á að vera kallaður ofstækisfullur. En vib verðum aö vera hreinskilin, segir Helgi Geirsson. þg Pizzar% Heimsendingarþjónustas' Pöntunarsími 13340. Pizza (M/tómat, ólivum) Pizza (M/tómat, Pizza (M/tómat, Pizza (M/tómat, tíella Italia osti, sardínum og Calzone , osti og skinku) Fiorentina , osti og aspas) Caruso , osti.salami oq lauk) Pizza Marinara (M/tómat, osti, krækling og rækjum) Pizza Pazza (M/tómat, osti, lauk og papriku) Pizza Cam pagnola (M/tómat, osti og sveppum) Pizza Margherita (M/tómat og osti) interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYGGVABRAUT 14 S. 21715 23515 Reykjavik SKEIFAN 9 S.31615 86915 Mesta urvallB, besta þjónustan. Vlö útvegum yöur atslátt á bilalelgubflum erlendis. Boröa- pantanir Sími 86220 85660 Veitingahúsiö í GLÆSIBÆ Höfum opnað m m MATVORUMARKAÐ Leggjum áherslu á: Mikið vöruúrval — lágt vöruverð Kjöt — Fiskur Mjólkurvörur Nýlenduvörur Hreinlætisvörur Brauð - Kökur Allar vörur á markaðsverði Allar nýlendu- og hreinlætisvörur aíltaf á afsláttarverði Á sérstöku tilboðsverði: Egg, kjúklingar, saftir, sulta kaffi, ávaxtadrykkir, kex útsölusmjör, sykur Heimsendingarþjónusta á miðvikudögum JIS Jón Loftsson hf. AAAAAA *. -jlj. iujj , .juurnini:; L .1.1J I IIIIJ MATVÖRUMARKAÐUR Hrinebraut 121 — Símar 10600 & 28602 Opið í öllum deildum Föstudaga 9—22 Laugardaga 9-12

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.