Helgarpósturinn - 21.11.1980, Side 18

Helgarpósturinn - 21.11.1980, Side 18
18 Föstudagur 21. nóvember 1980 —helgarpósturinn i- . LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR ^ýningarsalir Listasafn islands: Yfirlitssýning á verkum Svavars Guönasonar. OpiB virka daga, kl. 13.30—16 og 13.30—22 um helgar. Galleri Langbrók: Sigrún Eldjárn sýnir blýants- teikningar meö vatnslitaivafi. Kjarvalsstaöir: Guömundur Björgvinsson opnar sýningu á pastelmyndum i Vestursal á laugardag. Jón E. Guömundsson sýnir myndverk og leikbrúður i Kjarvalssal. A laugardag og sunnudag veröa brúöusýningar á köflum úr Skugga-Sveini. Til aöstoöar Jöni veröa nemendur úr leiklistarskúl- anum. Suðurgata 7: Hannes Lárusson opnar nýstár- lega myndlistarsýningu á sunnu- dag kl. 16. EpaL Siðumúla 20; Sjö ungar konur, Maria Hauks- dóttir, Hjördis Bergsdóttir, Val- geröurTorfadóttir, Olöf Ingibjörg Einarsdóttir, Anna Matta Hlöö- Vignisdóttir Heiða Björk steinsdóttir og Rannveig Gylfa- dóttir sýna tauþrykk. Iðnaðarmannahúsið, Hall- veigarstíg: Sýning á listmunum úr tré eftir islenska iönaöarmenn i tilefni af ári trésins. Nýja galleriið, Laugavegi 12: Þar er alltaf eitthvað nýtt aö sjá. Nú eru þar t.d. ámálaðir tré- plattar úr viöi frá Hallormsstaöa- skógi I tilefni af ári trésins. Djúpið: A laugardag opnar sýning á verk- um þýska grafíklistamannsins Paul Weber, en hann lést nýlega. Ásmundarsalur: A sunnudag opnar Jörundur Páls- son sýningu á vatnslitamyndum og eru þær flestar af Esjunni. Nýlistarsafnið: A laugardag opnar sýning á bók- um, sem eru fremur myndlist en bókmenntir. Meirihluti bókanna eru bækur, sem mexikanskur listamaöur hefur safnaö saman. Einnig eru bækur eftir fslenska listamenn. Listasafn ASI: 1 tilefni af þingi ASl stendur yfir sýning á verkum i eigu safnsins, og einnig á ljósmyndaröö eftir Pétur Olafsson. FiM-salurinn: Gunnlaugur Stefán Gislason sýnir vatnslitamyndir. Kirkjumunir: Sigrún Gisladóttir sýnir collage- myndir. Opiö kl. 9—6 virka daga, en 9—4 um helgar. Ásgrimssafn: Safniö er opiö sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Torfan: Teikningar af leikmyndum og búningum eftir Gylfa Gislason og Sigurjón Jóhannsson. Árbæjarsafn: Safniö er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 kl. 9-10 á morgnana. Listasafn Einars Jónssonar: Safnið er opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Mokka: Gunnar Hjaltason sýnir nýjgr teikningar. Norræna húsið: Finnski grafiklistamaöurinn Penti Kaskipuro sýnir i anddyri. Leikhús Leikbrúðuland: Jólasveinar einn og átta. Leik- gerö Jóns Hjartarsonar af kvæöi Jóhannesar úr Kötlum. Sýning aö Frikirkjuvegi 11 á sunnudag kl. 15. Iðnó: Föstudagur: Rommi eftir D.L. Coburn. Laugardagur: Að sjá til þin maöur eftir Kroetz. Sunnudagur: Rommi eftir D.L. Coburn. Grettir eftir Egil, Ólaf Hauk og Þórarinn. Sýningar i Austur- bæjarbiói á föstudag og sunnudag kl. 21.30. Leikfélag Kópavogs: Þorlákur þreytti: Sýningar á föstudag, laugardag og fimmtu- dag kl. 20.30. Sjónvarp Föstudagur 21. nóvember 20.40 A döfinni.er ekki fyrir aö fara töfinni. Um þaö helsta i listum og útgáfu. Ekki merki- legt. 20.50 Skonrok(k). Þorgeir si- vinsæli kynnir sivinsælar auglýsingamyndir. Kate Bush eöa Sunsilk? 