Helgarpósturinn - 21.11.1980, Page 28

Helgarpósturinn - 21.11.1980, Page 28
__helgarpásturinn._ Föstudagur 21. nóvember 1980 0 Neyöarástandið i öldrunar- málum á höfuöborgarsvæðinu og skortur á vistrými fyrir lasburöa gamalmenni hefur veriö mjög í brennidepli undanfariö — næst á eftir erfiöleikum Flugleiöa. Nil kann svo aö fara aö þessi tvö fréttaefni renni saman i eitt aö nokkru leyti. Þær hugmyndir hafa veriö aö fæöast i heilbrigðis- ráöuneytinu og hjá Svavari Gestssyni, heilbrigðisráðherra, aöleysa úr bráöum vanda á sviöi öldrunarmálanna með þvi aö rikiö leigi eöa jafnvel kaupi Hótel Esju af Flugleiöum og þaö notaö sem sjúkrahús fyrir aldraöa langlegusjúklinga... # Þaö er ekkert lát á hrær- ingunum i veitingabransanum. Nú heyrum viö að Skúli Hansen, matreiöslumeistarinn góökunni, sem rikt hefur undanfarin ár á Hótel Holti, sé ásamt einum framreiöslumanninum á Holti, búinn aö taka á leigu Alþýöuhús- kjallarann þar sem Ingólfskaffi hefur veriö til húsa, og þar hygg- ist þeir félagar nú koma á lagg- irnar nýjum fyrsta flokks veit- ingastaö, þar sem gestum veröi þjónaö til borðs af smókingklædd- um framreiöslumönnum og fint, fint... # Þá heyrum viö llka úr þess- um herbúðum aö Gylfi Guö- mundsson i Skrinunni sé i þann veginn aö selja þann staö og hyggist flytja til Portúgal meðal þeirra sem sagöir eru hafa auga- staö á Skrinunni, er ómar Halls- son, veitingamaöur, sem rak Hótel Valhöll á Þingvöllum sl. sumar... # Og úr viöskiptalífinu berast þær fréttir aö innan fataiönaöar- ins séu töluveröar hræringar, ekki sist vegna erfiörar rekstrar- stööu, og þekkt fyrirtæki á þvi sviöi séu til sölu. Til aö mynda mun athafnakonan Sigriöur á Ólafsvöllum i Arnessýslu, sem stundaö hefur hundarækt og útflutning á ullarvörum héöan með góöum árangri, nýveriö hafa fest kaup á fatafyrirtækinu Elgii Reykjavik... # Þær eru ekki ýkja margar ljóðabækurnar i jólabókaflóðinu að þessu sinni. Nokkrar eru þar eftir öndvegisskáld okkar. Ein ljóöabók er þó væntanleg innan fárra vikna sem vafalaust mun vekja verulega athygli, — ekki sist vegna þess hver höfundur hennar er. Ljóöabökin heitir ein- faldlega Ljóö og höfundurinn er Vilmundur Gylfason, alþingis- maöur sem er einkar lagiö aö koma fólki á óvart. Þetta er reyndar ekki fyrsta ljóðabók Vil- mundar og hann þvi ekki algjör nýgræöingur á sviöi hinnar lýrisku hugsunar. Fyrri ljóöabók hans kom út fyrir einum tiu ár- um, en Vilmundur var á sínum tima i hópi helstu skólaskálda i Menntaskólanum i Reykjavik. Siöan hefur sitthvaö til sjávar runniö og mun mörgum vafalaust þykja forvitnilegt aö skyggnast inn f ljóöheim stjórnmálamanns- ins. Sex ljóöanna i nýju bókinni munu vera aö stofni til úr hinni fyrri, en