Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 21.11.1980, Qupperneq 21

Helgarpósturinn - 21.11.1980, Qupperneq 21
21 _JielgarpásturinrL_ Föstudagur 21. nóvember 1980 Svarti Artúr Af þeim djassleikurum sem skotið hafa upp kollinum á siðustu þremur fjórum árum hafa fáir hrifiö mig einsog altósaxafónleikarinn og tón- skáldið Arthur Blythe. Þótt stjarna hans hafi ekki tekiö að risa fyrren á allra siöustu árum er hann enginn nýgræðingur i djasslistinni, en hann bjó i Kali- forniu og fæstir hljóta frama fyrren þeir koma til suðupotts- Sú fyrst nefnda og siðast geyma eingöngu tónsmiðar Arthurs sjálfs en In The Tradition er af ööru sauðahúsi einsog nafniö bendir til (Þess má geta að Anthony Braxton gaf út hjá Steeple Chase tvær skífur með þessu nafni). Efnisskrá In The Tradition er þessi: tveir frumsamdir blúsar: Break Tune og Hip Dripper Jitterbug Waltz eftir Fatz Mt 11» rnk rí'Æ Jazz eftir Vernharð Linnet ins mikla, New York borgar. Þangað kom Svarti-Arthur 1974 þá 34 ára gamall, reynsl- unni rikari eftir að hafa leikið með Horace Tapscott, en lið hans var nokkurskonar AACM- hópar vesturstrandarinnar. t New York lék Blythe i fyrstu með Chico Hamilton og Gil Evans, en 1977 hljóðritaði hann með sextett sinum tvær hljóm- plötur fyrir India Navigation: TheGrip (IN 1029) og Metamor- phosis (IN 1038). Hljóðfæra- skipanin var allóvenjuleg: altó, trompet, túba, selló, trommur og ásláttarhljóðfæri. Næsta hljóðritun Blythe var fyrir Adel- phi: Bush Baby (5008) þarsem þeir leika þrir: Blythe á altó, Bob Stewart á túbu og Ahkmed Abdulla á kongatrommur. Svo fékk Blythe einstakt tæki- færi. Columbia bauð honum samning sem hann þáði og þarmeð var hann kominn á framfæri risafyrirtækis sem tryggöi að tónlist hans væri kynnt og dreift heims um ból. Columbia einsog flest risafyrir- tækin, hefur lengi litt sinnt djassi þegar bræðingnum sleppir og þvi er það gleðiefni þegar listamenn á borð við Arthur Blythe kemst inni dreifingar og auglýsingakerfi þeirra. Allflestir bestu djass- leikarar okkar tima verða að láta sér nægja að vera gefnir út af smáfyrirtækjum sem trúa á tónlist þeirra en eiga þess lltinn kost að útbreiöa hana. Vonandi stenst Svarti-Arthur allan þrýsting frá Columbia og hvikar hvergi frá þeirri list sem hann hefur innvigst til. Þrjár hljómplötur með Arthur Blythe hafa komið út hjá Columbia: Lenox Avenue Breakdown (Columbia Jc 35638). In The Tradition (CBS 84152) og Illusiones (CBS 84475). Waller, In A Sentimental Mood eftir Duke Ellington og Naima eftir John Coltrane. Með Blythe leika Stanley Cowell á pinanó, Fred Hopkins á bassa ol Steve McCall á trommur, en tveir þeir siðastnefndu eru tveirþriðju- hlutar Air. Ég veit ekki um aðra plötu heppilegri fyrir þá djass- geggjara sem illa hefur gengið að samsama sig hinum nýrri djasshugmyndum, að festa kaup á en þessa. Tónn Arthurs er heitur og kraftmikill og meira i ætt við Adderley en Parker. Þótt vibrun sé i lág- marki leiðir kraftur hans oft hugann að gömlu rýþmablús- urunum Louis Jordan og Earl Bostic og þrátt fyrir að hann hafi staðið framarlega i hópi frjálsdjassmanna þarf enginn að hræðast að sveiflan sé fjarri eða laglinunni útskúfað á plötum Blythes. „Með þessari plötu er ég ekki að hverfa aftur til fortiðarinnar,” segir hann um In The Tradition i viðtali við Bob Blumenthal, „heldur að finna minn stað i tónrófinu.” Magnaöri blástur hef ég enn ekki heyrt i In A Sentimental Mood, siðan Coltrane blés það með Ellington forðum og fátt get ég fallegra