21.30 Fréttaspegill. Ingvi Hrafn Jónsson og Ogmundur Jónasson halda núna uppi merki innlendrar dagskrár- gerðar. Lifi FFD. 22.45 Hester stræti (Hester Street). Bandarisk, árgerö 1975. Leikendur: Steven Keats, Carol Cane. Leikstjóri Joan Micklin Silver. — Mynd- in gerist i New York skömmu fyrir aldamótin og fjallar um rússneska innflytjendur af gyðingaættum. Þessi mynd vakti mikla athygli þegar hún var sýnd I Evrópu fyrir nokkr- um árum og þykir leikstjóran- um hafa tekist vel upp meö þessa fyrstu mynd sina. Laugardagur 22. nóvember 16.30 tþróttir.Maöur fer nú aö veröa þreyttur á aö kommentera alltaf sömu þætt- ina. Maöur getur nú siglt i strand. Annars stendur Bjarni Fei alltaf fyrir sinu fyrir þá sem hafa gaman af iþróttum. 18.30 Lassie. Sömu sögu er hægt að segja um þetta hund- spott. Ef menn hafa gaman af hálfvitalegum sögúm og vælu- pokalegum i þokkabót. Bless- uö börnin. 18.55 Enska knattspyrnan. Ég kann betur viö þetta. 20.35 Lööur. Hafa menn ekki fattað enn hvers vegna Petur var drepinn I baöi og af hverju þátturinn heitir Lööur? Hann notaði nefnilega Badidas- froöu. 21.05 Kærleikurinn gerir kraftaverk (Son Rise: A Miracle of Love). Bandarfsk sjónvarpsmynd, árgerö 1978. Leikendur: James Farentino, Kathryn Harrold. — Byggö á sannsögulegum viöburöum. Drengur fæðist alvarlega sjúkur. Heiti myndarinnar — Þjóöleikhúsiö: Föstudagur: Smaiastúlkan eftir Sigurð og Þorgeir. Laugardagur; Könnusteypirinn pólitiski. eftir Holberg. Sunnudagur: Ovitar eftir Guörúnu Helgadóttur kl. 15, og Smalastúlkan kl. 20. Nemendaleikhúsið: tslandsklukkaneftir Haildór Lax- ness. Sýningar i Lindarbæ á sunnudag og þriðjudag kl. 20. Alþýðuleikhúsið: Laugardagur: Kóngsdóttirin. Sýnd I Lindarbæ kl. 15, Sunnudagur: Kóngsdóttirin. Sýnd kl. 15 og 17. /• Pældiði. Sýning á Hótel Borg, sunnudag kl. 17. 26. sýning. --------- Tónlist Háskólabió: A laugardag kl. 14.30 halda pianó- leikararnir Halido'r Haraldsson og GIsli Magnússon tónleika. Bústaðakirkja: Næstkomandi miðvikudag kl. 20,30 heldur Pétur Jónasson gitartónleika, þar sem leikin veröa verk eftir Narvaéz, Ponce, Walton, Bach, Villa-Lobos og Al- beniz. Háteigskirja: Kirkjukór Langh'oitskirkju undir tjórn Jóns Stefánssonar heldur tónleika á laugardag og sunnudag ki 17. Háskólabió: Kvöldskemmtun „Góöra vina fundur” á vegum Söngskólans I Reykjavik veröur I siöasta sinn i kvöld, föstudag, kl. 23.15. Þar koma fram rúmlega sextiu manns. einsöngvarar, kór og hljóöfæraleikarar. Bíóin ýý ýý ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ 8*6 ★ þolanleg O afleit Háskólabió: ★ 1 svælu og reyk (Up in Smoke). Bandarisk. árgerö 1979. Handrit: Cheech Martin og Tommy Chong. Leikendur: Cheech, Chong og fleiri. Leikstjéri: Lou Alder, 1 stuttu máli snýst söguþráður- inn um þaö, hvernig félagarnir Chcech og Chong óafvitandi segirafganginn. Þaö á nú ekki aö hafa svona i flimtingum, en þarna geta menn vafalaust gratiö vel og lengi. 22.40 Alfred Hitchcock. Þáttur frá þvi er bandariska kvik- myndastofnunin heiðraði gamla manninn. — Sjá kynn- ingu. Sunnudagur 23. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Birgir Asgeirsson, prest- ur i Mosfellsprestakalli. 16.10 Nautin i flaginu. Bandarisk fræöslu- og skemmtimynd um loödýra- rækt. 17.10 Leitin mikla.Ég held aö þaö séu skiptar skoöanir um þaö, aö hverju menn leiti nú mest. Kallar eru í konuleit og konur eru i kallaleit. 