endurort. útgefandi er Iðunn... # Vilmundurer eftir sem áöur aöallega pólitikus. Hann lagöi ný- lega fram frumvarp á þingi sem felur I sér breytingar á vinnulög- gjöfinni I þá veru aö hver vinnu- staöur veröi sjálfstæöur samn- ingsvettvangur um laun og kjör, og nú mun liggja fyrir aö þessu frumvarpi veröur dreift á þingi Alþýöusambandsins á næstunni sem þingskjali. Þykir þetta tölu- veröur sigur fyrir Vilmund... # Jón Baldvin.ritstjóri Alþýöu- blaösins, var á dögunum gestur i klúbbi'nokkrum i Hafnar firöi og átti aö halda þar ræöu. Þar sem þetta var ansi finn klúbbur, mátti Hve míkíð getur þú hagnast? Vegna hagstæös tollgengis og sérstaks afsláttar frá FÍAT verksmiöjunum á Ítalíu getum viö nú boðiö 61 bíl á verði sem er frá því hátt í milljón til nálægt þrem milljónum króna undir því veröi sem gilda myndi vió innflutning í dag. Heildarhagnaöur kaupenda af þessum 61 bíl nemur 90 milljónum króna. EN hagnaður kaupenda verður mismikill, þvínákvæmlega eins bílar geta verið á mismunandi verði, séu þeir ekki úr sömu sendingunni. Ódýrustu bílar af hverri tegund verða afgreiddir fyrst. Þess vegna hagnast þeir mest, sem fyrstir verða til aö ákveða kaupin. Þegar upp er staðið hafa allir kaupendur hagnast miðað við núvirði bílanna. Allt í allt hafa þeir hagnast um 90 milljónir króna. Þeir verða allir á nýjum og góöum bílum, sem skila háu endursöluverði, en samt högnuðust þeir mis mikið. Þeir sem tyrst keyptu högnuðust mest. Athugaðu það. HÉR ER LISTINN Veldu þér bílinn og komdu svo, eöa hringdu. Nú gildir aö vera snar í snúningum og höndla fljótt: Tegund Fjöldi bíla á hverju verði Verðtil kaupanda Verð miðað við innfl. nú Hagnaður kaupanda af hverjum bíl FIAT 127,2 dyra 5 4.927 þ 5.873 þ 946 þ 12 4.965 þ 5.873 þ 908 þ FIAT127 TOP 2 6.059 þ 7.256 þ 1.197 þ FIAT127 SPORT 5 6.453 þ 7.863 þ 1.410 þ FIAT FIORINO SENDIB: 8 5.299 6.044 þ 745 þ FIAT RITMO 3d 1 6.729 þ 8.242 þ 1.513 þ FIAT RITMO 5 d 2 6.938 þ 8.504 þ 1.566 þ FIAT 131,1300, 2 d 1 6.946 þ 9.062 þ 2.116 þ 1 7.339 þ 9.062 þ 1.723 þ FIAT 131,1300, 4 d 1 7.186 þ 9.318 þ 2.132 þ 1 7.345 þ 9.318 þ 1.973 þ 2 7.587 þ 9.318 þ 1.731 þ 2 7.648 þ 9.318 þ 1.670 þ FIAT 131,1600, AUTO 4 d 1 8.900 þ 10.608 þ 1.708 þ FIAT 131,2P, RACING 3 8.308 þ 10.199 þ 1.891 þ FIAT 132,1600 2 8.258 þ 10.608 þ 2.350 þ 1 8.612 þ 10.608 þ 1.996 þ 2 8.682 þ 10.608 þ 1.926 þ FIAT 132, 2000 GLS 4 9.544 þ 11.771 þ 2.227 þ FIAT 132, 200 GLS, AUTO 1 9.675 þ 12.541 þ 2.866 þ 2 9.699 þ 12.541 þ 2.842 þ 1 10.175 þ 12.541 þ 2.366 þ 1 10.184 þ 12.541 þ 2.357 þ Allt verö miðað við gengisskráningu 7.11.1980 EGILL VILHJÁLMSSON HF BBBB UMBOÐIÐ Smiðjuvegi 4 - S: 77200 - 77720

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.