sagt. INCREDIBLE BUT ST0RY OF'MURPH THE SURF’ ■B1 19 OOC vo ur Hjónaband Ma r iu Braun Spennandi — hispurslaus, ný þýsk iitmynd gerð «*f Kainer Werner Fassbinder. Verðlaunuö á Beriinarhátið- inni, og er nú sýnd I Banda- rikjunum og Evrópu við metaðsókn. Hanna Schygulla — Löwitsch Bönnuð innan 12 ára íslenskur texti Sýnd kl. 3 — 6 og 9 Klaus wlui Lifðu hátt og steldu miklu Hörkuspennandi litmynd, um djarflegt gimsteinarán, með ROBERT CONRAD (Pasquel I Landnemum) Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05-9,05 og 11,05 nofi#>r. fw.fin^.C'UVE A UTTLE. STEAL A LOT' —»salurC<fr‘------- máeti Draugasaga fjörug og skemmtileg gaman- mynd, um afhafnasama drauga. íslenskur texti Endursýnd kl. 3,10-5,10-7,10-9,10 og 11,10. ------Xóiíkuiff 10-- Tíðindalaust á vesturvig- stöðvunum Hin frábæra litmynd eftir sögu Remarque Aðeins fáir sýn- ingardagar eftir. Sýnd kl. 3,15-6,15 og 9,15. BDRGAR^. ÍOÍO SMIÐJUVEGI 1, KÓP. 3ÍMI «3500 (Útr*esbankahO*lnu Mstut I Kópavogl) Striðsfélagar (Tliere is no place like helli Ný spennandi amerisk mynd um striösfélaga, menn sem börðust i hinu ógnvænlega Viet Nam-striði. Eru þeir negldir níður i fortiöinni og fá ekki rönd við reist er þeir reyna að hefja nýtt lif eftir striðið Leikarar: William Devane, Michael Moriarty dék Dorf i Holocust) Arthur Kennidy Mitchell Ryan Leikstjóri: Edvin Sherin Bönnuð innan 16 ára islenskur texti :ýnd kl. 5-7-9 og 1) Tunglstöðin Alpha Fjögug og spennandi ný ensk visindaævintýramynd i litum, um mikil tilþrif og dularfull atvik á okkar gamla mána. Martin Landau, Barbara Bain. Leikstjóri: Tom Clegg Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 1.-89-36 mm 21 16-444 Emmanuelle Hin heimsfræga franska kvik- mynd sem sýnd var við met- aösókn á sinum tima. Aðalhlutverk Sylvia Kristell, Alain Guny, Marika Green. Enskt tal. tslenskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirtcini. i svælu og reyk Sprenghlægileg ærslamynd með tveimur vinsælustu grin- leikurum Bandarikjanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. Sýningar sunnudag Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Mánudagsmyndin: Xica Da Silva Óvenju falleg og vel gerð Brasilisk mynd um ást til frelsis og frelsi til ásta. if. if. if. Jf Ekstr; Biadet Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Austurbæjarbíó Besta og frægasta mynd Steve McQueen Bullitt Hörkuspennandi og mjög vel gerðog leikin, bandarisk kvik- mynd i litum, sem hér var sýnd fyrir 10 árum við metað- sókn. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Jacqueline Bisset Alveg nýtt eintak. Islenskur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 7.10 Grettir kl. 9.30 Laugardagur: Bullitt Sýnt kl. 5, 7.10 og 9.15 Sunnudagur: Bullitt Sýnd kl. 3,5 og 7,10 Grettir kl. 9.30 Lf-:iKFtíV\Ci KEYKJAV1KUR Rommí I kvöld uppselt. Að sjá til þín, maður. laugardag kl. 20.30. Rommi sunnudag kl. 20.30. Ofvitinn þriðjudag kl. 20.30. i Austurbæjarbiói föstudag kl. 21.30, sunnudag kl. 21.30. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16—21.30. Simi 11384. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Smalastúlkan og útlagarnir i kvöld kl. 20, sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Könnusteypirinn pólitiski laugardag kl. 20. Óvitar sunnudag kl. 15. Næst síðasta sinn. Litla sviðið: Dags hriðar spor þriðjudag ki. 20.30, miðvikudag ki. 20.30. MIÐASALA KL 13. 1 5-20.00 SÍMI 11200 Rotterdam alla miðvikudaga

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.