18.10 Stundin okkar. Bryndis styttir þeim fullorönu og yngri stundir. Ég má ekki horfa. 20.35 Sjónvarp næstu viku.Er þaö ekki alltaf eins? 20.50 Tónlistarmenn. Nýr islenskur myndaflokkur, þar sem kynntir veröa kunnir islenskir tónlistarmenn. Fyrst kynnumst viö Siguröi Olafs- syni söngvara og ræöir Egill Friðleifsson viö hann. 21.40 Landnemarnir. Nýi flokkurinn, sem ætlar aö hafa ofan af fýrir okkur næstu mánuði. Ég sá upphaf fyrsta þáttar og hef ekki áhuga á aö sjá meira. Amen. Útvarp Föstudagur 21. nóvember 10.25 Strauss og Kreisler. Söngvar eftir þessa kunnu menn, annan tónskáld og hinn álpast til aö smygla niu milljaröa dala viröi af hassi inn i Banda- rikin frá Mexico. Er sú frásögn öll hin vimukenndasta, og til aö geta notiö hennar væri ugglaust betra fyrir áhorfendur aö hafa kýit á eina pipu eöasvotil aö fila hlutina betur —ÞB Mánudagsmyndin: ★ Háskólabió: Xica da Silva. Brasilisk. Argerö 1976. Leikstjóri og handrit: Carlos Diegues. Brasiliumenn hafa nú um skeið verið leiöandi þjóö þriöja heims- ins i kvikmyndagerð og þar er Cinema Nova upprunið meö Glauber Rocha I fararbroddi. Vel má vera aö mánudagsmynd Há- skólabiós eigi ættir aö rekja til Cinema Nova en varla getur hún þó veriö nema fjarskyldur ætt- ingi. Aö sönnu er hún um margt býsna vel gerö og ber tæknikunn- áttu og kvikmyndaleik bærilegt vitni — en efnislega er hún hins vegar litið annaö en kaþólskt létt- pornó, dæmisaga i ærslaleiksstil um ánauðuga svertingjastelpu sem brýst til metorða og auös út á lipurö sina I bólinu. — BVS Fjalakötturinn: ★ ★ ★ Mannsæmandi lif. Leikstjóri: Stefán Jarl. Regnboginn: ★ ★ ★ ★ Hjónaband Mariu Braun (Die Ehe der Maria Braun). Þýsk, ár- gerð 1978. Handrit Peter Márthesheimar og Pia Fröiich. Leikendur: Hanna Sehygulla, Klaus Löwitsch, Gisela Uhlen. Leikstjóri: Rainer Werner Fass- binder. I myndinni er Fassbinder aö segja sögu Þýskalands eftir- striðsáranna, hvernig landíö reis úr engu i aö veröa eitthvert mesta efnahagsveldi heimsins. Söguna segir hann meö þvi aö segja sögu ungrar konu, sem er i sömu aö- stööu og land hennar, neydd til aö „selja” sig og útiloka allar til- finningar. Það eina sem kemst aö, er aö standa sig. 1 fáum orðum sagt, er þetta einhver al- besta kvikmynd, sem hér hefur bilaframleiöanda. Eöa er þaö ekki? 11.00 Ég man þaö enn.Hversu hliöin var fögur og fljóðið lika. Aðalefni: Grafiö upp úr göml- um minningum. Þó þaö nú væri. En þaö er djúpt á þvi. 11.30 Létt lög. Diabolus in Musica og Swingle Singers leika og syngja. Mér finnst nú móögun aö hafa þessa tvo flokka saman. Er ekki Svingulsingers eitthvert alls- herjar gamanmennahæli ? (þarf ekki aö vera verra fyrir þaö'? 15.00 Innan stokks og utan. Ég itreka þaö enn, aö ég verö utan stokks. Sigurveig Jónsdóttir hittir kannski einhverjar húsmæöur, sem enn eru innan stokks á þessum tima dags, en ég efast um þaö. 20.05 Nýtt undir náiinni. Undir hvaöa nál, Gunni Sal? Ég er t.d. allur á nálum. 21.40 Þá var öidin önnur. Þaö er nú likast til heillin min. Kristján Guðlaugsson ræöir viö Björn Grimsson frá Héöinsfiröi og kemst aö stóra sannleik. 23.00 Djassþáttur. Jón Múli. Count Basie, Duke Ellington Gott kompani, eins og Gamla kompaniiö. Laugardagur 22. nóvember 9.30 óskalög sjúklinga. Tilvalinn þáttur fyrir allt þjóðfélagiö, eins og það leggur sig. Smjörsjúkt. 