Helgarpósturinn - 25.06.1982, Blaðsíða 32

Helgarpósturinn - 25.06.1982, Blaðsíða 32
tór tjaldsýning á Grandagarði hefst í dag, föstudag Föstudagur 25. júní 1982 -JjjQsfurinn hans Stefáns Jóns eða næturútvarpið hjá gamla gufuradlóinu hefur al- mennt mælst mjög vel fyrir hjá þeim sem unna þessari tegund tónlistar. En smekkur Stefáns Jóns er ekki allra og það er sagt að Hjörtur Pálsson dagskrár- stjóri og Jón örn Marlnósson tónlistarstjóri hafi haft nokkrar áhyggjur af þessu, af þvi aðþeir vilja gera öllum til hæfis, eins og allir vita. Og þá hafi þeir dottið niður á það heillaráð að fá óvin rokksins nr. 1 á Islandi, Arna nokkurn Björnsson, Eyrna- lystarmann okkar hér á Helgar- póstinum, til að sjá um rabb og tónlistarþátt á undan Rokkþing- inu en á móti Arna hefur verið fengin Anna Maria Þórisdóttir. Þáttur þessi mun hafa hlotið það hógværa nafn ,,Um lágnættið” en heimildir okkar herma að Arni Björnsson berjist fyrir þvi að þátturinn fái að heita „Móteitur handa miðaldra fólki” en verði litið ágengt. Hann á að vera á dagskrá milli kl. 12 á miðnætti og 01 eða næsti dagskrárliður á undan rokkinu hans Stefáns Jóns... Alþýðusambandið virðist vera n .^^orðið illa flækt i þeim hnút, sem samningarnir eru nú komnir i. Kunnugir segja, að á meðan Vinnuveitendasambandið hafi komið fram i samningaviðræð- unum sem samstæð heild hafi þeir ASÍ-menn verið ákaflega ósamstiga og nú sé svo komið að fyrir islenzka veðráttu. Tjöld og tjaldhimnar, 5—6 manna tjald, verð kr. 2180, 4ra manna tjald méö himni, kr. 2750, 3ja manna tjald, kr. l450.Tjfcldhimnar á fiestar geröir tjalda, verö frá kr. 975,- Vandaöir þýskir svefnpokar, 1—2 manna, verð frá kr. 470, barnasvefnpokar, kr 280. Póst- sendum. 2 manaa hústjaid kr. 3550,- 4 manna hústjald kr. 2140,- 4 manna hústjald kr. 4.690,- 4 manna hústjald kr. 5,830,- 4 manna hústjald kr. 8.100- 6 manna kr. 8830,- og kr. 13.180,- 2 manna tjald með himni kr. 885,- 3 manna tjald með himni kr. 1285,- Seglageröin ÆGIR Eyjagötu 7 —örfiris- ey — Reykjavik Simar: 14093 — 13320 ■ w kennaranámskeið w a Rauðikross Islands heldur kennaranámskeið í almennri og aukinni skyndihjálp á Selfossi dagana 23. — 29. júli n.k. Þetta námskeið er ætlað félagsmönnum Rauðakrossdeilda á Suðurlandi. Inntökuskilyrði er almennt skyndihjálpar námskeið. Áhugafólk hafi samband við Rauðakrossdeild á viðkomandi stað eða skrifstofu Rauðakross íslands fyrir 12. júli. Sími26722 RAUÐIKROSS ÍSLANDS hálfgerð uppgjafarstaða sé i þeirra herbúðum. Segir sagan að þeirri skoðun vaxi fylgi innan ASt að láta samningana dankast fram til haustsins, i von um að á þeim tima fáist skýrari linur i þróun þjóðarhags,og fara ekki i alvar- lega samninga fyrr en eftir að rikisvaldið hefur samið við BSRB... /• JOg af þvi að verið er að ^^tala um samninga þá muna menn eflaust eftir þvi fjaðrafoki sem varð þegar Meistarasam- band byggingarmanna samdi við Samband byggingarmanna (sveina). t forsvari meistara er Gunnar Björnsson.sannur Skag- firðingur og sonur Björns i Bæ. t Karphúsinu hefur verið i gangi sá orðrómur að eftir samningana hafi Gunnar ekki átt sjö dagana sæla og orðið að flýja borgina. Honum hafi ekki dugað þá að flýja á náðir æskuslóðanna i Skagafirði — hann hafi orðið að fara út i Drangey til að fá frið... ^>10 sögðum frá þvi i sið- / ylasta blaði að von væri á tveimur bókum um heims- meistarakeppnina i knattspyrnu hjá islenskum forlögum á næsta bókamarkað. Nú heyrum við að islensku knattspyrnunni verði einnig gerð nokkur skil á bóka- markaðinum, þvi að örn og ör- lygur hafi fengið Sigmund örn Steinarsson, höfund annarrar bókarinnar um heimsmeistarakeppnina, til að skrifa einnig bók d I $ BÚNAÐARBANKTNN SELJAtJTIBÚ Stekkjarseli 1 (á horni Stekkjarsels, Stokkasels og Skógarsels)

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.