11.20 Fitubolla. Já, þaö er rétt, ég verö aö fara aö passa mig. Annars er þetta barnaieikrit eftir Andrés Indriöason. Væntanlega skemmtilegt og fjörugt. 13.45 tþróttir. Hemmi Gunn sækir I sig veðrið, sem er gott i laugardalnum um þessar mundir (og þulurinn ætlaöi aö sést um áraraöir, hvar sem á hana er litið. —GB Tiöindalaus af vesturvigstöövun- um.Bresk, árgerö 1979. Handrit: Paul Monash, eftir sögu Erich Maria Remarque. Leikendur: Richard Thomas, Ernest Borgnine, Donald Pleasence. Iqn Holm, Patricia Neal. Leikstjóri: Delbert Mann. ★ ★ — BVS Liföu hátt og steldu miklu (Live a iittie, steai a lot). Hörkuspenn- andi mynd um geimsteinarán meö Robert Conrad. Draugasaga. Skemmtileg draugamynd. Hafnarbíó: ★ Tunglstööin Alpha (Destination Moonbase Alpha) Bresk. Argerö 1978. Handrit: Terence Feeiy. Leikstjóri: Tom Clegg. Aöalhlut- verk: Martin Landau, Barbara Bain, Catherine Schell. Þótt maður hafi skrimsli leik- in af grænum og rauðum glassúrflykkjum, sem einna helst likjast gangandi marglyttum, og fina leikmynd meö blikkandi ljósadýrð og mælaboröum uppi um alla veggi, þá er ekki þar meö sagt aö maður geti búiö til science-fictionmynd. Vlsinda- skáldskapur þarfnast einhverrar heillegrar hugsunar um fram- tiöarmál mannkynsins og nægi- lega hraöfleygs og skarps hand- rits til aö eyöa vantrú áhorfanda á fantaslunni. Tunglstööin Alpha hefur I rikum mæli þaö sem fyrst var nefnt hér aö ofan, en þjáist af skorti á hinu siöastnefnda — AÞ Tónabíó: ★ ★ i hita næturinnar (In the Heat of the Night). Bandarisk, árgerö 1967. Leikendur: Rod Steiger, Sidney Poitier. Leikstjóri: Norman Jewison. Viöfræg óskarsverðlaunamynd um rasisma, leynilöggustarf og fleira. Vel leikin og vel gerö mynd. Endursýnd. ■ Stjörnubió: ★ Emmanuele. í’rönsk kvikmynd. Leikendur: Sylvia Kristel, Alain Cuny o.fl. Leikstjóri: Just i Jaeckin. springa úr hlátri inni I sér). 14.00 t vikulokin. Óli H. og félagar skemmta fólkinu um stund og gleyma ekki stefnu- ljósunum. En þaö gera nú samt flestir ökumenn. 15.40 Feimnismál. Oröu nafni Islenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson talar. Ætli þaö heyrist nokkuð i honum? 17.20 Aö leika og lesa. Ég les aðallega. Þetta er barnatimi. 20.30 Yfir lönd, yfir sæ. Jónas stýrimaöur kemst loks á leiöarenda. 23.00 Danslög. Ekki eru þaö félagsmálapakkalögin. Sunnudagur 23. nóvember 10.25 Ut og suöur. Axel Björnsson, jaröeölisfræöingur segir frá ferö til Djiboutie i fyrra. Ef þaö eru ekki frankófónar, þá eru þaö ferðir til frankófónskra landa. Þaö er Friðrik Páll Jónsson, sem stjórnar þættinum. En þeir eru bara allt of snemma fyrir okkur hina kristnu. 11.00 Messa I safnaðarheimili Asprestakalls. Þaö slær eng- inn Einar Gisla út. Hann var frábær. Hallelúja. 13.25 Þættir úr hugmyndasögu 20. aldar. Daviö Þór Björg- vinsson háskólanemi fjallar um franska heimspekinginn Jean-Paul Sártre, forsprakka tilverustefnunnar, eöa heitir hún þaö ekki á Islensku. Góöur maður. 14.25 Tónskáldakynning. Guömundur Emilsson lýkur kynningu sinni á Hallgrimi Helgasyni. 15.20 Samfelld dagskrá um hverafugla.Þærhjá útvarpinu segja mér, aö þaö séu fuglar sem lifi i hverum, eöa er þaö kannski kverum? Geröur Steinþórsdóttir dró saman efni úr sex ritum nútiöar- og fortiöarhöfunda. Fróölegt þaö. 16.20 A bókamarkaði. Hún Dóra sem var meö Lunga- fólksins kynnir. 17.40 Abrakadabra. Heyröi aöeins slöast. Gáfulegur þátt- ur. 18.25 Veistu svariö? Ef ekki, þá segir Jónas þér þaö. 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Nú er þaö Gunnar Blöndal, sem dregur fram þurrkurnar. Bráögott. Laugarásbíó: + ★ ★ Leiktu Misty fyrir mig (Play Misty for mel.Bandarisk, árgerö 1971. Leikendur: Clint Eastwood, Jessica Walter, Donna Mills. Leikstjóri: Clint Eastwood. Karate upp á lif og dauöa (Silent Flute) Bandarisk, árgerö 1978. Leikendur: David Carradine, Jeff Cooper. Leikstjóri: Richard Moore. Sagan er af blindum manni, sem býr i fjalli og á aö vera byggö á Islenskum þjóö- og fornsögum. Borgarbióiö: Striösfélagar (There is no place like hell). Bandarisk kvikmynd. Leikendur: William Devane, Michael Moriarty, Arthur Kennedy, Mitchell Ryan. Leikstjóri: Edvin Sherin. Myndin fjallar um nokkra félaga, sem tóku þátt I strlöi Bandarlkja- manna i Vietnam og hvernig fortiðin hvllir á þeim. Austurbæjarbíó: ★ ★ ★ Bullitt. Bandarlsk, árgerö 1968. Leikendur: Steve McQueen, Robert Vaughn, Jacqueline Bisset. Leikstjóri: Peter Yates. Þetta er ein frægasta myndin meö Steve McQueen, þar sem hann leikur haröan leynilög- reglumann. Bæjarbió: Karatemeistarinn meö Bruce Lee. Nýja bió: Dominique. Bandarisk, árgerö 1979. Leikendur: Cliff Robertson, Jean Simmons. Leikstjóri: Michael Anderson. Þetta er gotnesk draugasaga, eins og þar stendur. Mynd um óhugnanlega atburði. Gamla bió: Meistarinn (Th< Champ). ★ ★ Bandarisk. Árgerö 1979. Hand rit: Walter Newman. Leik- stjóri: Franco Zeffirelli. Aöal hlutverk: Jon Voight, Faye Dunaway, Ricky Schroder. Útivist: Föstudagur, kl. 20: Helgarferð i Þórsmörk á fullu tungli Laugardagur, kl. 20: Tunglskins- ganga Sunnudagur, kl. 13: Fjöruganga á Alfsnesi. Ferðafélag Islands: Sunnudagur kl. 11: Gengið á | Skálafell, sunnan Hellisheiöar. S^kemmtistaðir Hótel Saga: Súlnasalur er lokaöur á föstudag vegna einkasamkvæmis. A laugardag opnar að nýju meö hinn eldhressa og vitaminbætta Ragga Bjarna og félaga. A sunnudag geta menn farið aö hugsa til sumarorlofsins meö Samvinnuferöum, þeir sem hafa þaö I hyggju. Naust: Konunglegir réttir alla helgina. Einar Logi leikur á pianó á föstu- dag, en á laugardag er þaö Guöni Guðmundsson, ásamt fiðluleik- ara. Magnús Kjartansson kemur aö vanda á sunnudag. Klúbburinn: Upplyfting á föstudag og laugar- dag. Menn eru beönir aö koma meö blý i sokkum svo þeir lyftist ekki til himna. Annars er diskótek á sunnudag og væntanlega hina dagana lika, einhvers staöar. Hótel Borg: Diskótekiö Disa sér um aö skemmta litlu villimönnunum á föstudag og laugardag. Jón Sigurösson leikur gömlu dansana fyrir þá eldri á sunnudag. Menningin höfö I hávegum alla helgina viö Austurvöllinn. Artún: A föstudag eru gömlu dansarnir , meö hljómsveitinni H.J. Söngv- arar eru Guömundur og Hall- varöur. Rúllugjald. A laugardag verður lokaö vegna einkasam- kvæmis. Sigtún: Brimkló ætlar aö halda mönnum I ægisklóm á föstudag, en á laugar- dag er þaö góöa og gamla sveitin Pónik. Videóiö I gangi alla helg- ina meö flottum myndum. Bingó á sinum staö á laugardag kl. 14.30. Hollywood: Steve Jackson skemmtir liöinu á föstudag og laugardag meö nýj- ustu gargplötunum. Vilhjálmur Astráösson tekur viö af honum á sunnudagskvöld og fær til aö- stoöar Ungfrú Hollywood. Þá skemmta lika Model 79, Haukur Morthens, Sóley Jóhannsdóttir og dansmeistarinn frá Honolúlú og loks veröur limbókeppni, en sið- ast komust menn undir 45 cm. og geri aörir betur. Leikhúskjallarinn: Carl Billich leikur á pianó fyrir matargesti alla helgina. A föstu- dag og laugardag kl. 21.30 verður slöan Kjallarakvöld, þar sem sex leikarar úr Þjóöleikhúsinu flytja nýtt og klassiskt reviuefni. Mis- munandi dagskrá á kvöldi hveriu. Snekkjan: Halldór Arni snýr plötunum fyrir Hafnfiröingana á föstudag og laugardag. Veröur dansaö af miklum eldmóö. A f östudag kl. 22- 24 verður kynning á Baldwin orgelum. Göngum af Göflurunum. Skrinan: Gylfi Ægisson leikur á orgel fyrir gesti kl. 18.30—22 alla helgina. oðal: Halldór Arni og Helgi I diskótek- inu alla helgina og veifa höttum. A sunnudag veröa skemmtiatriöi ogbúist er viöaö Nonni Sig. veröi leynigestur kvöldsins. Hótel Loftleiöir: Blómasalur er opinn eins og venjulega fyrir matargesti til 23.30. og Vinlandsbar til 00.30. A föstudag veröur tiskusýning I Blómasal kl. 12.30. A sunnudag veröur fjölskylduskemmtun I há- deginu i Veitingabúö, en um kvöldið veröur Vikingakvöld I Blómasal. Gafl-inn: Gafl-inn hefur tekið upp þá nýbreytni aö bjóöa upp á djass á hverju fimmtudagskvöldi og leika þar helstu djassistar okkar 'til skiptis. Skálafell: Léttur matur framreiddur til kl. 23.30. Jónas Þórir leikur létt lög á orgel fyrir gesti alla helgina. Hin- ár vinsælu tiskusýningar á fimmtudögum. Klúbbur eff ess: Klúbburinn veröur lokaöur um skeið vegna endurskipulagning- ar. Þorscafé: Skemmtikvöld á föstudaginn, ásamt Galdrakörlum. Þeir ætla svo aö vera einir á laugardag, en kabarett á sunnudag. Mætum hress og kát og fjörug og fleira. Lindarbær: Gömlu dansarnir á laugardags- kvöld meö öllu þvl tjútti og fjöri sem sllku fylgir. Valsar og gogo og kannski ræll. Djúpiö: Djass á hverju fimmtudags- kvöldi. Vinveitingar. Sjónvarp á laugardagskvöld: Meistari Hitchcock Sjónvarpiö hefur þegar sýnt nokkra þætti, sem gerðir eru af Bandarisku kvikmynda- stofnuninni, þar sem hún heiðrar fólk, sem hefur lagt sitt af mörkum i sögu kvik- myndanna. Þrátt fyrir nokk- urn glans, hafa þættir þessir verið nokkuð athyglisverðir. Það verður hins vegar varla dregið I efa, að sá sem veröur heiðraður i sjónvarpinu á laugardagskvöld, er einhver allra mesti meistari kvik- myndanna fyrr og siðar, nefnilega sjálfur Alfred Hitch- cock, en hann lést ekki alls fyrir löngu. Hitchcock er óumdeilanlega mesti snillingur kvikmynda- sögunnar I gerð svokallaðra spennumynda, enda hélt hann sig við gerð slíkra mynda allt sitt lif. Hitchcock er breskur að uppruna og starfaöi þar fyrst, endaer breska timabilið á f jórða áratugnum, talið eitt besta skeið hans. Þá gerði hann myndir -eins og 39 Steps og The Lady Vanishes. 1 þættinum verður sýnt úr myndum Hitchcocks og margt frægra manna og kvenna koma þar fram og vitna. Meðal þeirra er franski kvik- myndaleikstjórinn Trauffaut, sem varð fyrir miklum áhrif- um af Hitchcock. Truffaut hefur m.a. sagt um meistar- ann: He shoots love-scenes as he shoots murder-scenes (Hann filmar ástarsenur eins og drápsenur).

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.